Morgunblaðið - 10.10.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.10.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1993 Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAPEUI ►Töfraglugginn "> DHIinHCrm Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Anna Hinriksdóttir. 18.30 íhPnTTID ►ÍÞróttahornið Fjall- lr RUI I lll að er um íþróttavið- burði helgarinnar heima og erlendis. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Staður og stund — Friðlýst svæði og náttúruminjar í þessari þáttaröð er staldrað við á ýmsum stöðum þar sem ástæða hefur þótt til að friða land eða svæði vegna sérstæðs lífríkis eða náttúruminja. í þessum þætti er fjallað um eyna Skrúð út af Fáskrúðsfirði. Myndgerð: Magnús Magnússon. (2:6) 19.15 ►Dagsljós í þættinum er flallað um málefni líðandi stundar. Umsjónar- menn eru Ásiaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðarson, Ólöf Rún Skúla- dóttir og Þorfinnur Ómarsson en rit- stjóri er Sigurður G. Valgeirsson. Dagskrárgerð annast Egill Eðvarðs- son, Jón Egill Bergþórsson og Styrm- ir Sigurðsson. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hfCTTID ►Ja> ráðherra (Yes, rlt I IIII Minister) Breskur gam- anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Paul Eddington og Nigel Hawthorne. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (10:21) 21.10 ►Bannfært í Bandaríkjunum (Damned in the USA) Bresk heimild- armynd um baráttu kristinna öfga- manna gegn því sem þeir kalla spill- ingu á listasviðinu. Þýðandi: Örnólfur Arnason. 22.20 ►Býflugan eilífa (The Millennial Bee) Sögulegur myndaflokkur gerð- ur af þýskum, austurrískum og ít- ölskum framleiðendum eftir skáld- sögu Peters Jaros. Sögusviðið er austurrísk-ungverska keisaradæmið, einkum Slóvakía, í lok 19. aldar. Mikilfengleg ættarsaga í skugga heimspólitískra átaka. A Feneyjahá- tíðinni hlaut verkið Gullna Fönixinn fyrir myndatöku. Leikstjóri: Juraj Jakubisko. Aðalhlutverk: Stefan Kvi- etik, Josef Króner, Eva Jakoubková og Ivana Valeslova. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. (1:4) 23.20 ►Ellefufréttir og dagskrárlok MÁNUPAGUR ll/IO Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17 30 RltDklAECkll ►Súper Maríó DHnnHtrlll bræður Þeir bræður, Luigi og Maríó, eru fjörugir að vanda. 17.50 ►( sumarbúðum (Camp Candy) Lit- ríkur teiknimyndaflokkur um hress- an krakkahóp í sumarbúðum. 18.10 TnUI IQT ►Popp og kók Endur- I URLIu I tekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Neyðarlínan (Rescue 911) Banda- rískur myndaflokkur í umsjón Will- iams Shatner. 21.30 ►Matreiðslumeistarinn Litlar brauðkollur fylltar með arabísku kjöthakki, kryddlegið kjúklakjöt á pinna, saltfiskbollur og kókoskrydd- aður humar og skötuselur eru þeir léttu réttir sem Sigurður kynnir fyrir okkur í dag. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríus- dóttir. 22.05 tfuiyyvuniD ►Kona á flotta nilnminuin (Woman on the Run. The Lawrencia Bembenek Story) Seinni hluti átakanlegrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir sjálfsævisögu Lawrenciu Bembenek. Hún var handtekin árið 1981, sökuð um að hafa myrt fyrrum eiginkonu eiginmanns síns. Bambi, eins og fjölmiðlamir kölluðu hana, heldur fram sakleysi sínu og segir að lög- reglumenn í Milwaukee hafi setið á svikráðum þegar hún var dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir morð. Aðalhlut- verk: Tatum O’Neal, Bruce Greenwo- od, Peggy McCay og Alex McArt- hur. Leikstjóri: Sandor Stern. 1993. 23.40 ►Piparsveinninn (The Eligible Bac- helor) Mesti einkaspæjari heims, Sherloek Holmes, er aðalsöguhetja þessarar vel gerðu bresku sjónvarps- myndar. Sherlock, sem leikinn er af Jeremy Brett, er nýbúinn að leysa erfitt og hættulegt sakamál þegar hann er beðinn um að hafa upp á ungri konu sem hverfur á dularfullan hátt á brúðkaupsdaginn sinn. í fyrstu finnst Sherlock málið vera fyrir neð- an sína virðingu en fyrr dn varir er hann villtur án áttavita í umhverfi sem hann ber engin kennsl á... Aðal- hlutverk: Jeremy Brett, Edward Hardwicke, Rosalie WiIIiams og Ge- offrey Beevers. Leikstjóri: Peter Hammond. 1993. 1.25 ►TNT & The Cartoon Network - Kynningarútsending Býflugan eilífa - Myndaflokkurinn hlaut gullna Fönixinn fyrir kvikmyndatöku. Strfð hrekur fólk burt frá Slóvakíu SJÓNVARPIÐ Kl. 22.20 Mynda- flokkurinn Býflugan eilífa, sem er í fjórum þáttum, er byggður á skáldsögu eftir Peter Jaros. Sagan gerist um og upp úr síðustu alda- mötum og sögusviðið er afskekkt sveitaþorp í Slóvakíu sem þá til- heyrði austurrísk-ungverska keis- aradæminu. í þáttunum greinir frá lífi Pichanda-fjölskyldunnar, gleði hennar og sorgum í skugga heims- pólitískra átaka. Stríðið hefst og óblíð náttúruöfl hrekja fólk í hrönn- um burt úr heimahögunum og vest- ur um haf til Bandaríkjanna. Myndaflokkurinn var gerður í sam- vinnu þýskra, austurrískra og ítal- skra framleiðenda og hann hlaut gulina Fönixinn fyrir kvikmynda- töku á kvikmyndahátíðinni í Feneyj- um. Sigurður L. Hall úfbýr parlí-mat Saga Pichanda-fjöl- skyldunnar á árum fyrri heisstyrjaldar- innar rakin Litlar brauðkollur, kryddlegið kjúkklingakjöt og saltfiskbollur eru á matseðlinum STÖÐ 2 KL. 21.30 í kvöld sýnir Sigurður L. Hall áhofendum mat- reiðslu nokkurra léttra rétta sem henta vel við margs konar tæki- færi. í þættinum tilreiðir Sigurður litlar brauðkollur fylltar með arab- ísku kjöthakki kryddlegið kjúkl- ingakjöt á pinna (Saté), saltfiskboll- ur' og kókoskryddaðan humar og skötusel. Allt eru þetta réttir sem gott er að grípa til þegar von er á gestum, með stuttum eða lengri fyrirvara. YMSAR STÖDVAR SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Mannequin On The Move A,G 1991, William Ragsdale 12.00 Crossplot, 1969, Roger Moore, Martha Hyer, Alexis Kanner 14.00 The Shakiest Gun In The West G 1968, Don Knotts 16.00 Kondike Fever, 1980, Jeff East 18.00 Mannequin On The Move A,G 1991, William Ragsdale 19.40 UK Top Ten 20.00 By The Sword F 1991, F. Murray Abraham, Eric Roberts 22.00 Victim of Beauty 23.40 Hotel Room F 1992 24.00 Leo The Last, 1969, Marcello Mastroianni 3.45 Opp- ortunity Knocks G 1990, Dana Carvey SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentr- ation. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarps- sögunnar 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Bastard 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation . 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 Rescue 19.30 Full House 20.00 Queen 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Streets of San Francisco 24.00 The Outer Limits 1.00 Night Court 1.30 It’s Garry Shandling’s Show 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Golf: Opna Piaget mótið í Belgíu 10.00 Hjólreiðar: Hjól- reiðakeppni í Lombardy 11.00 Super Touring Can ítalska meistarakeppnin í Monza 12.00 Honda fréttir: Alþjóð- legar akstursíþróttir. 13.00 Rallý: Pharaoh rallýið 13.30 Tennis: Frá meistaramóti kvenna í Zurich 16.00 Eurofun 16.30 Hurling: írsku úrslitin 17.30 Super Touring Car: ítalska meistarakeppnin í Monza 18.30 Euro- sport fréttir 19.00 Sportive Dancing: Paris Bercy 20.30 Rallý: Pharaoh rallýið 21.00 Hnefaleikar: Heims- og Evrópumeistarakeppnin. 22.00 Knatt- spyma: Evrópumörkin 23.00 Euro- golf: Magasínþáttur 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelq'a L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. - 6.55 Bæn. 7.00 Fíéttir. Morgunþóttur Rósor 1. Horma G. Sigurðordóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Fjölmiðlaspjoll Ásgeirs Friðgeirs- sonar. $.00 Fréttir. 8.10 Markaðurinn: fjórmól og viðskipti 8.16 Að uton. 8.30 Úr menningorlífinu: Tiðindi 8.40 Gognrýni 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Umsjén: Gestur Einor Jónosson. 9.45 Segðu mér sögu, „leitin oð de- montinum eino“ (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið í nærmynd. 11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoyfirlit 6 bódegi 12.01 Að uton. 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Líkræðon" eftir Þorstein Morelsson. 1. þóttur of 5. Leikstjóri: Hollmor Sigurðs- son. Leikendur: Þröstur teó Gunnorsson, Rognheiður Steindórsdóttir, Þóro Friðriks- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. 13.20 Stefnumót Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Drekor og smófugl- or“ e. Ólof Jéhonn Sigurðsson (29). 14.30 Með öðrum orðum Erlendor bók- menntir ó íslensku. Umsjón: Baldur Gunn- orsson. 15.00 Fréttír. 15.03 Miðdegistónlisl - Píonókonsert í H-moll op. 89 eftir Jo- hann Nepomuk Hummel. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. Umsjón Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horóordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón Jóhonno Horóordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 i tónstigonum Umsjón: Sigriður Stephensen. 18.00 fréttir. 18.03 Þjóóorþel Alexonders-sogo (30). 18.30 Um doginn og veginn Brynjólfur Jónsson hogfræðingur tolor. Gagnrýni. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Oótaskúff an Títo og Spóli kynno efni fyrir yngstu bðrnin. Umsjón: Elíso- bet Brekkon og Þprdís Arnljótsdóttir. 20.00 Fró myrkum músikdögum 1993. The Consolotions of Stholorsbip eftir Judith Weir. Kommersinfónía eftir Thom- os Wilson. Porogon-hópurinn fró Skot- londi leikut: Dovid Dovies stjórnar. Ein- söngvori: Irene Drummond. Umsjón: Uno Morgrét Jónsdóttir. 21.00 Kvöldvoko o. „i útverum". Feróo- þóttur Sigurðor Jónssonor fró Syðstu- Mörk. b. ,.Af strókoleikjum í Reykjovík- urborg" eftir Gissur Ó. Erlingsson. Höf- undur flytur. Umsjón: Arndís Þorvolds- dóttir (Fró Egilsstoðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitísko hornið. 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélogið i nærmynd. 23.10 Stundorkorn i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 I tónstiganum Umsjón: Sígríður Stephensen. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunúlvarpið — Voknoð til lifsins. Kristín Ólnfsdóttir og teifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolo fró Bondoríkjunum. Veðurspó kl. 7.30 . 9.03 Aftur og oftur. Margrét Blöndol og Gyóo Dröfn Tryggvodótt- ir. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvitir móf- or. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snor- ralaug. Snorri Sturluson. Sumarleikurinn kl’ 15. 16.03 Dogskró. Dægurmóloútvorp og fréttir. Anno Kristine Mognúsdóttir, Kristjón Þorvoldsson, Sigurður G. Tómosson og Þor- steinn Gunnorsson. Kristinn R. Ólofsson tolor fró Spóni. Veðurspó kl. 16.30. Meinhornið kl. 17.03. Dogbókorbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 17.50 Héroðsfréttablöðin. 18.03 Þjóðorsólin. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Skifurobb. Andrea Jóns- dóttir. Sjónvnrpsfréttir. 20.30 Rokk- þóttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Guðrún Gunnorsdóttir. 0.10 i hótt- inn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturút- vorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnu- dogsmorgunn með Svovori Gests. 4.00 Næturlög. 4.30 Veður. 5.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 5.05 Stund með Simon og Gorfunkel. 6.00 Eréttir of færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veður. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurl. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðorróð o.fl. 9.00 Eldhússmell- ur. Katrín Snæhólm Boldursdóttir og Elín Ellingssen. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt líf. Póll óskar Hjólmtýsson. Út- vorpsþóttur sem umlykur þig óst og hlýju. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónoton Motz- felt. 18.30 Smósogon. 19.00 Tónlistor- deild Aðolstöðvorinnar. 20.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. Radíusflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirtkur Hjólmotsson. 9.05 Anno Björk Birg- isdóttir. 12.15 Helgi Rónor Óskorsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolot. Jóhonn Gorðor Ólofsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Kristófer Helgoson. 24.00 Næturvokt. Fréttir ó heila limunum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréftnyfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Somtengi Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli. farið yfir otburði liðinnor helg- or ó ísafirði. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Kristjón Geir Þorlóicsson. 23.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvot Jónsson og Nolldðr Levl. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rónor Róbertsson. 17.00 Lóro Yngvodóttir með fullorðinslist- ann. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 22.00 Elli Heímis. Þungorokk. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Moroldut Gisloson. 8.10 Umferðorlréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur í viðtali. 9.50 Spurning dogs- ins. 12.00 Rognar Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðorróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 islenskir tónor. Tónlíst leíkin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00 Nú er log. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson. 7.30 Gluggoó í Guiness. 7.45 jþróttoúrslit gær- dogsios. 10.00 Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjornoson. 1.00 Endurtekin dogskró fró klukkan 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþóttur meó Signý Guðbjortsdóttur. 9.30 Bænastund. 10.00 Bornoþóttur. 12.00 Fréttir. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 16.00 Lifið og tilveron. 19.00 Croig Mongelsdorf. 19.05 Ævintýroferð í Ódyss- ey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 21.30 Fjölskyldu- fræðslo. Dr. Jomes Dobson. 22.00 Guðrún Gíslodóttir. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréftir kl. 8, 9, 12, 17. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtengl Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp 16.00 Somtengf Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.