Morgunblaðið - 29.07.1993, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þótt þú hafir ástæðu til að
reiðast yfir þróun mála á
vinnustað ættir þú ekki að
missa stjóm á skapinu.
Vinafundur í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Troðnar slóðir reynast þér
vel í viðskiptum í dag, en
þú þarft að sýna þolinmæði
í samskiptum við bam eða
ástvin.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Eitthvað getur farið úr
skorðum heima í dag. Láttu
ekki ættingja gjalda þess þó
hann eigi þar einhveija sök.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) >*$0
Það bitnar á þér síðar ef þú
lætur skapið hlaupa með þig
í gönur í dag. Sýndu fag-
mennsku í starfí og allt
gengur þér í haginn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ef þú sýnir ekki aðgát við
innkaupin í dag gætir þú
keypt einhvem óþarfa.
Finndu þér afsökun til að
komast hjá leiðinda sam-
kvæmi.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Vertu ekki að ráðskast of
mikið með aðra í dag, þeir
gætu tekið það nærri sér.
Þú þarft ekki að beita hörku
til að ná árangri.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Oft er flagð undir fögru
skinni og útlitið getur
blekkt. Síðdegis nærð þú
góðum árangri við lausn
verkefnis í vinnunni.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Vinur eða starfsfélagi geta
valdið þér gremju í dag, en
fjölskyldulífíð bætir þar úr
og þú nýtur kvöldsins heima.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú þarft að sýna lipurð og
lagni í viðskiptum við ráða-
menn í dag. Með góðri sam-
vinnu við félaga næst góður
árangur.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér verður mest úr verki út
af fyrir þig og án afskipta
frá öðrum. Þá þarft þú ekki
heldur að reiða þig á skap-
styggan félaga.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Ágreiningur getur komið
upp varðandi fjármálin.
Sýndarmennska höfðar litt
til þín og þú kýst heldur
féiagsskap traustra vina.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú eyðir frístundum í glímu
við verkefni úr vinnunni.
Ættingi þarfnast aukinnar
umhyggju og aðstoðar í dag.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
--------------------------
ffl/l/lA HL e/ZJjN ViK&lST VEEA
œs>/s BýSHA ALGehHSJ
HVÍLÍtd tNNéAS íe/F/ICALÍ/r)
AdAMNA >
m þ&GA/Z.
PA£> Ff/Z
AE> LLOMA
FKA/H AAdAKh
CIG/N Si/ídA-
Ge/tejj/NGi T/
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
UÓSKA
1“r-Dnim a ivi r\
rbKDINAND
SMÁFÓLK
Halló, ó, ert þetta þú, stóri bróðir?
you're atcamranpi'mnot'
HA HA HAHAHAÍ/
Þú ert í sumarbúðum, en ekki ég! HA
HA HA HA!
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Pólveijamir Gawrys og Las-
oki þurfa almennt ekki mikið af
háspilum til að láta eftir sér að
dobla mótherjana. Það kom því
á óvart að þeir skyldu hlífa Þor-
láki Jónssyni við rauða miðann
í þessu spili:
Austur gefur, allir á hættu.
Vestur
♦ KG86
♦ Á765
♦ 105
+ D75
Norður
♦ D732
¥ G1093
♦ 9863
♦ 10
Suður
♦ -
Austur
♦ Á10954
¥62
♦ K72
♦ K93
¥ KD4
♦ ÁDG4
♦ ÁG8642
Vestur Norður Austur Suður
Lasoki Guðm. Gawrys Þorl.
— Pass Pass 1 lauf
Pass 1 hjarta 1 spaði Dobl*
2 spaðar Pass Pass 3 tíglar
3 spaðar Pass Pass 4 hjörtu
Pass 5 tíglar Allir pass
*stuðnings-dobl: sýnir 3-lit í
hjarta
Dálkahöfundur hefur oft átt
betri spil fyrir svari á einu hjarta
og leið því ekkert allt of vel
þegar ljóst var að Þorlákur ætl-
aði ekki að spila minna en geim.
Þorlákur trompaði spaðaút-
spilið og virti blindan fýrir sér
með nokkurri vanþóknun. Lagði
svo niður hjartakóng. Lasoki
dúkkaði eldsnöggt og Þorlákur
þakkaði þannig fyrir sig: Tók
laufás og trompaði lauf. Svínaði
síðan tíguldrottningu. Trompaði
aftur lauf (sem nú var orðið
frítt) og svínaði aftur í tromp-
inu. Tígulásinn tók kóng Gawrys
og þrír fríslagir á lauf komu
slögunum upp i 11.
Spilið hrynur auðvitað ef Las-
oki drepur strax á hjartaás og
spilar spaða. Hinu megin náðu
Balicki og Zmudizinki að stansa
í 4 tíglum, sem eiga að vinnast
ef sagnhafi spilar beint af aug-
um: trompar út laufið og svínar
tvisar í trompi. En hann hafði
ekki trúað á draumaleguna og
fór að fikta í hjartanu. Jón og
Sævar brugðust ekki í vörninni,
tóku á hjartaás og héldu áfram
með spaðann. Einn niður.
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á milli-
svæðamótinu í Biel á sunnudaginn
í mikilvægri skák gamalkunnra
stórmeistara. Lajos Portisch
(2.585), Ungveijalandi, 56 ára,
hafði hvítt og átti leik, og Boris
Gulko (2.635), Bandaríkjunum,
46 ára, var með svart. Gulko lék
síðast 23. - Rf6xd5?, drap hvítan
riddara á d5.
Svar Ungveijans hefur vafa-
laust komið honum mikið á óvart:
24.
Dxd5+! og svartur gafst upp, því
ekki má hann taka drottninguna.
Eftir 24. - Hxd5, 25. Hf8 er hann
mát og 24. - Be6, 25. Dxe5 tap-
ar manni.
Portisch á mjög góða möguleika
á að komast áfram, en stigahæsti
skákmaður Ungveijalands, Júdit
Polgar, hefur átt við mótlæti að
stríða. Ferill Portisch er afar
glæsilegur, hann hefur þegar
komist átta sinnum í áskorenda-
keppnina, þar af sex sinnum óslit-
ið frá 1973 til 1987.