Morgunblaðið - 29.07.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
9
| Sumaráætlun Flugleiöa '93
Frá íslandi Dagur
Til M Þ M F F L S
Amsterdam M M M M
Baltimore S S S S S S S
Barcelona S
Frankfurt M M M M
Færayjar M M
Gautaborg M M
Glasgow S M M
Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
London M S M S M S S
Lúxemborg M M M M M M M
M = Morgunflug S = Síðdegisflug
Bein flug íjúlí 1993
Frá íslandi
Til
Mflanó
Munchen
Narsarsuaq
Nuuk
New York
Orlando
ósia
París
Slokkhólmur
Vin
ZGrich
Dagur
M Þ M F F L
S
S
S S S
S S S S S s
s S
M M M M M
s S S S
M M M M M M
S
S S
FLUGLEIDIR Á
I rauthir hlemkur feróafélagi mk
HJÁ ANDRÉSI
Nýjar vörur - gamalt verð
Vindjakkar í úrvali.verð frá kr. 3.900,-
Flauels- og gallabuxur verð frá kr. 1.790,-
Golfbuxur, tvær gerðir.verð kr. 2.900,-
Léttar sumarbuxur...verð frá kr. 1.000,-
ANDRES SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22A - SÍM118250
ÚTSALAN
HEFST í DAG
Gerið góð kaup
á vönduðum fatnaði
v/Austurvöll
Pósthússtræti 13 - sími 23050
LOK LOK OG LÆS
OGALLTÍSTÁLI!!!
NV-Wl
Láttu ekki stærstu myndbandamarkaði heimsins vera þér lokaða.
Höfum fyrirliggjandi NV-Wl myndbandstækið frá PANASONIC
fyrir PAL, M-PAL, SECAM, MESECAM og NTSC sjónvarpskerfin.
Kjörið fyrir fyrirtækið (erlendir viðskiptaaðilar geta sent myndbands-
efni frá t.d. Bandaríkjunum (NTSC) eða Frakklandi (SECAM) og
öfugt), fagmanninn (amorphouse „pro-hausar“, hi-fi hljóð og HQ
myndkerfi) og áhugamanninn. NV-Wl er eitt örfárra myndbands-
tækja, sem hið virta tækniblað WHAT VIDEO hefur gefið einkunn-
ina 10 (júlí 1993), og bætti jafnframt við að það væri einstakt í alla
staði. Semsagt einstakt tækifæri!!!
Hjá 2001 fást allar helstu kvikmyndirnar, fræðslumyndirnar og tón-
listarmyndböndin frá Englandi og Bandaríkjunum á VHS-spólum
eða LASER-diskum. Einnig bjóðum við uppá myndbandayfirfærslu
fyrir öll helstu myndbands- og sjónvarpskerfin.
2001, Hverfisgötu 61b, 101 Reykjavík. Símar 612220 og 11183, fax 626003.
Bjóðum 20 gerðir dönsku Qjram
kæliskápanna. Veldu um skápa án
frystis, með frysti - eða skápa til
innbyggingar.
Tæknileg fullkomnun: fg*wn hefur
slétt bak að innan og aftan (kæli-
plata og þéttigrind eru huldar í
skápsbakinu). Einangrað vélarhólf
tryggir lágværan gang. Og frauð-
fyllta hurðin er níðsterk og rúmgóð
svo af ber.
(rnAjn verndar umhverfið og býður
nú Þe8ar mar8ar
gerðir með R-
1 34a kælivökva
| og R22/1 32b
einangrun; efn-
um sem skaða
ekki ósonlagið.
254 Itr. skápur með 199 Itr. kæli
og 55 Itr. frysti.
HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm.
GOTT Qjtiam TILBOÐ
VISA og EURO raðgreiðslur til allt að
18 mánaða, án útborgunar.
MUNALÁN með 25% útborgun og
eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði.
/FOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
THE WRONG RIGHTS
Amnesty must not lose sight of its mission
The annual report by Amnesty lntemational
is both a grim reflection of humankind’s
capacity to cause suffering and a tribute to
the contradictory desire to prevent it. ln
1992, the international human rights group
investigated 3,000 cases of torture. arbitrary
imprisonment. disappearance and other at-
•acks on political and civil rights in 161 coun-
tries. The global map of human brutality
drawn in its pages has villains old and new.
"An endurine nattern of repressinn" is
concern, enabling the citizen of a democracy I
to identify personally with an oppressed |
individual on the other side of the world.
At the United Nations human rights I
conference in Vienna last month, Pierre I
Sané, Amnesty's Senegalese secretary-gen-1
eral. emphasised instead the “indivisibility”
of human rights and the interdependence of
political and socio-economic rights. This was '
an unfortunate choice of tactic, given the ]
^attgrks^on^tjTPjjTOStha^jrcrviHnphNwhirh
Amnesty og málstaðurinn
Brezka dagblaðið The Times telur hættu á að mannréttindasamtök-
in Amnesty International þróist í sömu átt og menningarstofnun
Sameinuðu þjóðanna, Unesco, sem tók upp fjandsamlega stefnu
gagnvart Vesturlöndum. Þetta kemur fram í leiðara, sem skrifaður er
í tilefni ársskýrslu Amnesty, sem út kom fyrir skömmu.
Ljót lýsing
í leiðara The Times
segir: „Arsskýrsla Amn-
esty International er ljót
lýsing á getu mannsins
til að valda þjáningum
en ber tilhneigingunni til
að koma í veg fyrir þján-
ingar jafnframt vitni.
Arið 1992 rannsökuðu
samtökin 3.000 tilfelli
pyntinga, fangelsana án
dóms og laga, manns-
hvarfa og annarra árása
á mannréttindi og pólit-
isk réttindi í 161 landi.
Heimskort mannvonzk-
unnar, sem lesa má af
síðum skýrslunnar, sýnir
bæði gamla og nýja
þrjóta. Sagt er frá „við-
varandi mynstri kúgun-
ar“ í löndum á borð við
Burma, Filippseyjar,
Austur-Tímor og Sri
Lanka.
Hörmungamar í Bosn-
íu hafa líka komið Evr-
ópu hærra á mælikvarða
níðingsverka og kúgun-
ar. I Afríku hefur glund-
roðinn í Sómalíu leitt af
sér „villimemisku á háu
stigi“, en stjóm Bab-
angidas hershöfðingja í
Nígeríu hefur haldið
uppteknum hætti, menn
em handteknir af handa-
hófl og pólitískum and-
ófsmönnum stungið í
fangelsi; nú síðast hinum
frábæra rithöfundi Ken
Saro-Wiwa.“
Hættumerki á
lofti
Leiðarahöfundur The
Times segir skýrsluna
meira en annál grimmd-
arinnar í heiminum. Á
þeim tæpa aldarþriðj-
ungi, sem liðimi sé frá
því að lögfræðingurinn
Peter Benenson stofnaði
Amnesty, hafi samtökin
beitt siðferðilegum mætti
sinum til þess að þvinga
stjórnmála- og embættis-
menn til að láta undan
alþjóðlegum þrýstingi, ef
ekki að skoða sina eigin
samvizku. „Nú benda
hins vegar ýmis hættu-
merki til þess að samtök-
in séu að missa sjónar á
hlutverki sínu,“ segir í
forystugreininni. „Amn-
esty, sem var stofnað í
tilefni blaðagreinar um
pólitíska fanga, hefur
ævinlega beint athyglinni
að brotum á pólitiskum
og borgaralegum rétt-
indum. Samtökin hafa
einkum barizt fyrir rétti
samvizkufanga og þann-
ig gert borgurum lýð-
ræðisríkjanna kleift að
finna til hluttekningar
með kúguðum einstakl-
ingum Iiinum niegin á
hnettinum.
Á mannréttindaráð-
stefnu Sameinuðu þjóð-
anna í Vín í síðasta mán-
uði lagði Pierre Sané,
senegalskur fram-
kvæmdastjóri Anmesty,
hins vegar áherzlu á að
mannréttindi yrðu ekki
sundurgreiud og að póli-
tísk réttindi væru háð
efnahagslegum og fé-
lagslegum réttindum.
Þetta var óheppileg rök-
semdafærsla, í ljósi árása
á grundvaUarmaiinrétt-
indi, sem mest var rætt
um á ráöstefnunni. Sané,
sem er cinkar vel máli
farinn, lagði áherzlu á
hinn illskilgreinanlega
„rétt til þróunar“ og
„réttinn til að iðnvæðast“
og hét því að Amnesty
myndi nú snúast gegn
fjölþjóðafyrirtækjum,
bönkum og Alþjóðagjald-
eyrissjóðnum. Þvi verður
ekki trúað að þessi sér-
kemiilega stefnubreyting
endurspegli réttilega
skoðanir 1.100.000 fé-
lagsmanna í Amnesty,
sem Sané er fulltrúi fyr-
ir.“
Hættir fólk að
hlusta?
„Tal um „réttinn til
þróunar" mun láta vel í
eyrum stjórnvalda, sem
te(ja að fátækt þjóðar
afsaki rítskoðun, hand-
tökur af handahófi og
réttarmorð. Sané er að
injaka Amnesty hættu-
lega nálægt Þriðja-
heimsáróðrinum, sem
setti svo mikinn svip á
starf Unesco á áttunda
áratugnum. Það myndi
ekki skipta miklu máli
þótt Amnesty ræki burt
frá upprunalegum mál-
stað sínum, ef eftirlit
Sameinuðu þjóðamia
með mannréttindabrot-
um væri öflugra. Sem
stendur, hefur Amnesty
hins vegar fjölmennara
starfslið og meira fé milli
handa en Mannréttinda-
stofnun SÞ í Genf. Sam-
tökin eru áfram þrótt-
mesta röddin í umræðum
um mannréttindi. Ef far-
ið verður að vilja Sanés,
er hætta á að fólk hætti
að hlusta."
Á hverju ári verða mörg alvar-
leg umferðarslys á þjóðvegum
landsins, þegar ökutækjum er ekið
út af á mikilli ferð.
Breytilegar aðstæður á vegum
landsins koma ökumönnum að
óvörum og gera það að verkum,
ef of hratt er ekið, að ökumaður
missir stjórn á ökutæki sínu og
lendir utan vegar.
í 36. gr. umferðarlega segir að
ökumaður skuli að jafnaði miða
ökuhraðann við aðstæður.
Varðandi akstur á þjóðvegum
eru 5 stafliðir tilgreindir þar sem
sýna ber sérstaka aðgæslu.
A. Þegar útsýni er tak-
markað vegna birtu eða veðurs.
C. Við vegamót og f
beygjum.
G. Þegar ökutæki mætast
á mjóum vegi.
H. Þegar vegur er lilautur
eða háll.
I. Þegar ökutæki nálgast
búfé, á eða við veg.
Tillitssemi í umferðinni
er aflra máf.
AUKhf/SlAk116d11-155