Morgunblaðið - 17.11.1993, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1993
21
Sænskur dómstóll setur skilyrði fyrir Eyrarsundsbrú
Brúin getur steypt
sænsku stjóminni
Kaupmannahöfn. Frá Sigrúnu Davíðsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins.
SÍÐÁSTA umsögnin um Eyrarsundsbrúna er nú fengin frá sænska
vatnsdómstólnum. Dómstóllinn samþykkir framkvæmdina, að því
tilskildu að hún hafi engin áhrif á vatnsstreymi um og seltu í
Eystrasalti.
Aðdáendur um allan heim
MICHAEL Jackson á sér aðdáendur víðs vegar um heim. Þessi víet-
namska kona býður til sölu veggspjöld með mynd af Jackson, í Hanoi.
Jackson hvorki í Ölpunum né heimalandinu
Dvalarstað söngvar-
ans haldið leyndum
Los Angeles, Avoriaz í Frakklandi. Reuter.
EKKERT verður látið uppi um dvalarstað poppsöngvarans Michaels
Jackson, en hann gengst nú undir meðferð vegna lyfjafíknar sinnar.
Fréttir um að hann hafi dvalist í Frönsku ölpunum um helgina reynd-
ust ósannar og lögmaður söngvarans lýsti því yfir í gær að hann væri
ekki í Bandaríkjunum.
Skilyrðunum.er tekið á misjafnan
hátt. Þau hafa leitt til efasemda
um hvort hægt verði að halda fram-
kvæmdunum innan áætlaðra tíma-
marka og fjárhagsáætlana og verið
vatn á myllu andstæðinga fram-
kvæmdanna. Miðflokkurinn, einn
Samstarf um
geimstöð
RÚSSAR eru staðráðnir í að taka
þátt í að búa til væntanlega Alfa-
geimstöð ásamt Bandaríkjamönn-
um, að sögn yfirmanns rússneskra
geimferðamála, Júrís Koptevs.
Rússneskir fjölmiðlar hafa sagt að
vegna fjárskorts geti farið svo að
landið verði að hætta við þátttökuna.
Stöðin á að verða fullbúin árið 2001
og vona Bandaríkjamenn að Japanar,
Kanadamenn og Evrópuþjóðir taki
þátt í samstarfinu.
-----» ♦■■♦---
A
Ottast morð-
árás mafíu
Jerúsalcm. Reuter.
HAFT var eftir Giuliano Andre-
otti, fyrrverandi forsætisráðherra
Ítalíu, í gær að hann óttaðist að
mafían hygðist myrða hann.
„Já, ég óttast að mafían drepi
mig,“ hafði fréttaritari ísraelsks dag-
blaðs í Róm eftir Andreotti. „Fyrir
mafíunni er morð einfalt mál.“
Andreotti sætir nú rannsókn sak-
sóknara vegna meintra tengsla við
mafíuna á Sikiley. Hann vísar því á
bug og segir að óþekktir óvinir hans
standi á bak við ásakanirnar.
sænsku stjórnarflokkanna, sem er
á móti framkvæmdunum, hugleiðir
að segja sig úr stjórninni, verði
framkvæmdin ekki endurskoðuð í
heild og í löndunum við Eystrasalt
er framkvæmdin tortryggð.
Vatnsdómstóllinn sænski hefur
Engin réttarhöld í Noregi hafa
vakið jafn mikla athygli frá því að
réttað var yfir njósnaranum Arne
Treholt. Réttarhöldin fara fram fyrir
luktum dyrum í Þrándheimi og er
gert ráð fyrir að þau muni taka allt
að fímm mánuði.
Hinn ákærði, 44 ára og þriggja
bama faðir, neitar öllum ásökunum
en hann er ákærður fyrir grófa kyn-
ferðislega misnotkun á tíu stúlkum
á aldrinum eins til sex ára. Athyglin
beindist þó fyrir alvöru að málinu er
sex manns til viðbótar voru handtek-
in, sökuð um kynferðislega misnotk-
un á bömum á bamaheimilinu. Með-
al þeirra vora lénsmaðurinn og
nokkrir starfsmenn heimilisins.
Tvískiptur bær
Málið hefur haft gífurleg áhrif í
Bjugn frá því að það kom upp í
mars 1992 og hafa sumir íbúanna
líkt þvi við að kjarnorkusprengja
hafi fallið á bæinn. Hann sé í raun
tvískiptur, eftir því hvort menn trúi
á sekt eða sakleysi hinna ákærðu.
Þá hafa fjölmiðlar ekki látið sitt eft-
ir liggja, meðal annars vora leiddar
að því líkur að hópur fólks, sem
stundaði það að misnota börn kyn-
ferðislega, hefði komið til bæjarins.
í haust var fallið frá ákæram á
hendur sex manns, þriggja karla og
þriggja kvenna, en fólkið hafði þá
setið í gæsluvarðhaldi í rúmt hálft
ár. Þá höfðu 220 vitni verið yfir-
heyrð, þar af 40 börn, sem grunur
lék á um að hefðu verið misnotuð
kynferðislega.
fjallað um brúðarsmíðina út frá
áhrifum hennar á hafið og lífríki
þess, svo niðurstöður hans taka ein-
göngu mið af atriðum er snerta
það. í úrskurði dómstólsins segir
að hægt sé að fallast á brúarfram-
kvæmdir, að því tilskyldu að ástand
hafsins breytist ekki. Þessi skilyrði
hleypa kostnaðinum upp og munu
einnig seinka framkvæmdinni, því
gera þarf flóknar rannsóknir á er-
lendum rannsóknarstofnunum.
Helge Mortensen, umferðarmála-
ráðherra Dana, segir að ekki sé
hægt að fallast á úrskurðinn og
skilyrðin, heldur þurfi að semja um
þau. Kristilegi þjóðarflokkurinn vill
að framkvæmdin verði nú endur-
skoðuð og innan Róttæka vinstri-
flokksins, annars stjórnarflokks,
eru háværar raddir um að úrskurð-
inum verði að hlíta í einu og öllu.
í sænska blaðinu Dagens Nyhet-
er er leitt líkum að því að Miðflokk-
urinn muni segja sig úr sænsku
stjórninni, ef hún endurskoði ekki
afstöðu sína til brúarsmíðar, en
Carl Bildt forsætisráðherra ákafur
talsmaður hennar. Olaf Johansson
umhverflsráðherra og formaður
Miðflokksins leggst eindregið gegn
framkvæmdinni. í grein í Dagens
Nyheter í gær kallar varaformaður
flokksins framkvæmdina stein-
gerving, afdankaða trú á stór kerfi
og steinsteypurómantík. Búist er
við að sænska stjórnin taki endan-
lega ákvörðun í málinu fyrir ára-
mót.
Áætlað er að fjórar milljónir flótta-
manna séu í fyrrverandi lýðveldum
Júgóslavíu og embættismenn Evr-
ópubandalagsins óttast að þeir flýji
unnvörpum til EB-ríkjanna þegar
kólnar í veðri í vetur.
Eitt af forgangsverkefnum svo-
kallaðrar „K4-nefndar“ Evrópu-
bandalagsins er að loka landamæram
aðildarríkjanna fyrir þessu_ flótta-
fólki, að sögn Independent. í nefnd-
inni eiga sæti háttsettir embættis-
menn í innanríkis- og dómsmálaráðu-
neytum aðildarríkjanna. Nöfnum
þeirra er haldið leyndum og engar
Meðferðin mun taka sex til átta
vikur. Sagði lögmaður Jacksons að
söngvarinn hefði verið orðinn svo illa
haldinn að hann „hefði varla verið
tilkynningar eru gefnar út um fundi
nefndarinnar. Blaðamenn og mann-
réttindahreyfingar hafa engan að-
gang að nefndarmönnunum. Nefndin
heyrir undir ráð dómsmálaráðherra
bandalagsins þótt Evrópuþingið hafí
fengið loforð um „samráð", en ekki
rétt til að breyta eða hafna ákvörðun-
um nefndarinnar.
„K4 er stórt skref í þá átt að koma
á fót evrópsku ríkiskerfi sem þarf
ekki að standa skil gerða sinna og
er ólýðræðislegt," sagði Tony Buny-
an, framkvæmdastjóri mannrétt-
indahreyfingarinnar Statewatch.
fær um að eiga vitsmunalegt sam-
neyti við aðra“. Líf Jacksons hefði
verið í hættu, hefði hann haldið
áfram að taka verkjalyfin, sem lög-
fræðingurinn sagði „afar, afarsterk
lyf“.
Hann upplýsti að læknar Jacksons
hefðu haft vaxandi áhyggjur af því
magni sem hann tók inn af lyfjunum.
Það hefði hins vegar verið vinkona
söngvarans, Elizabeth Taylor, sem
hefði fengið hann til að leita sér
hjálpar en hún flaug gagngert til
Mexíkóborgar í þeim tilgangi.
Brella starfsmanna
ferðamálaráðs
Vangaveltur um dvalarstað Jack-
sons hafa tröllriðið fjölmiðlum frá
því á föstudag. Bresku æsifréttablöð-
in töldu hann vera í Bretlandi, þar
sem vél Taylor millilenti þar á leið
frá Mexikóborg til Gstaad í Sviss.
Engin staðfesting hefur fengist á
þessu.
í fyrradag var sagt frá því að
Jackson hefði dvalið á hóteli í
Frönsku ölpunum um helgina. Þegar
blaðamenn komu þangað í gær, var
allt lokað og læst og ljóst að þar
hefði enginn dvalið um helgina.
Lýstu frönsk ferðamálayfírvöld því
yfir að um brellu hefði verið að ræða,
sem óprúttnir starfsmenn hefðu
komið af stað.
Ákærur um kynferðislega misnotkun á bömum
Bjugn klofinn
í afstöðu sinni
Ósló. Frá Jan Gunnar Furuly, fréttaritara Morgunblaðsins.
RÉTTARHÖLD eru hafin í einu umtalaðasta sakamáli sem komið hef-
ur upp í Noregi, svokölluðu Bjugn-máli, en starfsmaður á barnaheim-
ili þar í bæ er ásakaður um kynferðislega misnotkun á börnum á heim-
ilinu. Síðar flæktust æ fleiri í málið og hafa nokkrir þeirra sem tengd-
ust því, flutt frá bænum, en íbúar hans eru um 5.000.
EB óttast straum flóttafólks til V-Evrópu
„Leynisáttmáli“ um
að stöðva flóttamenn
LEYNILEG nefnd á vegum Evrópubandalagsins (EB) er að undirbúa
„framkvæmdaáætlun" sem á að tryggja að milljónir flóttamanna frá
Bosníu og fleiri löndum komist ekki til aðildarríkjanna i vetur, að sögn
breska dagblaðsins The Independent.
Af sama tilefni hefur forlagið að auki gefið út geisladisk og kassettu með lögum
við texta Tómasar. Þar er að finna nokkrar af helstu perlum íslenskrar
dægurtónlistar í flutningi þeirra Egils Olafssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur,
s.s. Hótel Jörð, Tondeleyó og Fyrir átta árum.
ALMENNA BOKAFELAGIÐ H F
Fagra veröld er ein þekktasta IjóSabók Tómasar GuSmundssonar - eins óstsælasta
IjóSskólds þjóSarinnar lyrr og síSar. Eftir aS Fagra veröld kom fyrst út óriS 1933 hefur Tómas
jafnan veriS nefndur ReykjavíkurskóldiS - enda sýndu IjóS hans Reykjavík í allt öSru og fallegra
Ijósi en óSur hafSi þekkst meSal Islendinga. I tilefni af 60 óra útgófuafmæli Fögru veraldar
hefur Almenna bókafélagiS nú endurútgefiS joessa eftirsóttu IjóSabók.
FÖGUR UÓÐ OG SKEMMTILEG LÖG