Morgunblaðið - 29.07.1993, Síða 33

Morgunblaðið - 29.07.1993, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JULI 1993 33 Hópur íslendinga 17. júní í Suður-Afríku. SUMARHÁTÍÐ HEIMSKIÍIBBSIMS Hótel ValhöII, Þingvöllum, sunnudaginn 1. ágúst. Dagskrá: Kl. 17.30-18.45 Gestir safnast saman og lyfta glösum. Staður: Sumarhús Ingólfs (eftir veðri, annars í Hótel Valhöll). Kl. 19.00-23.00 Veisla í Hótel Valhöll, þríréttaður kvöldverður, tónhst og dans. FELAGS SKAPUR íslendingar í Suður-Afríku Þó að íslenska þjóðin teljist verið stofnuð og gott dæmi um varla til stórþjóða má finna félag í fjarlægu landi er íslend- íslendinga í hinum ýmsu heims- ingafélag Suður-Afríku. Það var hornum. íslendingafélög hafa víða fríður hópur 15 manna og kvenna KVIKMYNDIR Meryl Streep snýr blaðinu við sem kom saman til þjóðhátíðar- fagnaðar í nágrenni Jóhannesar- borgar 17. júní síðastliðinn. Hátíð- in var haldin á heimili Kristínar og Tonys en félagsmenn lögðu til íslenskt góðgæti. Meðal kræsinga, sem snæddar voru í Suður-Afríku þetta kvöld, má nefna hangikjöt, harðfisk og flatkökur. Hópurinn sendi einnig skeyti til forsetans, frú Vigdísar Finnbogadóttur, í sönnum þjóðhátíðaranda. íslenskir fánar og blöðrur settu svip sinn á samkomuna og það voru saddir og sælir íslendingar sem kvöddust eftir vel heppnaðan þjóðhátíðar- dag. Ferðafélagar í heimsreisum allt frá 1980 til ársins í ár - allir velkomnir meðan rúm leyfir. Haldið vmáttutengshmum við, hittumst og gleðjumst saman, Suður-Ameríkufarar, Afríkufarar, Astralíufarar, KarSbahafskönnuðir, Italíufarar, Japansfarar, Kínafarar, Malaysiu- og Thailandsfarar, hnattfarar Athugið takmarkað sætarými og pantið strax. Pantanir hjá Heimsklúbbi Ingólfs, sími 620400 s eða Hótel Valhöll fyrir laugardag. § Baráttan um bestu hlutverkin er gífurleg í Hollywood og verða umboðsmenn leikaranna að standa sig í stykkinu vilji þeir halda starfinu. Eftir að Emma Thompson hreppti hlutverk ráðs- konu nokkurrar sem er í ástarsorg í myndinni „Remains of the Day“, sem Meryl Streep hafði sóst veru- lega eftir, sneri Meryl vörn í sókn. Hún flutti frá austurströnd Banda- ríkjanna til Los Angeles, rak um- boðsmann sinn til margra ára, Sam Cohn, og sneri sér að stórri umboðsskrifstofu, CAA. Hörku byssukvendi Hún hafði árangur sem erfiði, hlaut fljótlega aðalhlutverkið í myndinni „The House of Spirits" og annað hlutverk í myndinni „River Wild“. Það sem vekur at- hyli er að í „River Wild“ leikur Meryl allt öðru vísi hlutverk en hún er vön: hún leikur hörku byssukvendi, sem m.a. stýrir fleka niður ógnvekjandi flúðir, lendir í alls kyns slagsmálum og hasar. Herma sögur að hún sé ekki að leita eftir þriðja Óskarnum fyr- ir leik sinn heldur vilji hún leika í mynd sem fái góða aðsókn. Menn velta því fyrir sér hvort henni tak- ist ætlunarverk sitt og haft er eft- ir fyrrverandi samstarfsmanni hennar, að þetta sé örvæntingar- full tilraun til að ná einhverju því sem í grundvallaratriðum sé ekki hægt. Sá hinn sami segist samt 128 Kjötfat Verð: 3.200,-/4.450,- VARIST EFTIRLÍKINGAR ALESSI KRINGLUNNI S: 680633 Meryl Streep er þekkt fyrir að leika konur sem tala með hreim, en næsta hlutverk er allt öðru vísi. hlakka til að sjá atriðið á flekan- um. Annar náinn samstarfsmaður Meryl hafnar því að sögusagnirnar eigi við rök að styðjast og segir að hún, eins og aðrir góðir leikar- ar, byggi ákvarðanir sínar á efninu og söguþræðinum. í HÁDEGINU ALLA DAGA BORÐAPANTANIR í SÍMA 25700 Hér eru örfá sýnishorn af úrvalinu sem við bjóðum á tilboðsverði fyrir helgina Barnastangarsett, kr. 1.850,- Stangarsett fyrir silung. Opið hjól og 6 feta stöng, kr. 3.950,- ■ ■■ Stangarsett fyrir siiung og lax. Opið hjól og 8 feta stöng, kr. 3.900,- ■ ■■ ) Lokuð hjól frá kr. 1.580,- Opin hjól frá kr. 2.950,- Spinnstangirfrá kr. 1.590,- Spúnar á gjafverði kr. 99,- Mörkinni 6, v/Suðurlandsbraut, sími:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.