Morgunblaðið - 20.10.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1993
Sjónvarpið
17.25 ►Táknmálsfréttir
17.35 ►Islenski popplistinn: Topp XX
Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20
söluhæstu geisladiska á Islandi.
Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson.
Endursýndur þáttur frá föstudegi.
OO
18 00 RKDUAFPIII ►Töfraglugginn
DHHnitErm Pila pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.30 ►Ren og Stimpy (Ren and Stimpy)
Bandarískur teiknimyndaflokkur fyr-
ir fólk á öllum aldri þar sem segir
frá hundinum Ren og kettinum
Stimpy og furðulegum uppátækjum
þeirra. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
(3:6) OO
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 kfCTTID ►Eldhúsið Matreiðslu-
HIEI llll þáttur með Úlfari Finn-
bjömssyni. Dagskrárgerð: Saga film.
19.15 ►Dagsljós í þættinum er fjallað um
málefni líðandi stundar.
19.50 ►Vikingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 hlCTTID ►> sannleika sagt Til-
r IEI IIII gangur þessara þátta er
að létta hulunni af þekktum fyrirbær-
um í lífi nútímafólks, fá það til að
ræða á opinskáan hátt um viðhorf
sín og nota sjónvarpsformið til að
tengja saman tilfinningar og reynslu
einstaklinga í flóknu þjóðlífí íslend-
inga. Þættirnir verða á dagskrá í
beinni útsendingu úr myndveri Saga
film annan hvem miðvikudag í vet-
ur. Umsjón: Ingólfur Margeirsson og
VaIgerður Matthíasdóttir. Dagskrár-
gerð: Björn Emiisson.
21.40 ►Klifurþjófurinn (Fasadkláttraren)
Sænskur myndaflokkur um ungan
mann sem vill gera öllum til hæfis.
Flokkurinn vann til gullverðlauna á
hátíðinni í Monte Carlo 1993. Leik-
stjóri: Rumle Hammerich. Aðalhlut-
verk: Björn Kjellman, Per Oscarsson
og Reine Brynjolfsson. Þýðandi: Ósk-
ar Ingimarsson. (2:3)
22.40 ►Björk Björk Guðmundsdóttur
söngkona kom hingað til lands fyrir
skömmu að taka á móti gullplötu
vegna fyrstu sólóplötu sinnar. Ingi-
mar Ingimarsson fréttamaður átti
við hana opinskátt viðtal um fræga
fólkið í Reykjavík, framtíðina og
fleira.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 íhDRTTID ►Einn-x-tveir Get-
lr RUI IIII raunaþáttur á vegum
íþróttadeildar. Fjallað er um knatt-
spymu-getraunir og spáð í spilin fyr-
ir leiki helgarinnar í ensku knatt-
spymunni. Umsjón: Arnar Björnsson.
23.25 ►Dagskrárlok
ÚTVARP SJÓNVARP
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Framhaldafmynda-
flokkur sem fjallar um góða ná-
granna í smábæ í Ástralíu.
17 30 RADUAFEkll ►Össi og Ylfa
DHHIVIIErni Teiknimynd um
litlu bangsakrílin Össa og Ylfu.
17.55 ►Fílastelpan Nellf Litla, bleika fíla-
stelpan Nellí lendir í nýjum ævintýr-
um.
18.00 ►Maja býfluga Teiknimynd með ís-
lensku tali um Maju litlu býflugu.
18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá
því í gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó Dregið í Víkinga-
lottóinum og fréttir halda áfram að
því loknu.
20.15 ►Eiríkur Eiríkur Jónsson með við-
talsþátt sinn í beinni útsendingu.
20.35
IÞROTTIR
►Evrópukeppni
bolta: ísland - Króatfa Bein útsend-
ing frá fyrsta landsleiknum hér á
landi í nýrri keppni landsliða í Evr-
ópu. Að þessu sinni mæta Islending-
ar Króötum, en það er mál manna
að íslendingar hafi góðan möguleika
á að vinna þessa keppni eins og hvert
annað land.
21.50 ►fBetiveen the Lines) Breskur
sakamálamyndaflokkur. (2:13)
22.45 ►Tíska Nýjasta tískan er til umfjöll-
unar í þættinum.
23.10 ►! brennidepli (48 Hours) Banda-
rískur fréttaskýringaþáttur. (12:26)
24.00
líVltfUVim ►Ein geggjuð
HVIHnl I nU (She's Out of Cont-
rol) Gamanmynd um það sem alla
unglinga dreymir um og alla feður
kvíðir fyrir. Dough Simpson fer í við-
skiptaferð og þegar hann kemur til
baka hefur yndislega litla stúlkan
hans, Katie, breyst í glæsikvendi sem
allir drengir hlaupa á eftir með gras-
ið í skónum. Katie er ánægð með
breytingamar og strákamir em him-
inlifandi en pabbi hennar er allt ann-
að en glaður. Aðalhlutverk: Toni
Danza, Catherine Hicks, Wallece
Shawn og Ami Dolenz. Leikstjóri:
Stan Dragoti. 1989. Lokasýning.
Kvikmyndahandbókin gefur ★
1.35 ►Sky News - Kynningarútsending
Eftirlitslögregla - Clark fær eldskírnina er hann rann-
saka dauða unglings af völdum lögregluþjóna.
Lögregla skýtur
vopnaðan ungling
Tony Clark er
fenginn til að
rannsaka
málið á vegum
lögreglunnar
\
STÖÐ 2 KL. 21.50 í kvöld verður
sýndur annar þáttur breska fram-
haldsmyndaflokksins Milli tveggja
elda, eða „Between the Lines“.
Þetta eru vandaðir þættir um lög-
reglumanninn Tony Clark sem hóf
störf hjá innra eftirliti lögreglunnar
fyrir hreina tilviljun og þótt það
væri honum þvert um geð. í fyrstu
er Clark ósáttur við nýja starfið en
í þættinum í kvöld fær hann eld-
skírnina. Lögreglumenn skjóta
vopnaðan ungling til bana en í Ijós
kemur að byssa hans var leikfang
og drengurinn gat á engan hátt
talist hættulegur. Almenningur
mótmælir afglöpum lögreglunnar
og gerir áhlaup á lögreglustöðina.
Clark er falin rannsókn málsins og
hann er staðráðinn í að komast til
botns í því sem gerðist.
Hollar krásir úr
íslensku hráefni
Úlfar
Finnbjörnsson
notar gjarnan
hráefni sem
víða er að finna
í kringum
okkur
SJÓNVARPIÐ KL. 19.00 Eldhúsið
er matreiðsluþáttur sem nýlega hóf
göngu sína í Sjónvarpinu. Þar töfr-
ar Ulfar Finnbjörnsson meistara-
kokkur fram ijúffengar krásir úr
íslensku hráefni. Ulfar leggur
áherslu á hollustu réttanna sem
hann matreiðir og eru þeir uppfull-
ir af nauðsynlegum næringarefn-
um, auk þess að vera girnilegir og
góðir á bragðið. Hann notar gjarnan
hráefni sem víða er að finna í kring-
um okkur þótt það rati sjaldnast
ofan í potta fólks, til dæmis hunda:
súrur, þara og fleira góðgæti. í
þættinum í kvöld kennir Úlfar okk-
ur að matreiða veislumáltíð úr
villigæs.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Victory - þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory -
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord -
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni.
Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun
o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrá 9.00 Ironclads F,T 1990,
Virgina Madsen, Reed Edward Diamond
11.00 The Shakiest Gun Int The West
G 1968, Don Knotts 13.00 Cactus Flow-
er G 1969, Walter Matthau, Ingrid Berg-
man 15.00 The Hostage Tower T,L
1980 17.00 Ironclads F,T 1991, Virgina
Madsen, Reed Edward Diamond 19.00
Father Of The Bride G 1991, Diane
Keaton, Kimberly Williams, Martin Short
21.00 Hot Shots G 1991, Charli Sheen,
Valeria Golino 22.30 My Name Called
Bruce, Bruce Le 0.10-It’s Alive III: Is-
land Of The Alive F 1985, Michael
Moriarty 1.40 My Son Johnny F 1991,
Corin Nemec, Michele Lee, Rick Schroed-
er 3.10 St. Tropez Vice E 1989
SKY OIXIE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40
Lamb Chops Play-a-Long 9.00 Teikni-
myndir 8.30 The Pyramid Game 9.00
Card Sharks 9.30 Concentration 10.00
Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban
Peasant 11.30 E Street 12.00 Bamaby
Jones 13.00 The Rebel 14.00 Another
World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat
þhow) 16.00 Star Trek: The Next Gen-
eration 17.00 Games W.orld 18.30 E
Street 18.00 Rescue 19.30 Growing
Pains 19.00 Hunter, rannsóknarlög-
reglumaðurinn snjalli og samstarfskona
hans leysa málin! 20.00 Picket Fences
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Francisco
23.00 The Outer Limits 24.00 Night
Court 24.30 It’s Garry Shandling Show
I. 00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Golf: Ryder-bikarinn
II. 00 Knattspyma: Evrópmörkin 12.00
Ameríski fótboltinn: NFL keppnistíma-
bilið 13.00 Tennis: Evrópumótið 15.00
Júdó: Heimsmeistarakeppnin frá Hamil-
ton 16.00 Póló: 1993 Pro-Polo-bikarinn
16.30 Fijálsar íþróttir: Heimsmeistara-
keppni hermanna 17.00 Fijálsar íþrótt-
in Alþjóðlega maraþonmótið frá Lyon
17.30 Tvíþraut: Kraftamaðurinn frá
Þýskalandi 18.30 Eurosport-fréttir 1
19.00 Olympic magasín-þátturinn
19.30 Ævintýri: Gazelles-bikarinn
20.00Rallý: Pharaoh-rallýið 21.00 Mot-
ors 22.00 Knattspyma: Evrópubikar-
amir 24.00 Eurosport fréttir 2
24.30Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótik F = dramatík G = gam-
anmynd H =hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
Honna G. Sigurðardóttir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Frétto/firlit. Veður-
fregnir. 7.45 Heimsbyggð jón Ormur
Halldórsson.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitísko hornið.
8.20 Aó uton. 8.30 Úr menningorlíf-
inu-. líóindi 8.40 Gognrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Umsjón: Finnbogi Her-
monnson.
9.45 Segðu mér sögu, „Leitín aó de-
montinom eino" eltir Heiói Boldursdótt-
ur. Geirloug Þorvoldsdóttir les (26).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélagió i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggss, og Sigrióur Arnord.
11.53 Oogbókín.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Aó uton.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dónorlregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Matreiðslumeistarinn" eltir Morcel Pogn-
ol. 3. þóttur of 10.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Utvorpssagan, „Spor" eftir Louise
Erdrich. Þýóendur lesa (6).
14.30 Ástkonur Frokklondskonungo. 7.
þóttur. Umsjón: Ásdís Skúlodóttir.
15.00 Frétlir.
15.03 Miðdegistónlist.
- Sinfénio nr. 2 í c-moll ópus 17, “Litla
róssnesko"
- Hótíóorforleikur ópus 49,“1812“. Fil-
hormoniusveit Berlínor leikur, Herbert
von Karojon stjórnor.
16.00 Fréttir.
16.05 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhonno Horðor-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstigonum. Umsjón: Gunnhild
Öyahols.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel: íslenskor þjóðsögur og
ævintýri.
18.30 Kviko. Tíðíndi og gognrýni.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Útvorpsleikhós bornonno „Klukkon
Kossiópeio og húsið í dolnum" eftir Þór-
unni Sigurðordóttur. 3. þðttur.
20.10 íslenskir tónlistormenn. lonlist eft-
ir Mngnús Blöndol Jóhonnsson.
- Af lingrum from, spunnin fantosío um
þekkt lög ór kvikmyndum og sóngloikj-
um.
- Tónlist við leikritin „Brönugrasió rouðo“
eftir Jón Don og „Dóminó" eftir Jökul
Jokobsson. Höfundur leikur ó pionó.
20.30 Menntovorið ó Isofirði 1931. Um-
sjón: Finnbogi Hermonnsson. Lesori: Bimo
Lórusdóttir.
21.10 Tónlist.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitisko hornið.
22.15 Hér og nú.
22.23 Heimsbyggó. Jón Ormur Halldórsson.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurlregnir.
22.35 Tónlist. Sungin og leikin lög eftir
Kristin Reyr, Sigfús Halldórsson o.fl.
23.10 Hjólmoklettur-þóttur um skóldskap
Gestur þóttarins verður Nóbelsverðlouno-
hofinn í bókmenntum 1993, bandorisko
skóldkonon Toni Morrison. Umsjón: Jón
Korl Helgoson.
24.00 Fréttir.
0.10 I tónstigonum. Umsjón: Gunnhiid
Öyohols.
1.00 Næturótvorp ó somtengdum rósum
til morguns
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir
og leifur Houksson. Veðurspó kl. 7.30.
9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndol og
Gyóo Dröfn. Veðurspó kl. 10.45. 12.45
Hvítir mðfor. Gestur Einor Jónosson. 14.03
Snorroloug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn
kl. 15. 16.03 Dægurmólaútvorp og fréttir.
Veðurspó kl. 16.30. Útvorp Manhottan fró
Porís. 17.30 Dogbókorbrot Þorsteins Joð.
18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómusson
og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki
IréHir. Haukur Huuksson. 19.32
Klistur. Jón Atli Jónosson. 20.30 Blús.
Pétur Tyrfingsson. 22.10 Kveldúlfur. Usg
Pólsdóttir. Veðutspó kl. 22.30. 0.10 i
hóttinn. Guðrún Gunnorsdóttir. 1.00 Nætur-
úlvorp til morguns.
FriHir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloútvorpi þriójudogsins.
2.00 Fréttir. 2.04 Frjólsar hendur lllugo
Jökulssonor.3.00 Rokkþóttur Andreu Jóns-
dóttur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregn-
ir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Sting. 6.00 Fréttir of veðri, færð og
flugsomgöngum. 6.01 Morguntónur. 6.45
Veðurfregnir. Morguntónar hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Róleg tónlist í upphofi dugs. Jóhonn-
es Ágúst Stefónsson. Útvarp umferðorróð
og fleiro. 9.00 Eldhússmellur. Kotrín Snæ-
þólm Boldursdóttir og Elin Ellingssen 12.00
íslensk óskolög. Jóhonnes Kristjónsson.
13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor Hjólmtýs-
son. 16.00 Hjörtur og hundurínn lions.
Umsjón: Hjörtur Howser og Jónoton Motz-
felt. 18.30 Smósagon. 19.00 Tónlist-
ordeild Aðolstöðvorinnor. 20.00 Sigvoldi
Búi Þórorinsson. 22.00 Tesopinn. Þórunn
Hlegodóttir. 24.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
Radiusflugur leiknur kl. 11.30,
14.30 og 18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Anno BjOrk Birg-
isdóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson.
15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson.
17.55 Hollgrímur Ihorsteinsson. 20.00
Holldór Bockmon. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir ó heila timanum fró kl. 7
- 18 og kl. 19.30, iþróttofréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Kristjón Geir
Þorlóksson. 23.00 Víðir Arnorson. 24.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Leví. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóro Vngvodóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Breski- og bondaríski vin-
sældolistinn. 22.00 nís-þóttur i umsjón
nemendo FS. Eðvold Heimisson. 23.00
Eðvold Heimisson. 00.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bítið. Haroldur Gisloson. 8.10
Umferðorfréttir fró Umferðarróði. 9.05
Móri. 9.30 Þekktur Islendingur í viótali.
9.50 Spurning dogsins. 12.00 Rugnor
Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúð-
ur úr poppheiminum. 15.00 I tokl við
timon. Árni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbókor-
brol. 15.30 Fyrslu viðlol dagsins. 15.40
Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30
Steinar Viktorsson með hino hliðino. 17.10
Umferðorróð í beinni útsendingu. 17.25 Hin
hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 íslenskir tón-
or. 19.00 Ameriskt iðnoðorrokk. 22.00
Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. íþrétl-
afrétlir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guómundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnar/Slöðvot 2 kl.
18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson 7.30
Gluggoó í Guiness. 7.45 íþróttuúrslit gær-
dogsins. 10.00 Pétur Árnuson. 13.00
Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Diskó hvaó?
Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00
Hans Steinor Bjornoson. 1.00 Endurtekín
dogskró fró klukkon 13.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
7.00 Fréttír. 9.00 Morgunþóttur. Signý
Guðbjortsdóttir. 9.30 Bænastund. 10.00
Burnuþóttur. 13.00 Stjörnudugur með
Siggu Lund. 15.00 Frelsissogon 16.00
lífió og tilveron. 19.00 íslenskir tónor.
19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ástriður Hor-
oldsdóttir. 22.00 Þróinn Skúloson. 24.00
Dogskrórlok.
Bœnastundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15 FréHir kl. 12, 17, 19.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isótvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.