Morgunblaðið - 07.10.1993, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 07.10.1993, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 21 Helgartilboiin ÞAÐ er ýmislegt sem kaupa má á tilboðsverði þessa vikuna. Gróft brauð er hægt að fá á 89 krónur, kílóið af lifur á tæplega tvö hundruð krónur, lítra af appelsínusafa á 59 krónur og hvítar skyrtur á innan við fjögur hundruð krónur. Bónus MS hvítlauksbr. fín/gróf.95 kr. 8x100 g Bónus kráar pylsur .......................399 kr. 400gSSgrísabúðingur....l69 kr. lOherðatré..............149 kr. 15 kókdósir/diet........657 kr. 1 kg appelsínur..........59 kr. 10% afsláttur er veittur af öllum kjötvörum við kassann Garðakaup 140 g Libby’s ananassneiðar .........................39 kr. 3Kit-kat................139 kr. 793 g Shop rite tómats..108 kr. 453gShopritemaískorn....68 kr. svínasteik að hætti Þjóðveija ....................375 kr. kg svínaragú...........590 kr. kg sparnaðarsteik......398 kr. kg Kjöt og fiskur nautakótilettur.....920 kr. kg nautaframfilé.......995 kr. kg 120 g hamb. m/brauði.....79 kr. 3 kg Prik þvottaefni ....i.298 kr. Omegabrauð.................139 kr. 560 g Rio Bravo ananas...49 kr. 850gRioBravoperur.......115 kr. Fjarðarkaup slátur 5 í kassa.......2.475 kr rúgmjöl 2kg.................74 Kj arn a/j arðabeij agrautu r ....................1 l/148kr vínarpylsur frá Höfn ...558 kr. kg svínaskinka/ Höfn ....879 kr. kg kleinuhringir 4 stk......97 kr. bakarabrauð, gróf/fín...99 kr, lambalifur...........199 kr.kg F&A stórar ferðatöskur m. hjólum .......................2.832 kr. litlar flugtöskur........979 kr. hvítar herraskyrtur.....381 kr. 9 WC-rúllur..............186 kr. 450 g Heinz bak. baunir...47 kr. 48 stk Kit Kat.........1.528 kr. Nóatú'n Tilboðin gilda frá 7. október til 14. október Úrbeinaður hangiframp. ......................799 kr. kg hamb.hryggur...........898 kr. kg hreinsuðsvið..........249 kr. kg 2fl. saltkjöt.........349 kr. kg öslátur.................2525 kr. Orwell örbylgjupopp.......99 kr. gulrófur...............59 kr.kg græn og blá vínber....98 kr. kg Kiwi..................169 kr. kg Hagkaup Tilboðin eru í gangi frá 7. -13. október gróf samsbrauð............89 kr. Cadbury fingrakex.......129 kr. Wella hárlakk og froða...499 kr. 450 g Opal trítlar.........199 kr. súpukjöt..............379 kr. kg 2 ferskir maísstönglar..119 kr. 3 AntonBergmarsip.br. ...169 kr. Þá eru meðal annars á sértil- boði: Steikarsteinn..........1.495 kr. herraskór..............1.995 kr. Kringlukast í Hagkaup Fram á föstudag eru eftirfarandi vörur á tilboðsverði í Hagkaup Kringlunni. London lamb...........699 kr. kg 1 ltr Brazzi appelsínusafi ....59 kr. McVities súkkulaðikaka....299 kr. Emmess' ijómaís. Kaupir einn og færð næsta ókeypis Mintu súkkulaðihnappar 199 kr. ......jp Bragðað á vinum frá „nýja heiminum" FYRIR skömmu var haldið vín- kvöld fyrir áskrifendur Nýrra eftirlætisrétta sem er mat- reiðsluklúbbur Vöku-Helgafells. Steingrímur Sigurgeirsson fræddi gesti að þessu sinni um vín frá svokölluðum nýja heimi þ.e.a.s. vín sem koma frá héruð- um utan Evrópu. Gestum gafst kostur á að bragða á nokkrum víntegundum sem fjallað var um. Stendur til að bjóða upp á vín- kvöld á landsbyggðinni og í næstu viku verður haldin kynn- ing fyrir klúbbmeðlimi á Selfossi og í Hafnarfirði. Þegar talað er um nýja heimsvín er oft átt við vín frá Bandaríkjun- um, Chile, Argentínu, Suður-Afríku Astralíu og Nýja Sjálandi. Víngerð barst oftast til þessara ríkja með fyrstu landnemunum en það er hins- vegar ekki fyrr eir á síðari hluta þessarar aldar sem þau hafa virki- lega farið að skipta máli. Ástæðan er ný geijunaraðferð sem þróaðist í Kaliforníu á sjöunda áratugnum. í stað þess að láta vínið geijast við stofu- eða kjallarahita í viðartunn- um er vínið látið geijast í stáltönk- um þar sem hitastigi er stýrt. ■ Starfsfólk Hagkaups út í verðkönnun til Newcastle, Dublin og Glasgow FORSVARSMENN hjá Hagkaup líta á verslunarborgirnar Newc- astle, Dublin og Glasgow sem samkeppnisaðila og á dögunum sendu þeir tvo starfsmenn til þessara borga til að bera saman gæði, verð og úrval. Niðurstaðan er sú að við komum þokkalega útúr þessari könnun,“ segir Þorbjörn Stefánsson inn- kaupastjóri sérvörudeildar hjá Hag- kaup. . Einungis var kannað verð á fatn- aði og skóm og þær verslanir heim- sóttar sem íslendingar versla í að frátalinni heildsölu sem fólki með Flugleiðum er nú boðið að kaupa í. Hvað snýr að barnafatnaði þá eru gæðin betri hjá okkur þ.e.a.s. mun algengara er að barnafatnaður sé úr gerfíefnum í þessum erlendu borgum en hjá okkur í Hagkaup. Við erum samkeppnisfærir þegar barnadeildin er annarsvegar. Hvað snertir dömudeildina þá komum við ekki nægilega vel útúr könnuninni. Úrvalið er mun meira erlendis og verðið hagstæðara í sumum tilfellum. Við tókum þetta alvarlega og erum strax farnir að vinna að því að auka úrvalið og lækka verð á ákveðnum vöruliðum. Gæðin virðast svipuð i herrafatn- aði hjá okkur og i verslunum í Dublin, Glasgow og Newcastle. Við komum aldrei til með að geta keppt við verslun eins og Slaters í Glasgow sem er stærsta herrafata- verslun í heimi og sérhæfir sig ein- göngu í herrafatnaði. Fyrir utan það erum við samkeppnisfærir. Verð munum við þó endurskoða á nokkrum vöruliðum hjá okkur. Herraskór eru sambærilegir hvað snertir útlit og gæði en mun meira úrval er af dömuskóm í Bretlandi. Verð er ekki ósvipað og í Hagkaup. Barnaskór eru hinsvegar sambæri- legir að gæðum og ef nokkuð eru gæðin betri. Verð er svipað. ■ Vedis leikföng flytja VEDIS leikföng hafa flutt sig frá Grensásvegi í Fákafen 9, gegnt McDonalds-skyndibitastaðnum. Verslunin er í 500 fm húsnæði. Vedis er meðlimur í samnefndu inn- kaupasambandi, því stærsta í Evr- ópu. Leikföng eru fyrir krakka á öllum aldri. Vedis leikföng eru einn- ig í Kringlunni 8-12. Eigendur eru Guðberg Kristinsson og Kolbrún Jónsdóttir. ■ — vildir þú vera án þess? ISLENSKIR BÆNDUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.