Morgunblaðið - 23.05.1993, Page 46

Morgunblaðið - 23.05.1993, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1993 MÁNUPAGUR 24/5 Sjóimvarpið | STÖD tvö 18.50 ►Táknmálsfréttir 19'00 RADklMECIII ►Töfraglugginn DHRnltErm Pála pensíU kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. 'End- ursýndur þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Halldörsdóttir. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 k|ETT|D ►Simpsonfjölskyldan rlLl lllt (The Simpsons) Banda- rískur teiknimyndaflokkur um gamla góðkunningja sjónvarpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (14:24) 21.00 ►íþróttahornið í þættinum verður meðal annars fjallað um íslandsmótið í knattspymu sem hófst um helgina. Umsjón: Amar Bjömsson. 21.30 ►Úr riki náttúrunnar - Undra- heimar hafdjúpanna (Sea Trek) Bresk heimildamyndaröð. I þættinum kafa þau Martha Holmes og Mike deGruy niður í þaraskóginn undan strönd Norður-Kalifomíu og virða meðal annars fyrir sér sæotra sem brjóta skelina utan af bráð sinni á steinsteðja á bijósti sér, og hákarla sem líða um djúpin í leit að fiski í svanginn. Þýðandi og þulur: Gyifi Pálsson. (3:5) 22.00 ►Herskarar guðanna (The Big Battalions) Breskur myndaflokkur. í þáttunum segir frá þremur fjölskyld- um - kristnu fólki, múslímum og gyðingum - og hvemig valdabarátta, ; afbrýðisemi, mannrán, bylting og ástamál flétta saman líf þeirra og örlög. Aðalhlutverk: Brian Cox og Jane Lapotaire. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (5:6) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um góða granna við Ramsay-stræti. ,730B»IIN»EFNI^onb°"«™ myndaflokkur um Regnboga-Birtu. 17.50 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd. 18.10 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Matreiðslumeistarinn Gestur þáttarins kvöld er Gunnhildur Emils- dóttir, veitingakona ;,Á næstu grös- um“. Hún býður upp á tofubollur, bakaða, fyllta lárperu, súrdeigsbrauð og rótargrænmeti. Umsjón: Sigurður L. Hall. Stjórn upptöku: María Mar- íusdóttir. 21.15 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. (19:23) 22.05 ►Fortíð föður (Centrepoint) Seinni hluti breskrar framhaldsmyndar um ungan mann sem kemst að því að sviplegt lát föður hans fyrir tíu árum hafði verið sviðsett. Faðir hans er enn í hættu og hann reynir að kom- ast að því hveijir eru flæktir í þetta undarlega mál. Aðalhlutverk: Jonat- han Firth, Bob Peck, Cheryl Camp- bell, Murray Head, Derrick O’Conn- or, John Shrapnel, Patrick Fierry og Abigail Cmttenden. Handrit: Nigel Wiliams. Leikstjóri: Piers Haggard. 1990. 23.45 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi. 0.05 líVIIÍUVklD ►lshtar Dustin n V llmlrl IIVU Hoffman og Warren Beatty leika tvo dægurlagahöfunda sem ætla að elta heimsfrægðina alia leið til þorpsins Ishtar í Marokkó. Leikstjóri: Elaine May.'l987. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★. Mynd- bandahandbókin gefur ★★. 1.55 ►Dagskrárlok Matreiöslumeistarinn — Gunnhildur Emilsdóttir verður gestur Sigurðar L. Hall á mánudagskvöld. Ljúffengur réftur úr soyabaunum STÖÐ 2 KL. 20.35 “Það er mikil- vægt að hafa jafnvægi í máltíðinni“, segir Gunnhildur Emilsdóttir, frá veitingastaðnum Á næstu grösum, en hún verður gestur Sigurðar L. Hall í kvöld. Gunnhildur hefur mik- inn áhuga á “náttúrulegri“ mat- argerð og grænmetisréttum og hún ætlar meðal annars að sýna hvernig búa má til tofu-bollur. Tofu, sem stundum er kallað soyaostur, er unn- ið úr soyabaunum og er mjúkt og létt hráefni, en til þess að ná meiri þyngd í máltíðina ber Gunnhildur fram gróft grænmeti. Ennfremur sýnir Gunnhildur hvernig baka má ljúffengt súrdeigsbrauð, án nokk- urra aukaefna. Yfirlit yfir hráefni er á blaðsíðu 28 í Sjónvarpsvísi. Dularfullt morðmál á ensku óðalssetri RÁS 1 KL. 13.05 Leikritið gerist í lok síðustu aldar á Amberwood-setr- inu á Englandi. Húsmóðirin Edwina Black er nýlátin eftir langvinn veik- indi og grunsemdir lögreglumanns- ins Henry Martin kvikna þegar í ljós kemur að banamein hennar var eitr- un af arseniki. Spjótin beinast fljót- lega í eina átt þegar upp kemst um ástarsamband eiginmannsins Greg- ory Black og þjónustustúlkunnar Elizabeth Graham. Ráðskonan Ellen hefur einnig tekið eftir ýmsu grun- samlegu í fari skötuhjúanna og reyn- ist lögreglunni hjálpleg með ýmsar upplýsingar. Leikritið er eftir Will- iam Dinner og William Morum. Þýð- andi er Hjördís S. Kvaran en leik- stjórn er í höndum Baldvins Hall- dórssonar. Með helstu hlutverk fara Herdís Þorvaldsdóttir, Helgi Skúla- son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Þorsteinn Ó. Stephensen. Nýtt hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins hefur göngu sína Gunnhildur Emilsdóttur býrtil tofu-bollur ÝMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Triumph of the Heart F 1991, Mario Van Pee- bles, Lane Davis 11.00 Barquero! W,Æ 1970, Warren Oates, Lee Van Cleef 13.00 The Wind and the Lion F 1974, Candice Bergen, Sean Conn- ery 15.00 Ice Castles A 1978, Robby Benson, Lynn-Holly Johnson 17.00 Triumph of the Heart F 1991, Mario Van Peebles, Lane Davis 19.00 Victim of Beauty T 1991, Jeri Lynn Ryan 20.40 UK Top Ten 21.00 Daughter of the Streets F 1991, Roxana Zal, Jane Alexander 22.35 Killer Klowns from Outer Space H 1988, John Vem- on 24.15 The Rape of Dr Willis F 1991, Jaclyn Smith 1.35 Hellgate H 1988 3.05 Mirage H 1991 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 7.55 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Conc- entration. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarpssögunnar, keppnin reynir á minni og sköpunargáfu keppenda 10.00 The Bold and the Beautiful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Santa Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael, viðtalsþáttur 14.15 Diff rent Strokes 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generati- on 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Family Ties 19.00 The Far Country, seinni hluti myndar sem skeður í lok síðari heimsstyijaldarinnar. Michael York, Sigrid Thomton 21.00 Seinfeld, gamanþáttur 21.30 Star Trek: The Next. Generation 22.30 Night Court 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Hjólreiðar 8.00 Golf Lancia Martini opna ítalska meist- aramótið, sýnd verða helstu atriðin frá mótinu sem fram fór um síðustu helgi í Modena í Norður-Ítalíu 9.00 Tennis: Franska alþjóðlega mótið sem fram fer í Roland Garros íþróttahöllinni í París. Þetta tennismót var fyrst haldið árið 1892, en það varð alþjóðlegt mót árið 1925. í fyrra unnu þau Monica Seles og Jim Courier mótið í einliða- leik 18.30 Eurofun 19.00 Formúla 1: Mónakó Grand Prix kappaksturinn, sýnt frá keppni gærdagsins 20.00 Tennis: Franska alþjóðlega mótið 21.00 Knattspyma: Evrópumörkin 22.00 Golf Magazine: Fréttir úr golf- heiminum 23.00 Eurosport fréttir A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Nonno G. Sigurðordóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Neimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn- . Jónsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Fjölmiðlospjoll Ásgeirs Friðgeirs- sonor. 8.30 Fréttoyfirlit. 8.40 ílr menningorlifinu. Gognrýni. Menningorfréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. (Fró Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Systkinin i Gloumbæ”, eftir Ethel Turner. Helgo K. Einorsdóttir les þýðingu Axels Guómunds- sonor.(14) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Nolldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttayfirlit 6 hódegi. 12.01 Að uton. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- "£» skiptomól. 12.57 Dónojregmr. Auglýsingor: 13.05 Nódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Leyndordómurinn í Amberwood", eftir Williom Dinner og Williom Horum 1. þóttur. Þýðondi: Hjördís S. Kvaron. Leik- stjóri: Boldvin Holldórsson. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagon, „Sprengjuveislon" eftir Groham Greene. Hollmor Sigurðsson les þýðingu Björns Jónssonor. (6) 14.30 „Spónn er fjoll með feikno stöll- um”. 5. þóttur um spænskor bókmennt- ir. Umsjón: Berglind Gunnorsdóttir. Les- ori: Arnor Jónsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmennlir. - Næturreið og sólorupprisa — tónoljóð ópus 55 eftir Jeon Sibclius. - Helios- forleikur ópus 17 eftir Corl Niels- en. - „Tom O-Shonter" forleikur ópus 52 eft- ir Marlcolm Arnold. - „Orkneyjobrúðkoup með sólorupprisu". 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno. 16.50 Létt lög of plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sölstofir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnadóttir les (20) Jórunn Sigurð- ordðttir rýnir í textonn. 18.30 bjónustuútvorp otvinnulousro. Um- sjón: Stefón Jón Hofstein. 18.48 Dúnarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Leyndordómurinn í Amberwood". 20.00 Tónlist ó 20. öld - Eins og skepnon deyr, eftir Hróðmor Ingo Sigurbjörnsson. - Fiðlusónoto nr. 1 i f-moll, ópus 80, eft- ir Sergei Prokofijev. 21.00 Kvöldvoko. - Undir herogo i Hvolfirði eftir Valgorð L. Jónsson. - Stórbóndi ó 19. öld. Sigurður Sigur- mundsson flytur erindi um Sigurð Einors- son bóndo ó Gelti i Grimsnesi. Umsjón: Arndís Þorvoldsdóttir. (Fró Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélogið í nærmynd. 23.10 Stundorkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnætursveiflo. RúRek 93 Jozz- kvortett Reykjovíkur leikur með gitorleik- oranum Doug Raney. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rðsum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristln Ólofsdótllr og Kristjón Þor- voldsson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolor fró Bondorikjunum og Þorfinnur Ómorsson fró Porís. Veðurspó kl. 7.30. Bondoríkjopistill Korls Ágústs Úlfssonor. 9.03 Evo Ásrún og Guðrún Gunnorsdóttir. íþróttofréttir kl. 10.30. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03Dog- skró. Dægurmóloútvorp og fréttir. Krislinn R. Ólofsson tolar fró Spóni. Veðurspó kl. 16.30. Meinhornið og fréttoþótturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tóm- osson og Leifur Houksson. 18.40 Héroðs- fréttoblöðin. 19.30Ekkifréttir. Houkur Houksson. 19.32Rokkþóttur Andreu Jóns- dóttur. 22.10Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Margrét Blöndol. 0.10 I hóttinn. Margrét Blöndol. l.OONæturútvorp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NffTURÚTVARPID I.OONæturtónor, 1.30Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmóloútvorpi mónudogs. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudogsmorgunn með Svovori Gests endurtekinn. 4.00 Næturlög. 4.30Veðurfregnir. S.OOFréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 5.05 Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljómo ófrom. LANDSHLUTAUTVARPARAS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvorp Noóurl ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin Snæhólm Boldursdóttir. 9.00 Górillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovíð Þór Jónsson. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt lif. Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Skipu- logt koos. Sigmor Guðmundsson. 18.30 Tónlist. 20.00 Gaddavir og góðar stúlkur. Jón Atli Jónosson. 24.00 Okynnl tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 íslands eino von. Sigurður Hlöðversson og Erlo Friðgeirsdóttir. 12.15 Tónlist. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigur- steinn Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.30 Gullmglor. 20.00 Kristófer Helgo- son. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer og Corólo. 24.00 Næturvoktin. Fréttir ú heila tímunum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDIFM 97,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. ísfirsk dog- skró. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins- son. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Nýr þóttur i umsjón Kristjóns Jóhonnssonar, Rúnors Rób- ertssonor og Þóris Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högnoson. Fróttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvodóttir. Kóntrý- tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Svonhildur Eiríksdóttir. Listosiðlr. 22.00 Böðvor Jónsson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Horaldur Gísloson. 9.05 Helgo Slgrún Horðordóttir. 11.05 Valdis Gunnorsdóttir. 14.05 ívor Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon og Steinor Viktors- son. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Rognor Bjornoson. 19.00 Sig- voldi Koldolóns. 21.00 Horoldur Gisloson. 24.00 Voldís Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ívor Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mogn- ússon, endurt. Frittir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþróttofréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 10b,6 8.00 Sólorupprósin. Guðjón Bergmonn. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Brosondi. Rognor Blöndol. 22.00 Hljómolind. Kiddl konino. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist ósomt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Siggo Lund. Létt tónlist og leikir. 13.00 Siðdeg- istónlist. 16.00 Lífið og tilveron. Rognor Schrom. 19.00 Croig Mongelsdorf. 19.05 Ævintýroferð í Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Rickord Porinchief. 21.30 Fjöiskyldufræðslo. Dr. Jomes Dob- son. 22.00 Ólofur Haukur Ólofsson. 24.00 Dogskrórlok. Baenostundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. Fróttir kl. 8, 9, 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 F.Á. 18.00 M.H. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Ljóðmælgi og speki hnot- skurnarmannsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.