Morgunblaðið - 03.11.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.11.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 45 Frábær grín- og ævintýramynd frá leikstjóranum IMeal Israel (Bachelor Party og Police Aca- demy). Hinn stór- hlægilegi Leslie Ni- elsen (IMaked Gun) fer á kostum í hlutverki hins illa Colonel Chi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GETRAUNALEIKUR Með hverjum bíómiða fylgir get- raunaseðlll og verða Nlntendo- tölvuleikjaúr dregin út á hverjum virkum degl tll S. nóv. ð Bylgj- unni. Aðalvinningurinn, Akai- hljómtaskjasamstæða frð Hljómco, verður dreginn út f beinni útsendingu á Bylgjunnl 5. nóv. nk. GSSSM) HUOMCO HF AKAI FAXAFENI 11 SÍMI688005 HINIR ÓÆSKILEGU ★★★ GB DV ★ ★★'/2 SV MBL. ★ ★★ ÓHT Rás2 i. 16. Tveir truf laðir og annar verri Frábær grfnmynd. Sýnd kl. 5 og 7. JASON Fyrsta alvöru hrollvekj- an í langan tfma. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan16. cftir Árna lbscn. Svnt í íslensku Óperunni Miðasalan er opin daglega frá kl. 17 - 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir i s: 11475 og 650190. |% ■ B LEIKHÓPURfNN Fira. 4. nóv. U. 20.30 AUra síö. sýn. i Rvík Vopnafjörður. 6. og 7. nóv. Egilsstaöin 8. nóv. kl. 17 or 21 # Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbfói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" „Kraftmikil, fjörug og skemmtil." Morgunblaðið. Síðustu sýningar. Sýn. mán. 8. nóv., örfá sæti laus, þrið. 9. 'nóv., örfá sæti laus, mán. 15. nóv., föstud 19. nóv. og sunnud. 21. nóv. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. (?) qulir Tónmim Háskólabíói fimmtudaginn 4. nóvember, kl. 20.00 HljómsvBltansljóri: Osmo Vánska Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir Kjorton Óafsson: Útstrok Felix Mendelssohn: Fiðlukonsert f e-moll Cari Nielsen: Sinfónía nr. 3 unoLinooTOnLEiKflp (9\ Háskólabíói v J laugardaginn 6. nóvember, ld. 20.00 | Hljómsveitaisljóri: Osmo Vánská s, Einleikari: Christian Undbetg | Edword Elgar: Pomp & Circumstance nr. 1 í Jan Sandström: Vélhjólakonsert Maurice Ravel: Bolero | Miöasala er alla virka daga á skrifstoíutíma og viö innganginn viö upphaf tónleika. Greiðsiukortaþjónusta. “ SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ISLAIiDS OZZZOO Hljómsveit allra íslendinga 622255 Metsölublad á hverjum degi! ■ DREGIÐ hefur verið í Garnleik Garnbúðarinnar Tinnu. Þetta er í þriðja sinn sem dregið er í þessum leik en honum er skipt eftir landshlutum. Alls hafa um 5.000 manns sent inn rétt svör. Að þessu sinni komu fyrstu verðlaun, 10.000 kr. vöruúttekt hjá Garnbúðinni Tunnu, í hlut Sigríðar Ein- arsdóttur, Borgarbraut 63, Borgarnesi. Onnur og þriðju verðlaun, 4.000 kr. vöruúttekt, komu í hlut Ka- rítasar Þ. Hreinsdóttur, Heglavatni, Borgarnesi, og Ernu Báru Magnúsdótt- ur, Bollagötu 3, Reykja- vík. Ókeypis ársáskrift að Prjónablaðinu Ýr fengu: Ósk Þórðardóttir, Karls- braut 26, Dalvik, Hefna Asgeirsdóttir, Sunnubraut 17, Akranesi, Aðalheiður Sigurðardóttir, Bakkaflöt 4, Garðabæ, Sigurlína Jó- hannsdóttir, Snorrabraut 56, Reykjavík, Anna Við- arsdóttir, Gautlandi 5, Reykjavík, Jóhanna Sop- husdóttir, Vallarbraut 15, Akranesi, og Ásdís Skarp- héðinsdóttir, Gunnólfs- götu 6, Ólafsfirði. — Hugi Hreiðarsson, mark- aðsstjóri Garnbúðarinnar Tinnu, afhendir Sigríði Einarsdóttir verðlaunin. SIMI: 19000 HIN HELGU VI Pjölskyldumynd fyrir börn a öllum aldri „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar er Iftill gimsteinn að mati Víkverja. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkarnir tveir f myndinni eru f eínu orði sagt stórkostleg. Það er nánast óskiljanlegt f augum leikmanna hvernig hægt er að ná slíkum leik út út börnum. Hrafn Gunnlaugsson sýnir á sér algerlega nýjar hliðar með þessari mynd. Víkverji hikar ekki við að fullyrða, að þetta sé hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd, sem gerð hefur verið seinni árin. Það er full ástæða til að hvetja fólk til að sjá þessa nýju kvik- mynd. Hún er allt annarrar gerðar en íslenskar kvikmyndir hafa verið.“ Morgunblaðið, Víkverji, 2. nóv. ’93. „Sagan er einföld, skemmtileg og góður húmor f henni. Tæknilega séð er myndin mjög vel unnin. Það mæðir að sjálfsögðu mest á Steinþóri Matthíassyni f hlutverki Gests og þessi 10 ára nýgræðingur fer geysivel með hlutverkið, sem er mjög krefjandi fyrir svo ungan leikara. Tinna Finnbogadóttir leikur Kollu hreint frábærlega og er greinilega mikið efni.“ Tíminn, ÖM, 2. nóv. '93. „Myndin er margt í senn, hrffandi, spennandi, erótfsk og jafnvel fyndin." B.Þ. Alþýðublaðið, 27. okt. '93 „Laðar fram frábæran leik hjá hinum unga Steinþóri í aðalhlutverkinu sem er bæði stórt og krefjandi. Blandar hugvitssamlega saman sagnahefðinni, þjóðtrúnni og töivuleikjum sam- tfmans en tilfinningamálin eru vitaskuld efst á baugi” S.V. Morgunblaðið, 30. okt. '93 „„Hin helgu vé“ brýtur nýjan jarðveg í ferli Hrafns Gunntaugssonar í íslenskri kvikmyndagerð. Hún er mjög djörf í að sýna viðhorf tveggja krakka til kynlífs fullorðna fólksins, en hún er aldrei gróf. Tiifinningar Gests til Helgu eru flóknar, en atburðarásin er einföld og söguþráður skýr.“ M.R. Pressan, 28. okt. '93 „Falleg, hrífandi mynd með talsverðri spennu.“ E.P. Morgunbiaðið, 30. okt. '932 Miðaverð aðeins 750 kr. _ . 500 kr. fyrir 12 ára og yngri. bynd kl. 5,7,9og11. fVIKiNG IFILM PÍANÓ Sigurvegori Cannes-hátíöarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum.*' ★ ★ ★ ★ ★ G.ó. Pressan „Pianó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg.” ★ ★★’AH.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar” ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Pianó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Ke'itel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. ÁREITNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 12. Sfðustu sýningar ÞRÍHYRNINGURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 12. Síðustu sýningar REDROCKWEST Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 16. Sfðustu sýningar Geimverur hvorki á vegnm Snæ- fellsáss né Nýaldarsamtakanna AÐ GEFNU tilefni vilja samtökin Snæfellsás hf. og Nýaldarsamtökin taka fram að alþjóðleg ráðstefna um geimverur sem haldin verður í Háskólabíó 4. til 6. nóvem- ber er ekki á þeirra vegum. Að sögn Guðlaugs Berg- mann formanns Nýaldarsamtakanna eru einu afskipti samtakanna þau að óskað hefur verið eftir aðstöðu í Brekkubæ á Hellnum á Snæfellsnesi sem samtökin eiga þann 5. nóvember. Guðlaugur sagði að hluta- félagið Snæfellsás ætti Brekkubæ á Hellnum á Snæ- fellsnesi þar sem haldin hafa verið mót undanfarin ár. Meirihluti hluthafa eru í Ný- aldarsamtökunum en sam- tökin ásamt Snæfellsás hf., hafa ákveðið að standa að ráðstefnum um ýmis mál fram til áramóta. Sagði Guð- laugur að þegar fyrsta ráð- stefnan var haldin þar sem fjallað var um geimskip og geimverur hafi hist þannig á að hér var staddur Englend- ingurinn Michael Dillan. Hann kom fram í sjónvarpi og sagði frá þessari alþjóð- legu ráðstefnu sem haldin verður dagana 4. til 6. nóv- ember og að hann hafi verið í sambandi við geimverur undanfarin 15 ár. Hann hélt því jafnframt fram að þær ætluðu að lenda við eða á Snæfellsjökli 5. nóvember. „Á okkar ráðstefnu um geimskip og geimverur sagði einn af fyrirlesurunum frá þessari ráðstefnu í nóvem- ber,“ sagði Guðl?ugur. „Þeg- ar svo fréttamenn komu að málinu þá ákváðu þeir að þetta væri eitt og sama mál- ið. Þannig að Snæfellsás og Nýaldársamtökin hafa stöð- ugt verið að láta fólk vita af því að þau eru ekki með þessa ráðstefnu. Hugmyndin um þessa geimverulendingu er ekki frá okkur og það eru engar skipulagðar ferðir á okkar vegum út á Snæfells- nes og það er engin dagskrá á okkar vegum í Brekkubæ. Ástæðan fyrir því að við vilj- um taka þetta fram er að fólk er enn að hringja í okkur þrátt fyrir allar tilraunir til að leiðrétta þennan misskiln- ing. Dillan hefur hins vegar beðið okkur um leyfí til að koma á landið okkar á Snæ- fellsnesi þann 5. nóvember og dvelja þar í nokkra klukku- tíma.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.