Morgunblaðið - 10.08.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.08.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 27 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 9. ágúst. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind . 3578,04 (3549,25) Allied Signal Co 73,75 (72,875) Alumin Co of Amer. 72 (72,625) Amer ExpressCo... 33,875 (33,75) AmerTel&Tel 63,375 (62,75) Betlehem Steel 13,625 (14,125) Boeing Co 39 (38) Caterpillar 79,5 (79,5) Chevron Corp 85,76 (85,125) CocaColaCo 43,375 (42,875) Walt DisneyCo 37,5 (36,5) Du Pont Co 46,25 (46,75) Eastman Kodak 59,75 (55) Exxon CP 64,5 (64,375) General Electric 100,25 (99,25) General Motors 48,75 (48,625) GoodyearTire 42,125 (41,875) Intl Bus Machine.... 43,75 (44,25) Intl PaperCo 66,125 (64,5) McDonalds Corp.... 51,875 (51,375) Merck&Co 30,75 (30,75) Minnesota Mining.. 106,25 (106,376) JP Morgan &Co 72,375 (72.75) Phillip Morris 47,25 (46,375) Procter&Gamble... 47,5 (47,76) Sears Roebuck 54,375 (52,75) Texaco Inc 62 (61,375) UnionCarbide 18,375 (18,625) UnitedTch 57,125 (56,25) Westingouse Elec.. 15,375 (15,375) Woolworth Corp 25,5 (25,125) S & P 500 Index 450,81 (448,22) AppleComplnc 29,75 (30) CBSInc 243,5 (241) Chase Manhattan.. 34 (33,375) Chrysler Corp 42,875 (42,25) Citicorp 33,25 (33,25) Digital EquipCP 36,75 (37,126) Ford MotorCo 52,5 (53,25) Hewlett-Packard.... 73 (71.625) LONDON FT-SE 100 Index 2982,9 (2939,5) Barclays PLC 500 (494) British Ainð/ays 336 (340) BR Petroleum Co.... 310 (306) BritishTelecom 426,5 (422) Glaxo Holdings 518 (525) Granda Met PLC ... 433 (411) ICI PLC 676 (675) Marks & Spencer... 359 (355) Pearson PLC 477 (468) Reuters Hlds 1551 (1492) Royal Insurance.... 347 (337,5) ShellTrnpt(REG) .. 644 (633) ThornEMIPLC 940 (948) Unilever 185 (188,125) FRANKFURT Commerzbk Index. 2060,5 (2051,9) AEGAG 171,5 (167,9) Allianz AG hldg 2419 (2388) BASFAG 253,4 (253,1) Bay Mot Werke 550 (546,5) Commerzbank AG. 329,7 (324,5) DaimlerBenz AG... 684,5 (683,5) Deutsche Bank AG —781,9 (764,5) Dresdner Bank AG. 419,5 (412) Feldmuehle Nobel. 327 • (331) Hoechst AG 272,8 (275,5) Karstadt 605 (600) Kloeckner HB DT... 116,9 (116,6) DT Luf:hansa AG... 131 (131) ManAGST AKT .... 312 (310) Mannesmann AG.. 313,5 (309) Siemens Nixdorf.... 0,24 (0,22) Preussag AG 410,7 (414) Schering AG 877,3 (870.6) Siemens 668,5 (658) Thyssen AG 206 (207,5) Veba AG 405,1 (404,5) Viag 445,5 (452) Volkswagen AG 371,2 (374) TÓKÝÓ Nikkei225 Index . 20493,05 (20425,64) Asahi Glass 1130 (1140) BKofTokyoLTD... 1780 (1830) Canon Inc 1360 (1370) DaichiKangyoBK.. 2420 (2390) Hitachi 846 (850) Jal 774 (783) Matsushita E IND.. 1380 (1360) Mitsubishi HVY 668 (672) Mitsui Co LTD 767 (764) Nec Corporation.... 993 (993) NikonCorp 925 (919) Pioneer Electron.... 2690 (2660) SanyoElecCo 448 (441) SharpCorp 1400 (1390) Sony Corp 4490 (4450) Sumitomo Bank 2420 (2430) Toyota MotorCo... 1660 (1670) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 323,81 (326,37) Novo-Nordisk AS.. 554 (556) Baltica Holding 44 (57) Danske Bank 353 (360) Sophus Berend B. 436 (427) ISS Int. Serv. Syst. 209 (200) Danisco 805 (795) Unidanmark A 186 (183) D/SSvenborgA.... 172000 (174000) Carlsberg A 261 (267) D/S 1912 8 119000 (116600) Jyske Bank 285 (286) ÓSLÓ OsloTotal IND 549,87 (636,7) Norsk Hydro 197 (196,5) Bergesen B 143 (143) Hafslund AFr 125 (118) Kvaerner A 242 (243) Saga Pet Fr 81 (83) Orkla-Borreg. B .... 210 (196) Elkem A Fr 72 (65) Den Nor. Oljes 4,5 (6,1) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 1238,39 (1224,74) Asfra AFr . 160 (158) Ericsson Tel B Fr.. 364 (354) Nobellnd. A 19,5 (19,5) Astra B Fr 156 (154) Volvo BF 442 (445) Electrolux B Fr 275 (272) SCA B Fr 128 (127) SKFABBFr 116 (113) Asea B Fr 492 (495) Skandia Forsak.... 154 (148) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er verðið í pensum. LV: verö við lokun markaða. LG: lokunarverð | daginn áður. I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9. ágúst 1993 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð lestir verð kr. Þorskur 88 76 82,79 9,571 792.366 Undirmálsþorskur 59 59 59,00 0,070 4.130 Þorskflök 150 150 150,00 0,041 6.150 Ýsa 168 95 145,30 2,959 429.948 Ýsa smá 46 40 44,79 3,465 155.190 Ýsuflök 150 150 150,00 0,204 30.600 Undirmálsýsa 56 56 56,00 0,059 3.304 Gellur 360 360 360,00 0,033 11.880 Háfur 5 5 5,00 0,005 25 Karfi 64 30 50,61 1,440 72.872 Keila 50 50 50,00 0,343 17.150 Langa 50 50 50,00 0,343 17.150 Langhali 10 10 10,00 0,101 1.010 Lúða 405 295 315,58 0,241 76.055 Lýsa 11 11 11,00 0,179 1.969 Skata 95 75 77,01 1,740 134.005 Skarkoli 82 76 77,98 1,944 151.667,22 Sólkoli 76 76 76.00 0,010 760 Steinbítur 87 51 69,64 2,100 146.244,12 Tindabykkja 20 20 20,00 0,019 380 Ufsi 30 30 30,00 3,687 110.610 Blandaö 11 11 11,00 0,040 440 Samtals 75,88 28.353,99 2.151.543,34 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskur 80 80 ' 80,00 3,571 285.660 Ýsa 152 149 150,42 1,049 157.795 Samtals 95,99 a4,620 443.475 FISKMARKAÐURINN ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 88 65 81,17 14,926 1.211.504 Undirmálsþorskur 59 59 59,00 0,554 32.686 Ýsa 170 144 161,22 2.173 350.417 Undirmálsýsa 40 40 40,00 0,842 33.680 Ýsa (ósl.) Háfur 35 35 35,00 0,475 16.625 Karfi 61 53 57,52 0,712 40.952 Keila 20 20 20,00 0,056 1.120 Langa 49 49 49,00 0,224 10.976 Skarkoli 85 85 85,00 85 5.950 Skötuselur 197 193 193,09 . 0,394 76.078 Steinbítur 77 75 76,08 1,991 151.467 Ufsi 31 27 30,11 6,643 200.051 Blandað 29 20 24,70 0,429 10.596 Samtals 72,64 29.489,50 2.142.102 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur und. 42 42 42,00 0,523 21.966 Þorskur 81 75 78,96 12,304 971.528 Ýsa 145 40 139,47 3,134 437.113 Karfi 22 22 22,00 0,054 1.188 Keila 100 100 100,00 0,059 5.900 Skarkoli 100 100 100,00 0,015 1.500 Steinbítur 61 61 61,00 83.570 Ufsi 20 20 20,00 0,654 13.080 Samtals 85,36 18.189 1.552.565 Vísitölur VIB frá 1. júní HLUTABRÉFAVÍSITALA VÍB 1.janúar1987 = 100 UZU COOA- 599,49 600ftr\J 580 C°1 Júní 1 Júlí 1 Ágúst 1 SPARISKÍRTEINAVÍSITALA l.janúar 1987 = 100 VÍB j 367,05 365 ojU 340-1 — 1 — 1 ;—: r- Júní * Júlí * Ágúst * VÍSITÖLUR VÍB Breyting síðustu (%) 1 ii'ilí 1Q<W _ 3 6 12 24 1. júlí 1993 Gildi 3 mán. 6 mán 12 mán 24 mán Markaðsveröbr. 156,97 1,5 2,9 4,0 Hlutabréf 605,11 -23,3 -10,2 -15,1 Skuldabréf 151,37 9,2 6,5 10,6 Spariskírteini 359,73 10,9 6,6 10,5 Húsbréf 138,21 6,3 4,1 11,6 Bankabréf 156,15 11,3 7,7 10,5 Eignarieigufyrirt. 161,73 9,8 8,6 10,3 Verðbréfasjóðir 365,24 7,0 6,0 5,8 Atvinnutr.sjóöur 157,12 10,8 7,0 11,2 Ríkisvíxlar 156,34 8,0 7,0 7,7 Ðankavíxlar 160,98 8,8 7,8 8,1 Ríkisbréf 112,72 10,1 9,5 10,2 Húsbréf 1. des. '89 = 100, hlutabréf og sparisk. 1. jan. '87 = 100. Vísitölurnar eru reiknaðar út af VÍB og birtar á ábyrgö þeirra. Visitala Ríkisbréfa var fyrst reiknuð 10. júni 1992. Vísitölur LANDSBREFA Landsvísitala hlutabréfa l.júlí 1992 = 100 Breyting 9. frásíðustu sl.3 ágúst birtingu mán. LANDSVÍSITALAN 91,57 -0,15 +0,16 Sjávarútvegur 81,93 0 +0,38 Flutningaþjónusta 92,04 -0,57 +3,44 Oliudreifing 116,12 0 +0,94 Bankar 71,83 0 -1,87 Önnurfjármálaþjónusta 102,31 0 0 Hlutabréfasjóðir 80,60 0 -4,64 Iðnaður og verktakar 98,53 0 -4,59 Utreikningur Landsvísitölu hlutabréfa byggir á viðskiptaverði hlutabréfa á VPÍ og OTM. Landsvisitalan er atvinnugreina- skipt og reiknuð út frá vegnum breytingum sem verða á vísitölum einstakra fyrirtækja. Vísitölumar eru reiknaðar út af Landsbréfum hf og birtar á ábyrgð þeirra. Landsvísitala Sjávarútvegs 1. júlí 1992 = 100 110----------------------------- 100 90 Júní ' Júlí Ágúst frá 1. júní Á myndinni eru Eva hótelstjóri á Djúpuvík og Björn Lúðvíksson. Björn sýnir í Kvenna- bragganum á Djúpuvík BJÖRN Lúðvíksson frá Akranesi hefur opnað myndlistarsýningu á Hótel Djúpuvík sem stendur í ágúst. Bjöm er 32 ára innfæddur Skagamaður og hefur hann sótt nokkur myndlistarnámskeið undan- farin ár. Á sýningunni em 14 myndir, ol- íuverk, tempera, blýantsteikningar og ein, þar sem notuð er blönduð tækni með olíu, tré og steypu. Þetta er fyrsta einkasýning Björns. Fimm menn á gúmbáti skutu á sel 1 friðlandi FIMM menn á gúmbáti sáust skjóta á seli í friðlandi í Reykjafirði austur af Hornströndum á laugardaginn. Bændur á staðnum höfðu tal af mönnunum en atvikið var ekki kært. Að sögn Péturs Guð- mundssonar, hlunnindabónda í Ófeigsfirði, er þetta í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma sem bændur verða varir við menn með skot- vopn á þessu svæði sem er friðað. Að sögn Péturs virðist sem marg- ir hafi ekki áttað sig á að það lands- svæði sem taki við af þeim sé einn- ig friðað. „Meðferð skotvopna er bönnuð á svæðinu frá Furufirði allt austur í Munaðarnes. Dýralíf er afar fjölskrúðugt og friðsælt á þessu svæði. Ferðamenn segja að í friðlandinu á Hornströndum sé það á hinn bóginn illa útleikið vegna ágangs vopnaðra manna,“ segir Pétur. „Við lifum hér í sátt við náttúruna og frábiðjum okkur slíkar heimsóknir," segir hann. Inribrotsþjófarnir sváfu með góssið á gólfinu EIGANDI Hljóðfæraverslunar Pouls Bernburg á Rauðarárstíg kom að tveimur innbrotsþjófum sofandi inni í versluninni í fyrramorgun. Þeir höfðu týnt saman varning fyrir andvirði um 500 þúsund kr. í tösku þegar komið var að þeim. Skellst hafði í lás á eftir innbrots- þjófunum og tókst þeim ekki að brjóta sér leið út úr versluninni á ný og lágu sofandi á gólfinu þegar að var komið. Mennirnir hafa áður komið við sögu lögreglunnar. Þeim var sleppt úr haldi sama dag og þeir voru handteknir, en aðfaranótt mánudagsins voru þeir handteknir á ný er þeir brutust inn í söluturn á Laugarásvegi. Þetta var í annað sinn á tveimur > sólarhringum sem brotist er inn í hljóðfæraverslunina. Aðfaranótt laugardags stálu innbrotsþjófar hljóðfærum og tækjum af gerðinni Yamaha. Þetta innbrot er óupplýst, að sögn RLR. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 28. maí til 6. ágúst 225 BENSlN, dollararAonn Súper Blýlaust 172,5/ 171,5 150- 125-1----1---1---1----1---1---1----1---1---1----1- 28.M 4.J 11. 18. 25. 2.J 9. 16. 23. 30. 6.Á 225 ÞOTUELDSNEYTI, dollararAonn 200- 174,0/ 173,0 125 H---1---1---1---1---1--1---1---1---1----1- 28.M 4.J 11. 18. 25. 2.J 9. 16. 23. 30. 6.A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.