Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993
-t
4
Rammasamningur við
Hagvirki-Klett hf.
Mótfallinn
samningi
án útboðs
ÞORGILS Ottar Mathiesen bæj-
arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í
Hafnarfirði, segist vera því mót-
faliinn að gengið verði til samn-
inga við Hagvirki-Klett hf. vegna
framkvæmda við holræsaútrásir
í bænum. Norræni fjárfestingar-
lánasjóðurinn hefur veitt 200
millj. króna lán til verksins.
Á aukafundi í bæjarráði Hafnar-
fjarðar 20. ágúst síðastliðinn voru
samþykkt drög að rammasamningi
við Hagvirki-Klett hf. í bókun Þor-
gilsar, sem lögð var fram í bæjar-
ráði í vikunni, segir: „Ég er því
andvígur að gengið sé til samninga
við umrætt verktakafyrirtæki án
undangengis almenns útboðs eins
og gert er ráð fyrir með áðurnefnd-
um rammasamningi bæjarsjóðs
Hafnarfjarðar og Hagvirkis-Kletts
hf. vegna fráveitumannvirkis við
Vesturgötu, Heijólfsgötu og Óseyr-
arbraut. Það er tvímælalaust hags-
munamál Hafnfirðinga að slík stór-
verk séu boðin út til þess að ná
fram sem lægstum kostnaði fyrir
skattgreiðendur og jafnari aðstöðu
verktaka."
Fyrrverandi bæjarsljóri
Jafnframt lýsir hann furðu vegna
sérstakrar bókunar fyrrverandi
bæjarstjóra fá því í maí þar sem
segir, „... er að því stefnt að ganga
til lúkningar samningaviðræðna
varðandi aðalverktöku Hagvirkis-
Kletts hf. á skolpdælustöðvum og
útrásum, án þess að fyrir hafi legið
samþykkt bæjarstjórnar Hafnar-
fjarðar eða bæjarráðs varðandi
framkvæmdina."
------».♦------
Danssmiðj-
an hefur
starfsemi
JÓHANN Örn Ólafsson, dans-
kennari hefur opnað nýjan dans-
skóla, Danssmiðjuna, Skeifunni
llb, Reykjavík.
Þar býðst börnum og fullorðnum
að læra samkvæmisdansa, bæði „lat-
in“ dansa svo sem cha, cha, cah og
jive og „bailroom" dansa svo sem
I enskan vals og quickstep. Einnig
verða kenndir gömlu dansamir og
barnadansar. Boðið verður upp á
I ýmsar nýjungar svo sem tíma þar
sem kennd verða dansatriði ætluð til
sýninga. Sett verður upp danssýning
í framhaldi af þessu námskeiði.
Jóhann á að baki fjölmarga titla
í danskeppni, bæði hér heima og á
Englandi og hefur mikla reynslu í
að skipuleggja danssýningar.
Auk Jóhanns mun Ásdís Bjöms-
\ dóttir, danskennari, kenna við Dans-
smiðjuna og seinna í vetur munu
| erlendir gestakennarar sækja skól-
— ann heim.
Ýmis afsláttartilboð bjóðast í til-
efni af opnun Danssmiðjunnar og
opnunarhátíð verður laugardaginn
4. september. Danssmiðjan verður
með kennslu í Keflavík fyrir alla ald-
urshópa. Dansnámskeið á haustönn
heíjast um 9. september.
Skaftahlíð - hæð
Mjög góð, björt 5 herb. 108 fm efri hæð. Parket.
Bílskúrsréttur. Suðursvalir. Verð 9,4 millj. Laus strax.
Lyklar á skrifstofu.
Lyngvík - f asteignamiðlun,
Síðumúla 33 - símar 679490 og 679499,
Símatími í dag, sunnudag, frá kl. 13.00-15.00.
Stórglæsilegt sumarhús
Til sölu stórglæsilegt sumarhús á sérlega fallegum út-
sýnisstað í skógivaxinni hlíð við Skorradalsvatn.
Bústaðurinn er 52,8 fm. Góð stofa með kamínu, 3 svefn-
herb. (10 svefnpláss), eldhús og bað. Einnig fylgir
saunabaðhús og bátaskýli með nýlegum bát. Mikill
gróður. Allt innbú fylgir.
ímwf
jBðRMllt:
GARÐUR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Kjalarnes - einstakt tækifæri
Til sölu sumarhús á góðum útsýnisstað í landi Varma-
dals við Leirvogsá (örstutt frá Mosfellsbæ). Húsið er
um 80 fm og hefur verið notað sem heilsárshús. Raf-
magn og sími. Húsið stendur á 7150 fm leigulóð (50
ár eftir af samningi). Góðar gönguleiðir í nágrenninu.
Lækkað verð kr. 2,5 millj. 13187.
ífc t^FASTEIGNA
□ MIÐSTÖÐIN
162 2 0 3 0 SKIPHOLTI50B -105 REYKJAVÍK
SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290
Dalshraun - Hafnarfirði
Nýkomið í einkasölu glæsilegt 1000 fm atvinnuhúsnæði
á tveimur hæðum (500 fm hvor hæð). Báðar hæðirnar
eru í leigu og geta verið það áfram ef það hentar.
Næg bílastæði. Frábær staðsetning.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrifst. 9155.
ffe^FASTEIGNA
TÍ MIÐSTÖÐIN
ÍBT20 30 SKIPHOLTI50B - 105 REYKJAVÍK
SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290
Raufarhöfn
Stórglæsilegt einbýlishús við Aðalbraut 31 er til sölu.
Veðbandalaust. Verð aðeins 6.500.000. Næg atvinna
á staðnum. Fæst í makaskiptum fyrir íbúð á Stór-Reykja-
víkursvæðinu.
Upplýsingar gefur Jón Egilsson hdl., Knarravogur 4, 104
Reykjavík, sími 683737.
BÚSETI
Simi 25788,
SKRIFSTOFAN ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA.
LOKAÐ í HÁDEGINU KL. 12-13.
FÉLAGSLEQAR ÍBÚÐIR
TIL ÚTHLUTUNAR í SEPTEMBER '93
Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka,
geta sótt um þessar íbúðir.
ENDURSÖLUÍBÚÐIR:
Stoður: Stærð: m2 Hæð: Lous í:
GorShús 4, Reykjovík 4ro 115 3 nóv. '93
Miðholt 5, Hofnorfirði 4rg 102 3 sept./okt. '93
Berjorimi 1, Reykjovík 4ro 87 3 nóv. '93
Miðholt 3, Hofnorfirði 3jo 90,4 3 okt. '93
, Eiðismýri 24, Seltjarnarnesi 3jo 73,4 2 des. '93
Bæjorholt 9, Hofnorfirði 3jo 92,8 3 okt. '93
Frostafold 20, Reykjovík 3jo 78 7 okt. '93
Frostofold 20, Reykjovík 3jo 78 6 nóv. '93
Frostofold 20, Reykjovík 2jo 62 7 okt./nóv. '93
ALMENNAR ÍBÚÐIR
TIL ÚTHLUTUNAR í SEPTEMBER ’93
Allir félagsmenn, þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og/eða tekju-
mörkum, geta sótt um þessar íbúðir. Búsetugjald (leiga) er
mun hærra en í félagslegu íbúðunum.
ENDURSÖLUÍBÚÐIR:
Staður:
Gorðhús 8, Reykjavík
Dvergholt 1, Hafnorfirði
Stærð: m2 Hæð: Lous í:
3jo 79 2 sept./okt. '93
4ro 97,3 1 febr. '94
NÝJAR ÍBÚÐIR:
Stærð: Fj. IbÚÖO: Aætl. ofhend.:
2jo 1 júní '94
3jo 6 júní '94
3jo 1 okt./nóv. '93
4ro 1 okt./nóv. '93
Staður:
Arnorsmári 4-6, Kópovogi
Arnarsmári 4-6, Kópavogi
Birkihlið 2o-2b, Hafnarfirði
Birkihlíð 2o-2b, Hafnarfirði
VINSAMLEGA LESIÐ VEL EFTIRFARANDI:
Hvernig sótt er um íbúð:
Umsóknir um íbúðirnar verða að hafa borist skrifstofu Búseta
fyrir 15. þess mánaðar sem auglýst er í á eyðublöðum sem
þar fást.
Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan
úr gildi.
Félagsmaður, sem sækir um nú og fær ekki íbúð, verður að
sækja um á ný.
Upplýsingar um skoðunardaga íbúða og/eða teikningar fást á
skrifstofu Búseta.
Til að umsókn sé gild er áríðandi að skattayfirlit (staðfest frá
skattstjóra) síðustu þriggja ára fylgi henni, athugið að framtal
1993 verður nú að fylgja með.
Einnig er áríðandi að félagi skuldi ekki eldri númeragjöld (fé-
lagsgjöld).
Númeragjöld má greiða með greiðslukorti.
Það nægir að hringja inn greiðslukortsnúmerið.
NÆSTA AUGLÝSING VERÐUR 7. NÓVEMBER NK.
VINSAMLEGA SKILIÐ UMSÓKNUM INN FYRIR KL. 16
MIÐVIKUDAGINN 15. SEPTEMBER NK.
BÚSETI
Hamragörðum, Hóvollogölu 24, ÍOI Reykjavík, sími 25788.
Stílabœkur frá Kassageröinni Stíiabcekur frá Kassageröinni • Stílabækur frá Kassageröinni • Stílabœkur frá Kassageröinni Stílabækur frá Kassageröinni Stílabœkur frá Kassageröinni • Stilabœkur frá Kassageröinn
4. -V
~r *-**(
■ *Si
1 ''