Morgunblaðið - 25.04.1993, Síða 25

Morgunblaðið - 25.04.1993, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRIL 1993 B 25 BlÓIIÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ■ Eicm SNORRABRAUT 37c SÍM111 384-252 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA ÁVALLT UNGUR M Y L G I B S O N MEL GIBSON er kominn íþessari frábæru og skemmtilegu stór- mynd. „FOREVER YOUNG" var frumsýnd um síðustu mánaðamót í löndum eins og Ástralíu, Englandi og Japan og fór alls staðar í topp- NICHOLSON DeVITO FRTMSV.MR ÆMk STÓRMYNDINA Jack Nicholsson sýnir að hann er magnaðasti leikari okkartíma í kvikmynd Danny DeVito um Jimmy Hoffa, einn valdamesta mann Bandaríkjanna sem hvarf á dularfullan háttárið 1975. Danny DeVito sannar hér að hann er bæði úrvals leikari og leikstjóri. „Stuttur Frakki er bráðfyndin." - MBL. ★ ★★ PRESSAN „Stuttur Frakki er fyrst og fremst gerð til að skemmta fólki“ - „Það þarf gott handrit til að púsla saman misskilningi á jafn fynd- inn hátt og raun ber vitni í Stuttum Frakka.“- DV. NYJAISLENSKA _ GRINMYNDIN sætið! „FOREYER YOUNG“ EIN YINSÆLASTA MYNDIN í HEIMINUM í DAG! Aðalhlutverk: MELGIBSON, JAMIE LEE CURTIS, ELIJAH WOOD OGISABEL GLASSER. Framleiðandi: EDWARD S. FELDMAN (WITNESS, GREEN CARD). Leikstjóri: STEVE MINDER. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR Í BESTILEIKARIÁRSINS AL PACINO Aðalhlutverk: AL PACINO, CHRIS O’DONNELL, JAMES REBHORN og GABRIELLE ANWAR. Framleiðandi og leikstjóri: MARTIN BREST. Sýnd kl. 5 og 9. „HOFFA" STORMYND MED TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Danny DeVito, Armand Assante og J.T. Walsh. Framleiðendur: Edward R. Pressman, Danny DeVito og Caldecot Chubb. Handrit: David Mamet. Leikstjóri: Danny DeVito. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.30. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9.10 og 11. Kr. 700. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU Sýnd kl. 6.50,9 ALEINN HEIMA 2 ELSKAN, ÉGSTÆKKAÐI BARNIÐ! Sýnd kl. 3, 5 og 9.05. Kr. 350 kl. 3. LÍFVÖRÐURINN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR ★ ★ ★ ★ PRESSAN ★ ★★DV ★★★1/2MBL Sýnd kl.9og11.05. Bönnuð i. 14 ára. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýnd kl. 4.50. Sýnd kl. 2.45 og 4.50. Kr. 350 kl. 2.45. Sýnd kl. 3. Kr. 350. Sýnd kl. 6.55 og 11. Síðustu sýningar. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐIBARNIÐ RICK MORANIS HCMNHEY I BLEW UP THE KID IpGI- Sýnd kl. 3. Illllllllllllllllllllllllllll III llllllllllllllllllllllllll Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. Kr. 700. Gentíeman EDDIE MURPHY HÁTTVIRTUR ÞIIMGMAÐUR Sýnd ki. 2.45, 5,7, 9 og 11.05 ÍTHX. Sýnd í Bíóhöllinni og Bíóborginni kl. 3. Kr. 400. 1111 ILLLLLL Malþing um atvinnu- sköpun kvenna BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur málþing um atvinnusköpun kvenna miðvikudaginn 5. maí að Höfða, Hótel Loftleiðum. Hefst málþingið klukkan 18. Málingið hefst með því að Sjöfn Sigurbjörnsdóttir formaður BKR setur það og Markús Örn Antonsson borgarstjóri flytur ávarp. Stutt framsöguerindi flytja Erla Þórðardóttir formaður launa- og jafnréttisnefndar BKR, Hansína Einarsdóttir, Iðntæknistofnun, Lilja Mós- esdóttir hagfræðingur, Sig- urbjörg Sigurgeirsdóttir forstöðumaður öldrunar- þjónustu FR, Ingveldur Ing- ólfsdóttir bankafulltrúi, Margrét Pálmadóttir tón- listarkennari, Helga Thor- oddsen verkefnisstjóri og Margrét S. Björnsdóttir endurmenntunarstjóri. Fundarstjórar verða Ragna Bergmann formaður Verkakvennafélagsins Framsóknar og Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Starfsmannafélagsins Sóknar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.