Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 6

Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 6
6 M0RGUNfBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 ÚTVARP/SIÓN VARP SJÓIMVARPIÐ 17.30 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. Umsjón: Helgi Már Arthursson. 18 00 RADIIAFFIII ►Ævintýri Tinna DfllinHCrm Leynivopnið - fyrri hluti Frariskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hund- inn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Leik- raddir: Þorsteinn Bachmann og Feiix Bergsson. (12:39) 18.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (6:13) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Poppkorn Glódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. OO 19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed SuIIivan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsæi- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gam- anleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (25:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►David Frost ræðir við Clint Eastwood David Frost ræðir við Clint Eastwood kvikmyndaleikstjóra og leikara sem nýverið hlaut óskars- verðlaunin fyrir mynd sína Unforgiv- en. Sjónvarpið hefur tryggt sér sýn- ingarrétt á fjölda mynda með Clint Eastwood og verður sú fyrsta, Hesta- Billy, sýnd seinna um kvöldið. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 21.35 klCTT|D ►Garpar og glæponar rfLl IIII (Pros and Cons) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur um eldhugann Gabriel Bird og félaga hans, einkaspæjarann Mitch O’Hann- on, sem eiga í höggi við misyndis- menn í Los Angeles. (6:13) 22.30 tf1f|tf||Vlin ►Hesta-Billy nVlAnlIlfU (Bronco Billy) Bandarísk bíómynd frá 1980. í myndinni segir frá hörkutóli sem ferðast um Bandaríkin ásamt flokki fyrrum tukthúslima og sýnir ýmsar kúnstir að hætti kúreka og indíána. Á vegi hans verður ráðvilit ung kona, erfíngi mikilla auðæfa. Hún slæst í hópinn og smám saman tekst gott samband með þeim Billy. Leikstjóri er Clint Eastwood og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Söndru Locke. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel- ur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en tólf ára. 0.25 Tfí||| |PT ►Franskt utangarðs- lUnLlðl rokk Upptaka frá tón- leikum frönsku rokkhljómsveitarinn- ar Les ejectes á Hóte! íslandi í fyrra. Dagskrárgerð: Pro-film. 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►IMágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17 30 RARUAFFHI ►«°aa Skemmti- UHnllHLI nl leg teiknimynd um Rósu litlu Barr. 17.50 ►Með fiðring f tánum (Kid’n Play) Fjörug teiknimynd. (4:13) 18.10 ►Ferð án fyrirheits (The Odyssey) Það gengur á ýmsu í draumaveröld Jays, sem vill allt til vinna tii að komast til baka, en hann hefur enn ekki fundið það sem hann leitar að. 18.35 ►NBA-tilþrif (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 19.55 ►Handbolti - bein útsending Leik- ur FH og ÍR í Kaplakrika. Stjóm útsendingar: Ema Ósk Kettler. Stöð 2 1993. 21.25 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Bandarískur myndaflokkur. 22.30 ►Fegurðarsamkeppni (slands 1993 Þáttur þar sem stúlkurnar sem keppa um titilinn Fegurðardrottning íslands 1993 em kynntar. Strax að lokinni sýningu hans verður bein út- sending frá Hótel íslandi þar sem fegurðardrottning Íslands er krýnd. Kynnir: Sigursteinn Másson. 0.05 ►Leynimakk (Cover upjSpennu- mynd sem segir frá fréttamanninum Mike Anderson sem er falið að rann- saka dularfulla árás á bandaríska flotastöð. Mike kemst á snoðir um svik á hæstu stöðum og fær upplýs- ingar um hættulegt ráðabrugg sem gæti kostað þúsundir saklausra borg- ara lífíð og komið af stað milliríkja- deilum. Svikararnir hika ekki við að drepa til að varðveita leyndarmál sitt og þegar starfsbróðir Mikes er myrt- ur veit fréttamaðurinn að hann er næstur í röðinni og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Dolph Lundgren, Louis Gosset jr. og Lisa Berkley. Leikstjóri: Manny Coto. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 ►( dauðafæri (Shoot to KiII) Sidney ' Poitier, Tom Berenger og Kristie Alley fara með aðalhlutverkin í þess- ari spennumynd sem leikstýrt er af Roger Spottiswoode. 1988. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★ ★■/2. Mynd- bandahandb. gefur ★★★. Strang- lega bönnuð börnum. 3.20 ►Leigjendurnir (Crawlspace) Karl Gunther kemur leigjendum sínum fyrir sjónir sem afskaplega indæll og hjálpsamur náungi. En hann á sér ógnvekjandi fortíð og þegar skuggar hennar teygja sig til leigjendanna þá. Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Talia Balsam og Barbara Whinnery. Leik- stjóri: David Schmoeller. 1986. Loka- sýning. Maltin gefur verstu einkunn. Stranglega bönnuð börnum. 4.40 Dagskrárlok. Strákar og stelpur velja sér félaga Stefnumót Valdísar Gunnarsdóttur Valdís Gunnarsdóttir FM957 KL. 11.00-15.00 Valdís Gunnarsdóttir stýrir Stefnumóti annan hvern föstudag á FM957. Stefnumótið hefur nú í nokkur ár verið með vinsælla útvarpsefni landsins og hefur Valdís ávallt ver- ið stjórnandi þess og gert það bæði fýndið og neyðarlegt eftir því sem við á. Strákar og stelpur skiptast á að mæta í hljóðstofu á stefnumót og velja sér félaga til að eyða kvöld- inu með úr þeim sem hringja inn. Stefnumótsparið fer út að borða auk þess sem það fær gjafir. Á mánudegi þurfa viðkomandi að hringja til Valdísar til að upplýsa hvernig hafi gengið á stefnumótinu. Keppendurnir - Þessar stúlkur keppa um titilinn fegurð- ardrottning íslands 1993 á Hótel íslandi í kvöld. Fegurðarsamkeppni íslands árið 1993 Keppendurnir 18 kynntir og síðan sýnt beint frá krýningarat- höfninni á Hótel íslandi STÖÐ 2 KL. 22.30 Fegurðarsam- keppni íslands er ein glæsilegasta og íburðarmesta hátíð ársins og fáir atburðir í skemmtanalífinu vekja jafn mikla athygli. Átján ung- ar konur frá öllum landshlutum taka þátt í keppninni á Hótel ís- landi í kvöld og Stöð 2 hefur gert sérstakan þátt þar sem hver og ein þeirra er kynnt sérstaklega. Þáttur- inn er um klukkustundar langur en að honum loknum verður sýnt beint frá krýningarathöfninni sjálfri þar sem í ljós kemur hver verður feg- urðardrottning íslands árið 1993 og hvaða stúlkur koma til með að keppa fyrir okkar hönd i alþjóðleg- um fegurðarsamkeppnum á þessu ári. Kynnir kvöldsins er Sigursteinn Másson dagskrárgerðarmaður en Egill Eðvarsson hefur umsjón með gerð þáttarins og stjómar beinu útsendingunni. Hjartans mál Mikið hoppaði mitt litla hjarta er ég leit hinar fögru tölvuunnu myndir hér á miðopnu af Errósafninu á Korpúlfsstöðum. Undirritaður hafði lengi alið þann draum í btjósti að þarna risi listamið- stöð, þar sem allir listamenn ættu skjól en ekki bara þeir sem búa við náðarsól listmand- arínanna, en auðvitað eiga slíkir draumar ekki heima í fjölmiðlapistli. En hvað þá um alla pistlana er hljóma á RÚV þar sem menn ausa úr skálum eigin langana, vona og stund- um reiði? Án ábyrgðar Ég minntist fyrir nokkru á ósmekkleg ummæli eins pistla- höfundar RÚV um Erró og síðan hefur nú sagan endur- tekið sig í laugardagspistli á Rás 1. Errósafnið varð að veruleika vegna fádæma höfð- inglegrar gjafar þessa mikla listamanns. Og nú bætir Erró um betur og gefur fjölmörg lykilverk í safnið sem hann hefur geymt handa þjóð sinni. Og líka gefur hann safn lista- verkabóka. Að hæðast að slíkum höfð- ingsskap í pistlum á RÚV leið- ir hugann að ábyrgð þessa opinbera fjölmiðils. Bera dag- skrárstjórar RÚV enga ábyrgð á sínum pistlahöfundum? Eg bara spyr sem fjölmiðlarýnir og afnotagjaldandi. Friðarpípa Þegar ég ritaði gærdags- pistilinn hafði ég ekki hug- mynd um griðasáttmála Heim- is og Hrafns. í pistlinum fjall- aði ég um ummæli Arthúrs Björgvins Bollasonar, nýráðins skipulags- og dagskrárráð- gjafa útvarpsstjóra, í þætti Eiríks Jónssonar. En þar greindi dagskrárráðgjafann mjög á við Hrafn Gunnlaugs- son, nýráðinn framkvæmda- stjóra ríkissjónvarpsins. En nú hafa þeir Heimir og Hrafn sum sé samið frið í enn einu bréfinu og væntanlega verður þá hlut- verk dagskrárráðgjafans að sætta hin að því er virðast ósættanlegu sjónarmið? Olafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar l. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8,30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þa tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, Nonni og Manni fara á sjó eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar. (7) 10.00 Fréttir, 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsíngar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris. 6. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Flosi ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóðir eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soffía Jakobs- dóttir les (5) 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Tvö andlit Chets Ba- kers. Fyrri þáttur af tveimur um tromp- etleikarann og söngvarann Chet Ba- ker. Umsjón: Jón Kaldal. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (5) Jórunn Sig- urðardóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Coopermálið, eftir James G. Harris endurflutt. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Irá í gaer, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Sigrún V. Gestsdótt- ir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdimars- son, sem leikur með á píanó. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur þjóðlög, Þorgerður Ingólfsdóttir stjórn- ar. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 21.00 Á ástarnótunum. Umsjón: Gunn- hild 0yahals. 22.00 Fréttir. 22.07 Flug Úraniu, ballaða eftir Franz Schubert. Thomas Hampson syngur; Graham Johnson leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sönglög eftir Kurt Weill. Teresa Stratas syngur lítt þekkt lög hans við Ijóð ýmissa höfunda. 23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Veð- urspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morg- unútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagn- rýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Eva Asrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnars- dóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Um- sjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.3P- 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvakt Rásar 2. heldur áfram. 2.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17,18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grétt I vöngum. Endurtekinn þáttur Gesjs Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morguntónar. 7.30 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐiN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmunds- son. 13.05 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálm- týsson. 16.00 Doris Day and Night. Um- sjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 22.00 Næturvaktin. Kari Lúðvfksson. 3.00 Voice of America til morguns. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl, 10 og 11. 12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Freymóðs. 19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og næturdag- skrá FM 97,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.3019.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magnússon. 23.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 [ bítið. Steinar Viktorsson. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 (var Guðmundsson. 16.05 I takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. Umterðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsatnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrímur Kristinsson leikur lög frá árunum 1977-1985. 21.00 Harald- ur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. iþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir Irá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Ragnar Blöndal. 20.00 Föstudags- fiðringur. Maggi Magg. Gamla, góða diskóið. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, upplýsingar um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Bamasagan. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 15.00 Þankabrot - Guðlaugur Gunnarsson. 16.00 Lífið og tilveran. Ragn- ar Schram. Barnasagan endurtekin kl. 16.10.19.00 íslenskir tónar. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Baldvirr J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Bæna- stundir kl. 7.15, 9.30,13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmml Gleðitónl- ist framtíðar. Tobbi og Jói. 18.00 Smásjá vikunnar (umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnarsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vakt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.