Morgunblaðið - 03.11.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.11.1993, Blaðsíða 51
KNATTSPYRNA KR - Snæfell 92:85 íþróttahúsið Seltjamarnesi, Úrvalsdeildin í körfuknattleik, þriðjud. 2. nóvember 1993. Gangur leiksins: 0:2, 10:4, 16:16, 21:16, 25:26, 36:32, 46:36, 50:41, 53:51, 57:59, 68:70, 75:70, 81:72, 85:76, 89:79, 92:85. Stig KR: Davíð Grissom 25, Hermann Hauksson 19, Mirko Nikolic 16, Ólafur Ormsson 12, Guðni Guðnason 11, Tómas Hermannsson 6, Lárus Ámason 3. Stig Snæfells: Ghip Entwistle 33, Kristinn Einarsson 20, Bárður Eyþórsson 18, Hreið- ar Hreiðarsson 7, Hjörleifur Sigurþórsson 3, Atli Sigurþórsson 2, Sverrir Þór Sverris- son 2. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Krist- inn Óskarsson. Sluppu fyrir hom. Áhorfendur: Um 300. Tindastóll - Valur 101:76 Sauðárkrókur: Gangur leiksins: 0:6, 11:6, 19:11, 25:21, 31:31, 33:34, 37:36, 45:39, 60:44, 68:44, 79:54, 86:67, 95:72, 101:76. Stig Tindastóls: Ingvar Ormarsson 30, Robert Buntic 28, Páll Kolbeinsson 17, Hin- rik Gunnarsson 15, Ómar Sigmarsson 5, Björgvin Reynisson 3, Garðar Halldórsson 3. Stig Vals: Brynjar Karl Sigurðsson 30, Guðni Hafsteinsson 23, Pranc Booker 6, Guðmundur Guðjónsson 5, Ragnar Þór Jónsson 3, Bjarki Guðmundsson 3, Bergur Emilsson 3, Bjöm Steffensen 2, Daniel Galvez 1. Dómarar: Ámi Freyr Sigurlaugsson og Kristján Möller dæmdu mjög vel. Áhorfendur: Tæplega 600. Handknattleikur Stjarnan- KR....................19:15 Ásgarður, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna, þriðjud. 2. nóvember 1993. Gangur leiksins: 7:0, 7:2, 9:3, 12:5, 16:6, 16:10, 18:12, 19:15. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephen- sen 6, Una Steinsdóttir 5, Hmnd Grétars- dóttir 3, Herdís Sigurbergsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 2. Varin skot: Nína Getskó 18 (þaraf 3 til mótheija), Sóley Halldórsdóttir 2. Utan vallar: 2 mínútur Mörk KR: Edda Garðarsdóttir 5, Anna Steinsen 4, Laufey Kristjánsdóttir 3, Brynja Steinsen 1, Nellý Pálsdóttir 1, Sigríður Pálsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Finnsdóttir 8, Bryndís Einarsdóttir 6/1. Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Kjatan Steinback og Ólafur H. Steingrimsson. Knattspyrna Evrópukeppni féiagsli&a Seinni leikir í 2. umferð: Karlsruhe, Þýskalandi: Karlsruhe - Valencia (Spáni)........7:0 Schmitt (29., 34., 59., 63.), Schuetterle (37.), Schmarov (46.), Bilic (90.). 25.000. ■Karlsmhe vann 8:3 samanlagt. Istanbul, Tyrklandi: Besiktas - Ajax Amsterdam...........0:4 Jari Litmanen (19., 71., 74.), Stefan Pett- ersson (77.). 27.000. ■Ajax vann 6:1 samanlagt. Antwerpen, Belgíu: Antwerpen - Salzburg (Austurríki)...0:1 Wolfgang Feiersinger (84.). 6.500. ■Salzburg vann 2:0 samanlagt. Iraklio, Gríkklandi: OFI Crete - Atletico Madrid (Spáni).2:0 Nikos Mahlas (51.), George Tsifoutis (64.). 13.000. ■OFI vann 2:1 samanlagt. Leverkusen, Þýskalandi: Leverkusen - Panathinaikos (Grikklandi)l:2 Kirsten.(83.).r.Saravakos.(6..sisp.),.GeQrgia- dis (66.). 15.000. ■Leverkusen vann 5:3 samanlagt. Tórínó, Ítalíu: Juventus - Kongsvinger (Noregi).....2:0 Andreas Möller (27.), Fabrizio Ravanelli (68.). 8.000. ■Juventus vann 3:1 samanlagt Budapest, Ungverjalandi: MTK Budapest - Mechelen (Belgiu)....1:1 Zoltan Kovacs (59.) - Carlos Pereira (10.). 1.500. ■Mechelen vann 6:1 samanlagt. ■Þessi leikur var númer 11 á Eurotips-get- raunaseðlinum og þar sem sölukerfið lokar ekki fyrr en kl. 15.55 í dag verður fjölmiðl- aspá frá fjómm löndum látin skera úr um hvaða tákn gildir. Engiand Mánudagur: Úrvalsdeild: West Ham - Man. City................3:1 (Burrows 3., Chapman 29., Holmes 70.) - (Curle 85. - vsp.). 16.605. í kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Garðabær: Stjarnan - FH.....20 Höllin: KR-Valur............20 Varmá: UMFA-KA..............20 Vfkin: Víkingur-ÍBV.........20 Akureyri: Þór - Selfoss..20.30 1. deild kvenna: Höllin: Ármann - Haukar...18.15 Seltjarnames: Grótta - Fram.20 Valsheimili: Valur-FH........18 Körfuknattleikur Bikarkeppnin: Strandgata: Haukarb - UBK....19.45 Seljaskóli: ÍR-Reynir.......20 Seljaskóli: Léttir-UMFNb..21.30 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 Morgunblaðið/Sverrir Davíð Grissom ver hér skot frá þjálfara Snæfellinga, Kristni Einarssyni. KRvirðist á réttrí leið Skúli Unnar Sveinsson skrifar ÞEGAR dregið var í riðla í Úr- valsdeildinni f körfuknattleik töldu menn við fyrstu sýn að B-riðill væri mun erfiðari og sterkari en A-riðill. í gærkvöldi voru fyrstu leikirnir þar sem leikið er á milli riðla og þá sigr- uðu liðin úr B-riðli og renndu þar með stoðum undir grun manna um að sá riðill væri sterkari. KR-ingar lögðu efsta lið A-riðils, Snæfell, 92:85, og á Sauðárkróki sigraði Tinda- stóll lið Vals 101:76. KR-ingar virðast vera á réttri leið því í gærkvöldi lék liðið ágætlega á köflum og góð stjómun af bekknum, þar sem Lazlo Nemeth ræður ríkjum, hafði mikið að segja. Hann lét tvo úr byij- unarliðinu hvíla lengi vel eftir að ljóst varð að þeir ætluðu ekki að ná sér á strik en setti þá síðan inná á mikilvægum tíma í síðari hálfleik og hrukku þeir þá heldur betur í gang báðir tveir. Þetta voru þeir Guðni Guðnason og Zerbinn Mirko Nikolic. Fyrri hálfleikur einkenndist af miklum hraða og hræðilega mörg- um mistökum. Bæði lið léku stífan varnarleik en engu að síður komust leikmenn í góð skotfæri sem misfór- ust. Síðari hálfleikur var mun betur leikinn og jafnræði var allan tím- ann. KR-ingar voru reyndar full bráðir á stundum og þá skipti Lazlo með góðum árangri. Sóknirnar urðu lengri og markvissari og undir lokin héldu þeir knettinum enda Snæfell aðeins búið að fá á sig fimm villur og KR hélt því boltanum þó gestirn- ir gerðust brotlegir. Chip Entwistle var yfirburðar- maður á vellinum. Hann er gríðar- lega snöggur inni í teignum og þegar hann fær boltann og kemst á ferðina stoppar hann fátt. Bárður lék vel í fyrri hálfleik en var í strangari gæslu í þeim síðari. Krist- inn stóð vel fyrir sínu. Snæfellingar hittu áberandi vel úr vítaskotum og trúi ég að aðeins tvö slík skot hafi misfarist. Hjá KR var Grissom mjög góður. Ólafur kom sterkur inná og Hermann lék mjög vel í fyrri hálfleik. Annar sigur Tindastóls Guðni Hafsteinsson var með tvær þriggja stiga körfur fyr- ir Val á fyrstu sekúndunum gegn Tindastóli í gær- kvöldi, en þá tóku heimamenn við sér og skoruðu 11 stig í röð. Þeir héldu uppteknum hætti fram í miðjan fyrri hálfleik, léku sterka vörn og tóku Frane Booker úr umferð, sem varð til þess að Valsmenn náðu engum tökum á leiknum fyrr en Tindastólsmenn slökuðu á í vörn- inni. Þá léku gestirnir reyndar mjög vel og komust yfir með Brynjar Karl Sigurðsson fremstan í flokki. Ekkert gekk hjá Valsmönnum eftir hlé og eftir fimm mínútur var ljóst hvert stefndi, en þá hafði Tindastóll náð 20 stiga forskoti. Lið Tindastóls small saman að þessu sinni og fagnaði öðrum sigri sínum í deildinni. Ingvar Ormarsson átti stórleik, en allt liðið var mjög gott. Guðni Hafsteinsson og Brynjar Karl Sigurðsson stóðu einir uppúr hjá Val. Björn Bjömsson skrifar frá Sauöárkróki Sigurjón ífimmta sæti Siguijón Arnarsson úr GR dvelur í vetur í Flórída þar sem hann æfír golf og tekur þátt í atvinnu- mannamótum sem áhugamaður. Sig- uijón tók í síðustu viku þátt í fyrsta mótinu og varð í fimmta sæti. „Þetta er allt mjög spennandi og skemmtilegt og árangurinn í fyrsta mótinu ýtir aðeins undir sjálfstraust- ið. Ég lenti aldrei í neinum erfíðleik- um, utan einu sinni þegar kalla varð á dómara og hann dæmdi boltann minn útaf. Það kostaði mig tvö högg,“ sagði Siguijón í samtali við Morgunblaðið. Siguijón tekur þátt í mótaröð sem nefnist Golden Coast Pro Golftour og er á West Palm Beach svæðinu. Fyrsta mót hans var á velli sem heit- ir Matrin Downs og er 6.300 metra langur par 72 en erfiðleikastuðull (SSS) hans er 74. Sigutjón lék báða dagana á 74 höggum og lenti í 5. sæti af 25 keppendum. Hefði hann verið atvinnumaður hefði sætið gefið tæpar 30 þúsund krónur. „Það er rándýrt að taka þátt í þessum mótum, ef ég hefði verið atvinnumaður hefði þátttökugjaldið verið rúmar 25 þúsund krónur þann- ig að þetta stendur allt á endum.“ Sigurvegarinn fékk rúmar 86 þúsund krónur í sinn hlut, en hann lék á 143 höggum. Siguijón sagði gamlan draum vera að rætast hjá sér. „Mig hefur lengi dreymt um að prófa hvort ég gæti eitthvað í golfí ef ég yrði erlendist í einhvem tíma og nú er sá draumur að rætast. Ég verð hér fram að ára- mótum en ætla þá að fara upp til Orlando því þar er meira um að vera. Þetta er rosalega skemmtilegt og þó þetta sé dýrt þá er kosturinn sá að maður er að leika á frábærum völl- um, sem maður kæmist varla á nema svona því þeir eru flestir lokaðir fyr- ir almenningi," sagði Siguijón sem reiknar með að taka þátt í tveimur mótum á mánuði í vetur. Topplið Drott tapaði íTyrklandi Sávehof tapaði með 17 marka mun í Sviss Sænsku handboltafélögin þijú sem enn eru með í Evrópu- keppninni riðu ekki feitum hesti frá gmm leikjum sínum um Frá Grétari helgina - töpuðu öll. Þór Eyþórssyni Drott, sem er efst i / Sviþjóó sænsku deildinni, tapaði fyrir tyrk- neska liðinu Cabdjuam 31:29 í Tyrk- landi og þykir það mikið áfall fyrir sænskan handknattleik að tapa fyrir tyrknesku liði, en Tyrkir hafa ekki verið sterkir í handboltanum hingað til. Skövde tapaði fyrir Plock í Pól- landi, 26:22 og Sávehof, sem lék til úrslita um sænska meistaratitilinn í fyrra, tapaði fyrir svissneska liðinu Pfadi í Winthertur með hvorki meira né minna en 17 marka mun, 31:14, og er nánast úr leik. Af sænsku deildarkeppninni er það að frétta, að Drott er efst með 15 stig eftir 8 leiki, Sávehof er í öðru sæti með 11 stig ásamt Irsta, Skövde er með 10 stig, Lugi og Saab með 8 og sænsku meistararnir sjálfir í Redbergslid eru með 7 stig. Sverrlr Sverrlsson Sverrir ILeiflur Sverrir Sverrisson hefur gengið frá félagaskiptum úr Tindastóli í Leiftur, Olafs- firði. Sverrir, sem er bróðir Eyj- ólfs hjá Stuttgart, hefur verið einn marksæknasti leikmaður Tindastóls undanfarin ár, en 1991 lék hann alla leiki KA í 1. deild og gerði þá fjögur mörk. Leiftursmenn, sem voru ná- lægt því að vinna sér sæti í 1. deild síðsumars, hafa misst Pét- ur Marteinsson í Fram og óvist er hvað Gústaf Ómarsson gerir, en að öðru leyti halda þeir sama mannskap og á liðinni leiktíð. Þrír til Spánar Þrír íslenskir atvinnukylf- ingar taka þátt í atvinnu- mannamóti á Spáni dagana 17. - 20. nóvember. Þetta eru þeir Arnar Már Ólafsson, John Drummond og Úlfar Jónsson. Nokkur undanfarin ár hafa golfkennararnir hérlendis tekið þátt í móti sem þessu en nú kemur Úlfar inn í liðið í fyrsta sinn. Mótið er á sama tíma og Evrópumót liða en þar keppir sveit Keilis. í mótinu, sem fram fer á La Manga skammt frá Alicante, eru þrír í hverri sveit og tveir telja á hveijúm hring. KORFUKNATTLEIKUR GOLF HANDKNATTLEIKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.