Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 7

Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 7
AUK/SÍA k107d11*458 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 7 Nú geturðu skemmt þér við að gera smeilna sjónvarpsauglýsingu fyrir Toyota. # Þetta á ekki að vera fínpússuð glansjnýnd - heldur heimatilbúið efni með öllum kostum, göllum og skemrrutilégheitum sem því fylgja. . R* Láttu gamminn geisa # # Efnið frá þér verður hluti af 30 sekúndna auglýsingum. Dómnefnd velur efni til vinnslu með hliðsjón af * frumleika og ferskri framsetningu. % % þú skalt því ekki setja þig í neinar stellingar heldur nota % ímyifdunaraflið til hins ítrasta. i 50.000 krðna veröhHHt -.. * - • ^Fyrir TOYOTA Tákn um gœði Ef efnið þitt verður birt í sjónvarpi færðu 50.000 krónur í verðlaun. Pi^færð að vita hvort efnið hefur verið valið til sýningar innan viku frá því að þú sendir^að. Fáöu öér bækling og settu á fuiia lerö . ' • • Bæklingur með nánari upplýsingum og leiðbeiningum um auglýsingagerðina liggur frammi á helstu myndbanda- leigum og hjá umboðsmönnum Toyota um allt land. Nú er um að gera að setja á fulla ferð því að við birtum fyrstu auglýsingarnar áður en langt um líður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.