Morgunblaðið - 29.07.1993, Síða 13

Morgunblaðið - 29.07.1993, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JUU 1993 13 anna í skólanum, samanber ef mjög heyrnarskert eða heymar- laust bam ætti að sitja í grunn- skóla með heyrandi og íslensku- mælandi börnum. Þó væri það ekki einu sinni alveg sambærilegt, vegna þess að heyrnarskertu eða heyrnarlausu börnin gætu ekki lært máli í eðlilegu samspili um- hvefísis, en yrðu að læra málið með kennslu á grundvelli táknmáls en heyrandi börnin myndu smám saman geta lært málið sjálf. Ef fötlun er líkamleg skilur almenn- ingu betur að aðgáts er þörf í umhverfinu. Barni í hjólastól sýnd tillitssemi - hvað með heyrnarlaust? Barni í hjólastól er frekar sýnd tillitssemi, en barni sem glímir við heyrnarskerðingu sem ekki sést. Mikilvægasta málið fyrstu æviár þessara bama er táknmálið sam- hliða íslensku. í Heyrnleysingja- skólanum er sett upp einstaklings- námskrá fyrir hvem og einn nem- anda, eftir heildarstöðu hans, og námskráin sniðin eftir því. Til gam- an má geta þess að í Svíþjóð er 10 ára skólaskylda í Heymleys- ingjaskólum í stað 9 ára í almenn- um grunnskólum, vegna hins mikla tíma skólanámsins sem fer í að læra sænskuna. Það merka starf og umhverfi sem nú hefur tekist að skapa í Vesturhlíðinni má aldr- ei víkja fyrir tvíburaskóla, þar sem börnin yrðu neydd til þess að vera einangraður hópur, sem yrði í al- gjörum minnihluta þar, innan um heyrandi og talandi börn, svift sjálfsöryggi og sjálfsvirðingu í uppvextinum, og þar með alið á minnimáttarkennd. í tvíburaskó- lanum yrði að kenna öllum tákn- mál, bæði öllum kennurum og nemendum. Þar yrði einnig að fara fram fræðsla um hvað það er að vera heyrnarlaus, um líf og menn- ingu og störf beggja hópanna, til þess að gagnkvæm virðing myndi skapast. Samt sem áður má búast við að það hendi að öryggið sem er fyrir hendi í Heyrnleysingjaskó- lanum í Vesturhlíðinni myndi fara að búið er að borga föstu liðina ættu að vera eftir 5.000 krónur á mánuði en það má lítið út áf bera og oft er hárþvottalögur og þvotta- efni búið í lok mánaðarins, nokkr- um dögum áður en hún getur keypt áfyllingu. Hún lætur klippa sig á góðri stofu tvisvar á ári; dóttir hennar fær klippingar á rakarastofu fjór- um sinnum á ári. Hún notar fata- hreinsanir lítið; fatakaupin miðast við að fötin megi þvo. Undanfarið hefur hún verið með manni; hann er uppspretta allna vídeómynda, bjórs, víns og sælgætis í lífí hennar. Hún býr til árlegan lista yfír það sem hana langar að kaupa fyrir barnabæturnar og fínnst gaman að semja óskalistann sinn. í eitt skipti setti hún á hann „tjald, svefnpoka og skíði“. í ár langaði hana að komast í sumarfrí á sólar- strönd en vegna þess að vinur hennar hefur nokkrum sinnum boðið mæðgunum með sér í stuttar ferðir út á land, finnst henni ekki eins aðkallandi að komast utan. Hún á kunningja sem vann smíða- vinnu fyrir hana fyrir tveimur árum sem hún skuldar ennþá 10.000 krónur; henni finnst það vandræðalegt óg hún vonast til að geta borgað skuldina upp í ágúst. Hún reynir að vera bjartsýn á vænkandi hag en einstaka sinnum fínnst henni hún standa á brún þverhnípis, með hengiflugið á báða vegu. Höfundur er blaðamaður. forgörðum. Væri ekki betra að veija þessum peningum, sem áætl- aðir eru í nýbyggingu tvíburaskóla frekar til þess að styrkja Heyrn- leysingjaskólann? T.d. til þess að efla enn betur námskrá skólans og aðbúnað til kennslu, þannig að börnin færu enn betur undirbúin til almenns náms í skólum lands- ins, er grunnskólanáminu líkur í Vesturhlíðinni? Auka þekkingu, vinna að námsefnisgerð sem miða við tvítyngi, þannig að skólinn sé enn betur búinn undir að mæta sömu kröfum og gerðar eru til nemenda í almenna skólakerfinu? Með tilliti til framhaldsnáms heymarlausra og heyrnarskertra barna, því heyrnarleysi felur ekki í sér skerta námsgetu. Þetta er hægt, ef bamið hefur traustan gmnn í táknmáli og þekkingu á umhverfinu, þegar það kemur í skólann. Nú þegar kennarar og fjölskyldur heyrnarlausra geta lært táknmál í Samskiptamiðstöðinni er hægt að miðla þekkingu hindr- unarlaust á táknmáli. Er það sam- félaginu hagstætt að búa þegna sína sem best undir lífíð? Börn eru oft misskilin og það hefur slæm áhrif á sjálfsímynd þeirra og fylgir þeim alla ævi. Er ekki enn meiri hætta á að heymarlausu og heyrn- arskertu börnin okkar verði fyrir slíku í umhverfí, þar sem táknmál þeirra skilst ekki? Eina umhverfið sem þau eru eðlileg í er táknmáls- umhverfíð og þar er öryggi barn- anna tryggt. Þegar bam elst upp þarf það öryggi í að skilja sam- hengi hlutanna og atburðanna. Byggjum brú milli samfélags heyrnarlausra og samfélags heyr- andi fólks. Með kveðju og fýrirfram þakk- læti til allra sem láta sig mál þetta varða. Höfundur starfar að heilsuvernd. Ferming í Heydala- kirkju í Breiðdal Fermingarguðsþjónusta verður í Heydalakirkju sunnudaginn 1. ágúst nk. kl. 14. Prestur sr. Gunnlaugur Stefánsson. Fermd verður: Sandra Dögg Agnarsdóttir Jóhannesson, 19211 74th. Ave. W. Lynnwood WA 98036 USA, Sandra er nú stödd í Þverhamri í Breiðdal. - svefnpokapláss VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! fllgygMttftlfoftift *8P trselibo* . ^.o9Sav20'W- saman.W0' :t6artí""- Bakpo^-ðittvenn StÓl ÍV Q6ðut bakp°W t et ^ó«. <**>'% ■ Meió'mebf' 'o-wjSffiS \ sí'taX^áW®ð' aðk'ka 09 ob#n9a' teS^0009'- atdýof VéttogWv «jVeínPotó ^ ,vempo^ Q9far VióKum °9 ®'°ð utan, Iwifl SöS,ö»» œifunni 13 Auöbrekku 3 Norðurtanga 3 eykjavík Kópavogi Akureyri 0)68 74 99 (91)4 04 60 (96)2 66 62 Tangagata 1. Vestmannaeyjar Lagarbraut 4 Fellabæ iprri • 1 n

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.