Morgunblaðið - 10.10.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.10.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1993 ATVIN N U A UGL YSINGA R Meinatæknir með bacteriology og hematology sem sér- greinar óskar eftir atvinnu. Rannsóknastörf koma til greina. Hef reynslu. Get byrjað strax. Sendið nafn og símanúmer til augldeildar Mbl. merkt: „MBS - 12847“ fyrirföstudaginn 15. okt. eða hringið í síma 91-679608. Atvinna óskast 41 árs rafvélavirki/rafvirki með góða starfsreynslu og öll réttindi óskar eftir starfi strax, við tækjaviðgerðir eða lagnir. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 18. október nk. merkt: „S - 10963“. Matreiðslumaður (kona) óskar eftir góðu starfi. Hef reynslu af ýmiskonar sölustörfum og markaðssetningu varðandi matvæli. Vinsamlegast hafið samband í síma 36626 eftir kl. 19.00. Prentarar Óska eftir að ráða vanan offsettprentara. Viðkomandi þarf að vera vanur 4 lita prentun og einnig að geta hafið störf strax. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringið í síma 91-51714 milli kl. 13.00 og 18.00. Einnig er hægt að hringja í símboða alla daga í síma 985-59280. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Skurðlæknir Við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til umsóknar 50% staða skurðlæknis. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í kvið- sjáraðgerðum og almennum skurðlækningum. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 1. desember nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu land- læknis og á skrifstofu sjúkrahússins, Mána- götu 9, Keflavík. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir og fram- kvæmdastjóri í síma 92-20500. Keflavík, 5. október 1993. Stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs. Hitaveita Reykjavíkur Starf eftirlitsmanns er laust til umsóknar Starfið felst f: - Ráðgjöf vegna stillinga og endurbóta á stjórnkerfum húsa. - Ráðgjöf vegna ofnotkunar einstakra notenda. - Eftirliti með tengingu hitakerfa. - Vinnu að forvarnarstarfi, fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðum. Starfið felur í sér m.a. tíðar heimsóknir til notenda Hitaveitu Reykjavíkur. Krafist er: - Fagkunnáttu á sviði hitaveitu í pípulögn- um, tæknifræði eða verkfræði. - Mikillar reynslu á sama sviði. - Hlýlegs viðmóts. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og með öðrum. Viðkomandi þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknarfrestur er til 20. október nk. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Hitaveitu Reykjavíkur í síma 600100. Vélavörður óskast á línubát með beitingarvél sem rær frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 985-22364. Au-pair í Þýskalandi Au-pair vantar nú þegar á gott heimiii í Þýskalandi. Ekki yngri en 18 ára. Má ekki reykja. Þarf helst að kunna eitthvað í þýsku. Nánari upplýsingar í síma 91-33240. „Au pair“ - Sviss „Au pair", 19 ára eða eldri, óskast til ensku- mælandi fjölskyldu í Sviss frá janúar 1994. Lámarkstími eitt ár. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 90 41 57 230300. Fóstrur athugið Starf yfirfóstru á leikskólanum Holti í Njarð- vík er laust til umsóknar. Holt er tveggja deilda leikskóli í skemmtilegu umhverfi sem býður upp á áhugaverða möguleika. Umsóknarfrestur til 14. október. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 91-16100 milli kl. 9 og 12 virka daga. Ifl Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: Sæborg við Starhaga, s. 623664. Fálkaborg við Fálkabakka, s. 78230. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Heimili einhverfra Sambýlið á Sæbraut 2 óskar eftir að ráða áhugasaman starfsmann í hlutastarf á kvöld- vöktum. Starfið felst í uppeldi og meðferð íbúa heimilisins og samvinnu við foreldra og þjónustustofnanir. Æskilegt er að viðkomandi hafi þroskaþjálfa- menntun eða aðra uppeldismenntun. Einungis karlmenn koma til greina þar sem verið er að jafna kynjaskiptingu milli starfsfólks. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 611180 frá kl. 9-15 virka daga nema mánudaga. Hafnarfjörður Endurhæfingar- deild - Sjúkraþjálfari óskast til afleysinga sem fyrst í 6-7 mánuði. Um er að ræða 75% stöðugildi og síðan möguleika á að vinna ambulant. Hrafnista hefur bjarta og skemmtilega endur- hæfingardeild með sundlaug og unnið er í nánu samstarfi við íþróttafræðing. Frekari upplýsingar veita Bryndís hs. 619008 vs. 653000 og Ósk vs. 653000. Nýbúar - fiskvinnsla Lítið fyrirtæki óskar eftir starfsfólki við snyrt- ingu og pökkun á fiski. Tilvalið fyrir nýbúa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 14. október merktar: „F-7723." Fiskhöllin hf. Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til starfa hálfan eða allan daginn, tímabundið fram að áramótum. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Starfið felst í þjónustu við félagsmenn hags- munasamtaka og fleira. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „L - 4758“. Saga daganna Óskum að ráða hresst fólk til sölustarfa á kvöldin og um helgar. Boðið verður upp á námskeið til undirbún- ings á nýju, frábæru verkefni. Há sölulaun í boði. Upplýsingar í síma 677611 frá kl. 14-16 í dag og frá kl. 10-12 og 15-17 mánudag og þriðjudag. Mál IMIog menning Byggingafulltrúi Héraðsráð Eyjafjarðar auglýsir eftir bygg- ingafulltrúa fyrir bygginganefndir Eyjafjarðar- svæðis, eystra og vestra. Starfið er laust frá 1. janúar 1994. Umsóknum skal skila til Héraðsráðs Eyjafjarð- ar, b/t Halldórs Jónssonar, Geislagötu 9, 600 Akureyri, fyrir 1. nóvember 1993. Umsóknin greini frá aldri, menntun og fyrri störfum. Nánari upplýsingar veitir Halldór Jónsson í síma 96-21000 og Guðný Sverrisdóttir í síma 96-33159. Héraðsráð Eyjafjarðar. A KÓPAVOGSBÆR Lausar stöður Grunnskólar Kópavogs Auglýst er eftir umsjónarmanni tómstunda- mála í grunnskólum Kópavogs í austurbæ. Starfið er heil staða og skiptist til hálfs á milli Digranesskóla og Hjallaskóla. Starfs- maður þarf að geta hafið störf sem fyrst og er ráðningin til loka skólaársins. Umsóknarfrestur er til 18. október nk. Skólahljómsveit Kópavogs. Starf stjórnanda skólahljómsveitar Kópavogs er auglýst laust til umsóknar. Launakjör mið- ast við launakjör tónlistarkennara. Umsóknarfestur er til 18. október nk. Leikskólar Fóstrur vantar eftir hádegi í eftirtalda leik- skóla: Kópahvol við Bjarnhólastíg, sími 40120, og Fögrubrekku við Fögrubrekku, sími 42560. Umsóknarfrestur er til 15. október nk. Upplýsingar gefa leikskólastjórar viðkomandi leikskóla og leikskólafulltrúi, Fannborg 4, sími 45700. Starfsmannastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.