Morgunblaðið - 29.07.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
ÚTVARP/SJÓWVARP
SJONVARPIÐ g STÖÐ TVÖ
18.50 Þ’Táknmálsfréttir
19.00 ►Babar Lokaþáttur Kanadískur
teiknimyndaflokkur um fílakonung-
inn Babar. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal. (26:26)
19.30 PAuðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (132:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 PVeður
20.35 ►Syrpan í þættinum verður brugðið
upp íþróttasvipmyndum úr ýmsum
áttum. Umsjón: Hjördís Árnadóttir.
Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls-
son.
21.10 ►Látum himnana bíða Seinni hluti
(Heaven Must Wait) Er hægt að
seinka ellinni og slá dauðanum á
frest? í þessari bresku heimildamynd
er meðal annars leitað svara við því
og greint frá nýjustu rannsóknum á
þessu sviði. Þýðandi: Jón O. Edwald.
22.05 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk-
ur myndaflokkur um ungt fólk sem
rekur lögfræðistofu í New York og
sérhæfir sig í skilnaðarmálum. Aðai-
hlutverk: Mariel Hemingway, Peter
Onoratiog Debi Mazar. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (4:18)
23.00
23.10
►Ellefufréttir
ÍHDflTTID ►íÞróttaauki
Ir HUI IIH Landsmót í golfi
1993 Sýndar verða svipmyndir frá
keppni dagsins á landsmótinu í golfi
sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru.
Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson
23.25 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 ►Út um græna grundu Endurtek-
inn þáttur.
18.30 íhDflTTID ►Getraunadeildin
Ir HUI IIH íþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar spáir í hvemig leikir
kvöldsins muni fara, spjallar við leik-
menn og fer yfir stöðuna.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Spítalalíf (Medics II) Það er Niall,
meðleigjandi Jessicu, sem er sögu-
hetja þessa þáttar. (4:6)
21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Bandarískur myndaflokkur.
(23:26)
22.00 ►Getraunadeildin Farið yfir leiki
kvöldsins í Getraunadeildinni.
22.-1° IMfllfUVIiniD ►Eituráhrif
IVI IIVItI I nUIH (Toxic Effect)
Steve Woodman er starfsmaður
bandarísku leyniþjónustunnar. Verk-
efni hans þessa stundina er að safna
upplýsingum um ólöglega notkun eit-
urefnis sem eyðir gróðri. Steve kemst
fljótlega á slóð Clive Hyde, ófyrirleit-
ins framleiðanda áburðar, sem setur
hagnað ofar náttúruvernd. Böm fæð-
ast andvana og vansköpuð vegna
áburðarins sem Clive framleiðir.
Steve er staðráðinn í því að koma
Clive á kné. Aðalhlutverk: Phillip
Brown, Michelle Bestbier, Ron
Smercxak og Michael Brunner. Leik-
stjóri: Robert Davies. 1989. Bönnuð
börnum.
23.35 ►Morðóða vélmennið (Assassin)
Henry Stanton er mikilsvirtur fyrrum
njósnari hjá Leyniþjónustu Banda-
ríkjanna. Hann er fenginn til liðs við
stofnunina á ný til að stöðva Robert,
háþróað vélmenni sem við fyrstu sýn
virðist mennskt og hefur verið forrit-
að til að myrða æðstu menn Banda-
ríkjanna. Henry fær til liðs við sig
einn af smiðum vélmennisins, Mary
Cassales. Saman reyna þau að koma
auga á og nýta sér veikleika vél-
mennisins. Áðalleikarar: Robert
Conrad, Karen Austin og Richard
Young. Leikstjóri: Sandor Stern.
1986. Lokasýning. Bönnuð bömum.
1.05 ►Flugránið: Saga flugfreyju (The
Taking of Flight 847) Þann 14. júní
árið 1985 um klukkan 10.00 fyrir
hádegi hóf sig á loft flugvél frá TWA
flugfélaginu á leið frá Aþenu til Lond-
on með 153 farþega innanborðs. Um
leið og viðvöranarljósin slokknuðu til
marks um að farþegarnir mættu losa
beltin lentu þeir í spennitreyju flug-
ræningja. Glæpamennimir skipuðu
flugstjóranum að snúa vélinni og
stefna á Beirút. Uli Derickson yfirflug-
freyja var sú eina um borð sem talaði
mál flugræningjanna. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
segir yfir meðallagi.
2.45 ►Sky News - Kynningarútsending
Ellibelgir - í myndinni er greint frá tilraunum fólks til
þess að hægja á hrörnunarferlinu.
Fæðing, þroski
hrömun og dauði
í þættinum
Ellibelgir er
greint frá
tilraunum til að
slá ellinni á
frest
SJONVARPIÐ KL. 21.10 Fæðing,
þroski, hrörnun og dauði eru
stærstu vörðurnar á vegferð hverr-
ar lifandi veru. í þessari bresku
heimildamynd er sjónum beint að
spurningunni um það hvernig fóik,
sem hefur lifað af tvö fyrstu skeið-
in, tekur á tveimur hinum seinni
og vissunni um það að þau bíði
okkar allra. Flest allt fólk eldra en
25 ára hefur einhvern tíma velt
spurningunni fyrir sér og reynt að
svara henni á sinn hátt. I myndinni
er greint frá tilraunum fólks til
þess að hægja á hrörnunarferlinu
og slá ellinni á frest eins og frek-
ast er unnt. Fjallað er um nýjustu
tækni á þessu sviði svo sem lýta-
lækningar, djúpfrystingu og lyfja-
meðferð. Fyrri hluti myndarinnar
var á dagskrá 22. júlí. Þýðandi er
Jón. 0. Edwald.
Magnús styttir fólki
stundir við vinnuna
Sólbað er
morgunþáttur
Sólarinnar
SÓLIN KL. 9.00 Fyndinn fróðleik,
leiðinleg landabréf, nettar slettur
og fjöruga tónlist, allt þetta og
meira má finna í morgunþætti Sól-
arinnar Sólbað. Umsjónarmaður
þessa létta morgunþáttar er Magn-
ús Þór Ásgeirsson. Hann sér um
að stytta fólki stundir við vinnuna,
uppvaskið, bónið, seglbrettasigling-
ar og sandalagerð. Þátturinn er á
dagskrá á hveijum virkum morgni
milli kl. 9 og 12. Meðal annars verð-
ur boðið upp á mánudagspistil,
spurningu dagsins, viðtal vikunnar,
en þess á milli verður leikin hress
tónlist.
Áðurá
dagskrá
Eins og sagði í gærdags-
pistli var geisli ríkissjónvarps-
ins sá eini sem náði til rýnis
í sumarfríinu á eyjunni góðu.
Og hvernig var nú að hafa
bara eina stöð á sjónvarpsmat-
seðlinum?
Endurtekning
Það má svo sem vel vera
að fólk hafí almennt ekki efni
á nema einni stöð ef hér verð-
ur bara boðið uppá áskriftar-
sjónvarp í framtíðinni? En
sjónarhornið þrengist ef til vill
nokkuð er menn hafa lítið sem
ekkert val í þessum efnum.
Þá mótast sú lífssýn er berst
gegnum skjáinn af dagskrár-
og innkaupastjórum viðkom-
andi stöðvar. En víkjum aftur
að dagskrá ríkissjónvarpsins
téða sumarleyfisdaga og stað-
næmumst við sl. sunnudag.
Látum vera þótt menn hafi
endurflutt sígilt ævintýri í
barnastundinni. En kl. 16.40
var sumarleikur ríkissjón-
varpsins Slett_ úr klaufunum
endurtekinn (Áður á dagskrá
21. júlí sl). Og síðan tók við
Matarlistarþáttur Sigmars B.
Haukssonar er fjallaði um
þurrkun og geymslu sveppa.
(Áður á dagskrá 4. september
1991). Kl. 18.00 kom svo
barnamyndin Rauði sófinn frá
Danska sjónvarpinu (Áður á
dagskrá 28. apríl 1991). Og
dagskránni lauk á þættinum
Úr ljóðabókinni þar sem flutt
var ljóðið Einbúinn eftir Pablo
Neruda í þýðjngu Dags Sig-
urðarsonar (Aður á dagskrá
6. nóvember 1988).
Nú er það svo að menn
verða að greiða afnotagjald
ríkissjónvarpsins ef þeir eiga
sjónvarpstæki á annað borð.
Persónulega hef ég ekki áhuga
á að borga fyrir slíkan endur-
flutning sjónvarpsefnis, ekki
heldur í áskriftarsjónvarpi.
Það má vel vera að áskriftar-
stöðvar freistist til þess að
fylla uppí dagskrána með því
að endurflytja þætti en þá
geta áhorfendur beitt þrýst-
ingi með því að skipta á milli
stöðva.
Ólafur M.
Jóhannesson
Utvarp
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar t.
Solveig Thororensen og Irousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veöur-
fregnir. 7.45 Ooglegt mól, Ólofur Odds-
son flytur þóttinn.
8.00 Fréttir. 8.20 Kæro Útvorp........ Bréf
oð veston. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó
ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Holldér
Björn Runólfsson fjollor um myndlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Atök i Boston.
Sogon of Johnny Tremaineu, eftir Ester
Forbes. Bryndis Viglundsdóttir les eigin
þýðingu. (26).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón.-
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnor-
dóttir.
11.53 Dogbékin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Daglegt mól, Ólofur Oddsson flytur
þóttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Blóo herbergiö", eftir Georges Simenon.
4. þóttur. Þýðondi: Huldo Voltýsdóttir.
Leikstjóri: Gisli Holldórsson. Leikendur:
Helgi Skúloson, Pétur Einarsson, Guðrún
Ásmundsdóttir, Þóro Friðriksdóttir, Þor-
steinn Gunnarsson og Korl Guðmundsson.
(Áður ó dogskró 1970.)
13.20 Slefnumót. Umsjón: Jón Korl Helgo-
son, Bergljót Horaldsdóttir og Þorsteinn
Gunnorsson.
14.00 Fréltir.
14.03 Útvarpssogan, „Grosið syngur", eft-
ir Doris Lessing. Mario Sigurðordóttir les
þýðingu Birgis Sigurðssonor (9).
14.30 Sumorsjijoll. Umsjón: Thor Vil-
hjólmsson. (Aður ó dogskró ó sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvoseiður. Þættir um islensko
sönglogohöfundo. Fjalloð um Freymóð
Jðhonnsson, sönglög hons og æviferll.
Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrimur
Mognússon og Trousti Jónsson. (Aður ó
dogskró 1983)
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Ingo Steinunn Magnúsdóttir.
16.30 Veðutfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttastofu barnonno.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu. Kynning ó óperunni
„Pósturinn i Lonjumeau'' eftir Ádolphe
Adom. Umsjón: Una Morgrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Ólafs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnadóltir les (66). Ásloug Péturs-
dóttir rýnir i textonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriðum.
18.30 Tónlisl.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Urnsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
20.00 Tónlistorkvöld Útvorpsins. Fró sum-
ortónleikum i Skólholtskirkju 17. júlí sl.
- Morgrét Bóosdóttír sópron og Björn Stein-
or Sólbergsson orgonisti flytjo trúorleg
verk eftir islensk tónskóld 20. aldar.
— Manuelo Wiesler leikur ó floutu verk eft-
ir Corl Philipp Emonuel Both og nútimo-
tónskóld.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút-
vorpi. Gagnrýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Sendiboðinn úr Spegloborginni".
Þóttur um nýsjólensku skóidkonuna Janet
Frame. Umsjón: Sólveig Jónsdóttir. Les-
ori: Brynjo Benediktsdóttir. (Áður útvorp-
oð sl. mðnudog.)
23.10 Stjórnmól ó sumri. Umsjón: Óðinn
Jónsson. ,
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Kynning 6 óperunni
„Pósturinn i Lonjumeau" eftir Ádolphe
Adom. Umsjón: Uno Margrét Jónsdóttir.
Endurtekinn tónlistorþóttur fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunúlvorpið. Londsvetðir segjo
fró. Veðurspó kl. 7.30. Pislill lllugo Jökuls-
sonar. 9.03 í lousu lofti. Klemens Arnars-
son og Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn
kl. 10. 12.45 Gestur Einor Jónasson.
14.03 Evo Ásrún Albertsdóttir. Sumotleik-
urinn kl. 15. 16.03 Dægurmólaútvorp og
fréttir. Blópistill Ólofs H. lorfosonor. Veð-
urspó kl. 16.30. Dagbókorbrot Þorsteins J.
kl. 17.30.18.03 hjóðorsólin. Sigurður G.
Tðmosson og Leifur Houksson. 19.30
iþróttorósin. 22.10 Allt i góðu. Sigvaldi
Koldolóns. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 I hótt-
inn. Morgrét Blöndol og Guðrún Gunnorsdótt-
ir. 1.00 Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtðn-
or. 4.30 Veðurfregnir. Nælurlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Sigvoloi Kaldal-
óns. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsam-
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Maddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestapistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 G6-
rilla. Jokob Bjarnar Grétorsson og Dovíð Þór
Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi.
11.00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúður. 11.55
Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskolög. 13.00
Haroldur Daði Ragnarsson. 14.00 Triviol
Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipu-
lagt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15
Umhverfispistill. 16.30 Moður dngsins. 16.45
Mól dogsins. 17.00 Vangaveltur. 17.20 Út-
vorp Umfetðoróðs. 17.45 Skuggohliðar
monnlifsins. 18.3(0 Tónlist. 20.00 Pétur
Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30, 18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Porgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún-
or Sigurðsson. 14.05 Anna Björk Birgisdótt-
ir. 15.55 Pessi þjóð. Sigursteinn Mósson
og Bjarni Dogur. 18.05 Gujlmolar. 20.00
Islenski listlnn. Jón Axel Ólafsson.23.00
Hofldór Bockman. 2.00 Næturvaktin.
Fréttir ó heila timonum iró kl. 10,
11, 12, 17 og 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.10
Gunnor Alli Jénsson. 18.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Porlóks-
son. Nýjosto tónlistin i fyrirrúmi. 24.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótlo fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóro Yngvodótt-
ir. Kóntrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Fundorfært hjó Rogn-
ori Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Pórarins-
son. 1.00 Næturtónlisl.
FM957 FM 95,7
7.00 I bitið. Horaldur Gísloson. 8.30 Tveir
hólfir með löggu. Jóhonn Jóbonnsson og
Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdís Gunnors-
dóttir. 14.05 ívor Guðmundsson. 16.05
í tokt við tímonn. Átni Magnússon og Stein-
or Viktorsson. Umferðorútvarp kl. 17.10.
18.00 íslenskir grllltónor. 19.00 Vin-
sældalisti islonds. Ragnar Mór Vilhjólmsson.
22.00 Sigvoldi Koldolóns. 24.00 Voldis
Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ívor Guðmunds-
son, endurt. 6.00 Rognor Bjornoson, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Íþróttafréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.05
Umferðorútvorp. 9.30 Spurning dogsins.
12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið.
13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Tilgongur lífsins.
15.00 Richord Scobie. 18.00 Birgir Örn
Tryggvason. 20.00 Pepsíhólflíminn. Um-
fjöllun um hljómsveitir, tónleikoferðir og
hvoð er ó döfinni. 20.30 íslensk tónlist.
22.00 Hans Steinor Bjornoson. 1.00
Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. 10.00
Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý
Guðbjartsdóttir. Frósogon kl. 15. 16.00
Lífið og tilveron. Rpgnor Schrom. 18.00
Út um viðo veröld. Ástriður Horaldsdóttir og
Friðrik Hilmarsson. Endurtekinn þóttur.
19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut
Stefónsdóttir. 22.00 Kvöldrobb. Sigþór
Guðmundsson. 24.00 Dogskrórlok.
Bænastund kl. 7.15, 13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M.S.
20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á.
I grófum dróttum. Umsjón: Jónos Pór.