Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.06.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 33 HÖFN SELFOSSI Fyrsta guðsþjónusta í Graf- arvogskirkju nk. sunnudag eftir Vigfús Þór Arnason Hinn 5. júní næstkomandi verður Grafarvogssókn fjögurra ára göm- ul. Þegar sóknin var stofnuð var fjöldi sóknarbama um þijú þúsund en nú fjórum árum síðar er fjöldi þeirra kominn eitthvað á níunda þúsund. Sóknamefnd tók því fljót- lega þá ákvörðun, að söfnuðurinn þyrfti sem fyrst að eignast þak yfír höfðið, eignast sína aðstöðu fyrir nútímalegt safnaðarstarf. Sóknar- nefnd mætti góðum skilningi af hálfu biskups, kirkjuyfírvalda sem stjórnvalda um að nauðsynlegt væri að koma upp kirkju sem fyrst í sókninni, og koma í veg fyrir það að sóknarbömum yrði farið að fækka þegar farmkvæmdum lyki við kirkjuna. Nú er unnið að því af fullum krafti undir stjórn for- manns sóknarnefndar Magnúsar Ásgeirssonar að flýta byggingar- framkvæmdum sem mest. Ætlunin er að heija safnaðar- starfíð á fyrstu hæð kirkjunnar við upphaf nýs kirkjuárs, fyrsta sunnu- dag í aðventu. Mikill hugur er í safnaðarfólki, sem hefur tekið mjög virkan þátt i safnaðarstarfinu allt frá upphafi, en söfnuðurin hefur fengið aðstöðu í félagsmiðstöðinni Fjörgyn sem er í Foldaskóla. Þar hefur verið gott að starfa, en eðli- lega hefur ekki verið aðstaða þar fyrir allt safnaðarstarfíð, Safnaðai- félagið hefur t.d. fengið inni með sitt starf í Hamraskóla. Það em því margir aðilar, kirkjukór, æskulýðs- „Víða á Norðurlöndun- um má sjá bókasöfn, leikskóla og tónlista- skóla í kirkjunum, en slík samvinna gerir kirkjurnar að menn- ingarmiðstöðvum sem kirkjan á ávallt að vera og er.“ félag, Safnaðarfélag, og allir þeir sem starfa að málefnum kirkjunn- ar, reyndar allt safnaðarfólk, sem bíða spenntir eftir að geta hafíð starfíð í kirkjunni sinni. Nú við þessi tímamót í Grafar- vogssókn, era einnig annars konar tímamót í sögu sóknarinnar, þar sem samningar hafa tekist milli borgarstjómar Reykjavíkur og Grafarvogssóknar um að Reykja- víkurborg komi upp Borgarbóka- safni í kikjunni. Slík samvinna á milli borgar og kikiju er til staðar í annarri kirkju í borginni, en sú samvinna hefur tekist mjög vel. Víða á Norðurlönd- unum má sjá bókasöfn, leikskóla, tónlistaskóla í kirkjunum, en slík samvinna gerir kirkjurnar að menn- ingarmiðstöðvum sem kirkjan á ávallt að vera og er. Guðsþjónustan næsta sunnudag verður eins og áður segir, á fyrstu hæð kirkjunnar, en þar era góðir salir sem verða notaðir fyrir safnað- arstarfið. Að lokinni guðsþjónustu verður börnum og viðstöddum boðið upp á grillaðar pylsur og kók í boði Vífílfells. Allir eru boðnir velkomnir, en geta má þess að sæti verða í kirkj- unni fyrir þá sem eldri eru. Guðs- þjónustan hefst kl. 11:00 Með blessunaróskum. Höfundur er sóknarprestur í Grafarvogssókn. ARNAÐ HEILLA Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids Föstudaginn 28. maí mættu 38 pör. Spilaður var 15 umferða Mitchell með forgefnum spilum og tölvuútreikningi. Miðlungur var 420. Efstu pör voru: N/S: Gísli Hafliðason - Björn Theodórsson 531 ísak Öm Sjgurðsson - Ólöf Þorsteinsdóttir 488 Jóhannes Ágústsson - Friðrik Friðriksson 476 Þráinn Sigurðsson - Hörður Pálsson 475 A/V: Bjöm Þorláksson - Andrés Ásgeirsson 482 Unnur Sveinsdóttir - Helgi Samúelsson 482 Sigmundur Hjálmarsson - Jóhann Guðnason 471 Jón Þór Daníelsson - Ásmundur Ömólfsson 471 Sunnudaginn 30. maí var spilaður Mitchell með 14 pörum. 7 umferðir voru spilaðar og miðlungur var 168. Efstu pör voru: N/S: Bjöm Þorláksson - Sigurður Siguijónsson 207 Sveinn R. Þorvaldsson - Helga Magnúsdóttir 171 Guðlaugur Sveinsson - Láras Hermannsson 171 A/V: Þórður Bjömsson - Jón Steinar Ingólfsson 208 JóhannesÁgústsson-FriðrikFriðriksson 175 ErlendurJónsson-JensJensson 175 Mánudaginn 31. maí mættu 30 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með 15 umferðum. Miðlungur var 420. Efstu pör voru: N/S: Sveinn R. Þorvaldsson - Hjálmar S. Pálsson 502 RagnheiðurTómasdóttir- Bryndís Þorsteinsd. 461 Gestur Pálsson - Þorsteinn Sæmundsson 458 A/V: Vignir Hauksson - Hlynur Garðarsson 500 Kristín Þórarinsdóttir — Jacqui McGreal 488 Óðinn Þórarinsson - Egilína Guðmundsdóttir 477 Þriðjudaginn 1. júní mættu 38 pör. Spilaður var tölvureiknaður Mitchell Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann. HJÓNABAND. — Gefín vora sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni þann 9. janúar sl. af sr. Pálma Matthías- syni, Hafdís Kristjánsdóttir og Jón Jónsson. Heimili þeirra er í Fura- byggð 5, Mosfellsbæ. Ljósm.stofan MYND HJÓNABAND. Gefín vora saman í_ hjónaband í Stóra-Núpskirkju í Ámesi 8. maí sl. af sr. Áxel Árna- syni, Hrafnhildur Amardóttir og Gunnar Tryggvason. Heimili þeirra er í Kóngsbakka 9, Reykjavík. . rteOQ'-„AO'O' - GRÍSAKÓTILETTUR Ostakryddaöar Marineraðar Léttreyktar,kryddaöar GRILLPYLSUR Sœlkerapylsa meö osti Smelipylsa ,(Knackwurst) með 15 umferðum. Miðlungur var 420. Efstu pör voru: N/S: BjörgvinSigurðsson-HlynurGarðarsson 504 Bjöm Theodórsson - Gísli Hafliðason 489 Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 482 A/V: ÓskarKarlsson-ÞórirLeifsson 529 • Hólmsteinn Arason - Eyjólfur Magnússon 516 María Haraldsdóttir - Sævin Bjarnason 503 Sumarbrids er spilaður alla daga nema laugardaga og byijar alltaf klukkan 19. Spilaður er tölvureiknaður Mitchell. Bridsklúbbur Fél. eldri borgara, Kópavogi Þriðjudaginn 1. júní var spilaður tvímenningur og mættu 20 pör. Spilað var í tveim riðlum: A-riðill Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 146 Helga Ámundadóttir - Hermann Finnbogason 116 ÁrniJónasson-GísliSigurtryggvason 116 Meðalskor 108 B-riðill Garðar Siprðsson - Eysteinn Einarsson 125 ValdimarLárusson-EinarElíasson 124 JónFriðriksson-EinarEysteinsson 124 Meðalskor 108 Næst verður spilað þriðjudaginn 8. júní á Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 19. r——..............— -------- ***ifi i FLÍSAR rrxn TTT1 ■■■■ ■■■■ - psnnwFíir llilDUJ ■■■■■■ rrru rmn m m...p Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.