Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993 SJÓIMVARPIÐ ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (36:52) Heiða er loksins komin aftur heim til afa á fjallinu. Þýð- andi: Rannveig Tryggvadóttir. Leik- rödd: Sigrún Edda Björnsdóttir. Litla gula hænan Hver vildi sá hveiti- fræinu? Hænan, öndin, kötturinn eða svínið? Brúðustjóm: Daníel Williams- son, Heiga Steffensen, Sigmundur Órn Arngrímsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Brúðugerð og leik- stjórn: Amheiður Jónsdóttir. Gosi (11:52) Gosa þykir ekki gaman að læra að lesa og skrifa hjá álfadís- inni. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikrödd: Öm Árnason. Maja býfiuga (3:52) Maja og vinir hennar finna dularfullt grænmeti í skóginum. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. Flugbangsar (8:12) Tína og Valdi í nýjum ævintýram. Þýðandi: Óskar. Ingimarson. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir. 10.45 ►Hlé 15.10 ►Friðarhorfur í Austurlöndum nær. Nokkur styr stóð á dögunum ^ um opinbera heimsókn Shimonar Peres utanríkisráðherra Israels hing- að til lands á dögunum. Jón Óskar Sólnes fréttamaður ræðir við utanrík- isráðherrann um horfur á friði fyrir botni Miðjarðarhafs. Áður á dagskrá 25. ágúst. 16.40 ►Slett úr klaufunum í þættinum keppa svifdrekamenn við lið skipað flugfreyjum og flugþjónum. Stjórn- andi er Felix Bergsson, Upptökum stjórnar Björn Emilsson. 17.30 ►Matarlist Þórhildur Þorleifsdóttir | leikstjóri eldar ýsu hinnar hagsýnu húsmóður. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjórn upptöku Kristín Erna Arnardóttir. Áður á dagskrá 6. febrúar 1991. 17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Gunn- laugur Garðarsson prestur í Glerár- prestakalli flytur. 18 00 RADUAECIII ►Börn ‘ Nepal Dniinncrm (Templet i Imvcn) Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (1:3) (Nordvision - Danska sjónvarp- ið) Áður á dagskrá 17. janúar 1993. 18.25 ►Falsarar og fjarstýrð tæki Loka- þáttur (Hotshotz) Nýsjálenskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Félagamir Kristy, Micro, Steve og Michelle hafa einsett sér að sigra í kappakstri fjarstýrðra bíla. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- bjömsdóttir. (6:6) 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose- anne Amold og John Goodman. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (19:26) 19.30 ►Auðlegð og ástr/ður (143:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (143:168) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea) Ný syrpa í kanadíska •' myndaflokknum um Söru og félaga í Ávonlea. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. (9:13) 21.35 ►Söngur - hestar - lífið í þættinum er Siguijón Markússon Jónasson á Syðra-Skörðugili í Skagafirði tekinn tali um hesta og menn. Hann er þekktur fyrir sérstaka kímnigáfu og ákveðnar skoðanir sem hann fer ekki í grafgötur með. Umsjón og dagkrár- gerð: Ólöf Rún Skúladóttir. 22.05 tf VllfliVIM ►Fla9arinn (The It I lllnl I RU Perfect Husband) Bresk/spænsk sjónvarpsmynd. Sag- ,. an gerist í Prag um síðustu aldamót og segir frá togstreitu milli tveggja manna sem era helteknir af ást og sektarkennd. Leikstjóri: Beda í)oc- ampo Feijóo. Aðalhlutverk: Tim Roth, Peter Firth, Ana Belen og Ait- ana Sanchez Gijón. Þýðandi: Rann- veig Tryggvadóttir. 23.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUWWUPAGUR 5/9 Stöð tvö 9.00 nanuarryi ►Skógarálfarnir DHHnflCrm Teiknimynd með íslensku tali fyrir yngstu kynslóðina. 9.20 ►( vinaskógi Teiknimynd með ís- lensku tali um dýrin í skóginum. 9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk- ur um Kósettu og vina hennar. 10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd með íslensku tali með þau Árna, Berta, Kermit og Kökuskrímslið fremst í flokki. 10.40 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk- ur um þrjá krakka sem ferðast í gegnum mismunandi tímaskeið. 11.00 ►Kýrhausinn Þáttur um allt milli himins og jarðar fyrir fróðleiksþyrsta krakka. Stjómendur: Benedikt Ein- arsson og Sigyn Blöndal. Umsjón: Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Pia Hansson. 11.40 ►Með fiðring í tánum (Kid’n Play) Lokaþáttur þessa hipp-hopp og rapp teiknimyndaflokks. (13:13) 12.00 TDIII IQT ►Fvr°pski vinsældar- lUnLIOl listinn (MTV - The European Top 20) Tónlistarþáttur þar sem tuttugu vinsælustu lög Evr- ópu era kynnt. 13.00 fhDflTTID ►ÍÞróttir á sunnu- IHnU I IIR degi íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfír stöðu mála í getraunadeildinni ásamt ýmsu öðru sem er að gerist í íþrótta- heiminum. 14.00 tflf|V||YUn ►Sayonara Það IWIRmlnU era þeir Marlon Brando, James Garner og Red Butt- ons sem fara með aðalhlutverkin í þessari Oskarsverðlaunamynd. Leik- stjóri: Joshua Logan. 1957. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★★★>/2. 16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn fynd- rænn spéþáttur í umsjón Gysbræðra. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Hin góðkunna Ingalls fjölskylda er hér á ferð. 18.00 ►Olíufurstar (The Prize) Fram- haldsmyndaflokkur sem byggir á sögulegum staðreyndum þar sem aðalpersónurnar era heimsþekktir stjórnmálamenn, olíufurstar, kon- ungar og forsetar lýðvelda. (5:8) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hlCTTID ►Handlaginn heimil- rltl IIII isfaðir (Home Improve- ment) Gamanmyndaflokkur sem var í efstu sætum á listum yfir vinsæl- ustu myndaflokka Bandaríkjanna á síðasta ári. (12:22) 20.30 ►Lagakrókar (L.A. Law) Þessi bandaríska þáttaröð hefur nú göngu sína að nýju. 21.20 tflf|tf||yUn ►Til varnar (Bed RlllVlrlIRU of Lies) Kvikmynd sem byggð er á sönnum atburðum. Myndin segir sögu einna umdeildustu réttarhalda sem haldin hafa verið í Texasfylki í Bandaríkjunum; sögu konu sem snerist til varnar þegar ofbeldisverk eiginmanns hennar keyrðu um þverbak. Konan er Vickie, afgreiðsludama á veitingahúsi, sem telur sig hafa hitt draumaprinsinn þegar virtur stjórnmálamaður, Price Daniel, sýnir henni athygli. Vickie og Price gerast elskendur og ganga í hjónaband. Hveitibrauðsdagarnir eru stuttir og fyrr en varir verður andlegt ofbeldi og barsmíðar hluti af daglegu lífi Vickie. Price Daniel kom fram við eiginkonu sína og börn með fádæma hrottaskap uns hún ákvað að binda enda á yfirgang hans þann 19. janúar árið 1981. í kjölfar- ið fýlgdu eftirminnileg og umdeild réttarhöld. Aðalhlutverk: Susan Dey (L.A. Law) og Chris Cooper (Miami Vice). Leikstjóri: William Graham. 1991. Bönnuð börnum. 22.55 ►( sviðsljósinu (Entertainment this Week) Þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinum. (3:26) 23.45 tfUlVIIVkin ►^r hlekkjum nVIIVInlliU (Thc Outside Wo- man) Sharon Gless leikur Joyce í þessari sannsögulegu kvikmynd um konu sem fómar öllu fyrir manninn sem hún elskar. Aðalhiutverk: Shar- on Gless, Scott Glenn og Max Gail. Leikstjóri: Lou Antonio. 1989. Loka- sýning. Bönnuð börnum. Maltin segir myndin yfír meðallagi. 1.15 ►CNN - Kynningarútsending Hestamaðurinn - Dúddi hefur ákveðnar skoðanir á mönn- um og málefnum. Dúddi á Skörðugili ræðir um hestana Þekktur fyrir sérstaka kímnigáu og að fara með vísur SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 í þættin- um er Dúddi á Skörðugili, öðru nafni Sigurjón Markússon Jónasson á Syðra-Skörðugili í Skagafirði, tekinn tali um hesta og menn. Hann er þekktur fyrir sérstaka kímnigáfu og oft hefur hann rifið upp stemmn- inguna á mannamótum með því að hefja fjöldasöng og fara með vísur. Dúddi hefur ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum og fer ekki í grafgötur með þær. Hann hefur komið nálægt ófáum hestakaupum um ævina og hefur sótt hesta- mannamót frá því að farið var að halda þau um 1950. Umsjónarmað- ur þáttarins er Ólöf Rún Skúladótt- ir fréttamaður. Þáttur um skáldið Emily Dickinson Hún orti meira en 1700ljóðog ertalin eitt fremsta Ijóðskáld Bandaríkjanna RÁS 1 KL. 14.00 Skáldkonan Emily Dickinson (1830-86) er eitt af fremstu ljóðskáldum Bandaríkj- anna. Hún orti meira en 1700 ljóð, en aðeins 6 þeirra birtust á prenti meðan hún lifði. Hún bjó í föðurhús- um alla ævi, giftist aldrei og fór helst ekki út fyrir lóðamörk húss- ins. Hún klæddist hvítu, lit engl- anna, síðustu áratugina og í mörg- um ljóða hennar er lýst mikilli sálar- angist. Fá eða engin ljóð hennar hafa birst á íslensku en nú verður bætt þar um í þættinum „Söngfugl sálarinnar", þar sem lesin verða mörg af hennar þekktustu ljóðum í þýðingu Hallbergs Hallmundsson- ar. Auk þess er æviferill hennar rakinn. Umsjónarmaður þáttarins er Árni Blandon og lesari Elva Ósk Ólafsdóttir. YMSAR STÖÐVAR SÝN HF 17.00 Hagræðing sköpunarverks- ins (The Life Revolution) Vel gerð og áhugaverð þáttaröð um þær stórstígu framfarir sem orðið hafa í erfðafræði, þær deilur sem vísindagreinin hefur valdið og hagnýtingu þekkingarinnar á sviði efnaiðnaðar og læknisfræði. Hver þáttur snýst um eitt einstakt málefni sem snertir erfðafræðirann- sóknir og á meðal þess sem tekið verð- ur á má nefna leitina að lækningu við arfgengum sjúkdómum, þróun nýrra afbrigða af húsdýrum og plöntum, ræktun örveira sem eyða efnaúrgangi og tilraunum til að lækna og koma í veg fyrir krabbamein og eyðni. (5:6) 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World ofAnimals) Einstakir nátt- úrulífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 7.00 The Deerslayer Æ 1978, Steve Forrest, Ned Romero 9.00 Kingdom Of The Spiders T 1977, William Shatner 11.00 Sugarland Express, 1974, Goldie Hawn 13.00 Bom To Ride 1991, John Stamos 15.00 Lonely In America, 1990, Ranj- it Chowdry 16.50 Shipwrecked, 1991, Stian Smestad, Gabriel Byme 18.30 Xposure 19.00 JFK 1991, Kevin Costner 22.05 Switch, 1991, Ellen Barkin 24.00 Desperate Hours T 1990, Mickey Rourke, Anthony Hopk- ins 1.45 Frankenstein Unbound, 1990, John Hurt, Raul Julia 3.10 The King Of New York L 1990, Christopher Walken SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory 10.00 The DJ. Kat Show 11.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 12.00 Battlestar Gallactica 13.00 Crazy Like a Fox 14.00 WKRP útvarpsstöðin í Cincinn- atti, Loni Anderson 14.30 Fashion TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00 All American Wrestling, fjöl- bragðaglíma 17.00 Simpsonfjölskyld- an 17.30 Simpson-fjölskyldan 18.00 Deep Space Nine 19.00 Retum to Eden 21.00 Pavarotti in Paris Conc- ert 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Evrópumót 9.00 Kappróður, bein útsending: Heimsmeistaramótið í Roudnice 10.00 Mótorhjólakeppni: Italska Grand Prix keppnin 13.00 Kappróður, bein út- sending: Heimsmeistaramótið í Ro- udnice 15.00 Golf: Evrópumót 17.00 Körfubolti, bein útsending: Paris Exhi- bition Game 19.00 Fótbolti: U 17 heimsmeistaramótið 20.00 Mótor- hjólakeppni: ítalska Grand Prix keppn- in 22.00 Golf: Evrópumót 23.30 Dag- skrárlok Undrabam stjórnmálanna myrt vegna hrottaskapar Daniel Price Jr. kastaði frama sínum fyrir róða er hann skildi við eiginkonu og giftist þjónustustúlku STÖÐ 2 KL. 21.20 í myndinni Til varnar segir frá Price Daniel Jr. Allir gætu haldið að það að vera úr virtri Qölskyldu væri honum til framdráttar, en þvert á móti reynd- ist það honum fjötur um fót. Hann var undrabarn stjórnmálanna í Téx- as, sonur öldungadeildarþingmanns sem hafði verið einn ástsælasti fylk- isstjóri Texas frá upphafi. Skyndi- lega kastaði Price frá sér öllum pólitískum framahugleiðingum, skildi við konu sína af góðum ættum og gekk að eiga þjón- ustustúlku. Þann 19. janúar 1981 fannst hann síðan látinn, hin nýja kona hanS hafði fram- ið ódæðið. Afleiðingar þessa voru þær að upp komst um eitt mesta hneykslismál í sögu Texasfylkis. Sannleikurinn sem kom í ljós við yfirheyrslur og réttarhöld er enn á vörum allra Texasbúa. Upp komst um vanrækslu Price gagnvart konu sinni, sem og hömlulaust ofbeldi. Þjónustustúlkan - Hrotta- skapur eiginmannsins varð til þess að eiginkonan myrtin hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.