Morgunblaðið - 23.05.1993, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIIMNINGAR SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1993
íbúðir fyrir 60 ára og eldri
í Árskógum 6 og 8 í Suður-Mjódd
1 " >/'! 1 ........ ...."
! ii * 1-1
r |ÉÉ| * É m
il
•■i
f. s
Enn eru til örfáar 2ja herb. 70 fm íbúðir og nokkrar 4ra
herb. íbúðir sem eru 104 fm nettó og 130 fm brúttó að
stærð á hinum ýmsu hæðum. Sérgeymsla i kjallara. Frá-
bært útsýni. Stutt í verslanir. Fullkomin þjónustumiðstöð
á vegum Reykjavíkurborgar.
íbúðirnar í Árskógum 6 eru til afh. nú þegar en í Arskóg-
um 8 verða þær tilbúnar í september nk.
Allar upplýsingar gefur Svan Friðgeirsson á skrifstofu
Félags eldri borgara, Borgartúni 31, á virkum dögum
V kl. 9-12 og miðvikud., fimmtud. og föstud. frá 13.30-
16.00. Einnig verða ibúðirnar til sýnis í Árskógum Suður-
Mjódd mánudaga og þriðjudaga kl. 13.30-16.00.
Sími 674513.
m:l\(í
LLDIU
FE B I >( )l{( iAI l\
Söluskrifstofa,
Borgartúni 31, sími 621477.
Bjarnveig Bjama
dóttir - Minning
Bjamveig er látin.
Fólk af yngri kynslóðum þjóðar
okkar veit víst harla lítið um hið
fágæta starf er hún vann í litla
húsinu við Bergstaðastræti eftir
lát frænda síns Asgríms Jónssonar
listmálara. Starfíð var einkum
fólgið í því að ganga frá húsi og
verkum meistarans á þann veg að
hvort tveggja yrði aðgengilegt
bæði gestum hér heima og frá
öðrum þjóðum — reyndar öllum
þeim sem vilja komast inn fyrir
skurn og snerta blóma verka þessa
frumhveija nútímamálaralistar.
Bjamveig sá til þess af einstök-
um dugnaði að Qölmörg verk Ás-
gríms voru send utan til Kaup-
mannahafnar til hreinsunar,
innrömmunar og viðgerða, jafnvel
nokur sem málarinn hafði hirt lítt
um en áttu sér svo sannarlega lífs-
von. Með tímanum fór samt
drýgstur hluti orku Bjamveigar til
þess að kynna myndir Ásgríms
Jónssonar. Sjálfur hafði hann falið
henni að annast listaverkasafnið
eftir sinn dag.
Ekki var laust við að menn
skopuðust að bæði gerðum og orð-
um forstöðumannsins þegar hann
— hún — var að tíunda mikilleik
listaverkanna í fjölmiðlum eða
hvarvetna annars staðar þar sem
tækifæri gafst, enda var hún
hvorki málari né listfræðingur. En
slíkar raddir þögnuðu smám sam-
an. Árin hafa leitt í ljós að Bjam-
veig hafði rétt fyrir sér í mikils-
verðum atriðum um verk Ásgríms
og kynningaraðferðir hennar vom
vel á undan samtíðinni. Sjálf átti
hún allmargar Ásgrímsmyndir og
tók snemma þá ákvörðun að færa
þær Ámesingum að gjöf ásamt
verkum annarra listamanna. Mér
er kunnugt um að lengst af hélt
hún áfram að bæta við safnið á
Selfossi og naut til þess vinsælda
sinna hjá ýmsum góðum höfund-
um.
Ég kynntist Bjamveigu Bjama-
dóttur um 1960 þegar ég var ráð-
inn til að annast kynnisferðir nem-
enda gagnfræðaskóla Reykjavíkur
á söfn í borginni. í fyrstu atrennu
var farið í Þjóðminjasafn íslands
en síðan listasöfnin eftir því sem
tími og ástæður leyfðu. Þegar kom
að safni Ásgríms við Bergsstaða-
stræti hikaði ég stutta stund við
að beija að dymm. Ég hafði heyrt
utan að mér að forstýran væri
ráðrík og haldin mikilli óþreyju í
hlutverki því sem henni hafði ver-
ið fengið í hendur. En kvíði minn
reyndist ástæðulaus. Okkur Bjam-
veigu kom vel saman frá fyrstu
tíð. Hún hafði sérstakt lag á að
laða nemendur að Ásgrímssafni
og þekkti marga kennara og skóla-
stjóra, sem létti okkur starfíð til
muna. Þannig hélst samvinnan í
minni tíð mestallan áratuginn og
eftir að Þórir Sigurðsson náms-
stjóri tók við leiðsögninni. Rétt
fínnst mér að segja frá því að
Jónas B. Jónsson fræðslustjóri var
upphafsmaður safnaferðanna.
Þetta var brautryðjendastarf sem
aðeins fáir virðast vita um nú eft-
ir rúmlega þijátíu ár.
En við Bjamveig áttum eftir að
bralla meira saman. Fyrir áeggjan
hennar var ég skipaður í stjórn
Ásgrímssafns og sat í henni í
meira en áratug. Saman unnum
við að tugum sýninga á verkum
Ásgríms í safninu sjálfu, víðsvegar
um landið og í London og Kaup-
mannahöfn. Stundum minnti hún
mig á að tilteknar myndir sem hún
hafði dálæti á en ég ýtti til hliðar
hvað eftir annað, hittu að lokum
andmælanda beint í hjartastað.
En þannig er Ásgrímur, í senn
tormeltur og opinn hveiju manns-
bami.
Bjamveig var hlý og elskuleg
kona og rausnarleg með afbrigð-
um. Trygglyndi hennar fengum
við öll fjögur í ijölskyldu minni
að reyna. Hún gat verið fljóthuga
og stundum gleymt því að margt
annað var að gerast í kringum
hana en starfíð í Ásgrímssafni.
Flestar athafnir hennar vom þó
vel ígmndaðar og sýndu skilning
á hlutskipti annarra.
Eftir að ég fluttist til Noregs
heimsótti ég hanajafnan á ferðum
mínum heim til Islands og naut
gestrisni hennar ásamt Guðmundi
Benediktssyni, sem hún mat mik-
ils. Nú er hún fallin frá — en
merkið stendur.
Hjörleifur Sigurðsson.
verð-
Gerið
samanburð
2ja herb. fullbúin íbúð
kr. 5.800 þús.
4ra herb. fullbúin íbúð
kr. 7.900 þús.
Stæði í bílskýli kr. 200 þús.
Dæmi um Staðfestingargjald: Húsbréf: Samkomulag: greiðsl 4ra herb. 200 þús. 5.135 þús. 2.565 þús. ukjör: 2ja herb. 200 þús. 3.770 þús. 1.830 þús.
Samtals: 7.900 þús. 5.800 þús.
FLETTURIMI 31-35
Höfum fengið frábærar móttökur á 30 daga kynningar-
verði okkar og eru margar íbúðir þegar seldar.
A Opið sunnudag frá ki 1-3
br\l BYGGÐAVERK HF.
Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfírbi.
Grunnmyndir íbúða í einum stigagangi bækling með frekari upplýsingum. Sím' 54044, fax 54959
Nýtt þak • nýir veggir • nýir gluggar • nýtt gler • nýjar hurðir • ný eldavél • nýtt baðkar • nýr vaskur • ný teppi • nýjar flísar • ný pípulögn • nýtt rafmagn • ný málað • allt nýtt
Greiðslukjör okkar hafa alltaf verið með
því besta sem þekkist.
Lítið á aðstæður á byggingarstað.
Hringið og fáið sendan litprentaðan
bækling með frekari upplýsingum.
Fullbúnar íbúðir ú frúbæru ver
í tilefni af sýningunni Vor '93 þá býður Byggðaverk hf., fullbúnar 2ja
og 4ra herbergja íbúðir á sérstöku 30 daga kynningarverði.
Frágangur: íbúðirnar afhendast fullbúnar með öllum
gólfefnum, innréttingum og tækjum, sameign er
fullfrágengin og lóð er þökulögð
Afhending:
Fyrstu íbúðirnar afhendast
í apríl 1994 og þær síðustu
í júní sama ár.