Morgunblaðið - 07.10.1993, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993
31
SKEMMTANIR
saxafón, Pálmi Sigurhjartarson
á píanó og Einar Sigurðsson á
bassa.
■ BUBBI MORTHENS verður
með tónleika í kvöld í Bifröst,
Sauðárkróki. Föstudagskvöldið
heldur svo Bubbi tónleika í hátíð-
arsal Menntaskólans við Hamra-
hlíð. Tónleikarnir hefjast kl. 21
og er miðaverð 500 kr. FFH fá
ókeypis inn. A sunnudag verða svo
tónleikar á Tveim vinum.
■ GLEÐIGJAFAR leika í
Skagafirði og verða í Miðgarði
laugardagskvöldið 9. okt. Hljóm-
sveitin skipa Þórir Baldursson,
Vilhjálmur Guðjónsson, Finn-
bogi Kjartansson og André
Bachmann. Söngkonur eru Ellý
Vilhjálms og Móeiður Júníus-
dóttir. Módelsamtökin verða með
tískusýningu og sýna nærfatnað
og annan tískufatnað. Kynnir
kvöldsins verður Rósa Ingólfs-
dóttir.
■ HÓTEL ÍSLAND Hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar
skemmtir föstudagskvöld. Geir-
mundur er löngu landsþekktur
sem upphafsmaður íslensku sveifl-
unnar og hefur átt fjöldan allan
af einstökum lögum sem notið
hafa vinsælda. Húsið opnar kl. 22.
Á laugardagskvöld verður sýn-
ingin Rokk ’93 sem sýnd hefur
verið við miklar vinsldir.
■ GAUKUR Á STÖNGI kvöld,
fimmtudag, leika Páll Óskar og
Milljónamæringjarnir. Föstua-
dags- og laugardagskvöld er það
svo hljómsveitin Synir Raspútíns.
Á sunnudag hefst svo Októb-
erfest á Gauknum kl. 21. Einnig
munu Borgardætur skemmta
gestum en þær verða einnig á
mánudag. Þriðjudag og miðviku-
dag leikur svo hljómsveitin Svart-
ur pipar.
■ STJÓRNIN leikur órafmögn-
uð á Tveimur vinum föstudags-
kvöld. Hljómsveitin leikur síðan á
laugardagskvöldið í Þotunni í
Keflavík.
■ VINIR DÓRA halda tónleika
föstudagskvöld í Vitanum, Sand-
gerði. Laugardagskvöldið heldur
hljómsveitin svo tónleika í Kútter
Haraldi, Akranesi.
■ CANCUN í kvöld, fímmtudag
skemmta Borgardætur. föstudag
leika svo Kokteilpinnar og á
laugardagskvöldið er það hljóm-
sveitin Vinir vors og blóma. Á
sunnudagskvöld skemmtir gestur
hljómsveitin Sniglabandið.
■ ÖRKIN HANS NÓA verður
fyrir austan fjall um helgina og
spilar í Gjánni, Selfossi, bæði
föstudags- og laugardagskvöld.
Hljómsveitina skipa Arnar Freyr
Gunnarsson, Sævar Árnason,
Sigurður Ragnarsson, Steinar
Helgason og Kristinn Gallag-
her.
■ SAMTÖKIN 78 verða með
haustfagnað í Risinu, Hverfis-
götu 105. Samkoman verður að
þessu sinni í anda skemmtanalífs
stríðsáranna á íslandi. Húsið verð-
ur opnað kl. 23. Á miðnætti hefst,
að hætti Samtakanna, lítil leiksýn-
ing þar sem dægurskemmtun
þessa tímabils verður meginþema.
Að dagskránni lokinni verður stig-
inn dans til kl. 3.
■ LANGBRÓK og ABBADÍS-
IRNAR leika á L.A. Café í kvöld,
fimmtudag, og hefst leikurinn kl.
22.30. Hljómsveitin verður einnig
á Plúsnum föstudags- og laugar-
dagskvöld. Hljómsveitina skipa:
Aðalsteinn Bjarnþórsson, Al-
freð Lilliendahl, Baldur á hljóm-
borð, Haraldur Leonardsson,
Ásdís Guðmundsdóttir og Anna
Karen Kristinsdóttir.
■ TVEIR VINIR í kvöld leika
KK og gestaspilari þeirra Mickey
Jopp. Föstudagskvöld er það svo
Stjórnin sem leikur órafmagnað.
Laugardagskvöld er danleikur í
boði Einkaklúbbsins þar sem
keppt verður í kappdrykkju og
kappáti. Hljómsveitin Reggae on
Ice leikur fyrir dansi og eru allir
velkomnir. Bubbi Morthens held-
ur svo tónleika á sunnudagskvöld.
■ HRESSÓ í kvöld, fimmtudag
verða tónleikar með hljómsveitun-
um Dos Pilas og Stripshow.
■ BAROKK Föstudagskvöldið
8. okt. syngur Margrét Eir, Ari
Einarsson leikur á píanó og
Gunnar Hrafnsson á bassa.
Laugardagskvöldið leika svo fé-
lagarnir Sigurður Jónsson á
■ DANSBARINN Hljómsveitin
ET Bandið leikur föstudags- og
laugardasgkvöld. Á' laugardags-
kvöldinu verður Oktoberfest.
Þýska hljómsveitin Die Fidelen
Munchener skemmtir gestum.
Fimmtudag- og sunnudagskvöld
verður Opinn míkrafónn milli kl.
21-23.
■ RÓSENBERG-KJALLAR-
INN í kvöld verður haldið Salsa-
kvöld á vegum Félag spænsku-
mælandi á fslandi. Danssýning
verður kl. 11. Aðgangseyrir er 200
kr. fyrir félagsmeðlimi en 400 kr.
fyrir aðra.
■ EINKAKLÚBBURINN verð-
ur með skemmtun á Tveimur vin-
um laugardagskvöldið 9. okt. Þar
leikur reggae-hljómsveitin Re-
agge on Ice en áður en dansleik-
urinn byrjar verður karnivai-and-
inn allsráðandi og ýmsar uppá-
komur. Dagskráin hefst kl. 22.30.
■ PERL UBANDIÐ * leikur á
Hótel íslandi nk. sunnudagskvöld
10. okt. Stórsveit Karls Jónatans-
sonar eða Perlubandið leikur al-
hliða danstónlist en sérhæfir sig í
suður-amerískri danstónlist og
swing-tónlist. Söngkona hljóm-
sveitarinnar er Hjördís Geirs-
dóttir. Nemendur úr Dansskóla
Jóns Péturs og Köru sjá um
danskynningu kvöldsins.
■ BLACKOUT leikur í kvöld á
rokkkvöldi í Tunglinu. Föstudags-
kvöld leikur hljómsveitin á Lang-
asandi, AJtranesi. Hljómsveitinni
hefur bæst nýr meðlimur en það
er söngkonan Jón deGroot.
■ BÍÓHÖLLIN, Akranesi í
kvöld, fimmtudag, verða haldnir
tónleikar. Hér er um að ræða út-
gáfutónleika Orra Harðarsonar
en hann sendi frá sér geislaplötuna
Drög að heimkomu fyrir skömmu.
Með Orra leika Jón Ólafsson,
Stefán Hjörleikfsson, Friðrik
Sturluson, Birgir Baldursson og
Valgerður Jónsdóttir. Einnig
koma fram einhveijamir Gímald-
in og Gunnar Sturla. Tónleikarn-
ir heQast kl. 21.
Louis Gossett Jr. í hlutverki sínu
í myndinni Án dóms og laga.
Bíóhöllin
sýnir mynd-
ina An dóms
og laga
BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýn-
ingar á myndinni Án dóms og
laga eða „Keeper of the City“.
í aðalhlutverkum eru Louis
Gossett, Anthony LaPaglia og
Peter Coyote. Leikstjóri er
Bobby Roth.
Myndin segir frá fjöldamorð-
ingja sem gengur laus um götur
Chicago og fórnarlömbin eru hátt-
settir menn innan mafíunnar.
Margir borgarbúar líta því á morð-
ingjann sem hálfgerða hetju frem-
ur en hættulegan glæpamann. Þar
á meðal er blaðamaðurinn Nord-
hall (Coyote) sem fer lofsömum
orðum um framtaksemi þessa
huldumanns sem virðist ætla að
losa borgina við mafíuóþverann.
Dela (Gosett Jr.), gamalreyndur
leynilögreglumaður, er á öðru
máli því hann er staðráðinn í að
hafa hendur í hári þessa fjölda-
morðingja og draga hann fyrir
rétt.
Sýnishorn úr söluskrá:
Bílar við allra hæfi
Toyota Landcruiser
turbo diesel, '87, grár,
ekinn 126 þús. km., upp-
hækkaður, 36" dekk, læst
drif. Skipti á ódýrari.
Toyota Corolla Sedan '86,
blásans., ekinn 98 þús.
km. Skuldabréf til 2ja ára.
MMC L-300 Bus '91, grár,
ekinn 41 þús. km. Verð
1.950 þús., sk. áódýrari
MMC Lancer GLXi 4x4
'91, hvítur, ekinn 49 þús.
km. Verð 1.150 þús.
Mikil sala
- vantar allar
gerðir bifreiða á
skrá og á staðinn.
BÍLASALAN
BÍLDSHÖFDA 3
S. 670333
t-Jöfðar til
X X fólks í öllum
starfsgreinum!
Póstflug með Páli
Landgræðsluvélin Páll Sveinsson fer í sérstakt póstfiug frá Reykjavík til Akureyrar í tilefni af
Oegi frímerkisms 9. október 1993.
tandgræðsluvélin Páli Sveinsson fer í póstflug frá Reykjavrtc til
Akureyrar á Degi frímerkisins. I tilefni af því er sérstakur
póststimpill í notkun og verður tekið við bréfum fram til kl. 13
laugardaginn 9. okt. á pósthúsunum R-1 í Pósthússtræti 5 og
R-3 ( Kringlunni. Auk þess veitir Frímerkjasalan í Ármúla 25
nánari upplýsingar. Einungis er tekið við ábyrgðarbréfum með
sérstöku aukagjaldi (160 kr.), sem rennurtil Landgræðslu
ríkisins.
PÓSIUR OG SSMI
FRÍMERKJASAIAN
Pósthólf 8445,128 Reykjavlk, Slmi 636051
Merkisdagar í Kringlunni
Dagana 6.-9.október verður frímerkjasýning á 2.hæð í Kringlunni.
Sýnd verða og seld ný frímerki tileinkuð flugvélum sem koma út í tilefni af Degi
frímerkisins og frímerkjablokk til minningar um hópflug ítala fyrir 60 árum.
€
€
€
<
«
«
€
€
«