Morgunblaðið - 19.08.1993, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19, ÁGÚST 1993
Klóak til skógræktar?
eftir Sigvalda
Asgeirsson
Staðan í Reykjavík
Hafnar eru úrbætur á frárennsl-
ismálum borgarinnar. Sums staðar
á höfuðborgarsvæðinu er skólp leitt
í rotþró. Þetta mun eiga við um
Mosfellsbæ og Bessastaðahrepp.
Sú hreinsun, sem fyrirhuguð er á
skólpinu frá Reykjavík, er svonefnd
eins þreps hreinsun eða grófhreins-
un, sem þýðir, að alls kyns aukahlut-
ir eru fjarlægðir með skilvindu. Hins
vegar verður megninu af lífræna
úrgangnum dælt út fyrir Gróttu.
Tilskipun ráðs
Evrópubandalagsins
í tilskipun frá ráði Evrópubanda-
lagsins nr. 271 frá 21. maí 1991 „um
hreinsun skólps frá þéttbýli" er sett
sú meginregla, að beita þurfi svo-
nefndri t-veggja þrepa • hreinsun
skólps frá þéttbýlisstöðum.
I 6. gr. sömu tilskipunar er veitt
undanþága frá reglunni um tveggja
þrepa hreinsun, ef „viðtaki" er talinn
síður viðkvæmt svæði. Hins vegar
gildir sú undanþága einvörðungu
fyrir þéttbýlissvæði með færri en
150.000 p.e. (eining, sem stendur
fyrir lífræna mengun. Á íslandi er
þessi mengun u.þ.b. 7/6 p.e. á íbúa
(Guðjón Atli Auðunsson 1992)).
Reglugerðin veitir frest til ársloka
árið 2000 til að uppfylla kröfurnar
varðandi þéttbýlissvæði með yfir 150
þúsund p.e.'
Endurskoða þarf áætlanir
Reykjavíkurborgar
Þetta er sú grein tilskipunarinnar,
sem tilgreinir undanþágur frá regl-
unni. Á höfuðborgarsvæðinu, sem
ótvírætt telst vera eitt þéttbýl-
issvæði, búa yfir 150.000 manns og
menga á við 175.000 manns í viðm-
iðunum EB. Á höfuðborgarsvæðinu
búa m.ö.o. nógu margir til þess, að
það lendir í sama flokki og t.d. Edin-
borg og Amsterdam í reglugerð EB.
Ofangreind undanþága gildir því
ekki um höfuðborgarsvæðið. Þess
vegna verða sveitarfélög þar að sam-.
einast um lausn, sem felur í sér
a.m.k. tveggja þrepa eða sambæri-
lega hreinsun.
Massinn (seyran), sem verður til
við annað stig hreinsunar klóaks,
er víða um lönd notaður til að auka
fijósemi skóglendis.
Viðbrögð umhverfis-
ráðuneytisins
11. febrúar sl. sendi Rannsókna-
stöð Skógræktar ríkisins fráveitu-
nefnd umhverfisráðuneytisins bréf,
þar sem bent var á þetta misræmi
milli áætlana Reykjavíkur og ná-
grannasveitarfélaganna og áður-
nefndrar reglugerðar Evrópubanda-
lagsins. Jafnframt var bent á mögu-
leikana á að nota seyruna til skóg-
ræktar. Rannsóknastöðinni barst
svar frá fráveitunefnd dagsett 28.
júní sl. Þar segir m.a.: „Það er enn-
fremur skilningur íslenskra stjórn-
valda að sú tæknilega lausn sem
Reykjavíkurborg hyggst nota full-
nægi þeim markmiðum sem tilskip-
uninni er ætlað að ná. Eftir stend-
ur, að til þess að fyrsta stigs hreins-
un á fráveituvatni sé talin nægjanleg
verður að skilgreina viðtakann sem
síður viðkvæman." Eins og áður
segir er höfuðborgarsvæðið of stórt
til að máli skipti, hvort viðtakinn er
síður viðkvæmur eður ei.
En bíðum við. Síðar í svarbréfi
eftir Valdimar
Einarsson
íslendingar hafa um langt árabil
búið við lífskjör sem eru með því
besta sem er í heiminum. Það kemur
því illa við þjóðina þegar samdráttur
á sér stað og atvinnuleysi eykst.
Atvinnuleysi er eitt stærsta vanda-
málið sem nútímaþjóðfélög verða að
beijast gegn, enda veldur það hvað
mestri óvissu meðal þegnanna.
Hnignun íslensks
skinnaiðnaðar
íslenskur skinnaiðnaður á að baki
sér langan og glæsilegan feril. Mik-
ið og gott starf hefur verið unnið
„Ef valið stendur á milli
þess, að menga sjóinn
eða fegra landið og
bæta aðstöðu borgarbúa
til útivistar, hlýtur að
mega kosta nokkru til,
svo að hægt sé að velja
síðari kostinn.“
fráveitunefndar segir: „Vert er að
benda á 5. tl. 8. gr. tilskipunar EB,
en þar segir að „... þegar hægt er
að færa sörtnur á (leturbreyting mín)
að þróaðri hreinsunaraðferðir hafi
engin umhverfisbætandi áhrif, má á
síður viðkvæmum svæðum hreinsa
frárennsli með meira en 150.000
p.e. skv. hreinsunaraðferðinni sem
kveðið er á um í 6. gr. um skólp frá
þéttbýlisstöðum með milli 10.000 og
150.000 p.e.““
Dettur einhveijum í hug, að hægt
sé að sanna, að alls ekki verði um
að ræða neinn skaða á umhverfinu,
þ.e. mengun sjávar, ef öllum lífræn-
um úrgangi af höfuðborgarsvæðinu
við vinnslu og vöruþróun. Markaðs-
setning á íslenskum mokkaskinnum
og skinnavörum hefur leitt til þess
að gæði íslenskra gæra eru alþekkt
víða um heim og um er að ræða
eftirsótt hráefni til skinnaiðnaðar.
Gjaldþrot íslensks Skinnaiðnaðar
hf. á Akureyri þarf samt ekki að
koma neinum á óvart. Samdráttur í
sauðfjárframleiðslu hefur leitt til
þess að frá 1980 hefur gærum fækk-
að úr um 900.000 á ári í um 600.000
á síðasta ári. Sérstaklega hefur þessi
samdráttur aukist síðustu árin.
Heildaratvinna við frumfram-
leiðslu í landbúnaði fyrir árið 1991
var áætluð rúmlega 5.000 ársverk.
Sá samdráttur sem hefur átt sér
verður dælt út í sjó?
Jú, reyndar. í umhverfísráðuneyt-
inu finnast slíkir. í bréfi fráveitu-
nefndar segir nefnilega: „Sjórinn hér
við land getur á flestum stöðum
dreift og eytt mengunarefnum og
öðrum efnum í skólpi mjög hratt.“
Hvernig skyldi nú sjórinn fara að
því að „eyða mengunarefnum og
öðrum efnum“? Ætli það sé þessum
efnaeyðingarmætti sjávarins við ís-
landsstrendur að þakka, hve lítið er
orðið um þorsk við landið? Sjórinn
hefur auðvitað eytt þorskinum eða
allavegu næringu hans. Kannski
gætum við notfært okkur efnaeyð-
ingarmátt sjávar hér við land og
leyft erlendum stórfyrirtækjum að
losa eitraðan úrgang við Islands-
strendur. Slíkt gæti sparað fjöl-
mennari þjóðum ómældar fúlgur,
jafnframt því sem við gætum haft
nokkrar tekjur af.
En grínlaust: Hvers vegna skyldi
þurfa sérstakar rannsóknir á Vest-
fjarðamiðum til að skera úr um,
hvort mengun vegna frárennslis frá
þéttbýlisstöðum þar sé of mikil, til
að leyfi fáist fyrir að flytja kúskel
þaðan á Bandaríkjamarkað?
Valdimar Einarsson
stað í framleiðslu síðan 1991 hefur
leitt til aukins atvinnuleysis í sveit-
um. Ekki er óraunhæft að áætla að
á síðustu 2 árum hafi ársverkum við
Endiirreisn ís-
lensks skinnaiðn-
aðar og gæruverð
Forskot á sœlurn
Verðfrá
25‘WOki-.
á manninn með flugvallarskatti, m.v. 2 nætur í tvíbýli á Marriott Hotel.
Brottfor 24. ágúst
í 6 eða 8 daga ferðir.
Brottför 29- ágúst
í 3ja dagaferð.
VISA
QAT%AS/«
EUROCAHD
Innifalið er flug, gisting og morgunverður.
Börn, 2ja - 11 ára, fá 9-500 kr. í afslátt. Börn
að 2ja ára aldri greiða 3000 kr. Enginn
bókunarfyrirvari.
Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í
verði. Forfallagjald er valfrjálst en
Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það
til að fírra sig óþarfa áhættu.
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar,
umboðsmenn um allt land,
ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað
alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.)
Notið tœkifœrið! Farið til vinsœlustu
verslunarborgar Skotlands -
áður en skólamir byrja hér heima.
Flug og gisting á Marriott Hotel:
3 dagar 6 dagar
2 nætur 5 nætur
29.8.-31.8. 24.8.-29.8.
þríbýli 25.810 31.310
tvíbýli 25.980 31.910
einbýli 29.310 38.410
Tilgreint verð er með flugvallarskatti.
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
8 dagar
7 nætur
24.8.-31.8.
35.010
35.810
44.410..
Sigvaldi Ásgeirsson
Er sjórinn viðkvæmur
„viðtaki“
Það hlýtur að gegna nokkurri
furðu, að umhverfisráðuneytið skuli
líta á sjóinn við landið sem „síður
viðkvæman viðtaka". Var ekki búið
að grafa gamla spakmælið: „Lengi
tekur sjórinn við.“
Reglugerð EB tiltekur lágmarks-
kröfur til hreinsunar frárennslis.
Ekki er ráðlegt að þijóskast við og
„Niðurstöður sýna að
hægt er að ná fram
umtalsvert hærra verði
í útflutningi samanbor-
ið við sölu á innanlands-
markaði, þrátt fyrir
mikla lægð á erlendum
mörkuðum á undan-
förnum misserum.“
frumframleiðslu fækkað um 10-15%.
Áhrif aukins atvinnuleysis í sveitum
koma hins vegar ekki fram í skráðu
atvinnuleysi nema að óverulegu leyti
þar sem um flatan niðurskurð á
framleiðslurétti er að ræða. Reikna
má með svipaðri þróun fram að alda-
mótum.
Samdráttur í landbúnaði hefur
fram að þessu haft óveruleg áhrif á
atvinnuástand í öðrum greinum.
Krafa um aukna framleiðni mun
leiða til þess að um 25-30% árs-
verka, sem tengjast landbúnaði beint
eða óbeint, hverfa fyrir lok aldarinn-
ar.
Þessar tölur gera að sjálfsögðu
ráð fyrir að alþjóðasamningar um
fríverslun með landbúnaðarvörur
gangi fram og um afnám útflutn-
ingsbóta (liggur nú þegar fyrir) og
samdrátt í ríkisstyrkjum (GATT).
Skortur á hráefni er því ein af
örsökum bágborins reksturs hjá ís-
lenskum skinnaiðnaði. Hér kemur
því greinilega fram hversu mikilvæg
undirstaða hefðbundinn landbúnað-
ur er fyrir atvinnu víða á lands-
byggðinni. Þetta vill oft gleymast,
nema þegar á reynir.
Ekki hefur reynst mögulegt að
flytja inn gærur af erlendu sauðfé
þar sem nægjanleg gæði eru ekki
fyrir hendi. Frá 1987 hefði innflutn-
ingsverð einnig reynst iðnaðinum um
megn, þar sem íslenskar gærur hafa
verið seldar iðnaðinum á mun lægra
verði en fengist hefði á erlendum
mörkuðum. Til samanburðar má
skoða verðþróun á Bretlandsmarkaði
frá 1987 (sjá töflu I.).
Útflutningur á gærum
Útflutningur á gærum hefur verið
takmarkaður síðan 1985. Greinilegt
er að ef íslenskar gærur hefðu verið
fluttar út hefði það skapað sauðfjár-
bændum auknar tekjur upp á um
það bil 500 miljónir króna síðastliðin
fimm ár.
Síðastliðinn vetur stóð höfundur
þessarar greinar fyrir útflutningi á
söltuðum gærum í samvinnu við
Kaupfélag Hrútfirðinga á Borðeyri.
Niðurstöður sýna að hægt er að ná
fram umtalsvert hærra verði í út-
flutningi samanborið við sölu á inn-
anlandsmarkaði, þrátt fyrir mikla
lægð á erlendum mörkuðum á und-
anförnum misserum.
Horfur á erlendum mörkuðum eru