Morgunblaðið - 07.10.1993, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTOBER 1993
ÚTVARP SJÓWVARP
SJÓNVARPIÐ
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RJIffklJlFFkll ►Nana Þættir
DHiinHCrm fyrir yngstu börn-
in. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. (1:6)
18.30 Tfjyi IPT ►Flauel í þættinum
IUHLIOI verða frumsýnd tvö
myndbönd með hljómsveitinni Freaky
Realistic, sem er væntanleg hingað
til lands 22. október. Einnig verður
sýnt myndbandið Musculus með
hljómsveitinni Ham. Dagskrárgerð:
Steingrímur Dúi Másson. OO
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hfCTTID ►Viðburðaríkið í þess-
rfCI IIII um vikulegu þáttum
verður stiklað á því helsta í lista- og
menningarviðburðum komandi helg-
ar. Dagskrárgerð: Kristín Atladóttir.
19.15 ►Dagsljós Nýr dægurmálaþáttur í
beinni útsendingu. Umsjónarmenn
eru Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar
Sigurðarson, Ólöf Rún Skúladóttir
og Þorfinnur Ómarsson en ritstjóri
er Sigurður G. Valgeirsson. Dag-
skrárgerð annast Egill Eðvarðsson,
Jón Egill Bergþórsson og Styrmir
Sigurðsson.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 íhDnTTID ►sypan f>llað er
IrllU I IIII um íþróttir innan
lands sem utan. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.10 rnjrnni ■ ►Dauðastríð Jak-
rnfLUOLA obs (Jacob, pojken
som álskade livet) Sænsk heimilda-
mynd um ungan dreng sem smitaðist
af eyðni við blóðgjöf. Þýðandi: Hall-
grímur Helgason.
22.05 ►Dánarbætur (Taggart: Death Be-
nefits) Skosk sakamálasyrpa með
Taggart lögreglufulltrúa. Leikstjóri:
Alan Bell. Aðalhlutverk: Mark
McManus og James MacPherson.
Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (2:3)
23.25 ►Seinni fréttir
23.35 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi.
23.50 Dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna.
V7.30 DN D|| HCC||| ►Með Afa Endur-
DllllnAlirni tekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hfCTTID ►Eirikur Viðtalsþáttur
r ft 1 IIII þar sem allt getur gerst.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.40 ►Dr. Quinn (Medicine Woman)
Framhaldsmyndaflokkur - um sem
gerist í smábænum Colorado
Springs. (6:17)
21.35 ►Sekt og sakleysi (Reasonable
Doubts) Bandarískur sakamála-
myndaflokkur með Mark Harmon og
Mariee Matlin í aðalhlutverkum.
(7:22)
22.30 Iflfltf UVftiniD ► Fallandi en9'
II VIAnl I RUIII ill (Descending
Angel) George C. Scott er hér i aðal-
hlutverki sem heiðarlegur og virtur
þjóðfélagsþegn í Bandaríkjunum. En
hann er ekki allur þar sem hann er
séður og leikur tveimur skjöldum.
Fortíðin er skuggaleg og blóði drifin.
Nú mörgum árum síðar er hann
minntur rækilega á þátttöku sína í
fjöldamorðum á gyðingum og sá sem
upplýsir fortíð hans, er í bráðri lífs-
hættu. Aðalhlutverk: George C.
Scott, Diane Lane og Eric Roberts.
Leikstjóri: Jeremy Kagan. 1990.
Bönnuð börnum.
00.05 ►Homerog Eddie WhoopiGoldberg
og James Belushi leika aðalhlutverk-
in í þessari gamanmynd um tvo
furðufugla sem tengjast vináttubönd-
um og flögra saman í ævintýralegt
ferðalag. Whoopi leikur Eddie, frum-
lega konu sem lifir hvern dag eins
og hann væri hennar síðasti - enda
er hún að deyja úr krabbameini í
heila. James Belushi er í hlutverki
Homers, miðaldra “stráks" sem hefur
verið dálítið undarlegur frá því að
hann fékk hafnabolta í höfuðið í
bernsku. Homer á auðvett með að
koma sér í fáránleg vandræði og
enginn er verr til þess fallin að hjálpa
honum en Eddie. Samt tekst þeim
einhvern veginn að klóra sig fram
úr öllum erfiðleikum og hafa jákvæð
áhrif hvort á annað. Leikstjóri: An-
drei Konchalovsky. 1990.
01.45 ►Banvæn fegurð (Lethai Charm)
Aðalsöguhetja myndarinnar er
fréttakofían Tess O’Brien sem telur
sig sjálfkjörinn arftaka fréttastjórans
sem er við það að láta af störfum.
Snurða hleypur á þráðinn þegar að-
stoðarstúlka hennar fer að keppa við
hana um stöðuna og beitir til þess
öllum tiltækum ráðum. Myndin er
spennandi, hressileg og oft og tíðum
fyndin. Aðalhlutverk: Barbara Eden,
Heather Lockiear, Stuart Wiison,
David James Elliot og Jed Alian.
Leikstjóri: Richard Michaels.
03.20 ►CNN - Kynningarútsending.
Upp komast svik um síðir - Michael fellur fyrir dóttur
Florians og dregst inn í dularfulla ráðgátu.
Fortíö föðuríns
er blódi drifin
Florian Stroia
er virtur
þjódfélags-
þegn en upp
kemst um
þáttöku hans í
fjöldamorðum
á gyðingum
STÖÐ 2 KL. 22.30 Kvikmyndin
Fallandi engill er með George C.
Scott í aðalhlutverki Florian Stroia,
heiðarlegs og virts þjóðfélagsþegns
í Bandaríkjunum. En hann er ekki
allur þar sem hann er séður og leik-
ur tveimur skjöldum. Fortíðin er
skuggaleg og blóði drifin. Florian á
dóttur, Irene, og reynir hann að
vernda hana eins vel og hann getur.
Hann hefur alltaf haft á móti því
að hún hitti stráka, en nú er Mich-
ael Rossi kominn í spilið. Florian
stafar sérlega mikil ógn af Michael,
enda dragst pilturinn inn í dularfulla
ráðgátu þar sem fortíð karlsins fer
að skýrast og nú mörgum árum síð-
ar er Florian minntur rækilega á
þátttöku sína í fjöldamorðum á gyð-
ingum og sá sem upplýsir fortíð hans,
er í bráðri lífshættu. George C. Scott,
Diane Lane og Eric Roberts leika
aðalhlutverk og leikstjóri er Jeremy
Kagan.
Þjóðleg tónlist
snýr aftur eftir frí
RÁS 2 KL. 20.30 Tónlistarþátturinn
Tengja er kominn á dagskrá Rásar
2 að nýju eftir sumarfrí. Tengja er
með lífseigustu þáttum Rásar 2.
Hann hefur verið reglulega á dag-
skrá í rúm sex ár, fyrst á sunnudög-
um, en var fluttur á fímmtudags-
kvöld sl. vor. Tónlistin í þættinum er
í mörgum tilfellum af þjóðlegum
meiði og er þá flakkað vítt og breitt
um jarðarkringluna í leit að efni.
Áhrifa frá rokki, blús og djassi má
þó tíðum heyra í þættinum. Umsjón-
armaður er Kristján Siguijónsson og
sendir hann þáttinn út beint frá
Akureyri.
í þættinum
Tengja er
flakkað vítt og
breitt um
jarðarkringl-
una
YIWSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 They
All Laughed L 1981, 12.00 Lady
Caroline Lamb F 1973, Sarah Miles.
14.05 The Hostage Tower 1980
16.00 Mysterious Island 1961, 18.00
The Man In The Moon 1991, Sam
Waterston.20.00 V.I. Warshawski T
1991, Kathleen Tumer. 22.00 Shatte-
red T 1991, Greta Scacchi, Bob Hosk-
ins. 23.40 The First Power T 1990,
1.20 Doing Time On Maple Drive F
1991, Sammy Davis Jr, Peter Lawford
2.50 St Tropez Vice 1989. 4.05
„Whatever Happened To Baby Jane?“
1991, Vanessa, Lynn Redgrave.
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00
Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game
10.00 Card Sharks 10.30 Concentr-
ation 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 Three’s Company 12.30 E.
Street 13.00 Bamaby Jones 14.00
Roots 15.00 Another World 15.45
Bamaefni (The DJ' Kat Show) 17.00
Star Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30 E Street 19.00
Rescue 19.30 I’ull House 20.00 The
Paper Chase 21.00 China Beach
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Streets of San Francisco
24.00 The Outer Ljmits 1.00 Night
Court 1.30 It’s Garry Shandling’6
Show 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Eurogolf: Magasín-
þáttur 9.00 Eurotennis 10.30 Judo:
Heimsmeistarakeppnin frá Hamilton
12.00 Motors Magazine 13.00 Rally:
Pharaoh Rally 13.30 Tennis: Kvenna-
keppni frá Zurich, Switzerland 17.30
Hestaíþróttir 18.30 Eurosportfréttir 1
19.00 Hnefaleikar: Evrópu- og heims-
meistarakeppni 20.30 Rally: Pharaoh
Rally 21.00 Tennis: Kvennakeppnin
frá Zurich Switzerland 22.30 Tennis:
ATP keppnin 23.00 íshokky: Ameríka
— Kanadal.OO Eurosport fréttir 2
1.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G =
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor l.
Hanno G. Sigurðardóttir og Trousli l>ór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. 7.45 Doglegt mól, Margrét Póls-
dóttir flytur þóttinn. 8.00 Fréttir.
8,lOPólitísko hornið 8.Í5A6 uton (Einnig
gtvorpað kl. I2.0l.) 8.30Úr menningra-
lífinu: Tíóindi 8.40 Gognrýni.
9.00 Fréttit.
9.03 Laufskólinn. Umsjén: Sigtún Björns-
dóttir.
9.45 Segóu mér sögu, „Leitin oð de-
montinum eina" eftir Heiði Baldursdótt-
ur. Geirlaug Þorvoldsdóttir les (17).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegislónut.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Snmfélogið i nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt-
ir.
11.53 Oogbókin
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton (Endurtekið út motgun-
þætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dónarfregnir. Auglýsíngor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
„Síðosta sokamól Trents" eftir E. C.
Bentley 9. þóttur of 10. Þýðondi; Örnólf-
ur Árnoson.
13.20 Stefnumót. Umsjðn: Halldóra Frið-
jönsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Dreknr og smúfugl-
or“ eftir Olof Jóhann Sigurðsson Þor-
steinn Gunnorsson les (27).
14.30 Norræn somkennd. Umsjón: Gestur
Guðmundssen.
15.00 Fréttir.
15.03 Forkynning ó hótíðorútsendingu fró
Metrópólíton-óperunni er verður ó dog-
skró lougordoginn 9. október.
16.00 Fréttir.
16.05 Skímo. Umsjðn: Ásgeir Eggertsson
og Steínunn Hnrðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Jóhnnno Hotðordóttir.
17.00 Eféttir.
17.03 Tðnlist ó siðdegi. Una Morgrét Jðns-
dóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Alexonders-sogo Brondut
Jónsson óbóti þýddi. Karl Guðmundsson
les (28).
18.30 Úr menningorlifinu.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Rúlletton: Umsjón: Elísobct Brekkon
og Þórdís Arnljótsdóttir.
19.57 Tónlistorkvöld Úlvorpsins. Bein úl-
sending _ fró tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveilor Islonds I Hóskólobiói. Á efnis-
skrúnni:
„ Ad Asfro eftir Þorstein Houksson.
„ Fiðlukonsert eftir Catl Nielsen.
„ Sinfónío númer 7 eftir Ludwig von Beet-
hoven. Einleikeri er Auður Hofsleinsdólt-
it; Osmo Vönskö stjórnnr. Kynnir: Berg-
Ijót Annn Haraldsdóttjr
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitisko hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Með öðrum orðum. Erlendor bék-
menntir ó ísfensku. Sænsko skóldið
Torgny Lindgren og smósognosofn hons
„Fimm fingro mondlon". Umsjón: Soffío
Auður Birgisdóttir.
23.10 Fimmtudagsumræðon.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónlist ó síðdegi. Umsjón: Uno
Morgrét Jónsdóttir.
1.00 Nælurútvorp ó somtengdum rósum
til morguns
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Voknoð til lifsins.
Kristin Ólofsdóttir og Leifut Houksson. Lond-
verðir segjo fró. Veðurspó kl. 7.30. Pistill
lllugo Jökulssonor. 9.03 Aftur og oftur.
Motgrét Blöndul og Gyða Dröfn. 12.45
Hvitir móvor. 14.03 Snotroloug. Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvarp og
fréttir. Bíópistill Ólofs H. lorfosonor. Veð-
urspó kl. 16.30. Dagbókarbrot Þorsteins Joð
kl. 17.30.18.03 Þjóðorsólin. 19.30 Ekki
fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Dægurflög-
ur. Andreo Jónsdóttir. 20.30 Tengjo. Krist-
jón Sigurjónsson leikur heimstónlist. 22.10
Allt i góóu. Guðrún Gunnorsdóttir. Veðurspó
kl. 22.30. 0.10 i hóttinn. Guðrún Gunnnrs-
dðttir og Morgrét Blöndol. 1.00 Naeturút-
vorp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NCTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
I. 35 Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtón-
or. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Endurtekinn þólt-
ut. 6.00 Fréttir of veðfi, fætð og flugsom-
göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður-
fregnir. Morgunfónor.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjarðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tðnlist. Jðhannes Ágúst Stefónsson.
Útvorp umferðarróð og fleiro. 9.00 Eldbúss-
mellur. Kotrin Snæhólm Boldursdóttir og
Elín Ellingssen. 12.00 Islensk óskolög.
13.00 Yndislegt líf. Póll Óskar Hjólmtýs-
son. Úfvarpsþóttur sem umlykur þig óst og
hlýju. 16.00 Hjöftut Howset og hundurínn
hons. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónatan
Motzfelt. 18.30 Smésagan. 19.00 Katl
Lúðvíksson. 22.00 Á annars konar nótum.
Jóna Rúno Kvaron. 24.00 Ókynnl tónlist
til morguns.
Radiusflugur dagskins leiknar kl.
II. 30, 14.30 og 18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Anno Björk Birg-
isdóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson.
15.55 Þessi þjéð. Bjorni Dogur Jénsson.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00
Gullmolar. Jóhonn Gorðor Ólofsson. 20.00
íslenskl listinn. Jón Axel Ólofsson.23.00
Kvöldsðgut. Eirlkur Jðnsson. 1.00 Nætut-
voktin.
Fréttir á heila timanum frá kl. 10,
II, 12, 17 ag 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9 . 23.00 Kristján Geir
Þorlðksson. Nýjosta tónlistin í fytirrúmi.
24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjánsson.
10.00 Kristján Jóhannsson, Rúnor Róberts-
son og Þótir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og
13. 16.00 Lóro Yngvodóttir. Kántrýtónlist.
Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Fundarfært hjá Ragnori Erni Péturs-
syni. 22.00 Sigurþór Þórarinsson. 1.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bitið. Haraldur Gíslason. 8.10
Umferðarfréttir ftá Umfetðotráði. 9.05
Móti. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtali.
9.50 Spurning dagsins. 12.00 Ragnor Már
með slúður og ’ éttir úr poppheiminum.
14.00 Nýll lag frumflutt. 14.30 Slúður úr
poppheiminum. 15.00 i tokt við timan.
Átni Mognússon. 15.15 Veður og færð.
15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Oagbókarbrot.
15.30 Fyrsta viðtal dogsins. 15.40 Alfræði.
16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinor Vikf-
orsson með hino hliðina. 17.10 Umferðarróð
í beinni úlsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30
Viðtol. 18.20 Islenskir tónar. Gömul og
ný tðnlist leikin ðkynnt. 19.00 Sigutður
Rúnarsson á kvöldvakt. 22.00 Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrátt-
afréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt-
ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mðr Henningsson i góðri sveiflu.
7.30 Gluggoð í Goiness. 7.45 fþróttoúr-
slif gærdagsins. 10.00 Pétur Árnason.
13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Diskó
hvað? Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring.
22.00 Hans Steinor Bjornason. 1.00 End-
urtekin dagskró frá klukkan 13.
STJARNAN
. FM 102,2 og 104
7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþóttur. Signý
Guðbjartsdóttir. 9.30 Bænastund 10.00
Barnaþáttur. 13.00 Stjörnudagut með
Siggu Lund. 16.00 Lífið og tilveran.
19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut
Stefónsdóttif. 22.00 Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrórlok.
Bænastund kl. 9.30, 14.00 og
23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjú dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9 . 21.00 Svæðisútvorp
TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.