Morgunblaðið - 29.07.1993, Side 40

Morgunblaðið - 29.07.1993, Side 40
• 40 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA URSLIT Hvernig fór og hverjir skoruðu mörkin? A-LIÐ - RIÐILL 1: Grótta - Fjölnir...................1:5 Reynir Þ. Reynisson - Hannes Þ. Sigurðs- son 3, Carsten Törnes 2. Fylkir - Þróttur...................2:3 Jónas Guðmannsson, Þórir Bjöm Sigurðs- son - Gísli Gunnarsson 2, Þorvaldur Krist- insson. Fjölnir - Þróttur..................1:1 Hannes Þ. Sigurðsson - Gísli Gunnarsson. Grótta - Fylkir....................2:5 Reynir Þ. Reynisson, Davíð Daníelsson - Jónas Guðmannsson 2, Ólafur I. Skúlason, Þórir Bjöm Sigurðsson, Bjarki Smárason. Fylkir - Fjölnir...................1:0 Ólafur Ingi Skúlason -. Þróttur - Grótta...................4:0 Sigmundur Kristjánsson 2, Gísli Gunnars- son, Þorbjöm Þórðarsson. A-LIÐ - RIÐILL 2: ÍBK- Austri........................7:1 Arnar Freyr Jónsson 3, Hörður Sveinsson 2, Jón Þór Elvarsson, Kristmundur Sigurðs- son - Guðjón Gíslason. ÍR-ÞórA............................0:1 - Helgi Pétursson. Austri-ÞórA........................0:1 - Halldór Oddsson. ÍBK-ÍR.............................5:1 Hörður Sveinsson 3, Jónas Sævarsson 2 - Jóhann M. Jóhannsson. ÍR-Austri........................ 3:0 Jón Þór Guðjónsson 2, ívar Þór Hilmarsson Þór A. - ÍBK.......................1:3 Halldór Oddsson - Hörður Sveinsson, Jónas Sævarsson, Amar Freyr Jónsson. Leikir um sæti hjá A-liðum: 1.-2. Þróttur - ÍBK................1:0 Sigmundur Kristjánsson. 3. -4. Fylkir-Þór...............:..2:0 Ólafur 1. Skúlason, Þórir B. Sigurðsson. 5.-6. Fjölnir-ÍR...................7:0 Hannes Þ. Sigurðsson 2, Carsten Tömes, Ólafur Gylfason, Jón Ómar Jóhannesson, Birgir Guðjónsson og Gunnar Guðmundss. 7.-8. Grótta - Austri..............3:3 Enric Teitsson - Andri Þórhallsson 2, Frið- jón Magnússon. Einstaldingsverðlaun: -,Besti markvörður: Baldur Kristjánsson, Þrótti. Besti leikmaður: Þórir Bjöm Sigurðsson, Fylki. Markahæstir: Hannes Þ. Sigurðsson, Fjölni og Hörður Sveinsson, ÍBK með sex mörk hvor. B-LIÐ - RIÐILL 1: UBK-LeiknirR.......................3:1 Ágúst Ágústsson 2, Siguijón Jónsson - Vigfús Amar Jósefsson. Grindavík - Týr....................1:0 Einar Hannes Harðarson -. Leiknir-Týr........................2:2 Vigfús A. Jósefsson, Gústaf Smári Bjöms- son - Svanur Jónsson 2. UBK - Grindavík....................0:0 Grindavík - Leiknir R............ 2:1 Michael James 2 - Helgi Ólafsson. Týr-UBK............................1:3 Andri Ólafsson - Haukur Ingvarsson, Pétur Benediktsson, Ágúst Ágústsson. B-LIÐ - RIÐILL 2: ÍBK - Höttur.......................6:0 Bjarki Fjeldsted 4, Hafsteinn Rúnarsson, Vilhelm Baldvinsson -. ÍA-ÞórA............................1:2 Davíð Pétursson - Daði Kristjánsson 2. Höttur - Þór A.....................0:2 Sigurður F. Sigurðsson, Daði Kristjánsson. ÍBK-ÍA.............................2:2 Morgunblaðið/Frosti Lið Þróttar sem tryggði sér íslandsmeistaratitilinn í sjötta flokki A með sigri á Pollamótinu. Fremri röð frá vinstri: Erlendur Magnússon, Sigmundur Kristjánsson, Daníel Karlsson, Gísli Gunnarsson, Baldur Kristjánsson, Sigurgestur Jóhann Rúnarsson og Gunnar Örn Gunnarsson. í aftari röð talið frá vinstri: Eiríkur Áki Eggertsson aðst.þjálfari, Tóm- as Kristbergsson, Þorbjörn Þórðarsson, Birgir Haraldsson, Konráð Guðlaugsson, Þorvaldur Daði Kristjánsson, Ragnar Guðmundsson og Logi Úlfljótsson þjálfari. Þróttur og Breiðablik bestu lið Pollamótsins LIÐ Þróttar úr Reykjavík og Breiðablik stóðu uppi sem sig- urvegarar Pollamóts KSÍ og Eimskips en úrslitakeppni móts- ins fór fram á Laugarvatni um si'ðustu helgi. Þróttur sigraði í keppni A-liða með því að vinna Keflvikinga 1:0 í úrslitaleik og eru því íslandsmeistarar í sjötta flokknum. Breiðablik varð meistari B-liða með því að leggja b-lið ÍBK að velli 1:0. Eins og jafnan voru það aðeins átta bestu liðin í A- og b-liðum sem komust áfram í úrslitakeppnina á Laugarvatni. Þau voru ófá stangar- og sláar- skotin í leik Þróttar og ÍBK í úrslitum A-liðanna. Sigmundur Kristjánsson, leikmaður Þróttar var sá eini sem fann leiðina í markið þegar hann skoraði með hörkuskoti með vinstra fæti þegar langt var liðið á síðari hálfleikinn. Þróttarar hafa aldrei orð- ið Pollameistarar áður bikaramir hafa verið í geymslu hjá Fram og Fylki sl. tvö ár. Ágúst Ágústsson skoraði sigur- mark Breiðabliks í úrslitaleik B-lið- anna. gegn B-liði ÍBK. Markið kom í fyrri hálfleiknum og var það eina í leiknum þrátt fyrir góð færi á báða Frá úrslitaleik Þróttar og IBK á Pollamótinu. bóga. , Auk leikja var gengist fyrir knatt- þrautum. Fyrrnefndur Sigmundur Kristjánsson vann sér inn landsliðs- búning fyrir að sigra í keppninni en þeir Reynir Þ. Reynisson úr Gróttu og Hannes Þ. Sigurðsson úr Fjölni fengu bolta að launum fyrir að lenda jafnir í öðru sæti. Bolti kom einnig í hlut Andra Birgissonar úr Fjölni fyrir að sigra í vítaspymukeppninni þar sem landsliðsmarkvörðurinn Birkir Kristinsson stóð á milli stang- anna. Veður var með eindæmum gott og framkvæmdin til sóma. Margir foreldrar lögðu leið sína til Laugar- vatns um helgina til að fylgjast með mótinu. Valur hnátumeistari Hnátumót KSÍ sem er úrslita- keppni Islandsmótsins í fjórða flokki kvenna var haldin að Hlíðarenda á laugardag. Fjögur lið kepptu hjá A-liðum og sigraðu Valsstúlkur alla þijá andstæðinga sína og sigraði í keppninni. Lið IA varð í öðru sæti en Haukar í því þriðja. Hjá B-liðum sigraðu Haukar, Valur varð í öðra sæti og Fjölnir í því þriðja. Þór frá Akureyri hafði tryggt sér rétt til að leika í bæði A- liða og B-liðakeppn- inni sendi ekki B-lið til keppni. ÚRSLIT Bjarki Fjeldsted, Hafsteinn Rúnarsson - Davíð Pétursson, Þorsteinn Gislason. ÍA-Höttur..........................1:0 Davíð Pétursson. ÞórA.-ÍBK..........................0:1 Bjarki Fjeldsted. Leikir um sæti lijá B-liðum. 1-2. UBK-lBK.......................1:0 Ágúst Ágústsson -. 3.-4. Þór - Grindavík..............4:0 Vilberg Brynjarsson 2, Daði Kristjánsson og Jón Benediktsson -. 5.-6. Leiknir -lA..................1:0 Gústaf Smári Bjömsson -. 7.-8. Týr - Höttur............... 4:0 Haraldur Ingi 3, Andri Ólafsson -. Einstaklingsverðlaun: Besti markvörður: ívan Hilmarsson, UBK. Besti leikmaður: Ágúst Ágústsson, UBK. Markahæstur: Bjarki Fjeldsted, ÍBK með sex mörk. Andri Birgisson úr Fjölni varð sig- urvegari í vítaspyrnukeppni, þar sem landsliðsmarkvörðurinn Birkir Krist- insson stóð í markinu. Birkir er hér með Andra á háhest. Hnátumót KSÍ Úrslit í leikjum á Hnátumóti KSl sem hald- ið var á Valsvellinum á laugardag. A-LIÐ: ÍA-Þór..........................:9:0 Haukar-Valur.....................0:2 ÞórA. - Valur...................1:11 ÍA - Haukar......................2:1 Haukar-Þór.......................5:1 Valur-ÍA.........................5:1 B-LIÐ: Haukar-Valur.....................3:1 Fjölnir - Haukar.................0:0 Valur-íjölnir....................3:0 ■Þór Akureyri hafði einnig tryggt sér rétt til þátttöku í B-liðakeppninni en félagið dró lið sitt út úr keppni. Lið Breiðabliks sem varð Pollameistari B-liða. Fremri röð frá vinstri: Pétur Benediktsson, Ág- úst Ágústsson fyrirliði, ívan Örn Hilmarsson, Siguijón Jónsson, Arnór Guðmundsson og Eyþór Tómasson. Aftari röð frá vinstri: Haukur Már Ingvarsson, Hannes Magnússon, Hákon Bridde, Hjalti Sigfússon, Geir GunnarssOn og Hafsteinn Kristjánsson. Fyrir aftan eru Ágúst Ágústsson, Pavol Kretovic og Steinunn Christensen. íslandsmelstar Vals í fjórða flokki kvenna. Magnea Magnúsdóttir þjálfari, Rakel Logadóttir, Berglind Hansdóttir, Hildur Guðjónsdóttir og Aðalbjörg Ársælsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Anna Björg Björnsdóttir, Berglind Rafnsdóttir fyrirliði, Erna Sif Arnardóttir, Þóra Helgadóttir og Guðrún Anna Gunnarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.