Morgunblaðið - 16.06.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.06.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JUNI 1993 í DAG er miðvikudagur 16. júní, sem er 167. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 3.33 og síð- degisflóð kl. 16.02. Fjara er kl. 9.50 og kl. 22.26. Sólar- upprás í Rvík er kl. 2.56 og sólarlag kl. 24.02. Sól er í hádegisstað kl. 13.28 og tunglið í. suðri kl. 10.24. (Almanak Háskóla íslands.) Þér skuluð engu auka við þau boðorð, sem ég legg fyrir yður, né heldur draga nokkuð frá, svo að þér varðveitið skipanir Drottins Guðs yðar, sem ég legg fyrir yður. (5. Mós. 4,2.) 6 7 8 9 ^ ri "Í3 14 LÁRÉTT: - 1 sópum, 5 grastotti, 6 hellur, 9 fískilina, 10 ellefu, 11 flan, 12 greinir, 13 bein, 15 sár, 17 lítil skip. LÓÐRÉTT: - 1 kaupstaður, 2 at- hafnasvæði, 3 kaðall, 4 veggurinn, 7 gaufa, 8 klaufdýr, 12 kuml, 14 háttur, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ræna, 5 ýida, 6 nótt, 7 há, 8 fenna, 11 el, 12 ell, 14 nísk, 16 gnötra. LÓÐRÉTT: - 1 ránfengs, 2 nýtin, 3 alt, 4 Laxá, 7 hal, 9 Elín, 10 nekt, 12 lóa, 15 sö. ARNAÐ HEILLA -----— 7Hára afmæ^- Elín Sig- I vl tryggsdóttir, Keilu- síðu 10B, Akureyri, er sjö- tug í dag, 16.Júní. Hún var gift Pálma Ólafssyni sem nú er látinn. Hún verður að heiman í dag. FRÉTTIR BARNAMÁL. Hjálparmæð- ur Barnamáls hafa opið hús í sumar. Uppl. hjá hjálpar- mæðrum. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls em: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheið- ur, s. 43442, Dagný, s. 680718, MargrétL.,s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heymar- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTOKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða em uppl. um fundi á símsvara samtakanna, 91-25533. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. BRUÐUBILLINN. Sýningar Brúðubílsins verða í dag kl. 10 á Njálsgötu og kl. 14 á Rauðalæk. Sýnt verður leik- verkið Nú gaman, gaman er. Nánari uppl. hjá Helgu í s. 25098 og hjá Sigríði í s. 21651. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fýrradag fór Kyndill á strönd. Enski togarinn Jac- inta kom í gær til radarvið- gerða og grænlandsfarið Tinka Artica kom og fór aftur samdægurs. Dettifoss kom að utan og einnig kom Múlafoss. Reylqafoss fór á strönd í gær og Viðey fór á veiðar. H AFN ARF J ARÐ ARHOFN: í fyrradag kom Haukur. Li- on kom í gær og einnig olíu- skipið Foule. Már kom inn til löndunar í gær. KIWANISKLUBBARNIR á SV-horninu halda sameigin- legan sumarfund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautar- holti 26. Gestur fundarins verður Ómar Þ. Ragnarsson fréttamaður. Fundurinn er í umsjón Jörfa og Höfða. AIESEC fara um næstu helgi á Snæfellsnes og í fömm verða útlendingar sem eru að vinna á íslandi í sumar á veg- um félagsins. Lagt verður af stað frá Bjarkargötu 6 nk. föstudag, 18. júní, kl. 19.30 og komið til baka á sunnu- dag. Áhugasamir hafi sam- band við Gumma í síma 77901 eða 694800. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit, Lækjargata 14B, opið mánud. til föstud. kl. 14—17. í dag kl. 15 ræðir Gunnar Páll Jóakimsson íþróttaþjálf- ari um gildi hreyfínga og kynnir íþróttir fyrir alla. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. 23. júní verður farinn Bláfjallahringur kl. 18 frá Risinu. Leiðsögumaður Sigurður Kristinsson. Skrá- setning í síma 28812. KAFFISALA Hjálpræðis- hersins verður 17. júní frá kl. 14 í samkomusalnum. Hugvekja kl. 18. KIRKJUSTARF HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund í há- deginu í dag. Léttur máls- verður í Góðtemplarahúsinu að stundinni lokinni. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA/Gerðuberg: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Upplestur í félagsstarfí aldraðra verður í dag kl. 15.30. Lesið verður úr ritsafni Guðrúnar Lámsdóttur. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. ÁSKIRKJA: Samvemstund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12. DOMKIRKJAN: bænir kl. 12.10. Hádegis- GRENSASKIRKJA: Hádeg- isverðarfundur aldraðra kl. 11. HALLGRÍMSKIRKJA: Mið- nætursólartónleikar Mótettu- kórs Hallgrímskirkju kl. 22. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju em seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNIN G ARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðumj Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek,_ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyijabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Skoðanakönnun DV á vinsældum stjómmálamanna: Þorsteinn vinsælastur en Davíð óvinsælastur Má Davíð ekki líka segja að þú hafir horft á of margar mafíumyndir, Clinton minn? Hann langar svo til að komast á vinsældalistann. Kvöid-, natur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 11.-17. iúni. að báðum dögum meðtöidum er i Laugamesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbajarapótak, Hraunba 102B, opió til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvfc: 11166/ 0112. Laknavakt fyrir Reykjavík, Soítjarnames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 tii kl. 08 virka daga. Allan sóiarhringinn, laugardaga og heigidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. I simum 670200 og 670440. Lcknavakt Þorfmnsgötu 14,2. haeð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlaaknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspitaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóHc sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt aflan sóiartinnginn sami sími. Uppi. um fyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. NeyðaraJmi vegna nauðgunarmála 696600. Óníemlsaðgarðir fyrir fullorðna gegn mænusótt tara fram i Haiteuvamdarítöð Reykjavíkur á þriðjudögum Id. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alneemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppiýsingar á mióvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28506. Mótefnamæfingar vegna HIV smits fást að kostn- aðartausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspit- alans, virka daga kl. 8-10, ð göngudeild Lsndspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustööv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugtfóflu um alnærmsvandann er með trúnaöarsfma, símaþjónustu um alnæmis- mál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá k). 20-23. Semtðkin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91 -28539 ménudags- og fimmtudagskvöld kf. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum Id. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhJið 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópevogs: virka daga 9-19 iaugard. 9-12. Gar&abcr Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328V Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- dagakl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Optö virka daga 9-19. Laugardögum Id. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fóstudaga 9-19 laugardögum 10 tí 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjóoustu i S. 51600. Læknavakt fyrir basinn og Áfftanes s. 51328. KeAavik: Apótekið er optö kl. 9-19 mánudeg til föstudag. liugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeMou: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir «. 17. Akranec: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússms 15.30-16 og 19-19.30. GrasagarðurinnILeugardel.OpinnaliadagaÁvirkumd t',,J “ Skeutasveið í fimmtudaga12' _____________________ .... Rauöakrosshúsió, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266 Grænl númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppiýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhnnginn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um ftogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreklraeamtökin Vímulaus nska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upptýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. ogföstud. 9-12. Áfengls- og fikniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sðlarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og bðrn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbekJi. Vvka daga kl. 9-19. ORATOR, félag lafanema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á bverju fimmtudagskvöldi miBi kJukk- an 19.30 og 22 í sima 11012. MS-téiag ísiandc Dagvist og skrifstofa Álandi 13. s. 688620. Styrktaifálag krabbameinasjúkra bama. Pósth, 8687,128 Rvik. Simevari allan sóiarhringinn. Simi 676020. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KvmarUgjöfin: Slmi 2I50IV996215. Opin þriðiud. U. 20-22. FmmluO. 14-16. Ókeypis (46- fflðf. Vinnuhópur gegn Mfjespellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vriwefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og réögjöf, fjölskyiduráógjöf. Kynningarfundur slla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. Id. 13-16. S. 19282. AA-samtókin, s. 16373 kl. 17-20 daglega. FBA-»#mtökin. Fulotíin »n alkotSa. Futtdit Tjamafjótu 20 i rmmtud. td. 20. i Bústaða- kirkju sunnud. kl. 11. UngSngaheimili rikislns, aöstoö viö unglmga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinaiúta Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að taia við. Svarað kl. 20-23. Uppfýsmgamiðstöð ftr&amáia Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Néttúmböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikud*ga. Bamamál. Áþugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstóð heimHanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá Id. 9-17. FréttMandingar RJkisútvarpains tU útianda á stuttbyfgju, daglega. Tð Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. TA AmerAu: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 8 13855 og 15770 kHz og U. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirirt frétta liðinnar viku. Hlustunarskii- yrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjog vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttrí vegalengd- ir og k>jpld- og nætursendjpgar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og Id. 19 tii kl. 20. KvennadeHdin. kl. 19-20.1 kvennedeikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fieö- ingerdeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar. Almennur U. 16-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi Bamespiteli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. OkJrunariakn- ingadeild Landspítalans Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulafli. - Geðdeild Vrfifstaða- deild: Sunnudaga kl. 15JO-17. LandekotapftaU: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en forekJra er Id. 16-17. - Borgarspftalmn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga Id. 14-17. - Hvfubandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimlli Reykjavikur. Alla daga kkl. 15.30-16. - Kteppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Köpavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspitali: Heimsðkn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefsspftaB Hafn.: Alta daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimi í Kópavogi: Heimsóknartími kf. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús KeflavflcuriíBknishéreðs og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1:kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, Id. 17 tfl kl. 8. Sami sfmi á hetgidögum. Refmegnsvehen bilanavakt 686230. Rafvelta Hefnerfjarðar bUanavakt 652936 SÖFN UntUbökasafn Ittanda: Aftallostrarsahir m4nutl.-löstud. kl. 9-19. Handtitasalur tnínud - föstud. 9-17. Utlánssakir (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. .........áasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. t um útibú veittar i eðalsafni. i Reykjavfltur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f ji 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. Id. 13-16. Aðaisafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seijasafn, Hólmaseli U, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Þjóðmlnjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbcjaritafn: i júhi, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fré kl.8-16 alla virka daga. Upplýsinflar i síma 814412. Aimundarufn (Sigtúnfc Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartimi safnsins er H13-16. ’ Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrfc Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrcne húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. Ustasafn iitands, FrScirkjuvefli. Opfó daglega nema mánudafla kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykevflcur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Aagríms Jónssonar, BergstaðasUæti 74: Skólasýning stendur fram í maí. Safniö er opiö almenníngi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nosstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn alia daga vikunnar kl. 10-21 fram í ágústiok. LJstasafn Einars Jónssonar Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur- inn opinn aila daga. Kjarvaisstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriðjudagskvökJum kl. 20.30. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, výka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjoðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli Id. 14 og 16. S. 699964. Náttúmgripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Seffossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufrcðlstofe Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðesefn Hefnarfjaröar: Opið alla daga Id. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö aila daga út september Id. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súóarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kL 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavflcur: Opið mánud.-föstud. 13-20. 6tofnun Ama Magnússonar. Handritasýningin er opina i Ámagarði við Suðurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kL 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrí s. 96-21840. SUNDSTAÐIR ir í Reykjevfk: Sundhöll, Vesturbæjari. og Breiöhoitsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Laugardalslaug verður lokuð 27., 28. og hugsanlega 29. mai vegna vtðgeröa og viðhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga fcróttafólaganna verða fráv* ó opnunartima í Sundhöliinni á tímabðinu 1. okt-1. júni og er þá lokað kl. 19 virka SumMaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Slminner 642560. Garðabcr. Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjðrður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnerfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundtaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáftaufl ( Mosfeltasveit Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Scrtamiðetóð Keftavflcur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Lsugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundtaug Akureyrar er opin n*wd. - fostud Id. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeRjcnameee: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30. Blia lónW: Alia daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gytfaflot. Fimmtudaga: Sasvarhöföa. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.