Morgunblaðið - 30.04.1993, Side 3

Morgunblaðið - 30.04.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 3 JVií er Softis hf. á lokasprettinum að semja við ýmis erlend stórfyrir- tœki. Til þess að setja meiri kraft í fyrirtœkið hefur stjómin ákveðið að selja þau hlutabréfsem enn eru í eigu Softis hf., (1,2 milljónir). Þetta ergott tœkifœri fyrir þá sem vilja ávaxta fjármagn sitt sem best. Softis var stofnað 1990 um byltingarkennda hugmynd sem gerir kleift að aðskilja vinnslu frá viðmóti, þannig að hœgt sé að tengja saman ólíkar tölvur, ólík stýrikerfi og ólík for- ritunarmál. Þetta gerir kleift að hafa viðmót á einum stað og vinnslu á öðrum. Tengingin á milli vinnslu og viðmóts er mjög einfóld, þar sem aðeins eru notuð 6 köll í stað hund- ruða til þúsunda. Með LOUIS opnast margir nýir möguleikar sem voru ómögulegir áður. í viðrœðum við tölvurisana héfur komið í Ijós að LOUIS er tœknibylting sem á mikla framtíð fyrir sér. Gengi hlutabréfanna hœkkar ört Ólafur Bragason, Indriði Björnsson, Jóhann P. Malmquist, Grímur Laxdal, Snorri Agnarsson, Sigurður Ásgeirsson. Dœmi um velgengni hluthafa: Vitað er um mann sem seldi bifreið sína til að kaupa sér hlutabréf í félaginu og daginn eftir átti hann andvirði tveggja bifreiða. Hlutabréfin í Softis hafa verið að hœkka jafnt og þétt. Reikna má með því að fjár- festing í hlutabréfum Softis skili betri arði en gengur og gerist. Það er því einstakt tœkifœri sem þér býðst núna. Jóhann P. Malmquist, Snorri Agnarsson, Ólafur Bragason, Sigurður Dani Skúlason og Valgeir Guðmundsson. Athugid ! Mjög takmarkad magn bréfa er til sölu KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, 103 Reykjavík Simi 689080 Fax 812824 GKS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.