Morgunblaðið - 23.05.1993, Side 42

Morgunblaðið - 23.05.1993, Side 42
42 MORGUNBLAÐIB IÞROTTIR SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1993 SMAÞJOÐALEIKARNIR A MOLTU Þau keppa áMöltu Frjálsíþróttir (18) Sigurður Einarsson Einar Vilhjálmsson Pétur Guðmundsson Eggert Bogason Einar Einarsson Einar Kristjánsson Jón Oddsson Guðmundur Karlsson Sigurður T. Sigurðsson Finnbogi Gylfason Þórdís Gísladóttir Martha Ernstdóttir Fríða Rún Þórðardóttir Guðbjörg Gylfadóttir Svanhildur Kristjónsdóttir Geirlaug Geirlaugsdóttir Margrét Brynjólfsdóttir Vigdís Guðjónsdóttir Sund (15) Birna Björnsdóttir Eydís Konráðsdóttir Elín Sigurðardóttir Arna Þórey Sveinbjömsdóttir Sara Björg Guðbrandsdóttir Bryndís Ólafsdóttir Helga Sigurðardóttir Óskar Guðbrandsson Magnús Konráðsson Logi Jes Kristjánsson Richard Kristjánsson Magnús Már Ólafsson Kári Sturlaugsson Arnar Freyr Ólafsson Hörður Guðmundsson Judo (7) Gígja Gunnarsdóttir Rúnar Snæland Vignir Stefánsson Eiríkur Ingi Kristinsson Freyr Gauti Sigmundsson Halldór Hafsteinsson Bjarni Friðriksson Körfubolti (24) Guðbjörg Norðfjörð Hildigunnur Hilmarsdóttir Olga Færseth Hanna Kjartansdóttir Björg Hafsteinsdóttir Hafdís Helgadóttir Stefanía Jónsdóttir María Guðmundsdóttir Anna Dís Sveinbjömsdóttir Svanhildur Káradóttir Elínborg Herbertsdóttir Helga Þorvaldsdóttir Jón Amar Ingvarsson Jón Kristinn Gíslason Valur Ingimundarson Guðmundur Bragason Albert Óskarsson Henning Henningsson Brynjar Harðarson Nökkvi Már Jónsson Magnús H. Matthíasson Herbert Arnarsson Guðjón Skúlason Teitur Örlygsson Blak (24) Jóna Harpa Viggósdóttir Jóhanna K. Kristjánsdóttir Oddný Erlendsdóttir Þórey Haraldsdóttir Særún Jóhannsdóttir Björk Benediktsdóttir Snjólaug Bjarnadóttir Björg Erlingsdóttir Birgitta Guðjónsdóttir Elva Rut Helgadóttir Halla Halldórsdóttir Birna Hallsdóttir Leifur Harðarson Jón Arnason Bjarni Þórhallsson Þorvarður Sigfússon Vignir Hlöðversson Matthías B. Guðmundsson Stefán Sigurðsson Örn Kr. Arnason Guðbergur Eyjólfsson Hafsteinn Jakobsson Einar Sigurðsson Karl Sigurðsson Skotfimi (2) Alfreð Alfreðsson Reynir Reynisson Tennis (8) Atli Þorbjörnsson Einar Sigurgeirsson Ólafur Sveinsson Stefán Pálsson Eva Hlín Dereksdóttir Halla Björg Þórhallsdóttir Hrafnhildur Hannesdóttir Stefanía Stefánsdóttir Bryndís Ólafsdóttir Bjarni Friðriksson Sigurður Einarsson Einar Viihjálmsson Aldrei fleirí á stórmót 98 fslenskir íþróttamenn úr sjö greinum taka þátt í Smáþjóðaleik- unum á Möltu, sem verða settir á þriðjudag og standa út vik- una. Þetta erfjölmennasti hópur Islendinga, sem tekur þátt í sama stórmótinu, en keppendurnir fara utan á vegum Ólympíu- nef ndar íslands og eru 24 f lokkstjórar, þjálfarar og aðrir farar- stjórar með íför. Nokkrir keppendur eru þegar komnir til Möltu, en aðrir fara saman í dag, sunnudag. íslendingar unnu til flestra verðlauna á síðustu leikum, sem voru í Andorra, og að sögn talsmanna keppenda eru miklar væntingar gerðar til íþróttafólks- ins í flestum greinum. Keppt verður f níu ólympíugreinum og taka íslendingar þátt ífrjálsíþróttum, sundi, blaki, körfuknatt- leik, tennis, skotfimi og júdó, en verða hvorki með í siglingum né hjólreiðum. Nær allt besta fijálsíþróttafólk landsins verður með að þessu sinni og að sögn Þráins Hafsteins- sonar, landsliðs- þjálfara, er stefnt að verðlaunasæti í Steinpor Guðbjartsson PV1 sem næst ollum greinum og gull- verðlaunum í flestum. „Við fengum 10 gullverðlaun síðast og ætlum að gera mun betur núna,“ sagði Þráinn við Morgunblaðið. Hann sagðist hafa lagt mikla áherslu á að fara með þá bestu og það hefði tekist, nema hvað Vésteinn Hafsteinsson verður ekki með þar sem hann tek- ur þátt í stigamóti í Bandaríkjunum á sama tíma og Guðrún Arnardótt- ir er einnig að keppa í Bandaríkjun- um. Spjótkastararnir Sigurður Ein- arsson, íþróttamaður ársins 1992, og Einar Vilhjálmsson, íslandsmet- hafi, hafa verið við æfmgar í Port- úgal að undanförnu til að undirbúa sig sem best fyrir keppnina, en þetta verður fyrsta mót þeirra á tímabilinu og báðir sögðust leggja áherslu á að byija vel. Kynslóðaskipti í sundinu Ragnheiður Runólfsdóttir, íþróttamaður ársins 1991, hefur verið sigursælust allra á Smáþjóða- leikunum, en hún keppir ekki á Möltu vegna anna í starfi. Sömu sögu er að segja af Eðvarði Þór Eðvarðssyni, en talsmenn Sund- sambandsins segja að maður komi í manns stað og stefnt sé að halda fengnum hlut og helst bæta við. Evrópumótið í sundi verður í Englandi í sumar og eru Smáþjóða- leikamir mikilvægir til að reyna að ná lágmörkum fyrir EM. Undirbún- ingurinn hefur því miðast við að „toppa“ á Möltu. Takmarkið er gull... Bjarni Á. Friðriksson júdókappi hefur einu sinni áður keppt a'Smá- þjóðaleikum, á Kýpur 1989 og þá sigraði hann í +86 kg flokki eftir harða keppni við Igor Muller frá Lúxemborg. „Hann verður helsti andstæðingur minn,“ sagði Bjarni, og er mun öflugri en á Kýpur. Maðurinn er stór og um 120 kíló og hefur staðið sig vel að undan- fömu. Á Evrópumeistaramótinu keppti hann um þriðja sætið í þungavigt eftir að hafa sigrað fyrr- um heimsmeistara á ippon og hann hefur undirbúið sig vel í æfingabúð- um í Belgíu. En ég hef líka æft mjög vel að undanfömu, mæti eins vel undirbúinn og hægt er og stefni að því að ná gullinu aftur.“ Möguleikar annarra júdómanna eru taldir nokkrir, þó ekki sé gert ráð fyrir að nýliðarnir verði í efstu verðlaunasætum. Karlalandsliðið í körfuknattleik sigraði á leikunum í Andorra, „og takmarkið er að veija titilinn," sagði Torfí Magnússon, þjálfari. Hann bætti við að heppnin yrði að vera til staðar til að svo færi, en væntingarnar væm ekki eins miklar varðandi kvennaliðið. ...og brons Leifur Harðarson blakmaður sagði að ekki væri möguleiki á að leika um gullið í karlablakinu, en stefnan væri sett á bronsið. „Það verður erfitt að láta drauminn ræt- ast, en við gerum okkar besta.“ Hins vegar sagði Leifur að kvenna- liðið væri ekki eins sterkt og mót- heijarnir og því ekki raunhæft að búast við miklu. Tennis í framför Guðný Eiríksdóttir, flokksstjóri tennisfólksins, sagðist ekki gera ráð fyrir verðlaunum í tennis. „Stefnan er að ná lengra en í fyrstu umferð, en með uppbyggingu í huga er þetta góður vettvangur fyrir okkur og við erum þakklát fyrir að fá að vera með. Keppendurnir eru ungir og við lítum fyrst og fremst á þátttök- una með enn meiri framfarir í huga.“ Þorsteinn Ásgeirsson, formaður Skotsambandsins tók í sama streng varðandi skotmennina. Þetta væri fyrsta keppni þeirra erlendis og því ekki gert ráð fyrir verðlaunasæti. KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Sverrir KR-ingar eiga einu áhorfendastúku sinnar tegundar hér á landi. Lúðvík S. Georgsson, formaður knattspyrnudeildar KR, er annar frá vinstri, en með honum ú myndinni eru hússtjórnarmennirnir Leifur Gíslason til vinstri, Reynir Jónsson, formaður og Finnur Björgvinsson. ———--------------------------------------------------------------------1------------------------------------------------------------------------——----------— 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.