Morgunblaðið - 30.04.1993, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 30.04.1993, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) Taktu enga skyndiákvörðun í fjármálum. Tómstundaiðja veitir þér afþreyingu, en skemmtanalífíð veldur von- brigðum. Naut (20. apnl - 20. maí) Gestakoma getur truflað þig við skyldustörfin og taf- ið framkvæmdir. Þú afkast- ar mestu ef þú ert út af fyrir þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ítt Þú átt góð samskipti við vin í dag. Það gengur allt á afturfótunum í vinnunni og erfiðlega gengur að ljúka verkefni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS6 Árangur viðræðna um við- yskipti lofar góðu um hagn- að. Óvænt útgjöld geta komið upp, og þú ert ekki í skapi til að fara út í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ættingi virðist nokkuð ráð- ríkur í dag. Óvæntar breyt- ingar á áformum varðandi vinnuna geta ruglað þig í ríminu. ■Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) rfj Viðræður við fjármálaráð- gjafa skila árangri. Minni- háttar vandamál koma upp, en láttu þau ekki ergja þig í kvöld. v°g T" (23. sept. - 22. október) Félagar eru einhuga varð- andi sameiginleg hags- munamál. Samstarf og samstaða eru í fyrirrúmi í dag. Sporödreki (23. okt. — 21. nóvember) Þú þarft ekki að beita neinni hörku til að ná góðum árangri í dag. Skoðana- skipti hjálpa þér að settu marki. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Einhver er að hnýsast um einkahagi þína. Þér gefst tími til að stunda tóm- stundaiðju í dag. Ferða- menn verða fyrir töfum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur sem kemur í heim- sókn gæti verið þaulsætinn. Hagsmunir fjölskyldunnar hafa forgang hjá þér í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Viðskiptavinur fer eigin leiðir í dag. Þú hefur ekki fyrr leyst eitt vandamál en annað skýtur upp kollinum. Hafðu þolinmæði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -Sl Það gengur á ýmsu í vinn- unni í dag og þér miðar hægt áfram vegna tafa og margskonar utanaðkom- andi truflana. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni , visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR £\/AKALE6A LÍPOE TÍ/V1INN \ HKATT.. MAOOK EfS \ZAKLA l BÚ/MN AOStdÚA SéR \/IO TOMMI OG JENNI Ht/dtÐ ertv /nee> '\~pETrA ee Bftér fká Stubbo?! hanh er. ÞAejáA, TorA ? y&7l)»B,GA*tlA A'-C/e. AM Sta fiALFAÆrr- O&nuvwt MlA‘(J4á. HANN lAlGUIZ 'a \//Ð AáHS ‘ ■ )/ [ee A£> FOAdA i HEt/ta- ) r j ' '.SÓKN ÓS 1/!LL G/AEH- ^ . j/ , Ak/ HtTTA MtG.y A£>e/ns /uetíA AAVNO/ é<5 v GJA' LJOSKA HVERHIG F/HHST ÞÉR. . PETTA 7..» VP/« Zooorrf 'auægbhz ka/zlab yOG KONUe/'i-jf 5 b'P \E<5 TEL ALLTFÓLZtP I J .VE/SLUNUA4 S£/U E/S.T- ÍAN/CGr /V/ED ------/ \/VtAT/NM /VUMN ^ rCDVMIVI AMr\ rtzKDIIMAIMD SMAFOLK OF C0UR5E,TMEKE UJA5 LITTLE B0-PEEP LUMO HAPSOMESHEER BUTTMEN 5UEL05TTMEM BUT MAYBE IT'S 6ETTER TO MAVE L05TY0UR 5HEEP TMAN NEVER T0 MAVE MAP ANY 5MEEP ATALL.. I TMINK I M CRACKIN6 UP Það er erfitt að vera fjárhirðir án nokkurrar hjarðar. Það var auðvitað lítil smalastelpa sem átti fáein- ar kindur, en svo týndi hún 'þeim. En kannski er betra að týna fénu, en að hafa alls ekki átt neitt fé... ÉG held ég sé að bil- ast. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Ut um allan sal voru menn að spila 4 spaða í suður og vinna fimm. Sem var einmitt það sem gerðist á borðinu þar sem bræð- urnir Hermann og Ólafur sátu í vörninni gegn Val Sigurðssyni. En þótt niðurstaðan væri sú sama og annars staðar, var að- dragandinn allur annar: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 1074 ♦ 8 ♦ K108742 Vestur ♦ 842 Austur ♦ K5 ♦ 832 ♦ KD73 IIIIH ♦ G109642 ♦ D3 ♦ 95 ♦ ÁD1096 ♦ G5 Suður ♦ ÁDG96 ▼ Á5 ♦ ÁG6 ♦ K73 Eftir hjartakónginn út, er eðlilegt að stinga hjarta og svína fyrir spaðakóng. I þeirri stöðu verður vestur að taka laufásinn sinn, því annars fara öll laufin niður í tígul. Og þannig vörðust flestir. Ekki þó Hermann. Hann ákvað að spila makker upp á laufkóng og fór út með lítið lauf í þessari stöðu. Valur var undir það búinn að fá á sig lauf og tók sjöuna traustataki, enda bjóst hann við að austur dræpi á ásinn. Ólafur lét gosann og sjöan kom frá Val!! Eftir að hafa horft undrandi á slaginn nokkra stund, skipti Ólafur yfir í tígul! Makker var greinilega að spila undan ÁKD og slíkt gera menn ekki nema rík ástæða sé til. Sú ástæða hlaut að vera tíguleyða. Valur var enn í sjokki eftir laufsjöuna og létið lítið í slaginn heima, svo liturinn snarstíflaðist þegar Hermann splæsti drottn- ingunni. Valur sat því enn uppi með tvo tapslagi á lauf. En mið- að við það sem á undan var gengið, var of snemmt að gefast upp. Valur tók öll trompin og í bræði sinni að fá ekki lauf til baka, henti Hermann öllum lauf- unum og ásnum með! Tvo síð- ustu slagina fékk Valur því á K3 í laufi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í spilaborginni miklu Las Vegas er einnig gripið í tafl. Þar eru iðu- lega haldin opin skákmót. í vetur kom þessi staða upp í viðureign tveggja rússneskra innflytjenda, stórmeistarans Gregory Kaid- anovs (2.620), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Georgi Orlov (2.490), sem var með svart. Hvítu mennirnir standa vel til sóknar og lokin urðu snörp: 20. Bxh6! — gxh6, 21. Rxh6+ — Kh8, 22. Rxf6+ - Dxf6, 23. Dh5 (Hvítur gat einnig unnið með því að leika hinum einfalda leik 23. Rg4. Nú fórnar svartur manninum til baka í von um gagnsókn og lengir skákina nokkuð) 23. — Bh2+, 24. Kxh2 - Df4+, 25. Kgl - Rd3, 26. Rf5+ - Kg8, 27. He4! - Dxf2+, 28. Khl - Rf4, 29. Dg5+ - Rg6, 30. Df6 og svartur gafst upp því það kost- ar drottninguna að veijast máti. Kaidanov, sem er rúmlega þrítug- ur, fluttist til Kentucky í Banda- ríkjunum í fyrravetur og hefur síðan hækkað jafnt ogþétt í stig-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.