Morgunblaðið - 10.08.1993, Side 42

Morgunblaðið - 10.08.1993, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 16500 FRUMSÝNIR NÝJUSTU STÓRMYND SCHWARZENEGGERS SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ LAST ACTION HERO, SUMARMYNDIN ÍÁR, ER ÞRÆLSPENNANDI OG FYNDIN HASARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM. LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. Stórt veggspjald fylgir med tímaritinu Bíómyndlr eg myndhónd. Gerist áskrifendur. Askriftarsimi 811280. Aðeins 17S kr. eintakið. W) ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Blóðböndin blífa Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóhöllin: Gengið - Blood In Blood Out Leikstjóri Taylor Hack- ford. Handrit Jimmy Sant- iago Baca, Jeremy Iracone, Floyd Mutrux. Tónlist Bill Conti. Kvikmyndatöku- sljóri Gabriel Beristain. Aðalleikendur Damian Chapa, Jesse Borrego, Benjamin Bratt, Enrique Castillo, Victor Rivers, Delroy Lindo. Bandarísk. Hollywood Pictures 1993. Bandan'kjamenn af róm- önsk-amerískum uppruna eru viðfangsefni Hackfords í þessari nýjustu mynd hans, líkt og í La Bamba (sem hann reyndar framleiddi ein- göngu). Nánar tiltekið þrír frændur, Miklo (Chapa) og hálfbræðumir Cruz (Bor- rego) og Paco (Bratt). Þeir eru komnir undir tvítugt er við kynnumst þeim, ungum og villtum í fátækrahverfi lit- aðra í Austur- Los Angeles og fylgjumst síðan með þeim næstu tólf árín. Þeir eru ólíkir í útliti og innræti. Miklo líður fyrir að eiga hvítan faðir. Því er hör- und hans ljósara en félag- anna og augun blá. Hann þarf því að sanna sig og þau örlög koma honum í fangelsi er hann lendir í útistöðum við óvinagengi ásamt Paco frænda sínum. Þá skiljast leiðir. Miklo er dæmdur í langa prísund í hinu illræmda San Quentinfangelsi. Hægt og bítandi kemst hann til metorða í leynifélagsskapn- um „La Onda“, mafíu fanga af mexíkóskum ættum og unir hag sínum vel að leiks- lokum. Paco snýr hins vegar til betra lífs. Býðst að ganga í herinn og þiggur, gerist síðan lögreglumaður í Austur- Los Angeles þar sem leiðir þeirra Miklos krossast með alvar- legum afleiðingum. Sá þriðji, Cruz, er efnileg- ur listamaður og kemst til mannvirðinga sem slíkur. Lendir í útistöðum við fólkið sitt, sekkur í eiturlyfjaneyslu en undir lokin sameinast fjöl- skyldan á nýjaleik. Óneitanlega gust- og svip- mikil mynd á köflum, í upp- byggingu minnir hún eilítið á Guðfaðirínn en þó öllu meira á hina ágætu mynd Edwards James Olmos, Am- erícan Me, sem raunar var mikið mun betri. Maður furð- ar sig reyndar á því að jafn nauðalík mynd og Gengið hafí fengist gerð. Munurinn á þeim tveim er einkum sá að Amerícan Me var mikið raunsærri og trúverðugri, ofbeldið hrárra og dapur- legra, hápunktarnir tómlegir og gráir í samanburði við yfírborðskenndan tilfinn- ingahita á ögurstundunum í Genginu. Þetta má skrifast að nokkru leyti á reikning Chapa, því hann veldur illa hlutverki Miklos. Sama verð- ur ekki sagt um Bratt sem leikur sinnaskipti Pacos með ágætum. En Borrego stendur upp úr sem Cruz. Túlkun hans á hinum hugsandi og listhneigða eiturlyfjaneyt- anda er hápunktur brokk- gengrar myndar sem heldur furðuvel áhuga manns í þann óratíma sem hún stendur yfir en gleymist svo furðufljótt. Eiginkona, / eiginmaður, C milljónamæringur - ósiðlegt tilboð. STÆRSTA BIOIÐ ALLIfí SALIR ERU FYRSTA FLOKKS (• > HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA SAMHERJA FRUMSÝIR: SAMHERJAR ...þartil karatehetjan, CHUCKNORRIS gekkíliðmeð honum. Barry gateinungis sigrað andstæðinginn ídraumum sínum... Aðalhlutverk: viss Chuck Norris, Jonathan Brandis ~ („The Neverending Story“), Beau Bridges og Mako. Einbesta fjölskyldu- myndin eftir að húnvar frumsýndí Bandarikjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. UTLAGASVEITIN Hörku spennumynd með Mario Van Pebbles. „Ágeng og angurvær mynd um uppreisn, flótta, beiskju, harðneskju, hefnd og drauma." - Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. OSIÐLEGT TILBOÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. VIÐ ARBAKKANN Óskarsverðlaun fyrir bestu kvik- myndatöku 1993 Sannkölluð stjörnumynd í leikstjórn Roberts Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra. „Tvimælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verió á árinu". - ★ ★ ★ ★ SV.Mbl. „Feikiljúf og fallega gerð. Góóir leikar- ar, eftir minnilegar persónur og smáat- riói sem njóta sin." - ★ ★ ★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. AUVE„UFANDr‘ EIÍ'JOG HALFLOGGA BURT REYNOLDS Draumur slrókso Mortröð löggunnor ★ ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 9. Sídustu sýn. B. i. 16 ára. ★ ★ ★ Mbl. * ★ ★ DV ★ ★ ★ ★ Rás 2. Sýnd kl. 7.10 og 11.15. Síðustu sýningar. Drepfyndin grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl. 5.05, 7.05 og 11.15. m jrl tafrUk Meísö/ublaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.