Morgunblaðið - 10.10.1993, Page 33

Morgunblaðið - 10.10.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1993 33 ATVIN N U A UGL YSINGAR Bókhald/endur- skoðun Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir tveimur starfsmönnum til bókhalds og uppgjörsstarfa. Annars vegar er um að ræða fullt starf, þar sem þekking og reynsla er algjört skilyrði. Hins vegar hlutastarf þar sem nemi af endur- skoðunarsviði H.í. kemur sterklega til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. október nk. merktar: „END - 10850“. Hjúkrunarforstjóri óskast Heilsugæslustöðin á Raufarhöfn óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra frá og með 1. jan- úar 1994. Greidd er staðaruppbót á laun. Nánari upplýsingar um stöðuna veita hjúkr- unarfræðingar í vs. 96-51145, í heimasíma, Þórdís, 96-51245, og Ingileif hs. 96-51212 og stjórnarformaður, Hilmar Ágústsson, í síma 96-51173. Sölufólk óskast Eitt stærsta útgáfufyrirtæki landsins óskar eftir sölufólki á auglýsingadeild nýs vikublaðs. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sölu- mennsku og góða framkomu. Góðir tekju- möguleikar. Áhugasamir komi á skrifstofu fyrir- tækisins, Nýbýlavegi 14-16, mánudaginn 11. október milli kl. 14 og 17. 4 HUSNÆÐt OSKAST Einbýlishús eða stór sérhæð óskast á leigu í eða nálægt miðbæ Reykjavík- ur til a.m.k. 2 ára. Traustur leigutaki. Vinsamlega hringið í heimasíma 679167 eða á vinnutíma í síma 628803. Vertu lifandi - mikiðfjör - mikið gaman Nú er að fara í nang Stórútsöiurnarkáöur (jóiamarkaður) á besta stað í Rvk. Bjart og snyrtilegt húsnæði. 5-25 fm sölubásar til leigu fram að jólum. Upplýsingar í símum 811984 og 811973. & íbúðir óskasttil kaups Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir tilboðum vegna kaupa á nýjum eða notuðum íbúðum, þó ekki eldri en 15 ára. Tilboðsfrest- ur er til 26. október 1993. Stærðir íbúðanna eru: 1 stk. 2ja herb. 70-80 m2. 2 stk. 3ja herb. 70-90 m2. 1 stk. 4ra herb. 80-105 m2. í tilboði þarf að koma fram: a) íþúðarstærð (m2og m3). b) Herbergjafjöldi. c) Húsgerð. d) Staðsetning í húsi. e) Aldur hússins. f) Almenn lýsing á ástandi íbúðarinnar, þ. á m. hvort íbúð sé notuð eða í smíðum. g) Afhendingartími (dagsetning. Frágangur íbúða skal vera í samræmi við reglur um félagslegt íbúðarhúsnæði. Tilboðin skulu vera skrifleg og send í lokuðu umslagi merkt: „Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar, Þverholti 3, 270 Mosfellsbær (íbúðir)“. Tilboðum skal skila í Þverholt 3, félagsmála- stofnun. Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar. W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 11. október 1993, kl. 8-16. “ Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - AUGLYSINGAR Tilboðsgerð Aðstoða verktaka við tilboðsgerð. Sé um gerð útboðsgagna, verkáætlana o.fl. Veiti ráðgjöf í gæðastjórnun og markaðssetningu. Gísli Guðfinnsson, tækni og rekstrarráðgjöf, sími 91-657513. Blanda Tilboð óskast í veiðirétt í Blöndu, A-Hún. Um er að ræða þrjú svæði og er óskað eftir tilboðum í hvert svæði fyrir sig. TilbQfiijrr. h.cr 5Ö ^jj Haiidórs B. Marías- sonar, Finnstungu, 541 Blönduósi, fyrir 20. október nk. Nánari upplýsingar í símum 95-27117 og 95-24341. Utboð Djúpvegur (61) um Óshlíð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í bygg- ingu vegskála í Ófæru með stiga 1994. Helstu magntölur: Lengd skála 55 m, móta- fletir 2.300 fm, steypustyrktarjárn 90 t og steinsteypa 920 rm. Verki skal lokið 1. september 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 11. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 25. október 1993. Vegamálastjóri. Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif- stofu okkar, Borgartúni 7, Reykjavík. 1. Tilboð óskast í lyftu fyrir St. Jósefsspítal- ann, Hafnarfirði. Opnuð 14.10.1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. 2. Stálþil og festingar. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnuð 15.10.1993 kl. 11.00. 3. Tilboð óskast í byggingu húsnæðis á Blönduósi. Opnuð 19.10.1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 12.450,- Tilboð skulu berast l.r. fyrir kl. 10.00 19.10.1993. 4. Tilboð óskast í byggingu húsnæðis á Húsavík. Opnuð 19.10.1993 kl. 11.30. Gögn seld á kr. 12.450,- Tilboð skulu berast l.r. fyrir kl. 10.00 19.10.1993. 5. Tilboð óskast í brunaviðvörunarkerfi fyrir Tollstöðvarhúsið. Opnuð 19.10.1993 kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BOBGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem verða til sýnis á Hamarshöfða 6, Reykjavík, mánu- daginn 11. október 1993 kl. 9.00-16.00. Til- boðum skal skilað samdægurs. 1. Toyota Starlet árg. 1993 2. ToyotaTercel special series árg. 1987 3. Suzuki Swift GTi árg. 1988 4. Mercedes Benz árg. 1980 5. Honda Shadow 500 bifhjól árg. 1983 Ökutækin eru skemmd eftir umferðaróhöpp og seljast í því ástandi. !* f JS. Jm. jm. VV-a.M' ísland w Vátryggingafélaýið Skandia. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Tjónasjkoðunarsjjöðin ■ * Draghiihi 14-16, 110 Rcyhjavik, simi 671/20, telefax 672620 Málverkauppboð Klausturhóla verður haldið á Hótel Sögu, í kvöld, sunnu- daginn 10. október kl. 20.30. Klausturhólar, Laugavegi 25, sími 19250. KENNSLA tækniskóli íslands Háskóli og framhaldsskóli, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 91-814933 minnir á að umsóknarfrestur fyrir þá, sem hyggjast hefja nám í frumgreinadeild og rekstrardeild í janúar 1994 rennur út 15. október. Rektor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.