Morgunblaðið - 20.10.1993, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1993
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Vinnufélagi er eitthvað mið-
ur sín í dag og veldur töfum
á afgreiðslu áríðandi verk-
efna sem þarfnast skjótrar
lausnar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Sitt sýnist hverjum um
hvemig leysa beri viðfangs-
efni í vinnunni og þú þarft
að kanna vel staðreyndir
áður en þú tekur ákvörðun.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Það er vænlegasttil vinnings
að fara að öllu með gát í
fjármálum í dag og íhuga
kosti og galla tilboðs sem
þú færð.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >"16
Þú hefur tilhneigingu til að
gera of mikið úr smáatriðum
og getur það spillt annars
góðum samskiptum ástvina
í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ef þú einblínir á aukaatriðin
verður þér lítt ágengt. Láttu
ekki sérvitringa og skrif-
finnsku tefja framgang
mála.
Meyja
(23. ágúst - 22. septembcr)
Það þarf ekki mikið til að
þú farir út af sporinu í dag.
Reyndu að gera ekki úlfalda
úr mýflugu í samskiptum við
ástvin.
(23. sept. - 22. október)
Mundu að taka minnisblaðið
með þegar þú ferð í innkaup-
in í dag. Annars gætir þú
keypt eitthvað sem þú hefur
enga þörf fyrir.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú býrð yfir góðri dóm-
greind en í dag gætir þú
mistúlkað orð vinar og tekið
þau sem móðgun þótt þau
séu vet meint.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þér hættir til að eyða of
miklu í dag án þess að gera
þér grein fyrir í hvað pening-
amir fara. Frestaðu öllum
innkaupum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú þarft að sýna lipurð til
að ná samkomulagi við mis-
lyndan vinnufélaga í dag og
fá frið til að ljúka verkefni.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú færð ekki þann frið og
ró sem þú þarfnast ef þú ert
að eltast við aukaatriðin.
Einbeittu þér að því sem
máli skiptir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’Sí
Vertu ekki að áforma vina-
fund í kvöld því margt kem-
ur upp sem breytir þeim
áformum. Farðu sparlega
með peninga þína.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra sta&reynda.
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
UOSKA
FERDINAND
SMAFOLK
I THINK ILL IMPRE55
THATLITTLE rep-hairep
6IRL BY JI/MPIN6 OFF
THE MI6H BOARP... _
OR. MAYBE ILLIMPRES5
HER BYJU5T JUMPIN6
OFF THE LOU) BOARP... y
OR MAYBE ILL JU5T
JUMP IN FROM THE
5IPE OFTHE POOL..
OR MAYBE l'LL JU5T
IMPRE55 HER BY HOLU
MANY H0T P065
I CAN EAT..
Ég held að ég geti vakið
aðdáun litlu rauðhærðu
stelpunnar með því að
stökkva ofan af háa brett-
inu.
Eða kannski mér takist
það með því að stökkva
bara ofan af lága brett-
inu...
Eða 'kannski stekk ég
bara af sundlaugarbakk-
anum...
Éða kannski hríf ég hana
bara með því hve margar
pylsur ég get etið...
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Suður á fallega skiptingu og 10
punkta, en þegar austur tekur upp
á því að opna á lengsta litnum hans,
virðist engin ástæða til að skipta sér
af sögnum, a.m.k. ekki strax:
Austur gefur; allir á hættu.
Suður
♦ K862
V K9763
♦ Á964
*-
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 hjarta* Pass
1 grand Pass 2 iauf Pass
2 grönd* Pass 3 lauf ?
* canapé, það er fjórlitur í hjarta
og lengra lauf.
** áskorun í 3Gr. byggð á laufsam-
legu.
Er lesandinn sammála þögn suð-
urs fram að þessu? En hvað á hann
að gera núna?
Aavo Heinlo frá Eistlandi notar
þetta dæmi sem rökstuðning fyrir
BOLS-heilræði sínu, sem hljóðar
svo; „Látið andstæðingana segja
söguna.“ Hugmyndin er þessi:
stundum er skynsamlegt að biða
með að blanda sér í sagjiir og láta
mótheijana finna fyrir sig tromplit-
inn. Heinlo hélt sjálfur á spilum suð-
urs í tvímenningskeppni og sagði 4
spaða við 3 laufum!! Vestur doblaði
og spilaði út laufi:
Vestur
* DGIO
¥ Á2
* D5
* D98765
Norður
♦ Á754
¥ 52
♦ K10872
^ 52 Austur
llllll ’s®103
+ ÁKG103
Suður
♦ K862
¥ K9763
♦ Á964
*-
Heinlo trompaði, tók tvisvar
spaða, trompaði lauf og spilaði síðan
tígli. Vestur missti þolinmæðina,
trompaði og lagði niður hjartaás. 11
slagir og 990.
Sagnir AV voru upplýsandi. Svar
vesturs á grandi neitaði spaðalit og
það var ósennilegt að austur ætti
spaðalengd. Þar með voru sterkar
líkur á því að norður ætti a.m.k. fjór-
lit. Hins vegar virtust AV eiga fyrir-
stöðu í spaða (2Gr. vesturs), en samt
vildu þeir ekki reyna 3Gr. Kannski
voru þeir hræddir við tígulinn. Heinlo
sá því fyrir sér samlegu í báðum lit-
um og fylgdi sannfæringunni eftir.
Skemmtileg hugmynd, en nokkuð
ungæðisleg.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Haustmóti Taflfélags
Reykjavíkur sem lýkur t kvöld,
kom þessi staða upp í skák þeirra
Andra Áss Grétarssonar
(2.240), sem hafði hvítt og átti
leik, og Ólafs B. Þórssonar
(2.135)
18. Kf6+! - gxf6, 19. exf6 -
Dd8 (19. — Bd6 er svarað með
20. Bh3! - Bxf4, 21. Bxf5 og
svartur er óverjandi mát) 20.
Bh3! - Bxf6, 21. Bxf5 - Bg7,
22. Hxe6! - Bf6 (Eða 22. - fxe6,
23. Dg6!) 23. Dxh6 og svartur
gafst upp. Myljandi kóngssókn
hvíts í þessari skák byggist á fyrir-
myd úr frægri skák Bobby Fisch-
ers við Mongólann Mjagmasuren ’
á millisvæðamótinu í Túnis 1967.
Fyrir síðustu umferðina er Andri
Áss efstur í A flokki með 8 v. en
Sævar Bjarnason er næstur með
7‘/2 v. Þeir mætast í kvöld í hreinni
úrslitaskák. Guðmundur Gíslason
hefur 7 v. og Halldór G. Einarsson
6*/2 v. í B flokki er Kristján Eð-
varðsson efstur með 7'á v. og
Arinbjörn Gunnarsson næstur
með 7 v. Ingvar Þ. Jóhannesson
og Hlíðar Þór Hreinsson hafa for-
ystu í C flokki með 7 v. og Oddur
Ingimarsson í D með 8 v.