Morgunblaðið - 07.10.1993, Page 44

Morgunblaðið - 07.10.1993, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 16500 ssunu Frumsýnir spennumyndina I SKOTLINU Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð- ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins ,,/n TheLine OfFire“ hittir beint í mark! ★ ★ ★ 14 GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★VzSV.Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. B. i. 16 ára. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50 og 9. Sýnd íB-sal kl. 11.15. Sýnd kl. 4.45 og 9. B. i. 12 ára JIMI HENDRIX Á WIGHT-EYJU OG Á MONTEREY TÓNLISTARHÁTÍÐINNI Sýnd í A-sal kl. 11.20. Miðaverð kr. 450. Myndln er ótextuð. PLAKAT FYLGIR HVERJUM MIÐAÁJIMI HENDRIX. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ SIÐASTA HASARMYNDAHETJAN SCHWARZENEGGER CLIFFHANGER THE HEIGHT OF AOUENTURE. ★ Sýnd kl. 7. B. i. 16 ára ★ ★ ★ ★ ★ ★ ' ' ... ' . w, ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími Stóra sviðið: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. 4. sýn. fim. 14. okt. - 5 sýn. fös. 15. okt. - 6. sýn. lau. 23. okt. - 7. sýn. fös. 29. okt. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. Lau. 9. okt. - lau. 16. okt. - fös. 22. okt. - lau. 30. okt. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 10. okt. kl. 14.00 - sun. 17. okt. kl. 14.00 60. sýning - sun. 17. okt. kl. 17.00 - sun. 24. okt. kl. 14.00. Ath. aðeins örfáar sýningar. • GESTALEIKUR FRÁ SEVILLA: FLAMENCO Gabriela Gutarra sýnir klassíska spánska dansa og flam- enco. Mótdansari: Juan Polvillo. Söngvari: Juan Manuel P. Gítarleikari: Antonio Bernal. I kvöld fim. 7. október - á morgun fös. 8. október. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gumey. Á morgun fös. 8. okt. - lau. 9. okt. - fim. 14. okt. - lau. 16. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Tóhannesdóttur. I kvöld fim. 7. okt. - á morgun fös. 8. okt. - mið. 13. okt. - sun. 17. okt. Lestrardagur evrópskra leikhúsa • UNGFRÚ GAMLAGEIT eftir Annie M.G. Schmidt Upplestur á Smíðaverkstæðinu sun. 10. okt. kl. 14.00, 15.00, 16.00 og 17.00. ÓKEYPIS AÐGANGUR. Solu aðgangskorta lýkur í dag. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 Sala aðgangskorta stendur yfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti á eftirtaldar sýningar: Afturgöngur eftir Henrik ibsen, Ekkert sem heitir — átakasaga eftir „Heiðursfélaga", Bar-par eftir Jim Cartwright og Óperudraugurinn eftir Ken Hill. Verð kr. 5.500,- pr. sæti Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 4.500,- pr. sæti Frumsýningarkort kr. 10.500,- pr. sæti Miðasalan opin alla virka daga kl. 14-18 meðan á kortasölu stend- ur. Auk þess er tekið á móti pöntunum virka daga í síma 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. SALSA- KVÖLD v/Austurstræti i kvöld kl. 22 DANS- SÝNING KL. 11 Félog spænskumælandi ó íslandi Landsþing framsókn- arkvenna 6. LANDSÞING Landssam- bands framsóknarkvenna verður haldið á Haliorms- stað dagana 9. og 10. októ- ber nk. Aðal umræðuefni þingsins er nauðsyn at- vinnu- og uppbyggingar- stefnu á Islandi í dag. Framsóknarkonur hafa áhyggjur af samdráttarað- gerðum og hávaxtastefnu rík- isstjórnarinnar með gjaldþrot- um fyrirtækja í undirstöðuat- vinnuvegum í kjölfarið svo og atvinnuleysi, segir í fréttatil- kynningu. Annað mál þingsins er komandi sveitarstjórnarkosn- ingar. Þingið er öllum opið. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 INDOKDm BESTA ERLENDA MYNDIN 1993 B. I. 10 ARA ATH.: Atriðiimynd innigeta valdiðotta hjá bornumyngrien 12ára. ★ ★ ★ HK DV. ★ ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 ★ ★ ★ S.V. Mbl. Ath.: Sýningar á Rauða lampanum falla niður í dag vegna kvikmyndahátíðar. Næstu sýningar laugardag. SKOLAKLiKAN S LTVER Villt erótísk háspennumvnd meö SHAR0N ST0NE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni i Hollywood í dag. I\lý frábær spennumynd, frá framleiðendum Fatal Attraction, The Accused og Black Rain. ★ ★★ G.B.DV Ath.: Sýningar á Skóla- klíkunni falla niður i dag vegna kvikmyndahátíðar. PJæstu sýningar sunnudag. „ Þessi kvikmynd er ótrúlega vel gerð. Leikur er yfirleitt frábær, myndataka stórkostleg, sviðsetning og leikmunir aðdáunarverðir" ★ ★ ★ ★ PRESSAN CA THERtNEDENEUVE ★ ★ ★ ★ NY P0ST p ^ Sýndkl. 9.10. I£^333 Trust - Hal Hartley leikstj. USA - Hartley er bjartasta von Kanans. To Meteoro virrta tou Pelargou - Theo Angleopoulus leikstj. Grikkland - Marcello Mastroinni og jeanne Moreau í fallegri mynd um flóttamenn Nassareddin Shah actore, Cinema - Moshen Makblabaf leikstj. íran - Persneski einvaldurinn á 84 eiginkonur og 200 börn en hefur aldrei fariö á bíó. Farsi frá landi sem þekkt er fyrir margt annaö en kvikmyndagerö High Hopes - Mike Leigh leikstj. Bretland - Bresk gamanmyncí prýdd ógleymanlegum persónum Raining Stones - Ken Loach leikstj. Bretland - Bob er sakaöur um sauöaþjófnaö en vandræöi’n byrja fyrst er hann slær lán hjá okurlánara. Mynd fyrir alla þá sem hafa farið yfirum á fermingarundirbúningnum... Zweite Heimat 8 - Leikstj. Edgar Reitz - Hver mynd er óháö heildinni en fellur þó í rööinai Þáttaröö sem hefur , ' fariö sigurför á kvikmyndahátíöum um víöa veröld... • Léolo - Jean-Claude Lauzon leikstj. Kanada - Drengurinn Léolo á skrítnustu fjölskyldu sem sést' hefur á hvíta tjaldinu Kynþroskasaga drengs sem hangir á bláþræöi yfir hyldýpi geöveikinnar. Skemmtileg mynd um fjölskyldgeöveiki og kynóra. B.i.l 6. Simple Men - Hal Hartley leikstj. USA - Bill og Dennis leita aö fööur sínum sem er róttækur ahdófsmöur. Bill veröur ástfanginn af kærustu pabba síns og veröur tiihugsunin um aö finna hann ekki svo álitleg. /LvL-ý /• Ljubov - Valery Todorovský leikstj. Rússland - Vadim og Sasja reynajyiö Marinu og Mösju meö' misjöfnum árangri. Zombie and the Ghosttrain- Mika Kaurismáki leikstj. Finnland -Zombie er drykkfelldur flækingur. Hann röltir um götur Helsinkí í afengismóöu í . tragikómískri mynd frá einum skrautlegasta leikstjóra Finna. Leikaraliðiö er allt gamalreyndir Kaurismaki leikarar t.d. ur Leningrad Cowboys.og Night on Earth Solo Con tu Pareja - Alfonsó Cuaron leikstj. Mexíkó '• ; - Jómas er ástsjúkur reiðhrókur sem notar aldrei smokka. Hann skoppar rúmi úr rúmi allt þar. til grimmilegum hefndum er komiö fram - Köld eru ■ kvenna ráð! Camansamur. svefnherbergisfarsi... • • Careful - Guy Maddin leikstj. Kanada - í fjallabænum getur smá skarkali kostaö þig lífiö’- þéssvegna veröur þú aö fara varlega. „[Mynd sem] segir af eöli og óeöli fólks í þorpinu . Tolzbad..." (MBL) Maddin er þekktastur fyrir Sögur frá Cimli-spítala. Careful er pottþétt cult mynd! / Bönnuö innan 16, Forsala aögöngumiöa í Háskólabíói. Miðasalan opnar kl: 4 Munið forsölu aögöngumiöa, sérstaklega á JL Sevillanas eftir Carlos Saura sem aöeins er sýnd þrisvar (9 og 10 okt!) n* Carlos Saura veröur viöstaddur frumsýningu Sevillanas ÍwIBCMVNÞAHÁTIí> T ' \ í Háskólabíói 1. - 11. 1 RfeyTÚFrtycS Október ' Fimmtudagurinn 6. Október

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.