Morgunblaðið - 10.08.1993, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.08.1993, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 7 Fijómælingar Raunvísindastofnunar Háskólans í júlí (frjó/m3) Færri frjókorn mælast NIÐURSTÖÐUR frjómælinga júlímánaðar í Reykjavík liggja nú fyr- ir. „Þrátt fyrir þurrviðrið og allt sólskinið í júlí hafa aldrei jafnfá fijókorn komið í frjógildruna í júlímánuði og þetta sumar,“ segir í tilkynningu Raunvísindastofnunar Háskólans. Margrét Hallsdóttir, jarðfræðingur á Raunvísindastofnun, segir að ekki sé almennilega vitað hvers vegna frjókorn hafi verið svo fá, en hugsanlega gæti það verið vegna kulda. Undafarin ár hefur frjómagn í lofti í Reykjavík verið mælt. Nú í sumar hefur SÍBS og Reykjavíkur- borg styrkt Raunvísindastofun Há- skóla íslands við mælingamar og úrvinnslu gagna. Stofnunin hefur nú kunngert niðurstöður fijómæl- inga í júlí 1993. Töluleg gildi eru gefin upp sem fijókorn í hveijum rúmmetra lofts. Það kemur fram í tilkynningu Raunvísindastofnunar að þrátt fyrir þurrviðri og sólskin í júlí hafa aldr- ei jafnfá fijókorn komið í fijógildr- una í júlímánuði og nú þetta sum- ar. Samtals mældust 536 fijókorn Suðurnes Stuðning- ur við lok- anir svæða ÚTVEGSMANNAFÉLAG Suður- nesja lýsir eindregnum stuðningi við þá ákvörðun sjávarútvegs- ráðuneytisins að loka til lengri tíma svæðum sem smáfiskur heldur sig á og hefur veiðst í miklum mæli. Stjórnin hins vegar mótmælir meintri mismunun gagnvart netaveiðum og skorar á ráðuneytið að breyta því til betra horfs. í ályktun félagsins er minnt á að Útvegsmannafélag Suðurnesja hafí um langan tíma beitt sér fyrir því að uppeldisstöðvar þorsks verði lokaðar fyrir öllum veiðum. Jafn- framt hafi félágið beitt sér fyrir og ályktað að allar veiðar verði stöðv- aðar á aðalhryggningartíma þorsksins í 12-15 daga. í rúmmetra lofts en meðaltal ár- anna 1988-93 er 1392,2. Raunvís- indastofnun segir að hér skipti mestu að grasfijóin voru einungis fímmtungur þess sem meðaltal síð- ari ára fyrir júlí gefur. En í síðasta júlímánuði mældust aðeins 235 grasfræ i rúmmetra lofts. Raunvís- indastofnun bendir einnig á að fjöldi súrfijóa var lítill og hafa aldrei mælst jafnfá súrufijó í júlí áður. Hér á landi er talið algengast að fijónæmi stafi af grasfijóum. í tilkynningu raunvísindastofnunar kemur fram að fyrsta grasfijó sum- arsins hafi komið í frjógildruna 13. maí en grasfijó komi jafnan stop- ult fyrir í maí og júni. I ár hafi þau verið stöðugt í lofti frá 20. júní. í síðasta júlímánuði mældist mest af grasfijóum 24. júlí en þann sólar- hring reyndust þau vera 26 í rúm- metra lofts en að meðaltali mæld- ust daglega 7,6 grasfijókorn í rúm- metra lofts. Auglýsing um nýjar reglur um örorkulífeyri Umsækjandi verSur að hafa greitt iSgjöld til sjóSsins í a.m.k. þrjú af síSustu fjórum almanaksórum í staS þriggja síSustu almanaksóra. Aunnin stig verSa aS vera a.m.k. 0,4 ó almanaksóri til þess aS óriS teljist iSgjaldagreiSsluór, þegar úrskurSaSur er réttur til framreiknings. ViS mat ó orkutapi og tímasetningu er ekki gert lengur róS fyrir aS um einhliSa úrskurS læknis sé aS ræSa og ekki er nauSsynlegt aS læknisfræSilegt mat byggist ó umsögn tryggingayfirlæknis heldur getur veriS um aS ræSa mat trúnaSarlæknis sjóSsins. AS loknum þrem órum fró úrskurSi örorku skal skerSing starfsorku metin ó ný meS tilliti til vanhæfni sjóSfélagans til almennra starfa, nýrra upplýsinga um heilsufar hans og störf og órangurs af endurhæfi'ngu. 2578 Raunvísindastofnun lætur þess grasfrjókom í lofti reynst vera 39 getið í fréttatilkynningu sinni að í rúmmetra og megi búast við fyrsta dag ágústmánaðar hafi grasfrjóum út allan ágústmánuð. Hinn 28. júní 1993 voru samþykktar nýjar reglur um örorkulífeyri er koma til framkvæmda 1. júlí 1993. Helstu breytingar fró fyrri reglum eru: Hjó þeim sjóSfélögum, sem eiga rétt til framreiknings stiga verSur framvegis miSaS viS framreikning til 67 óra aldurs í staS 70 óra aldurs. Q Nemi órlegt meSaltal stiga, sem miSa skal fram- reikning viS, meira en tveimur stigum, skal reikna meS meSaltalinu í allt aS 10 órum, en síSan skal til 67 óra aldurs reiknaS meS tveimur stigum ó óri aS viSbættum helmingi þeirra stiga sem umfram eru. Örorkulífeyrir greiSist ekki fyrstu 3 mónuSi eftir orkutap. Réttur til barnalífeyris nær nú til barna sjóSfélaga, sem fædd eru ó næstu 12 mónuSum eftir orkutap og barnalífeyrir fellur ekki niSur, jaótt öryrkinn nói ellilífeyrisaldri. Stjórn Útvegsmannafélagsins „vill ítreka fyrri mótmæli sín varð- andi þá mismunun sem á sér stað t.d. þegar veiðbannið var sett á, sem gilti frá 6.-21. apríl síðastliðnum á svæðinu frá Stokksnesi að Bjarg- töngum, utan markalínu þessa svæðis voru leyfðar veiðar í öll veið- arfæri önnur en net. Þá er neta- veiðibann frá 1. júlí til 15. ágúst þegar veiðar eru leyfðar í öll önnur veiðarfæri." í tilkynningunni til ijölmiðla seg- ir að síðan netaveiðibann hafi upp- haflega verið ákveðið hafi orðið stórstígar framfarir á meðferð afla og veiðarfæra á netaskipum. Séu skipin nú útbúin til að slægja og ísa aflann í kör og kassa jafnóðum og hann komi í skipin. Einnig hafí bættur útbúnaður skipanna leitt til þess að auðvelt sé að taka netin með í land þegar landað sé og frí tekin. LOFTA PLÖTUR OG LÍM Nýkomin sending EINKAUMBOÐ 88 Þ.Þ0RGRÍMSS0N & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 91-686555, Myndsendir 91-813208 Grænt númer 99-6865 Breytingar þessar voru samþykktar ó aðalfundi fulltrúaróSs Sameinaða lífeyrissjóðsins hinn 28. júní 1993. Reykjavík, 28. júní 1993. Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins Benedikt Davíðsson Guðmundur Hilmarsson Hallgrimur Gunnarson Örn Kjærnested Jóhannes Siggeirsson framkvæmdastjóri Gfsli B.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.