Morgunblaðið - 16.06.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.06.1993, Blaðsíða 41
MORGUNMLADIÐ: -ttlÐVlKUDAGUR 16. JÚNÍ 1938 4)1 SIMI32075 FRUMSYNIR: STAÐGENGILLINN Ekki glæta! SAMUEL L jACKSON „LOADED WEAPON 1“ FÓR BEINT Á TOPPINN í BANDARÍKJUNUM! FEILSPOR ONE FALSE MOVE **** EMPIRE ***MBL. *** V. DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. STJÚP- BÖRN „ ★ ★ ★ ★ 44 Stórkostleg gamanmynd um ruglaö fjölskyldulíf. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. SIÐLEYSI ★ * ★ V. MBL. * * * Pressan * * * Timinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. FERÐIN TILVEGAS *** MBL. Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GOÐSOGNIN Spennandi hroll- vekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93. ★ ★★GE-DV ***Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. ENGLASETRIÐ *** Mbl. Sýnd kl. 11.05. Laugarásbíó sýn- ir Staðgengilinn LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni Stað- gengillinn eða „The Temp“. Með aðalhlutverk fara Lara Flynn Boyle og Timothy Hutton. Tiinotlry Hutton Lara Flynn Boyle Fay Dunaway Hún átti að verða ritarinn hans tímabundið - en hún lagði líf hans í rúst. TIMOTHY HUTTON (Ordinary People) og LARA FLYNN BOYLE (Wayne’s World) í sálfræðiþriller sem enginn má missa afl Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. - bönnuð innan 16 ára Morgunblaðið/ Ámi Helgason Skólanum slitið FRÁ slitum grunnskólans í Stykkishólmi. Grunnskólanum í Stykkishólmi slitið Stykkishólmi. GRUNNSKÓLANUM í Stykkishólmi var slitið 27. maí sl. og fór athöfnin fram í kirkjunni að viðstöddum nemendum, foreldrum og kennurum. Lúðvíg Halldórsson, skólastjóri, ræddi við nem- endur og skýrði árangur og starf skólans í vetur sem var bæði grunnskóli og fram- haldsdeild. í skólanum í vet- ur voru tæpir 300 nemendur og þar af 40-50 í fram- haldsdeild. Skólinn var ein- settur og kennaralið og starfslið skólans svo að segja óbreytt líkt og sein- ustu árin. Nú er verið að innrétta sérhúsnæði, þijár nýjar 'stofur, fyrir framhaldsdeild og er það í álmu íþróttahúss- ins og ekki vanþörf á því ásókn í framhaldsdeildina fer ört vaxandi. Gunnar Svanlaugsson, yfírkennari, stjómaði at- höfninni sem var öll hin hátíðlegasta. . Árni. Viðskiptaheimurinn er harður heimur. Allir reyna að klífa metorðastigann eins hratt og þeir geta og sumir svífast einskis til að komast þangað sem þeir stefna. Þeir sem eru neðst í goggunarröð- inni eru lausráðnir stað- genglar. Kris Bolin (Boyle) er staðgengill ritara Peters Derns (Hutton), sölufulltrúa bökunarfyrirtækisins Ab- belby. Hún virðist í fyrstu eins og engill sendur af himn- um. Allt sem hún gerir er fullkomið. Skrifstofa hans tekur loks á sig skipulagða mynd og ekki skaðar það að Kris er bæði falleg og vel vaxin. En þegar annað fyrir- tæki er að taka við starfsemi Abbelby fara ýmsir hlutir. að ger'ast. Hræðileg slys og und- arieg dauðsföll verða.til þess að nokkrar stöður opnast hjá fyrirtækinu og sú sem virðist græða mest er Kris. Allt í einu sættir hún sig ekki við það að vera bara einkaritari heldur reynir hún að koma sér áfram og fá stöðuhækk- Mynd, þar sem „Lethal Weapon", „Basic Instinct", „Silence of the Lambs“ og „Waynes World“ eru teknar og hakkaðar í spað í ýktu gríni. „NAKED GUN“-MYNDIRNAR OG HOT SHOTS VORU EKKERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSAI Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. Jackson, Kathy Ireland, Whoopie Goldberg, Tim Curry og F. Murray Abraham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skemmtanir í kvöld ■ STJÓRNIN leikur í Sjal- lanum á Akureyri. ■ Á PLÚSNUM leikur hljómsveitin Jökulsveitin með söngkonunni Margréti Sigurðardóttur. Húsið er opið frá kl. 21-3. ■ PLÁHNETAN heldur dansleik í Vestmannaeyj- um. ■ NÝDÖNSK spilarálng- hóli, Selfossi. ■ SKRIÐJÖKLAR halda dansleið á Eskifirði og er aldurstakmark 18 ár. TODMOBILE er með dans- leik í Þotunni, Keflavík. PELICAN leikur á veitinga- húsinu Tveimur vinum. SSSÓL leikur á dansleik í Faxaskála Eimskipafélags- •ins í miðbæ Reykjavíkur. Dansleikurinn er. haldinn í samvinnu hljómsveitarinnar og Óháðrar listahátíðar — Ólétt ’93. Á TUNGLINU í kvöld verða maraþon rokktónleikar með tólf hljómsveitum sem allar eiga lög á geisladisknum núll & nix sem tískuritið O gefur út í samstarfi við Smekkleysu s.m. og Hljóma- lind. Hljómsveitimar sem koma fram eru: Dr. Gunni, Kolrassa Krókríðandi, Yuk- atan, Púff, Curver, Hún and- ar, Saktmóðígur, Stiilupp- steypa, íslenskir tónár, Rosebud, Fylgjan og SSSpan (áður Xerox). Hljómleikamir heíjast stundvíslega kl. 20 og standa til kl. 3. SÍMI: 19000 un. Peter fer að gruna hana um græsku en þegar hann orðar grunsemdir sínar við besta vin sinn. Bart sem vinnur hjá samkeppnisfyrir- tækinu segir Bart að hann sé með ofsóknarbtjálæði. Spennan eykst og allir liggja undir gran.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.