Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 41
r
MÓRGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA sunnuóMr 5.' SEFfRMBER 1993
41
Styrkirtil þátttöku í
námskeiðum á ýmsum
þjónustusviðum í
Bandaríkjunum:
Menntastofnun íslands og Bandaríkjanna
(Fulbright-stofnunin) býður upp á styrki til
þátttöku í allt að fjögurra mánaða námskeið-
um sem CIP (Council of International Pro-
grams) hefur skipulagt 1994 á ýmsum svið-
um opinberrar þjónustu, fjölmiðlunar, félags-
legrarþjónustu, stjórnunarstarfa, heilbrigðis-
þjónustu, dómsmála, samgöngumála o.fl.
Námskeiðin eru aetluð aðilum með nokkra
starfsreynslu á viðkomandi sviði.
Umsóknareyðuþlöð og frekari upplýsingar
liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni,
Laugavegi 59, sími 10860 (Laugavegi 26 eft-
ir 14. sept.).
Umsóknarfrestur er til 1. október 1993.
WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýn-
is á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
6. september 1993, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
<H/S/ÆT Útboð
Olafsvíkurvegur, Reiðhamar - Staðará
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 8,4 km kafla á Ólafsvíkurvegi frá Reið-
hamri að Staðará.
Helstu magntölur: Fyllingar og burðarlög
90.000 rm, skeringar 8000 rm og klæðing
51.000 fm.
Verki skal lokið 20. september 1994.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins í Borgarnesi og Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 8. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00, þann 27. september 1993.
Vegamálastjóri.
Menntamálaráðuneytið
Menningarsjóður íslands
og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningar-
tengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun
sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan
fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veitt-
ir einstaklingum, stuðningur við samtök og
stofnanir kemur einnig til greina ef sérstak-
lega stendur á. Að þessu sinni verður lögð
áhersla á að styrkja verkefni er stuðla að
aukinni kynningu á finnskum og íslenskum
bókmenntum.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir fyrri
hluta ársins 1994 skulu sendar stjórn Menn-
ingarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30.
september nk. en umsóknir er miðast við
síðari hluta árs 1994 og fyrri hluta árs 1995
skulu berast sjóðstjórninni fyrir 31. mars
1994.
Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytið,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er
að umsóknir séu rítaðar á sænsku, dönsku,
finnsku eða norsku. Sérstök umsóknareyðu-
blöð fást í ráðuneytinu.
Stjórn Menningarsjóðs Islands og Finnlands.
3. september 1993.
AUGLYSINGAR
rpÚJBOÐ1
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
þyggingadeildar borgarverkfræðings,
óskar" eftir tilboðum í byggingu bíla-
geymslu við Aflagranda 40 í Reykjavík.
Flatarmál bílageymslunnar er 1.170 m2
og bílastæði 43, en á þaki bílastæði
fyrir 34 bíla.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og
með þriðjudeginum 7. september 1993,
gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 5. október 1993 kl. 11.00.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Reykjavíkurhafnar, óskar eftir tilboðum í
dýpkun Gömlu hafnarinnar.
Verkið er dýpkun sjö skilgreindra svæða
innan marka Gömlu hafnarinnar og losun
efnis á Klettasvæði í Sundahöfn.
Heildarmagn efnis, sem fjarlægja skal
er 200.000 m3.
Heildarflatarmál dýpkunarsvæðis er
172.000 m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr.
15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 28. september 1993, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVl'KURBORGAR
& Mosfellsbær
íbúöir aldraðra
Lausar eru til umsóknar tvær íbúðir (einstakl-
ings- og hjónaíbúð) í íbúðum aldraðra við
Hlaðhamra. Um er að ræða hlutdeildarsölu
(5090).
íbúðirnar eru einkum ætlaðar þeim, sem
hafa náð 67 ára aldri og eiga lögheimili í
Mosfellsbæ.
Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu-
blöðum á skrifstofu félagsmálastjóra í Þver-
holti 3 fyrir 13. september nk.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
félagsmálastjóra í síma 668666 kl. 10.00 til
11.00 virka daga.
Félagsmálastjóri.
Greiðsluáskorun
Akraneskaupstaður skorar hér með á gjald-
endur sem ekki hafa staðið skil á álögðum
og áföllnum en vangoldnum útsvörum, að-
stöðugjöldum, fasteignagjöldum, gatnagerð-
argjöldum A og B, leyfis- og eftirlitsgjöldum
vegna heilbrigðismála, byggingarleyfisgjöld-
um og hundaleyfisgjöldum til bæjarsjóðs
Akraness, hafnar-, afla-, vöru-, skipa- og lest-
argjöldum til hafnarsjóðs Akraness auk sér-
staks vörugjalds til ríkissjóðs, að greiða þau
nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá
dagsetningu áskorunar þessarar.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að
þeim tíma liðnum.
Rétt er að benda á að verulegur aukakostn-
aður fellur á skuldir þurfi að koma til
fjárnámsaðgerðar.
Akranesi, 31. ágúst 1993.
f.h. Akraneskaupstaðar,
innheimtustjóri.
OSKAST KEYPT
Fyrirtæki óskast keypt
Þarftu að selja fyrirtæki af sérstökum ástæð-
um? Viltu skipta á 3ja herbergja íbúð á góð-
um stað í bænum?
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 10. september nk. merkt-
ar: „Fyrirtæki - íbúð - 12820“.
Fullum trúnaði heitið.
HUSNÆÐIOSKAST
Stórt íbúðarhúsnæði
óskast á leigu í Reykjavík, helst í Miðbæ eða
Vesturbæ, frá 1. október nk.
Vinsamlegast hafið samband í síma 621797
eða 613950.____________________
Einbýlishús eða stór
sérhæð
óskast á leigu á svæði 101 í Reykjavík.
Traustur leigutaki.
Vinsamlega hringið í heimasíma 679167 eða
á vinnutíma í síma 628803.
Vélstjórafélag íslands
Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 9.
september í Borgartúni 18,3. hæð, kl. 17.00.
Fundarefni: Uppstilling til stjórnarkjörs.
Uppstillingarnefnd.
Skíðadeild
Haustæfingar skíðadeildarinnar hefjast laug-
ardaginn 11. september kl. 10.30 á félags-
svæði ÍR við Skógarsel í Mjódd. Nýir félagar
velkomnir.
Upplýsingar í símum 72206 og 666794.
Stjórnin.
Kór Laugarneskirkju
er að hefja starfsár sitt. Fyrirhuguð er utan-
landsferð á næsta ári.
Kór Laugarneskirkju gétur bætt við nokkrum
söngvurum, aðallega í karlaraddir.
Nánari upplýsingar veita Guðmundur í síma
813809 og Ron í símum 679422 og 623276.
Fulbright-námsstyrkir
Fulbrightstofnunin býður nokkra styrki til
handa náms- og listamönnum, sem hafa lok-
ið háskólaprófi eða samsvarandi prófi í list-
greinum eftir námsárið 1993-94 og hyggja
á frekara nám í Bandaríkjnum 1994-95.
Tekið er við umsóknum um nám á flestum
sviðum.
Umsóknarfrestur rennur út 1. desember
1993.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni, Lauga-
vegi 59 (Laugavegi 26 eftir 14. september).
Aðalfundur
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Vestfjarðakjördæmi
verður haldinn í félagsheimilinu á Hólmavík 11. og 12. september nk.
Fundurinn verður settur kl.16.00 laugardaginn 11. september.
Dagskrá:
1. Fundarsetning. 5. Ræða Halldórs Blöndal,
2. Kos'ning nefnda. samgönguráðherra.
3. Skýrsla stjórnar. 6. Ræöuralþingismanna-alþingismennirnir
4. Reikningar. Matthías Bjarnason og Einar K. Guðfinnsson.
Fundarhlé.
Kl. 19 sameiginlegur kvöldverður - almennur dansleikur eftir kl. 22.
Fundi veröur framhaldið sunnudaginn 12. september kl. 10.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla blaðnefndar.
2. Kynntar tillögur um
sameiningu sveitarfélaga,
Gunnar Jóhannsson, Hólmavik.
Upplýsingar um gistingu veita Gunnar Jóhannsson, Hólmavík, simi
95-13180 og Daði Guðjónsson, Hólmavík, sími 95-13151.
Stjórnin.
3. Almennar umræður.
4. Kosningar.
5. Afgreiðsla mála.