Morgunblaðið - 20.10.1993, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1993
4K
„Fúlt“
Guðríður
Hjalti
Rúnar
Sólbjörg
Elísabet
að læra eða eitt-
hvað svoleiðis
Rafmögnuð húsmóðir
hann, „ég hef rannsakað meira en 60 manns með svipuð
einkenni. Við erum öll rafmagnaðar verur, það eru flókin
rafmagnskerfi í hverrri taug okkar og frumu. Hjá fólki
eins og Pauline er þetta kerfi bara ofvirkt".
Pauline þarf að vinna flest heimilisverkin með gúmmí-
hanska á höndunum. Hún er tilbúin til að gera hvað sem
er til að geta lifað eðlilegu lífí. „Versti hluti þessa vanda-
máls míns er að fólk trúir ekki að þetta sé að gerast
með mig og ég er uppnefnd norn og annað í þeim dúr,“
sagði rafmagnaða húsmóðirin að lokum.
ALQJ5RSTE7PA
að getur verið mögnuð lífsreynsla að hitta Paul-
ine Shaw, en samkvæmt vikuritinu The Sun er
hún þjökuð af sjaldgæfu líkamlegu ástandi sem
veldur því að líkami hennar hleðst rafmagni.
Heimilistæki hafa ekki roð við orkubúntinu Pauline en
fingur hennar senda frá sér 5 cm langa blossa þegar hún
nálgast innstungur.
Pyrstu einkenni þessa dularfulla kvilla komu í ljós árið
1982. Síðan þá hefur hún valdið skammhlaupi í heimilis-
tækjum að verðmæti átta hundruð þúsund króna, þar
með talið 250 ljósaperur, 27 ryksugur, 25 straujárn, 18
brauðristar, 12 sjónvörp, 10 útvörp og sex þurrkarar.
Henni tókst meira að segja að sjóða 10 gullfiska ein-
göngu með því að rekast utan í fiskabúr þeirra
„Þetta er satt að segja að
verða ansi dýrt, en það er
víst ekki til nein lækning við
þessu,“ segir Pauline. „Sum-
ar heimilistækjaverslanir
neita að selja mér tæki nema
ég undirriti afsal á venju-
legri ábyrgð þeirra.“
Vandamál Pauline er auk
þess lífshættulegt. „Einu
sinni kviknaði í þurrkaranum
hjá mér og í annað skiptið
kastaðist ég þvert yfír her-
bergið þegar straujámið mitt
sprakk í höndunum á mér.“
Ástandið er orðið svo
slæmt að vinir og ættingjar em hættir að taka í höndina
á henni eða faðma hana og hundurinn hennar ýlfrar af
sársauka þegar hún reynir að klappa honum.
Pauline leitaði til læknis sem sagðist hafa heyrt af
þessu vandamáli en hann gæti ekkert hjálpað henni.
„Læknirinn ráðlagði mér að fara til geðlæknis en hann
sagði mér að vandamál mitt væri líkamlegt."
Pauline var orðin vonlítil þegar henni barst hjálp frá
Dr. Michael Shallis. Dr. Shallis sem er eðlisfræðingur var
einmitt að skrifa bók um fólk eins Pauline þegar hann
las um hana ídagblaði. „Pauline er ekki viðundur," segir
Hún hefur nú
þegnr eyöilngt:
-12 sjónvarpstæki
- 25 stroujúrn
- 6 þurrkara
- 10 útvarpstæki
- 18 brauöristar
- 250 Ijósaperur
- 27 ryksugur
Gaman
á skíðum
Nafn: Harpa Þórsdóttir.
Heima: Reykjavík.
Aldur: 15 ára.
Skóli: Hagaskóli.
Sumarstarf: Ég var í unglingavinnunni og passaði frænda
minn.
Helstu áhugamál: Ég hef mestan áhuga á skíðum , tónlist
og að vera með vinum mínum. Það er það eina sem ég geri.
Uppáhaldshljómsueit: U2.
Uppáhaldskvikmynd: Menace II Society.
Besta bókin: Dýragarðsbörnin.
Hver myndir þú vilja vera ef þú værir ekki þú? Sharon
Stone.
Hvernig er að vera unglingur í dag? Það er fint nema kannski
þetta með útivistarbannið. Unglingar hafa nóg að gera og það
er bara gaman.
Hverju myndir þú vilja breyta í þjóðfélaginu? Ég myndi
auðvitað vilja breyta útivistartíma unglinga og opna skemmti-
stað fyrir unglinga svo við þyrftum ekki að hanga niðri í bæ.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Það er að
vera með vinum mínum og fara á skíði.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fara í skólann,
læra heima og vaska upp.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Sálfræðing-
ur, félagsfræðingur eða skíðakennari.
Hvað gengur þú með í vösunum? Lykla og fullt af miðum,
ég er nýbúin að taka til í vösunum hjá mér.
Viltu segja eitthvað að lokum? Það eiga allir að vera vinir
og ekki leggja neinn í einelti.
---—--------—-----------------------
* * _
Mið. 20. Opið hús
Fös. 22, Haustferð til '
Lau. 23. Lokað v/haustferðar.
Mán. 25. Opið hús.
Mið. 26. Út í óyissuna!
Fös. 29. Skemmtikvöld -
Lau. 30. Opið hús kl. 12.00-16.00.
FRAMUNDAl
HÓLMASELI:
20. okt. Bílskúrsbandakvöld.
22.-24. okt. Ferðalag til Vestmannaeyja.
25.-29. okt. Alþjóðíeg unglingavika — við höldum af því
tilefni íþróttaviku.
27. okt. Þorgrímur Þráinsson kemur í heimsókn.
29. okt. íþróttaball — Magnús Scheving kemur í heimsókn.
3. nóv. Strákakvöld.
5. nóv. Opið hús.
Steinn, 14 ára
Já og nei.
Örn, 16 ára
Það er aldrei að vita.