Morgunblaðið - 25.04.1993, Side 13

Morgunblaðið - 25.04.1993, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRIL 1993 B 13 Sóparnir eru fyrstir á vettvang og senda nú útsprungnir frá sér höfgan ilm í Grasagarðinum: vorsópur, venslasópur og gull- sópur. heimsóknarinnar. Ekki er mikið úrval af harðgerum runnarósum sem íslenskir garðeigendur geta ræktað með góðum árangri. Tvær tegundir rósa vaxa villtar hér á landi en eru sjaldgæfar í görðum og á útivistarsvæðum. Jóhann seg- ir mér að margar þyrnirósir séu með afbrigðum harðgerar og óm- aksins vert að reyna að hafa upp á þyrnirósaafbrigðum og blending- um til þess að auðga íslenska garðaflóru af hentugum og þol- góðum runnarósum. Þetta er ein- mitt verið að gera hjá garðyrkju- deild Reykjavíkurborgar. Fjögur yrki hafa þegar gefíð svo góða raun að vert þykir að kynna þau fyrir garðeigendum. Ein þeirra er einmitt sú sem nú hefur verið skírð ‘Katrín Við- ar’. Hún hefur löngum vakið at- hygli starfsfólks og gesta fyrir ýmsa góða kosti. Hún myndar rúmlega eins meters háan, þéttan runna, blómin töluvert stærri en á venjulegri þymirós og lítillega fyllt. Þessi rós er svo blómrík að meðan hún er í fullum skrúða verð- ur hún alþakin blómum svo varla sér í blöðin. Rósin ‘Katrín Viðar’ mun hafa vaxið upp af fræi í Grasagarðinum fyrir 20 árum. Ekki er fullkomin vissa fyrir því hvaðan fræið kom, en margt bend- ir til þess að hún sé afkomandi einhvers garðaafbrigðis. Af stærð runnans og blómanna má ætla að hún eigi ættir sínar að rekja aust- ur til Síberíu, þaðan sem afbrigðið altaica er upprunnið. Einnig er greinilegt að hún er ættuð frá nokkuð suðlægum slóðum, því hún nær sjaldnast að ljúka vextinum á haustin og fella laufíð eðlilega. En hvert sem rekja má ættir ‘Katr- ínar’ er hún nú orðin íslenskur ríkisborgari og hefur líka hlotið íslenskt nafn. Og hún hefur haslað sér völl í skrúðgörðum borgarinnar. Og nú er Grasagarðurinn í Laugardal semsagt að komast í fullan vorskrúða og hver litrík blómtegundin mun taka við af annarri og gleðja augu þeirra sem þangað leggja leið sína. Plimn' IÞRÓTTASKOR * Liberate joggingskór m/dempara í hæl. Teg. 3940. Stærðir 35-44 Verð kr. 3.990 Lady Prevail joggingskór m/dempara í hæl. Teg. 2044. Stærðir: 36-42 Verð kr. 5.490 Mirage joggingskór Teg. 1910. Stærðir: 36-47 Verð kr. 2.490 XC Speed m/dempara undir öllum sólanum. Teg. 2069. Stærðir: 40-48 Verð kr. 7.980 Sendum í póstkröfu 5% staðgr. afsláttur »hummel^P SPORTBÚÐIN Ármúla 40, sími 813555. ÓSKAföLÍFEYRIR að þínu valil ra fMFÐU LIFINU I ' ALLT LÍFIÐ! Leggbu grunn ab litríku ævikvöldi! Hefurbu leitt hugann ab lífeyrisréttindum þínum á efri árum? Hjá mörgum stefnir í mikla tekjulækkun á þeim árum sem svigrúmib getur verib hvab mest til ab njóta lífsins! Sameinaba líftryggingarfélagib hf. býbur nýjan valkost í lífeyrismálum; Óskalífeyri. Óskalífeyrir er sveigjanleg trygging sem býbur upp á séreignar- og sameignar- fyrirkomulag lífeyris ásamt naubsynlegum persónutryggingum. Mikilvægt er ab fara snemma ab huga ab þessum málum og leggja þannig grunn ab litríkum dögum eftir ab starfsævi lýkur. Hugleiddu eftirfarandi spurningar varbandi lífeyrissparnab þinn: Viltu tryggja þér örugga afkomu til æviloka, safna í eigin sjób eba sameina kosti séreignar- og sameignarlífeyris? Þarftu hærri lífeyrisgreibslur í ákvebinn tíma, hluta sjóbsins eba hann allan út- borgaban í einu lagi t.d. vegna ferbalaga eba annarra spennandi vibfangsefna? Hefur þú áhrif á lífeyrisréttindi þín eba ákveba abrir hvernig fjárhagur þinn verbur á efri árum? Hvenær viltu hefja töku á lífeyri þínum, um sextugt eba síbar? Viltu tryggja þig gegn áföllum á sparnaöartímanum t.d. meb afkomu- eba líftryggingu? ÓSKALÍFEYRIR - NÝJUNG í LÍFEYRISMÁLUM! Þú færð nánari upplýsingar hjá tryggingarráðgjöfum Sameinaða líftryggingarfélagsins hf. Hafðu samband! Sameinaða líftryggingarfélagið hf. Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 91- 692500 í eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. SMÚ? ~v

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.