Morgunblaðið - 18.04.1993, Page 46

Morgunblaðið - 18.04.1993, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ im/ARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1993 Sjónvarpið 18.00 DIDUACCIII ►Töfraglugginn DAKNAtrNI Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 hJCTTIP ►Auðlegð og ástríður rÍLI I In (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (105:168) 19.30 ►Út í loftið (On the Air) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur sem gerist árið 1957 í myndveri sjónvarpsstöðv- ar þar sem verið er að senda út skemmtiþátt í beinni útsendingu og gengur á ýmsu. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (5:7) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um gamla góðkunningja sjón- varpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (10:24), 21.00 íkDnTTIII ►íþróttahornið í Irnll I IIR þættinum verður fjall- að um úrslitákeppnina á íslandsmót- inu í handknattleik. Umsjón: Samúel Orn Eriingsson. 21.40 ►Litróf í þættinum verður litið inn á sýningu Leikfélags Akureyrar á óperunni Leðurblökunni og forvitnast um söngleikinn Evítu sem sýndur er í Sjallanum. Fjallað verður um ráð- húsið í Reykjavík og rætt við arki- tekta þess, Margréti Harðardóttur og Steve Christer. Steinunn Sigurð- ardóttir rithöfundur segir frá bókinni á náttborði sínu og karlakórinn Fóst- bræður syngur lag af nýútkominni plötu. Umsjón: Arthúr Björgvin' Boilason og Valgerður Matthíasdótt- ir. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 22.10 ►Herskarar guðanna (The Big Battalions) Breskur myndaflokkur. í þáttunum segir frá þremur fjölskyid- um - kristnu fólki, íslamstrúar og gyðingum - og hvemig valdabarátta, afbrýðisemi, mannrán, bylting og ástamál flétta saman líf þeirra og örlög. Aðaihlutverk: Brian Cox og Jane Lapotaire. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (1:6) 23.05 ►Ellefufréttir og dagskrárlok MÁNIIPAGUR 19/4 Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um fjölskyldurnar við Ramsay-stræti. 17 30 RADUAEEUI ►Ávaxtafólkið DflnNIICrni Litrík teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 17.55 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd um hetjur holræsanna sem tala íslensku. * * V' •••••••••••••••• 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson 20.35 ►Handbolti - bein útsending frá leikjum í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik karla. 21-10 HIFTTID ►Matreiðslumeistar- rICI IIN inn í kvöld ætlar Sig- urður L. Hall að bjóða áskrifendum til íslenskar fiskveislu þar sem venju- legt hráefni er matreitt á nútíma vísu. 21.50 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um einlægan vinahóp sem stendur saman í blíðu og stríðu. (16:23) 22.40 ►Sam Saturday Við höldum áfram að fylgjast með gangi mála hjá Sam Saturday og félögum hans hjá Lund- únalögreglunni. (2:6) 23.35 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 23.55 VUllfUVIin ►Berfastta greif- nllnnlIRU ynjan (The Bare- foot Contessa) Ava Gardner leikur dansara frá Spáni sem kemst til frægðar og frama í Hollywood fyrir tilstilli leikstjórans sem Humphrey Bogart leikur. Þess má geta að Edm- ond O’Brien hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðal- hlutverk: Humphrey Bogart, Ava Gardner og Edmond O’Brien. Leik- stjóri: Joseph L. Mankiewicz. 1954. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★★. 2.00 ►Dagskrárlok Fiskur - Einn réttanna sem Sigurður Hall ætlar að mat- reiða í þætti sínum, Matreiðslumeistaranum, er blálönguf- ars sem hér sést á mynd. Sigurður Hall útbýr spennandi fiskrétti Blálanga, lax og ýsa í spennandi búningi STÖÐ 2 KL. 21.10 Sigurður L. Hall býr til spennandi og aðlaðandi rétti úr úrvalshráefni, íslenskum físki, í þætti sínum í kvöld. Meðal þeirra rétta sem meistarinn mat- reiðir má nefna blálöngufars í formi með saltfíski, gufusoðinn lax í kína- káli og ýsa í kryddhjúpi með mildri karrísósu. Þetta er skemmtilegur þáttur fyrir þá sem vilja prófa að elda „venjulegan" mat á dálítið óvenjulegan og nútímalegan máta. Málflyljandi í handritamálinu Þáttur um Bjarna M. Gíslason rithöfund RÁS 1 KL. 14.20 Þátturinn Mál- flytjandi í handritamálinu á Rás 1 klukkan 14.30 í dag fjallar um Bjarna M. Gíslason, rithöfund. Hann fæddist 1908, gaf ungur út ljóðabók, en fluttist til Danmerkur 1933 og átti þar heima til æviloka 1980. I Danmörku orti hann ljóð og samdi sögur og önnur rit á dönsku. Hann varð þó þekktastur fyrir baráttu sína í ræðu og riti fyrir því að Danir skiluðu íslending- um handritunum. Barátta Bjama stjóð í áratugi, en svo fór að hand- ritin komust heim 1971. í þættinum segir frá þessum manni, lesið verð- ur úr verkum hans og flutt viðtal við hann úr safni útvarpsins. Lesari með umsjónarmanni, Gunnari Stef- ánssyni er Gyða Ragnarsdóttir. Þátturinn verður einnig á dagskrá á fímmtudag kl. 22.35. ÝWISAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 9.00 Conhager W 1991, Sam Elliott, Katharine Ross 11.00 Skullduggery Æ 1970, Burt Reynolds, Susan Clark 13.00 Pieces of Dreams A,F 1991, Lauren Hutton, Robert Forster 15.00 Portrait in Black L 1960, Lana Tumer, Anthonty Qu- inn, Sandra Dee, John Saxon, Richard Basehart 17.00 Conhager W 1991, Sam Elliott, Katharine Ross 19.00 Over Her Dead Body G 1990, Eliza- beth Perkins, Judge Reinhold 20.40 UK Top 40, breski vinsældalistinn 21.00 Impulse T 1990, Theresa Russ- el 22.50 Hellbound: Hellraiser II H 1989, Ashley Laurence 0.25 Dillinger T 1991, Mark Harmon, Sherilyn Fenn, Will Patton, Patricia Arquette 2.00 Scanners 2: The New Order U 1990 3.40 Retum to the Blue Lagoon A 1991 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 7.55 Teiknimynjlir 8.30 The Pyramid. Game 9.00 Strike It Rich 9.30 Conc- entration. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarpssögunnar, keppnin reynir á minni og sköpunargáfu keppenda 10.00 The Bold and the Beautiful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Santa Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael, viðtalsþáttur 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Barnaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generati- on 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Family Ties 19.001’ll Take Manhattan (4:4) 21.00 Seinfeld, gamanþáttur 21.30 Star Trek: The Next Generation 22.30 Studs 23.00 Dagskráriok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Helstu atriði frá Roma Masters mótinu á Ítalíu sem lauk ígær 8.00 Rotterdam maraþonið 9.00 Ishokkí: A heimsmeistarakeppn- in í Þýskalandi, Bandaríkin-Tékkland 11.00 Aiþjóðlegar akstursíþróttir 12.00 Tennis: ATP Salem-mótið í Hong Kong 15.00 Mótorhjólakapp- akstun Suzuki Grand Prix keppnin í Japan 16.00 Indy Car kappaksturinn, Long Beach Grand Prix 17.00 Eurof- un íþróttaskemmtiþátturinn 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Íshokkí, bein úts. frá A-keppninni í Þýskalandi, Frakkland-Finnland 20.30 Íshokkí: Bandaríkin-Tékkland 21.00 Evrópu- mörkin 22.00 Golffréttir 23.00 Euro- sport fréttir A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Sýn til Evr- ópu Óðinn Jónsson. Vangaveltur Njarð- ar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttsyfirlit. Úr menningarfílinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj- ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Þuriðar Baxter (20). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Caroline eftir W.S. Maugham. (Áður á dagskrá í september 1962.) (5:8) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason ies þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar (21). 14.30 Málflytjandi í handritamálinu. Þátt- ur um Bjarna M. Gislason rithöfund. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á Tón- listarkvöldi Útvarpsins 3. júní nk. Á tónleikunum verður flutt sinfónía nr. 1 eftir Brahms, fiðlukonsert Sibeliusar og frumflutt verður verkið Hvörf eftir Áskel Másson. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (18) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Um daginn og veginn. Ingvar Gisla- son fyrrv. menntamálaráðherra talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Caroline eflir W.S. Maugham. End- urflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. 20.00 Tónlist á 20. öld. Þrjú verk eftir Sergei Rachmanínov, Klukkurnar, kanta, Tvær prélúdíur ópus 32 og Tvö sönglög. 21.00 Kvöldvaka. a. Tvær ferðir í skamm- deginu 1941 eftir Sigurð Krislinsson kennara. b. Þáttur Málmfríðar Sigurðar- dóttur. o. Frásagnir af Þorleifi i Bjarnar- höfn úr Sögum af Snæfellsnesi eftir Oscar Clausen. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá París. Veðurspá kl. 7.30. Bandaríkjapistill Karls Ágústs Úlfssonar. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03Dagskrá, Dægurmálaútvarp og frétt- ir. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni, Veðurspá kl. 16.30. Meinhornið og frétta- þátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.30Ekki- fréttir. Haukur Hauksson. 19.32Rokkþátt- ur Andreu Jónsdóttur. 22.10Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10l háttinn. Margrét Blöndal. LOONæturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I.OONæturtónar. 1.30Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Nætur- lög. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinnar og taka við- töl við íþróttamenn. 15.00 Áfangar. Þáttur um ferðamál. Rætt er við ferðamenn og það fólk sem starfar við .ferðaþjónustu. Fjallað er um menningu hinna ýmsu þjóða og einnig er í þættinum að finna ýmsar staðar- og áfangalýsingar. Umsjón: Þór- unn Gestsdóttir. 17.00 Hvíta tjaldið. Þáttur um kvikmyndir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni i stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna auk þess sem þáttur- inn er kryddaður þvl nýjasta sem er að gerast i tónlistinni. Umsjón: Ómar Friðleifs- son. 21.00 Sætt og sóðalegt. Páll Óskar Hjálmtýsson með þátt sem viðkvæmar sálir ættu að láta framhjá sér fara. Páll leikur diskó-tónlist úr einkasafni sínu og flytur hlustendum pistla um allt milli himins og jarðar. 1.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Frið- geirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer og Caróla. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni, 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Tónlist. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Jóhannes Högnason. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Um- ferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kalda- lóns. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 6.00 Árni Magn- ússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir fráfréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 12.00 Hljómsveit dagsins. 14.00 Hans Steinar Bjarnason. 17.00 Nema hvað - kvikmynda- umfjöllun, slúður og margt fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurður Sveinsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlíst ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 10.30 Út um víða veröld. Guðlaugur Gunnarsson. 11.30 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 14.00 Síðde'gistónlist Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 16. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. Barnasagan endurtekin kl. 16.10.19.00 Craig Mang- elsdorf. 19.05 Ævintýraferð í Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 21.30 Fjölskyldufræðsla. Dr. James Dobson. 22.00 Ólafur Haukur Ólafsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 8,12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 F.B. 18.00 M.H. 20.00 F.A. 22.00- 1.00 Iðnskólinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.