Morgunblaðið - 10.08.1993, Síða 40

Morgunblaðið - 10.08.1993, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú finnur þér nýja og áhuga- verða tómstundaiðju sem þú fæst mikið við á komandi vik um og átt velgengni að fagna í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Góð samstaða ríkir innan fjöl- skyldunnar. Þig langar að skreppa í ferðalag. Komdu til móts við óskir ástvinar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fróðleiksfýsn þín fær útrás á komandi vikum og þú fæst við margvísieg verkefni. Kvöldið verður rólegt hjá þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Meiriháttar innkaupaferð virðist framundan. Ástvinir njóta heimsóknar til góðra vina. Öfund í þinn garð kemur á óvart. Ljón , (23. júlí - 22. ágúst) Sumir hafa tilhneigingu til að tala of mikið um sjálfa sig og ættu að leyfa öðrum að tjá sig. Þér gengur vel í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sumir íhuga að taka að sér rannsóknan'erkefni. Óvænt skemmtiferð gæti staðið þér til boða mjög fljótlega. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Þú tekur mikinn þátt í félags- starfi á komandi vikum. Vinur er eitthvað miður sín í kvöld. Afkoman fer batnandi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Komandi vikur færa þér vel- gengni í viðskiptum. Félagi fær snjalla hugmynd sem lofar góðu. Varastu of mikla eigin- gimi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú gætir íhugað þátttöku í námskeiði á komandi vikum. Þróun mála á vinnustað færir þér auknar tekjur. Ekki ýfa upp gömul sár. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú leitar leiða til að auka sparifé þitt á næstunni. Þér býðst fyrirvaralaust tækifæri til að skemmta þér konung- lega. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Samband ástvina styrkist mjög næstu dagana. Óvæntar breytingar verða á heimilis- högum þínum. Tafir koma upp í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’HSP Það verður mikið annríki í vinnunni á komandi vikum. í dag heimsækir þú vini. Var- astu að ræða umdeild mál. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvöi Spdr af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI 7 TV/vn, /tr HVEnrtg UEWfz&D \ \ To/ytAt/i eyjdj FA Vft£>{£TbNG-\ HAUN SAG£>isreidCj. tXJfZFA MANA V/e> i 4£> ve/£>A ÞENNAW FtSK i » FL U<S FlSic! ‘ LJOSKA PAGOR, þó veHPOR. Af> VAKNA! i \ f V/NNUHA. STAKFSFBAAU ANH Ó& tmFNVEt-' LÍP/E). . /£F þAÐ KOSTAk, ^ \ (sVONAAl(KIÞ£e-ElN$' OOTTfiÐ UTÓTA j— f.þESSf 8-14 MJ UL /L FERDINAND SMAFOLK TU05E ARE BL/TT0N5..THE1/ KEEP TME WATEKMELON FKOM FALLIN6 APAKT.. Þetta eru hnappar ... þeir eru til Hann trúir aldrei neinu sem ég segi þess að vatnsemlónan detti ekki í honum. sundur. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Hvert er vandamálið? Jafnvel þegar spilinu er stillt upp sem „vandamáli“, er hætt við að menn hreinlega komi ekki auga á það. Hvað þá við spilaborðið. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ DG3 ¥10873 ♦ KDG *Á75 Suður ♦ ÁK107 ¥ DG9654 ♦ 82 ♦ 3 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil spaðafimma. Hvernig viltu spila? Er hægt að hugsa sér einfald- ara spil? Vörnin á tvo slagi á tromp og tígulás. Eina hugsan- lega hættan er stunga, en þá þarf trompið til að byija með að liggja 3-0. Sem það gerir sjaldnast. Við borðið yrðu menn ekki lengi að spila hjarta í öðrum slag. En þá er ekki aftur snúið: Norður ♦ DG3 ¥ 10873 ♦ KDG ♦ Á75 Vestur Austur ♦ 54 ♦ 9862 IAK2 II ¥t ♦ 9763 ♦ A1054 ♦ DG108 ♦ K9642 Suður ♦ ÁK107 ¥ DG9654 ♦ 82 ♦ 3 Vestur tekur strax á kónginn og spilar öðrum spaða. Þar með er grunnurinn lagður fyrir fjórða slag varnarinnar á hjartatvist: Austur kemst inn á tígulás til að gefa félaga sínum stungu. Svarið við þessari hættu er í rauninni sáraeinfalt: Að spila tígli, áður en farið er í trompið. Vandamálið í þessu spili er að koma auga á vandamálið. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Altensteig í Þýskalandi í júlí kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Oleg Romanishins (2.615), Úkraníu, og alþjóðlega meistarans Zoitans Almasi (2.580), sem hafði svart og átti leik. Romanishin var að reyna að vinna þetta jafnteflislega endátafl og lék síðast 67. Hf2- f5?? sem gaf Ungveijanum færi á óvæntu mótspili: 67. — g4! (Lokar útgönguleið svarta kóngsins) 68. Bxg4 - H8h2+, 69. Kf3 - Rb6! (Hótar máti í öðrum leik með 70. -Hfl+, 71. Ke3 - Rc4. Til að frelsa kóng- inn verður hvíti biskupinn að falla óbættur) 70. Bh3 - Hxh3 og hvítur gaf skömmu síðar. Almasi, sem er aðeins 17 ára, vann óvænt- an sigur í Altensteig, hlaut 8V2 v. af 11 mögulegum. 2. Júsupov 7 v. 3-4. Knaak og Bezold 6 v. 5-7. Bischoff, Vogt og Gabriel 5*/2 v. 8. Bönsch 5 v. 9-10. Ro- manishin og Ziiger, Sviss 4 ‘/2 v. 11-12. Lars Bo Hansen, Dan- mörku og Stangl 4 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.