Morgunblaðið - 10.08.1993, Page 19

Morgunblaðið - 10.08.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 19 Styrkur úr Fræða- sjóði Skagfírðinga Sauðárkróki. FRÆÐASJÓÐUR Skagfirðinga var stofnaður fyrir rúmum þremur áratugum, að tilhlutan og með stofnframlagi hjónanna Sigrúnar Pálmadóttur og Jóns Sigurðssonar alþingismanns á Reynistað. Tilgangur sjóðsins er meðal annars að stuðla að ritun og rannsóknum á sem flestum þáttum í sögu Skaga- fjarðar, þar með persónusögu Skagfirðinga og ættfræði. asta einstaklingsframtak. Þar eru jarðfundnir hlutir, allt frá landn- ámstíð, en mest gripir frá síðustu öld og þessari. Þar má finna marga hluti sem fágætir mega teljast, jafnvel einstakir í sinni röð.“ Stjórn safnanna, ásamt skjala- og bókaverði Safnahússins héldu síðan fund þann 12. júlí sl. þar sem Kristjáni var afhent viðurkenning- in, og gerði það sr. Gunnar Gísla- son formaður stjórnar, en síðan var farið og safn Kristjáns skoðað. KRISTJÁN Runólfsson við hluta af safni sínu. TÖLVUSKÓLI FYRIR BÖRN 06 UNGLINGA, 10-16 ÁRA, í REYKJAVÍK 06 KEFLAVÍK Kennt er á PC tölvur og áhersla er lögð á að nýta tölvuna sér til gagns og gamans. Námið er 24 klst. og kennt kl. 9-12 á tveimur vikum. Upplýsingar og innritun í síma 616699. Allnokkuð er um það að ein- staklingar styrki Fræðasjóðinn með fjárframlögum, en aðaltekjur sjóðsins fást með sölu minningar- korta. Stjórn Safnahúss Skagfirðinga fer með málefni Fræðasjóðsins, og ákvað stjórnin á fundi sínum ný- verið að veita Kristjáni Runólfssyni Raftahlíð 37 á Sauðárkróki viður- kenningu kr. 50 þúsund fyrir söfn- unarstarf hans og varðveislu á gömlum munum og fomgripum. Kristján skráir aðfangabók og númerar alla muni sína, sem nú eru milli 6 og 7 hundruð, auk um 850 skráðra gamalla ljósmynda og allmargra gamalla handrita. Merkilegt einstaklingsframtak í greinargerð vegna styrkveit- ingarinnar segir Hjalti Pálsson skjalavörður: „Söfnun sína rækir Kristján af mikilli kostgæfni. Auk þess að skrá vitneskju sína um hlutina, kemur hann þeim fyrir á smekklegan hátt, eftir því sem rúm leyfir. Safn hans er því hið merk- i Það kostar minna : en þig grunar að : hringja til útlanda PÓSTUR OG SÍMI * 68 kr.: Verð á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til London á dagtaxta m.vsk. JltorjptftMfitoife VEGNA MIKILLAR SÖLU Á NÝJUM BÍLUM BJÓÐUM VIÐ ALLT AÐ 350.000.- KRÓNA AFSLÁTT Á NOTUÐUM BÍLUM SEM HAFA VERIÐ TEKNIR UPP í NÝJA. KOMIÐ OG GERIÐ BÍLAKAUP ÁRSINS. TEGUND: ÁRGERÐ: Toyota Landcruiser langur 1990 Dodge Aries station 1987 Toyota Corolla 1300 1990 Chevrolet Blaser 4,3L 1989 VW Golf GTI 1988 Honda Prelude EX 1987 BMW316 1987 Toyota Carina II 1600 1988 Daihatsu Charade CS 1988 MMC Lancer GLX 1986 VERÐ ÁÐUR: 2§Ð8þus. staðgr. >0Pus. staögr. ^58pús. staðgr. staðgr. JlS&fius. staðgr. ^ZTÖþus. staðgr. RTðþú.s. staðgr. ^Odpus. staðgr. 4öðpus. staðgr. 39©j5us . staðgr. VERÐ NÚ: 2280þús. staðgr. 450þús. staðgr. 540þús. staðgr. 1400þús. staðgr. 550þús. staðgr. 650þús. staðgr. 770þús. staðgr. 480þús. staðgr. 330þús. staðgr. 250þús. staðgr. GREIÐSLUKJÖR TIL 3G MÁNAÐA, JAFNVEL EIMGIIM ÚTBORGUIM BILAHUSIÐ __________ _ ^ B f LASA LA ~ SÆVARHöfda 2 674848 i húsi Ingvars Helgasonar Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 síma 91-674000 Mctsöháiadá hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.