Morgunblaðið - 07.10.1993, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993
19
Aðalfundur Rjúpnaverndarfélagsins
Morgunblaðið/Árni Sæberg
I vetrarbúning
Rjúpan er þessar vikurnar að skrýðast vetrarbúningi sínum.
Vilja að rjúpan verði
alfriðuð næstu þijú ár
Rjúpnaverndarfélagið hefur skorað á umhverfismálaráðuneytið
að beita sér fyrir því að rjúpan verði alfriðuð næstu þrjú ár. Þá
skorar félagið á yfirvöld að stórauka rannsóknir á rjúpunni. Aðal-
fundur félagsins var haldinn í Ýdölum 1. október sl. og beindi fundur-
inn því til velunnara rjúpunnar að þrýsta á löggjafann að friða rjúp-
una og landeigendur eru hvattir til að gera lönd sín að friðlöndum.
Góð berjaspretta fyrir vestan
Mikil beijaspretta hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í
sumar. Góða veðrið sem verið hefur í september hefur hjálpað
til því alls staðar er hægt að ná í ber.
Árbók SVFÍ
komin út
ÁRBÓK Slysavarnafelags ís;
lands árið 1993 er komin út. í
henni er að finna skýrslur um
hvaðeina sem lýtur að starfi sam-
takanna á árinu 1992 ásamt
margs konar upplýsingum öðr-
um og ljósmyndum.
Auk skýrslu stórnar SVFÍ og
frásagnar af landsþingi samtak-
anna eru birtar starfsskýrslur
björgunar- og slysavarnadeilda og
Slysavarnaskóla sjómanna og gerð
grein fyrir gjöfum og áheitum sem
SVFÍ og félagsdeildum hafa borist.
Þá er listi yfir handhafa þjónustu-
merkis samtakanna auk ítarlegrar
skýrslu um slys og bjarganir á ís-
landi 1992.
Þar er að finna ítarlegar upplýs-
ingar um slys á sjó og vötnum,
umferðarslys, flugslys og önnur slys
sem þá urðu á landinu, gerð grein
fyrir mannbjörg og mannskaða á
sjó og landi, svo og skipsströndum
og eldsvoðum í skipum.
Árbók SVFÍ er 192 blaðsíður,
prentuð í G.Ben prentstofu.
SIIÝSAVARHAFÉLAG
ÍSL&NDS
, V s.
Rjúpnaverndarfélagið hefur
starfað sl. tvö ár undir því mark-
miði að friða rjúpuna, segir í frétt
frá félaginu. Félagið hefur sent for-
seta Alþingis og sveitarstjórnum
undirskriftalista þar sem hvatt er
til verndunaraðgerða. Það hefur
einnig mælst til þess við Skógrækt
ríkisins áð fuglinn verði friðaður í
skóglendi sem tilheyrir ríkinu.
A aðalfundinum kom fram sú
hugmynd að nauðsynlegt væri að
banna sölu á þeirri villibráð sem
rjúpan er eins og gert er í rlkjum
Norður-Ameríku, „enda fráleitt að
gera að söluvöru í stórmörkuðum,
fugl sem mikil þörf er á að friða,“
segir í fréttatilkynningunni.
Undanfarin ár hefur aðalblá-
beijasvæðið verið í Arnarfirði en
í ár er hægt að tína þau á stöðum
þar sem þaú hafa ekki sést áður.
Næturfrost hefur ekki skemmt
neitt enn, en berin fara að verða
úr sér sprottin, sérstaklega kræki-
berin, þar sem vatnsbragð er af
berjunum á sumum stöðum.
LAGER
UTS ~
VEGGFODUR, AÐEINS
fimmruda;
Pöstudag
unudag
Verð fró kr. 94.- m: (498.- rullan)
GOLFDUKAR,
iiiiiiiihiihiimiiiiii / uus,,d;s
VEGGDÚKAR,
■HMIMHMMH—
Gríptu tækifærið og gerðu góð kaup á
lagerútsölunni. 30-50% afsláttur.
Baðhengi og mottur með 50%
afslætti.
Athugið að lagerútsalan er í kjallara
að Faxafeni 10, Framtíðarhúsinu.
DAGARi
'g 10-18
10-18
10-16
13-17
50%
mmuR
VERSLUN MEÐ VEGG- OG GÓLFI
VEGGFÓDRARINN
EINAR ÞORVARÐARSON & CO HF
FAXAFEN
- 687171
MIÐAVERÐ AÐEINS KR. 600
DREGIÐ VERÐUR 8. OKTOBER
1. vinningur:
Mitsubishi Lancer með aldrifi. Verð kr. 1.600.000-
2. vinningur:
Mitsubishi Colt 1600. Verð kr. 1.300.000.-
20 skattfrjálsir vinningar að verðmæti kr. 9.000.000.-
10 „Út í heim“- vinningar með Flugleiðum,
hver á kr. 140.000-
Greiðslukortaþjónusta
Pú getur greitt lieimsenda _____x
miðann þinn með greiðslukorti! ( E ) V/SA I
Sími813947
HJARTAVERND
- í þína þágu
Uandsbanki
Islands
Banki allra landsmanna
nnoGUM AHNAÐ KVOkP
ÁRATUGA RANNSÓKNIR OG FORVARNIR í ÞINA ÞÁGU