Morgunblaðið - 30.04.1993, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993
neui ,i HTIA .03 >1 JUAtllJTyUH UKIAJHUUUHUM
28. september 1990. - Kennslustund í skógrækt. i 28. september 1990. - Foreldrar og börn að planta.
Pokasjóður allra landsmanna
15
---------------------------frf—
—htmda—yið gróðarsetningn—Itmd-
græðsluskóga.
Skógræktarfélög hafa á undan-
förnum árum fengið úthlutað úr
sjóðunum um 13 millj. króna og þar
fyrir utan hefur fjöldi félaga verið
styrktur til plöntukaupa og trjá-
ræktar. Það má því með sanni segja
að forsvarsmenn matvöruverslana
og Landvernd hafi átt dtjúgan þátt
í því að gera almenningi kleift að
taka þátt í því að rækta upp ógróið
eða lítt gróið land og það sem ekki
er minna virði að „í landgræðslu-
ferðum komast þátttakendur í per-
sónulegt samband við landið og
gróðurfar þess. Þreifa á vandamál-
um gróðurverndar og landgræðslu
ef svo má að orði komast, skilja
af eigin sjón og reynd hvað hér er
á seyði - og koma heim ríkari af
þekkingu, en þótt þeir hefðu hlustað
á marga fyrirlestra um þessi éfni í
fundarsölum," svo vitnað sé í orð
Hákons Guðmundssonar fyrsta for-
manns Landvemdar.
eftirAuði Sveins-
dóttur og Svanhildi
Skaftadóttur
Fyrir allt landverndarfólk er
sumardagurinn fyrsti mikill hátíðis-
dagur. Hann markar þáttaskil í
árinu, þá fer birtan og gróandinn
að taka völdin, sumarið er á næsta
leiti og bráðum tímabært að hefjst
handa við ýmis vorstörf landinu til
góða. Sumarkoman er haldin hátíð-
leg nú á tímum, ekki síður en áð-
ur, þegar hún gaf fólkinu lífsvon,
oft eftir harðan og strangan vetur.
Fyrir fjórum árum má segja að
sumardagurinn fyrsti og vordag-
arnir í kringum hann hafí fengið á
sig enn meiri hátíðarblæ en fyrr,
því þá fór fram fyrsta úthlutunin á
styrkjum til umhverfísmála úr
Pokasjóði, sem til var orðinn í góðri
og náinni samvinnu Landvemdar
og matvöraverslana í landinu.
Þeir samningar sem gerðir vora
milli þessara aðila vorið 1989 um
að styrkja og efla þann málaflokk
sem sífellt verður mikilvægari í
daglegu lífí okkar, mörkuðu tíma-
mót fyrir nátturu og umhverfís-
vernd á íslandi. Enda hefur þetta
framtak vakið athygli og hrifningu
hér innanlands sem og í nágranna-
löndum okkar. Víða um heim hefur
umhverfísvitund fyrirtækja aukist
á síðustu áram og má segja að þau
hafi kappkostað að fá „græna
ímynd“. Oft með tilheyrandi auglýs-
ingamennsku, en því miður hafa
athafnir ekki alltaf fylgt orðum.
Með þátttöku í Pokasjóði veita for-
ráðamenn íslenskra matvöruversl-
ana náttúru- og umhverfísvernd
ómetanlegan stuðning, sem hefur
__________Brids____________
Umsjón Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Sauðárkróks
19. og 26. apríl var spilaður 2ja
kvölda einmenningur, sem jafnframt
var fírmakeppni félagsins. Úrslit urðu:
Króksverkhf.,JónÖmBemdsen 1524
Fiskiðjan, Skagfirðingur, Einar Svavarsson 1333
Landsbankinn,GarðarGuðjónsson 1286
Kaupfélag Skagfirðinga, Steinar J ónsson 1286
Steinullarverksmiðjan, Steinar Jónsson 1286
Trésjniðjan Borg, Sigurfinnur Jónsson 1286
Úrslit í einmenningskeppninni:
SteinarJónsson 54
EinarSvavarsson 52
Jón Öm Bemdsen 50
HaraldurJóhansson 46
SigurgeirAngantýsson 45
Næsta mánudag verður aðalfundur,
verðlaunaafhending fyrir veturinn og
tekið í spil í lokin.
Bridsklúbbur Fél. eldri
borgara, Kópavogi
Föstudaginn 23. april sl. var spilað-
ur tvímenningur og mættu 14 pör.
Urðu úrslit þessi:
HannesAlfonssonAaldimarLámsson 214
ÁmiJónasson/StefánJóhannesson 208
GarðarSigurðsson/EysteinnEinarsson 193
HelgaÁmundad./HermannFinnbogason 184
Þriðjudaginn 27. apríl sl. var spilað-
ur tvímenningur og mættu 20 pör,
sj)ilað var í tveim 10 para riðlum.
Úrslit í A-riðli urðu:
FriðgeirÁgústsson/Guðm. A. Guðmundsson 123
ValdimarLámsson/EinarElíasson 121
Garðar Sigurðsson/Eysteinn Einarsson 120
HelgaÁmundad./HermannFinnbogason 117
í B-riðli:
BergurJónsson/KristinnEyjólfsson 129
Guðmundur Ásmundsson/Jón Hermannsson 127
Ingiríður Jónsdóttir/Helgi Pálsson 118
Ásta Erlingsd./Helga Helgadóttir 117
Meðalskoríbáðumriðlum 108
Næst verður spilað þriðjudaginn 4.
maí kl. 19 á Digranesvegi 12.
Vetrarmitcell BSÍ
Vetrarmitcell Bridssambands ís-
lands var að venju spilaður föstudags-
kvöldið 23. apríl. Góð þátttaka var og
létu sumir sig ekki muna um að halda
áfram að spila eftir að hafa tekið þátt
í undankeppninni í íslandsmótinu í
tvímenning, en úrslit urðu þannig:
N/S riðill:
Elín Jópsdóttir/Lilja Guðnadóttir 527
Bjöm Ámason/Alfreð Kristjánsson 494
AlbertÞorsteinsson/KristóferMagnússon 487
SævinBjamason/RóbertGunnarsson 459
A/V riðill:
Siprður Steingrimsson/Óskar Sigurðsson 480
Guðlaugur Nielsen/Þórir Leifsson 480
RagnaBriem/ÞórannaPálsdótir 470
Magnús Sverrisson/Guðlaugur Sveinsson 454
Spilað er í Sigtúni 9 og hefst spila-
mennska kl. 19.
Bridsdeild Félags eldri
borgara
12 pör spiluðu 25. apríl.
Úrslit:
Eggert Einarsson - Karl Mapússon 198
Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Árnason 187
Rut Pálsdóttir — Hlaðgerður Ingólfsson 187
Gunnþórunn Erlingsd. - Ásta Erlingd. 174
Meðalskor 165 stig.
Það er komið sumar!
verkefni, víðsvegar um land, styrkt
með rúmum 20 millj. króna.
A þeim fjórum árum sem liðin
era frá stofnun sjóðsins hefur verið
úthlutað um 70 millj. kr. til 310
verkefna. Fjöldi verkefna sem hljóta
styrk segir ekki alla sögu, því hafa
verður í huga þau margfeldisáhrif
sem hver styrkveiting hefur. Aftur
á móti gefur fjöldi umsókna í sjóð-
inn glögga mynd af ástandi og fjár-
svelti þessa málaflokks hérlendis,
en allt í allt hafa sjóðnum borist
um 1.000 umsóknir og hefur verið
fjallað um þær allar á faglegan hátt.
Þar sem eitt af meginmarkmið-
um Landvemar er „að vinna að
gróður- og jarðvegsvemd, alhliða
landgræðslu og aukinni fjölbreytni
í gróðurfari landsins" er eðlilegt að
verkefni á sviði landgræðslu og
skógræktar hafi fengið dijúgan
hluta af því fjármagni sem úthlutað
hefur verið.
Þegar átak um Iandgræðslu-
skóga hófst árið 1990 voru fjöl-
margar umsóknir í sjóðinn frá fé-
lögum, sem vildu taka þátt í átak-
inu en skorti fjámiagn til að girða
land sem valið hafði verið til plönt-
unar. Það má því segja að fyrir til-
stuðlan styrkja úr Pokasjóði hafi
íjölmörgum skógræktarfélögum um
allt land verið gert kleift að hefjast
Án peninga - engir styrkir
Árangur af styrkveitingum úr
Pokasjóði Landverndar má sjá um
allt land. Hann er ótvíræður og um
það bera vitni þau fjölmörgu verk-
efni sem unnin hafa verið fyrir
styrki úr sjóðnum á undanförnum
árum.
Við skulum hafa það í huga að
það era margir sem ásælast þessa
fjármuni og reyna leynt og ljóst að
ná þeim til sín, jafnvel þeir sem
telja sig bera hag skógræktar og
landgræðslu fyrir bijósti.
Það ætti þó að vera öllu umhverf-
isverndarfólki ljóst að það er höfuð-
nauðsyn að eining ríki um sjóðinn
og einsýnt að verði honum á ein-
hvern hátt sundrað er málið tapað
hvað varðar umhverfísvemd og
styrki til hennar. Þá verður þessi
málaflokkur jafn afskiptur fjár-
hagslega og hann hefur alltaf ver-
ið. Umhverfísvernd er ekkert
skammtímaverkefni sem hægt er
að hrista fram úr erminni þegar vel
stendur á, heldur þrotlaus barátta
fyrir betra mannlífí. Stöndum því
vörð um eina sjóðinn í landinu sem
eingöngu sinnir náttúru- og um-
hverfísverndarmálum.
Auður er formaður og Svanhildur
er framkvæmdastjóri
Landverndar.
Auður Sveinsdóttir Svanhildur Skaftadóttir
„Um þessar mundir fer fram fimmta úthlutun
úr Pokasjóði Landverndar. Að þessu sinni verða
75 verkefni, víðsvegar um land, styrkt með rúm-
um 20 millj. króna.“
komið fram í stórauknu land-
græðslu- og skógræktarstarfí, sem
og í auknu fræðslu- og rannsókna-
starfi.
Pokasjóðurinn hefur á undan-
fömum áram svo sannarlega sann-
að ágæti sitt og tilverurétt, því
mörg era þau verkefni sem ýtt hef-
ur verið úr vör vegna framlaga úr
sjóðnum og hann hefur gefið þús-
undum vinnufúsra handa mögu-
leika á vinnu við land- og mannbæt-
andi störf.
Um þessar mundir fer fram
fímmta úthlutun úr Pokasjóði Land-
verndar. Að þessu sinni verða 75
kj
drðJJ
;akk»r
kdPu'ída-
ber
bu*11'
,xu>'
toPPa
bo^Ll r
bWé*. at
9l* l’
ár**1-
TÍSKUYERSLUN
KRINGLUNNI