Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 32
MORGUNBtAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24: DESÉMBER 1993
Hlutabréfasjóður Norðurlands
Betri ávöxtun en hjá
sambærilegum sjóðum
Hlutabréf hækkað um 15% á tveimur árum
Hlutabréfasjóður Norðurlands hefur gefið mun betri ávöxtun
en sambærilegir sjóðir að því er fram kemur í fréttabréfi Kaup-
þings sem nýlega er komið út. Hlutabréfaútboð sjóðsins hefur
gengið vel en það hófst siðla 1
í fréttabréfi Kaupþings er gerð-
ur samanburður á ávöxtun hluta-
bréfasjóða síðastliðin tvö ár og þar
kemur fram að á tímabilinu hafa
hlutabréf Hlutabréfasjóðs Norður-
lands hækkað um 15% og hluta-
bréf Auðlindar og HVIB hafa
hækkað um 2%. Hlutabréf annarra
hlutabréfasjóða hafa lækkað og
hefur t.d. Islenski hlutabréfasjóð-
urinn lækkað um 2%, Almenni
hlutabréfasjóðurinn um 20% og
november.
Hlutabréfasjóðurinn hefur lækkað
um 30%.
Varlega farið í fjárfestingar
Jón Hallur Pétursson, fram-
kvæmdastjóri Hlutabréfasjóðs
Norðurlands, sagði sjóðurinn hefði
verið stofnaður fyrir rúmum
tveimur árum en einmitt á því
tímabili hefur verð hlutabréfa far-
ið lækkandi og því hefur ávallt
verið fyigt þeirri stefnu hjá stjórn
sjóðsins að fjárfesta varlega í
hlutabréfum.
Um 30% eigna
bundin í hlutabréfum
Um 30% af eign sjóðsins er bund-
in í hlutabréfum fyrirtækja um
þessar mundir en stefnan er að á
bilinu 40-70% eigna sjóðsins verði
í hlutabréfum.
Búið er að selja um 10 milljónir
króna í hlutafjárútboði Hluta-
bréfasjóðs Norðurlands sem hófst
síðast í nóvember og sagði Jón
Hallur að kaupendur væru einkum
einstaklingar sem hefðu hug á að
nýta sér skattafslátt vegna hluta-
bréfakaupa.
Skólameistari við brautskráningu frá Verkmenntaskólanum á Akureyri
Líðum ekkí að skipasmíða-
^ 0 0 Morgunblaðið/Rúnar Þór
Goður namsarangur
ÁGÚST Torfi Hauksson útskrifaðist sem vélstjóri, en allar hans einkunnir voru 9 eða 10. Það er Bern-
harð Haraldsson skólameistar afhenti honum viðurkenningu við brautskráninguna.
iðnaðurinn flytjist úr landi
STÚDENTAR voru brautskráðir frá VMA á laugardag og einnig voru
útskrifaðir frá skólanum sjúkraliðar, vélstjórar og iðnaðarmenn.
Bernharð Haraldsson skólameist-
ari sagðist í ræðu sinni ekki leyna
því að hann hefði áhyggjur af fram-
tíð menntunar, ekki síst iðnnámsins,
„ekki er það vegna þess að ég óttist
litla aðsókn eða að okkur þijóti andrá
til að veita slíka menntun. Ég óttast
hins vegar að störf séu að hverfa,
að verkþekking og reynsla séu að
glatast, að útflutningur starfa til
annarra landa leiði til þess að at-
vinnuhættir breytist. Auðvitað verða
framfarir að eiga sér stað, stöðnun
er engum til góðs, en er ekki of langt
seilst, ef við t.d. líðum það, að skipa-
smíðaiðnaðurinn flytjist allur úr landi
án þess að við fáum rönd við reist?
Er nokkurt vit í því að láta dýran
tækjabúnað, mikla og góða fag-
mennsku liggja ónotaða og fita aðrar
þjóðir með verkum sem við getum
unnið sjálf? Eða hafa menn gleymt
því, þegar við höfum verið fullvalda
þjóð í sjötíu og fimm ár, að það var
líklega öðrum fremur skortur á skip-
um, sem svipti okkur sjálfstæðinu á
13. öld?,“ sagði Bernharð Haraldsson
skólameistari.
Bestujóla- og nýársóskir
sendum við öllum viðskiptavinum
okkar og landsmönnum öllum.
Þökkum viðskiptin.
^KAUPÞING
NORÐURLANDS HF
Kaupvangsstræti 4, s. 96-24700.
Sendum vidskiptavinum okkar og
landsmönnum öllum okkar bestu
jóla- og nýársóskir.
Þökkum viðskiptin á liðnum árum.
KAFFIBRENNSLA
AKUREYRAR HF.
Bestujóla- ognýársóskir
sendum við öllum viðskiptavinum
okkar og landsmönnum öllum.
Þökkum viðskiptin.
umboðið á íslandi
Hjólbarðaþjónustan,
Undirhlíð 2 - Akureyrui - sími 96-22840.
Bestujóla- og nýársóskir
sendum við öllum viðskiptavinum
okkar og landsmönnum öllum.
Þökkum viðskiptin.
tÉlvutæki b€ kval
Furuvöllum 5 og Kaupvangsstræti 4. Sími 26100.
Óskum öllum vidskiptavinum
okkar oglandsmónnum öllum
glebilegra jóla ogfarsæls nýs árs.
Þökkum viðskiptin á árinu.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Óskum öllum vibskiptavinum okkar
oglandsmónnum öllum glebilegra
jóla ogfarscels nýs árs.
Þökkum viðskiptin á árinu.
Europcar fggg
Höldur hf.
Sendum viöskiptavinum okkar og
landsmönnum öllum okkar bestu
jóla- ognýársóskir.
Þökkum viðskiptin
á liðnum árum.
VIIUNG BRUGG
FURUVÖLLUM 18 - 600 AKUREYRI
Glebileg jól
°g farscelt komandi ár.
Sendum viöskiptavinum okkar og
landsmönnum öllum okkar bestu
jóla- ognýársóskir.
Þökkum viðskiptin á liðnum árum.
Sandblástur & Málmhúðun
Hjalteyrargötu - 600 Akureyri - sími 96-22122
Óskum öllum viðskiptavinum okkar
og landsmönnum öllum gleðilegra
jóla og farsæls nýs árs.
Þökkum viðskiptin á árinu.
Akureyri - sími 96-11122.
Bestu jóla- og nýársóskir
sendum við öllum viðskiptavinum
okkarog landsmönnum öllum.
Þökkum viðskiptin.
If
STRAUMRÁS
FURUVÖLLUM 3 - SÍMI 96-12288
Sendum vibskiptavinum
okkar og landsmönnum
öllum okkar bestu jóla-
og nýársóskir.
Þökkum viðskiptin **
á liðnumárum.
Glerárgötu 20 - 600 Akureyri - s. 96-12690