Morgunblaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 5
KOMDU SKÓLABÓKUNUM STRAX í VERÐ OG NJÓTTU SUMARSINS! Nú gefst kjörið tækifæri til að kveðja gömlu skruddurnar og eignast varasjóð fyrir haustið. • Þú kemur með þær skólabækur sem þú þarft ekki að nota næsta vetur í bókabúðir Máls og menningar, Laugavegi 18 eða Síðu- múla 7-9. Fyrir hverja notaða bók færð þú 45% af andvirði þess sem hún kostar ný. • Þú færð inneignarnótu og giidir hún í bókabúðum okkar frá og með 24. ágúst. Þann dag hefst sala notaðra bóka en inneignar- nótan gildir einnig fyrir nýjar bækur og aðrar vörur verslananna. • Við tökum aðeins við bókum í góðu ásigkomulagi og nýjustu útgáfu. • Fjöldi þeirra bóka sem við kaupum er takmarkaður. Það er ekki eftir neinu að bíða! Hér að neðan er listi yfir titia þeirra bóka sem við tökum við. ÍSLENSKA: ALMENN MALFRÆÐI - 1990 UTG. BERGMÁL - SÝNISBÓK ÍSL. ÞJÓÐFRÆÐA BRENNU-NJÁLSSAGA- ÚTG. MÁLS OG MENNINGAR EDDUKVÆÐI - NÝ ÚTG. 1990 EGILSSAGA- ÚTG. MÁLS OG MENNINGAR FRAM Á RITVÖLLINN - NÝ ÚTG. FRÁSAGNARLIST FYRRI ALDA GEGNUM LJÖÐMÚRINN HANDBÓK UM RITUN OG FRÁGANG HUGTÖK OG HEITI í BÓKMENNTAFRÆÐI ÍSLENSK HLJÓÐFRÆÐI e. Eirík Rögnvaldsson ÍSLENSK MÁLSSAGA e. Sölva Sveinsson LYKILLAÐ STAFSETNINGU MÁL OG MÁLSAGA e. Baldur Ragnarsson MÁLFRÆÐI OG STAFSETNING - IÐNÚ 1990 NAPÓLEON BÓNAPARTI ORÐ AF ORÐI - NÝ ÚTG. 1992 (GULIR STAFIR) RÆTUR - SÝNISBÓK ÍSL. BÓKMENNTA SNORRA-EDDA STAFSETNINGARORÐABÓK e. Halldór Halldórsson SÝNISBÓK ÍSL. BÓKMENNTA e. G. Heigad. og tl. SKÝRINGAR v/SÝNISBÓK SPEGILL, SPEGILL TALAÐ MÁL e. Margréti Pálsdóttur ENSKA: ACCENT ON ENGLISH 1 (LESBÓK) ACCENT ON ENGLISH 2 (LESBÓK) ACCENT ON ENGLISH 3 (LESBÓK) ACROSS THE BARRICADES (PENGUIN PLUS) ADVANCED INTERNATIONAL ENGLISH AND THEN THERE WERE NONE ANIMAL FARM NLL BRAVE NEW WORLD NLL BRITISH AND AMERICAN SHORT STORIES CAMBRIDGE ADVANCED ENGLISH CAMBRIDGE ENGLISH COURSE 2 (LESBÓK) MM CAMBRIDGE ENGLISH COURSE 3 (LESBÓK) CATCHER IN THE RYE INSK MÁLFRÆÐI FYRIR FRAMHALDSSKÓLA O FURTHER RECOLLECTIONS HOBBIT IMPORTANCE OF BEING EARNEST NLL INTERMEDIATE ENGLISH PRACTICE BOOK LANGUAGE OF BUSINESS LORD OFTHE FLIES NEXUS (LESBÓK) NOW READ ON OFMICEANDMEN (ÓSTYTT) OXFORD ADVANCED ENG. DICT. 4. ÚTG. OXFORD STUDENT'S DICT. 2. ÚTG. PYGMALION NLL REBECCA (HEINEMANN) RECOLLECTIONS STREETCAR NAMED DESIRE TO KILL A MOCKINGBIRD (MANDARIN) VIEW FROM THE BRIDGE/ALL MY SONS WAVE (PENGUIN PLUS) WRITING BUSINESS LETTERS ÍRANSKA: FACON DE PARLER 1 FACON DE PARLER 2 FRÖNSK MÁLFRÆÐI e. Þór Stefánsson LE PETIT NICOLAS DANSKA: BABETTES GÆSTEBUD BARNDOMMENS GADE DEN FORSVUNDNE FULDMÆGTIG DEN KRONISKE USKYLD DEN USYNLIGE HÆR DET FORS0MTE FORÁR DÖNSK MÁLFRÆÐI OG STÍLAVERKEFNI ET VINTEREVENTYR GENVEJ - DÖNSK MÁLFRÆÐI GULE HANDSKER GYLDENDALS R0DE ORDBOG (DA/DA) HJERTETS RENHED MIN VEN THOMAS NATTENS KYS PUSLESPIL REND MIG I TRADITIONERNE TILSOMMER ÞYSKA: DASBRANDOPFER DAS FEUERSCHIFF DER BESUCH DERALTEN DAME DER KOMMISSAR LÁSST BITTEN DER RICHTER UND SEIN HENKER (RoRo) DREI MÁNNER IM SCHNEE GÁNSEBRATEN UNDANDERE GESCHICHTEN LERNZIEL DEUTSCH 1 (LESBÓK) LERNZIEL DEUTSCH 2 (LESBÓK) KEIN SCHNAPS FÚR TAMARA KURZGESCHICHTEN MEIN ONKEL FRANZ MÚNCHAUSENSABENTEUER NOVELLEN SCHÚLERDUDEN WAHRIG ÞÝ/ÞÝ (KILJA) ÞÝSKA FYRIR ÞIG - MÁLFRÆÐI ÞÝSKA FYRIR ÞIG - LESBÓK 1 OG 2 ÞÝSKA FYRIR ÞIG - ORÐASAFN SPÆNSKA: ESOSÍ1 (LESBÓK) ESO SÍ 2 (LESBÓK) SPÆNSK MÁLFRÆÐI e. Sigurð Hjartarson SAGA: HUGMYNDASAGA ÚTG. 1989 MANNKYNSSAGA AB FRAM TIL 800 MANNKYNSSAGA FYRIR 1850 MANNKYNSSAGA EFTIR 1850 SAMBAND VIÐ MIÐALDIR SAMBAND VIÐ MIÐALDIR OG KONGSINS MENN (PAKKI) UPPRÚNI NÚTÍMANS ÚTG. 1988 FÉLAGSFRÆÐI: FÉLAGSFRÆÐ11 e. lan Robertson FÉLAGSFRÆÐI 2 e. lan Robertson FÉLAGSFRÆÐI 3 e. lan Robertson SÁLARFRÆÐI: \ SÁLARFRÆÐ11 e. Atkinson et al SÁLARFRÆÐI 2 e. Atkinson et al VÖXTUR OG ÞROSKI e. Aldísi G. LÍFFRÆÐI: ERFÐAFRÆÐI ÚTG. 1991 HEILBRIGÐISFRÆÐI LÍFEÐLISFRÆÐI NÝ ÚTG. LÍFIÐ e. B.V. Roberts VEÐUR & VISTFRÆÐI: MYNDUN OG MÓTUN LANDS, JARÐFRÆÐI VEÐUR OG HAFFRÆÐI e. Eggert Lárusson VISTFRÆÐI EÐLISFRÆÐI & EFNAFRÆÐI: ALMENN EFNAFRÆÐI 1 e. Hafþór Guðjónsson ALMENN EFNAFRÆÐI 3 e. Hafþór Guðjónsson EÐLISFRÆÐI FYRIR FRAMHALDSSKÓLA e. S. Pople EÐLISFRÆÐI FYRIR FRAMHALDSSKÓLA - GRUNNBÓK 1A EÐLISFRÆÐI FYRIR FRAMHALDSSKÓLA - GRUNNBÓK 1B EÐLISFRÆÐI FYRIR FRAMHALDSSKÓLA 2 NÆRINGARFRÆÐI: NÆRING OG HOLLUSTA HAGFRÆÐI: HAGFRÆÐI e. Gylfa Þ. Gíslason og Gylfa Magnússon STÆRÐFRÆÐI: STÆRÐFRÆÐI 1 SA STÆRÐFRÆÐI 2 SN STÆRÐFRÆÐI 3 SN STÆRÐFRÆÐI FYRIR FRAMHALDSSKÓLA1 ÚTG. ÍSAFOLD STÆRÐFRÆÐI FYRIR FRAMHALDSSKÓLA 2 ÚTG. ÍSAFOLD TÖLFRÆÐI NÝÚTG. e. Jón Þorvarðarson Mál Ifflog menning Laugavegi 18. Sími 24240. Síðumúla 7 - 9. Sími 688577. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.