Morgunblaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 31
31 um í Magnússkógum byggði hann upp öll hús þar fyrir menn og skepn- ur, plægði og sáði í mela og börð, svo að túnið í Magnússkógum varð með þeim stærstu í héraðinu. Guð- mundur var sannkallaður ræktun- armaður. Honum þótti vænt um það land sem foreldrar hans höfðu valið hann til að taka við og rækta að loknum þeirra starfsdegi. Hann þekkti manna best öll örnefni í Magnússkógum og hafði brennandi áhuga á að skila þeim sem rétt- ustum til afkomenda sinna til varð- veislu. Hann fylgdist vel með í þjóð- málum og hafði ákveðnar skoðanir í þeim efnum, hveijum væri helst að treysta til að vaka yfir frelsi og farsæld landsins. Hann fylgdi ungur með einurð ákveðnum flokki og hvikaði ekki frá því að styðja stefnu hans. Guðmundur tók við búsforráðum í Magnússkógum af foreldrum sín- um 1939 og bjó þar til ársins 1977 er synir hans Guðbjöm og Halldór tóku við jörðinni og eru þeir fimmti ættliðurinn sem býr þar samfleytt. Það var gleði og gæfa fyrir Guð- mund að synir hans tveir hneigðust til búskapar og geta falið í þeirra hendur óðalið sem honum var trúað fyrir. Við systkini Guðmundar vomm jafn velkomin heim í Magnússkóga eftir að hann tók þar við búsforráð- um og áður, fyrst þegar foreldrar okkar dvöldust þar undir hans handaijaðri og ævinlega síðan. Það má með sanni segja að Guðmundur hafi verið einskonar miðdepill fjöl- skyldunnar og haldið henni saman og ekki minnkaði það þegar Ólöf, hans frábæra eiginkona, kom til hans. Mörg systkinaböm Guðmund- ar hafa verið í sveit í Magnússkóg- um, hænst að heimilinu og orðið tryggir vinir Guðmundar og Ólafar og bama þeirra. Fyrir hönd systkina minna og allra annarra ástvina og vina vil ég þakka mínum kæra bróður alla elskusemi. Eg bið Guð að blessa minningu hans. Jensína Halldórsdóttir. sýndu þessum hópi mikla gestrisni á ferð hans um ísland. Svo hrifnir og uppteknir vom hinir erlendu gestir af frásögn þessa eingtæða manns af þróun sveitarfélagsins og uppbyggingu að sól reis á nýjum degi áður en þeim viðræðum lauk. Við kveðjum vin okkar á vordög- um þegar lífshljómkviðan er í al- veldi sínu. Sigmar Pétursson á hinstu hvílu í dalnum sínum þar sem hann lifði og starfaði. Hann unni landi sínu, sveit sinni og barðist í fylkingarbijósti fyrir fólkið í Breið- dalshreppi. Það var hans fólk. Aðalsmerki Austfirðinga em hógværð og þolgæði. Undir þeim merkjum verður heiðursdrengurinn Sigmar Pétursson borinn til hinstu hvílu. Ég heyri i fjarska vilitan vængjaþyt. Um varpann leikur draumsins perluglit. Snert hörpu mína himinboma dís, og hlustið, englar guðs í paradís. (D.S.) Kæra Kristrún, Ágúst og Helgi Leifur, tengdadætur og barnabörn, ykkur votta ég mína innilegustu samúð. Guð blessi ykkur og minn- ingu hins látna vinar. Ingimundur Magnússon. HÓPFERÐIR VEGNA JARÐARFARA sHlF ■' HÖFUM CÆÐA UÓI’KIFRFIÐA FRÁ 12 I I 1.65 FARÞHGA XEITIÐ UPPEYSINGA IÓPFERÐAMIÐST Bíldshöfða 2a, Sími 685055, Fax 674969 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1993 ___________Brids________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var firmakeppni fé- lagsins, spilaður var einmenningur. Úrslit urðu þessi: Stjörnusalat 111 Spilari Baldur Bjartmarsson. Breiðholtsapótek 94 Spilari Gísli Sigurkarlsson. Hreingerningaþjónustan 92 Spilari Valdimar Sveinsson. Neon 89 Spilari Guðmundur Baldursson. Fjarðarpósturinn 88 Spilari Helgi Skúlason. Einmenningsmeistari varð: Baldur Bjartmarsson 111 Næstir urðu: Guðmundur Grétarsson 110 Guðjón Jónsson 110 Næsta þriðjudag fer fram verð- launaafhending. Verðlaunahafar sér- staklega minntir á að mæta og taka á móti verðlaunagaripum sínum. Spiiuð verður létt vor-rúberta. Þetta verður jafnframt síðasta spila- kvöld starfsársins. Bikarkeppni Bridssambands Islands 1993 Bikarkeppni Bridssambands íslands 1993 er nú komin af stað. Metþátt- taka varð, alls 58 sveitir. Dregið hefur verið í fyrstu umferð og á henni að ljúka í síðasta lagi sunnudaginn 27. júní nk. Ævar Jónasson, Tálknafírði. Kjöt og fískur, Reykjavík, Haukur Áma. Guðjón Bragason, Hellu. Ari Konráðsson, Reykjavík. Neon, Reykjavík, Guðmundur Baldursson. Erla Laxdal, Hellissandi. Þingeyskt loft, Húsavík, Þórólfur Jónasson. Nanna og félagar, Höfn Homafirði. Berg hf., Akranesi, Þorgeir Jósepsson. Austan 6, Kristján Kristjánsson. Aron Þorfinnsson, Reykjavík. Baldur Bjartmarsson, Reykjavík. Anton Haraldsson, Akureyri. Georg Sverrisson, Reykjavík. Guðmundur Olafsson, Akranesi. Bjöm Theódórsson, Reykjavík. Keiluhöllin, Reykjavík, Jón Hjaltason. Bjöm Arnórsson, Reykjavík. Jón Erlingsson hf., Sandgerði, Eyþór Jónsson. Hjálmar S. Pálsspn, Reykjavík. TVB. 16. Reykjavík, Ólafur Ólafsson. Ingi Aparsson, Reykjavík Bjöm Dúason, Sandgerði. Besla Bölþomsdóttir, Reykjavík. Borgfirsk blanda, Borgarnesi. Þórir Leifsson, Reykjavík. HP. kökugerð, Selfossi, Grimur Amarson. Guðlaugur Sveinsson, Reykjavík. Jón Garðar, Sandgerði, Garðar Garðarsson. Helgi Hermannsson, Reykjavík. Sjóvá-Almennar, Akranesi, Einar Guðmundsson. Maria Haraldsdóttir, Reykjavík. Hertha Þorsteinsd., Kópavogi. Jón Stefánsson, Reykjavík. Sigfús Öm Ámason, Reylq'avík. Gestur Halldórsson, Höfn Homafirði. Sigfús Þórðarson, Selfossi. Logaland, Stöðvarfirði, Jónas Ólafsson. Úlfar Öm Friðriksson, Kópavogi. Metró, Reykjavík, Jón St. Gunnlaugsson. Kristinn Þórisson, Laugarvatni. Guðni E. Hallgrimsson, Grandarfirði. Halldór Einarsson, Hafnarfirði. Jóhannes Sigurðsson, Keflavík. Rúnar Magnússon, Reykjavík. Sveit Eyfellinga, Skógum. Jón Sigurðsson, Gufuskálum. Siguqon Harðarson, Hafnarfirði. Eðvarð Hallgrimsson, Bessastaðahreppi. Þórir Magnússon, Reylqavík. Sigurður Ivarsson, Kópavogi. Sparisjóður Siglufjarðar, Siglufirði. Fylgstu meb á laugardögum! Lesbók Morgunblaðsins kemur út á laugardögum. Þetta sérstæða og elsta sérblað Morgunblaðsins hefur fyrir löngu unnið sér fastan sess í hugum lesenda Morgunblaðsins. Þjóðlegur fróðleikur, sagnfræði, listir, umhverfismál, náttúrufræði, þýddar og frumsamdar smásögúr auk ljóða er aðeins brot af því efni sem birtist í Lesbókinni að ógleymdri krossgátunni. JfttotgttitMaMfr - kjarni málsins! v]s/9i zrd vaaA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.