Morgunblaðið - 16.06.1993, Blaðsíða 36
M
'MÖRGUNBLAÐ1Ð: MIÐVFKGÐA'GUR116V 'JÚNÍ '<1993
félk i
fréttum
STJÖRNUR
Engir krókódflar
hjá „Dundee“
Leikarahjónin Linda Kozlowski
og Paul Hogan sem léku
aðalhlutverkið í kvikmyndinni
Krókódíla-Dundee hafa komið sér
vel fyrir í nálægð Byron Bay í
Ástralíu. Eins og menn rekur
minni til urðu þau ástfangin í
myndinni og í kjölfarið urðu þau
ástfangin í raunveruleikanum. Ást
þeirra vakti mikla athygli á sínum
tíma, því Paul er 54 ára og Linda
35 ára. Auk þess hafði Paul verið
í ágætu hjónabandi í 22 ár.
Þau unnu sér inn milljónir með
leiknum í kvikmyndinni og hafa
nú byggt risastórt einbýlishús með
stórri tjöm, en fullvissa fólk um
að engir krókódílar finnist þar.
Nokkur íburður er í húsinu, en
gestagangurinn er ekki ýkja mik-
ill, því um kílómetri er til næstu
nágranna. Þá bíða tóm herbergin
eftir að fyllast af börnum, því þó
Paul eigi tvö uppkomin böm, Laur-
en 24 ára og soninn Scott 18 ára,
langar hann að eignast fleiri börn.
í húsinu er sambland af gömlum og nýjum stíl.
Linda segist vera honum alveg
sammála, enda sé ekki seinna
vænna að drífa í því, ef hún ætli
sér á annað borð að láta verða af
því. Nú ef ekki, þá er Lauren dótt-
ir Pauls búin að gifta sig og þá
er alltaf hægt að bíða eftir bama-
börnunum.
OFFITA
Þungbær tilvera
Þegar hitinn er óbærilegur leitar Carel í sundlaugina,
þar sem hann liggur heilu og hálfu dagana.
Það er kominn tími til að
fara í megrun, segir Carl
van Aswegen, sem er 270
kíló.
Lífið er lítt bærilegt fyrir Carel hitabylgjur gera venjulegu fólki líf-
van Aswegen því hann burð- ið leitt verður tilveran óbærileg fyr-
ast með 270 kíló dags daglega, sem ir Carel og það eina sem linað get-
er líkamsþyngd hans. Hann býr í ur þjáningar hans er að leita á
Deasville í Bandaríkjunum og þegar náðir vatnsins. Þá liggur hann heilu
dagana og jafnvel næturnar úti í
sundlauginni og skipar aðstoðar-
manni sínum, Jósef, endalaust að
færa sér kalda svaladrykki. Carel
þarf að drekka nokkra lítra vökva
á dag til að halda líkamsstarfsem-
inni gangandi.
Nú finnst honum þó nóg komið
og hefur læknir hans útbúið mat-
seðil sem inniheldur færri hitaein-
ingar dag hvern en Carel er vanur
að neyta. „Það er annaðhvort að
hrökkva eða stökkva, líf mitt er
orðið óbærilegt," segir Carel.
Hann hefur alla tíð borðað ein-
hver býsn og þegar hann var lítill
var fjölskyldan óspar að færa hon-
um súkkulaði, gosdrykki og önnur
sætindi. Á skólaárunum er hann
sagður hafa stækkað meira á
breiddina en lengdina.
að vera nogu
seffir að engir
Þetta ætti
sínu, svefnherbergmu.
Linda
BRUÐKAUP
Japanska keisara-
fjölskyldan
Japanska keisaraijölskyldan leyfði myndatökur af fjölskyldunni eftir
að gifting krónprinsins Naruhitos og Masako Owada hafði farið
fram. Á myndinni eru f.v. Nori prinsessa, Akihito keisari, Naruhito
krónprins, Masako krónprinsessa, Michiko keisaraynja, Akishino prins
og eiginkona hans. Eftir myndatökuna buðu keisarahjónin til kvöldverð-
ar.
COSPER
<• PIB U2SS
(OMBlOUII