Morgunblaðið - 25.04.1993, Side 14

Morgunblaðið - 25.04.1993, Side 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1993 Matthildur Þórarinsdðttir er 18 ára, fegurðardrottning Austurlands, og býr á Neskaupstað. Foreldrar hennar em Jóna Sigríður Gunnarsdóttir og Þórarinn Öl- versson. Hún er í stúdentsnámi, á 2. ári á félagsfræðibraut. Helstu áhugamál hennar eru blak, útivist, ferðalög og skemmtanir í góðra vina hópi. Matthildur er í kóngabláum pallíettukjól sem Jórunn Karlsdóttir hannaði og saumaði. Sigurbiðrg Sigurðardótlir er 18 ára og býrí Ólafsvík. Foreldrar hennar eru Inga Kristinsdóttir og Sigurður Hjörleifs- son. Hún stundar nám í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Helstu áhugamál eru skíði, lík- amsrækt, ferðalög, fjölskylda og vinir. Sigur- björg er í svörtum kjól, skreyttum rauðum pallíettum. Hann er frá Bandaríkjunum. Nanna Guöhcrgsdðttir er 18 ára og býr í Reykjavík. Foreldrar henn- ar eru Iðunn Angela Andrésdóttir og Guð- bergur Auðunsson. Hún er í almennu námi í Iðnskólanum og stefnir að því að iæra ljós- myndun. Hún stariar einnig sem fyrirsæta hér heima og erlendis. Helstu áhugamál henn- ar eru systkini, vinir, skíði, útivist og fyrir- sætustörf. Nanna er í rauðum shiffonkjól með pallíettum sem Edda Sigurbergsdóttir hann- aði og saumaði. Svala Björk Arnardóttir er 18 ára og býr í Garðabæ. Foreldrar henn- ar eru Bjarnfríður Jóhannsdóttir og Örn Bárð- ur Jónsson. Hún stundar nám við fjolbrauta- skólann í Garðabæ og starfar að auki við módelstörf og afgreiðslu. Áhugamál hennar eru ferðalög, gönguferðir, tónlist, módelstörf og skíði. Svala er í kjól úr dökkgrænu slétt- flaueli með pallíettuskrauti sem Jórunn Karls- dóttir hannaði og saumaði. % *»> ;}

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.