Morgunblaðið - 23.05.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.05.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1993 9 23. maí Fylg þú mér! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Jesús segir: Nú á einhver yðar hundrað sauði og týnir einum þeirra. Skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í óbyggðinni og fer eftir þeim, sem týndur er, þar til hann finnur hann? Og glaður leggur hann sauðinn á herðar sér, er hann finnur hann. (Lúk. 15:3-7.) Amen íslendingar eru ferðaglaðir og sækja í sumar og sól. Erlendis þörfnumst vér leiðsögumanns, til að rata réttu leiðina. Á erlendri grund þarf að gæta þess, að týna ekki leiðsögumanninum. Oft lyftir hann upp skrautlegri regnhlíf, til að sýna, hvar hann er staddur. í lífinu er þörf vor á leiðsögumanni enn brýnni, svo vér villumst ekki. Jesús býður leiðsögn heim til Guðs og segir: Þannig fer hann að því að segja: Fylgið mér! Ég er góði hirðirinn. Ég legg líf mitt í sölurnar fyrir sauðina. Þegar flugvél er leiðbeint inn á stæði á flugvellinum ekur lítill bíll á undan og á þaki hans stendur: FYLG ÞÚ MÉR! Jesús stóð við orð sín. Hann lagði líf sitt í sölurnar fyrir oss. Hann gekk þjáningabrautina allt til enda, var negldur á kross á Golgatahæð í vorn stað. Endur fyrir löngu gekk maður um suður á Gyðingalandi. Hann nam oft staðar og sagði við fólk, er hann mætti: FYLG Þ Ú MÉR! Á krossinum tók hann á sig sekt vora og synd, að vér yrðum sýkn fyrir krossfórn hans. Hann var gjörður að synd vor vegna, er hann keypti oss sér til handa. Margir hlýddu og fylgdu honum. Alvarlegt er að týna leiðsögumanni í ókunnu landi. Jesús Kristur notar oft myndmál í prédikun sinni. Alvarlegra er þó að týna honum, er á að Ieiða oss gegnum lífið. Ein fegursta myndin er góði hirðirinn, sem lætur sér annt um hjörðina. Hann gengur fremstur og sauðirnir þekkja hann. Jesús elskar oss eilífum kærleika og snýr aldrei við oss baki. Hann gleymir oss ekki, þótt vér gleymum honum. Vér erum kölluð að fylgja frelsaranum. Jesús þráir að leiða oss heim til Guðs. Biðjum: Þökk, Drottinn, að þú kallar oss og vilt leiða oss_ gegnum lífið. Kenn oss að treysta leiðsögn þinni og hlýða boðum þínum. Leið oss í dag á þínum vegum. í Jesú nafni. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 23. MAÍ YFIRLIT í GÆR: Um 300 km suður af Fagurhólsmýri er dálítil 1008 mb lægð á hreyfingu vestur. Yfir Grænlandi er 1033 mb hæð. HORFUR í DAG: Austlæg átt, sums staðar alihvasst við norðurströnd- ina, en annars kaldi. Rigning eða bokusúld austanlands og á annesjum fyrir norðan. Þurrt og víða léttskýjað vestanlands og í innsveitum á Norðurlandi. Svalt við norður- og norðaustur-ströndina, en annars fremur hlýtt. HORFUR Á MÁNUDAG, ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað, dálítil súld og svalt í veðri við norður- og austurströndina, en víða léttskýjað í öðrum landshlutum og hlýtt að degi til. Svarsimi Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM k\. Staður hiti veður Akureyri 3 rigning Reykjavík 5 skýjað Bergen 17 léttskýjað Helsinki 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 skýjað Narssarssuaq 2 heiðskirt Nuuk +1 skýjað Osló 18 hálfskýjað Stokkhólmur 17 léttskýjað Þórshöfn 8 rigning Algarve 11 heiðskírt Amsterdam 10 léttskýjað Barcelona 12 þokumóða Berlín 12 rigning/súlc Chicago +11 léttskýjað Feneyjar 14 heiðskírt Frankfurt 11 léttskýjað 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Glasgow 8 skýjað Hamborg 11 rigning London 9 skýjað Los Angeles 17 heiðskírt Lúxemborg 11 heiðskírt Madríd vantar Malaga 12 léttskýjað Mallorca 11 léttskýjað Montreal 10 léttskýjað NewYork +4 léttskýjað Orlando 18 heiðskírt Paris 11 léttskýjað Madeira 17 léttskýjað Róm 15 þokumóða Vín 13 skýjað Washington 13 heiðskírt Winnipeg 14 skýjað ▼ Heiðskírt r r r r ■ r r r r Rigning Léttskýjað Hálfskýjað * / * * * * * / * * r * / * * * Slydda Snjókoma Skýjað Alskýjað V i V Skúrír Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.. 10° Hitastig Súld V Þoka stig.. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykiavík dag- ana 21.—27. maí, að baðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunn, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helaarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugr- daga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimottaka — Axlamót- taka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkra- vakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- þjón. í símsvara 18888. Neyðarsími veana nauðgunarmála 696600. Onæmisaðgerðir fyrir tullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvernaarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. . Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar a mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjuka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þyer- holti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. . Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 manudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. Í3-17 í húsi Krabbameinsfe- lagsins Skógarhlíð 8. s.621414. Akureyri: Uppl. um íækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apotek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daaa 9-19 lauaard. 9-12. Garðabær: Heiísugæslustöo: Læknavakt s. 51328. Apotekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæiar: Opið mánudaga — fimmtuaaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavík: Apotekið er opið kl. 9-19 manudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardog- um og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apotekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn f Laugardal. Opinn alla daga. A virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveílið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaaa 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðaratnvarf opið allan sólar- hringinn, ætlað bórnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opio allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan solarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. . LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opið mánudaaa til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtokin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika oa ajaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreídrasamtökin Vímulaus æska Borgartum 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. uppjvsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Átengis- og fíkniefnaneyt- endur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9- 19. ORATOR, fólaa laganema veitir ókeypis löafræðiaðstoð á hverju fimmtudaaskvoldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólaa Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktartélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfepgis- og vrhuefnavandann, Síðu- múla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Atengismeðferð og ráðgjóf, fjöl- skylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—fóstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirlg'u sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10- 16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamól. Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Frettasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, dag- lega: Til Evrqpu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og Id. 18.55-19.30 a 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stutt- bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvenna- deildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi tyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingar- deildin Eiríksgötu: Heimsoknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspít- alans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kI. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla aaga kl. 14-17. — Hvitabandið, niúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensasdeild: Mánudaaa til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugaraaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðina- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir um- tali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspít- aii Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjukr- unarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam- komulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhrinainn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daaa kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra ^ly>a^rðstofusími fra kl. 22-8, s. 22209. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kí. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánu- daaa til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðal- safni. Boraarbókasafn Reykjavíkur: Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið manud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnjð: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Arbæjarsafn: I júm, júlí og agúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir oa skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplysingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 1.3715. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsal- ir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Miniasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasvning stend- ur fram i maí. Safnið er opiö almenningi um helgar ki. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshus opið alla daga kl. 11 -17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó r1-'" —— '■ 1 ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kí. 10-18. Satnaleiðsögn kl. 16 á sunnudöoum. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýnina á verkum í eiau safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnu- daga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. timmtud. og laugard. 13.30-16. Byg^ða- og listasatn Arnesin Arnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14—18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjucL - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30 sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga iþrottafélaganna verða frávik á opnunartíma i Sundhöllmni á tima- bilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 yirka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garoabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8- 17 oa sunnud. 8-17. Hafnarrjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugaraaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugar- daga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10- 15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnucfaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum og eftirtalda aaga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ oa Mosfellsbæ. Þriðiudaga: Jarn- aseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævar- höfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánucl., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.