Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 24.12.1993, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1993 MINNISBLAÐ LESENDA UM JÓLIN Slysadeild Borgarspítalans: Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími Slysadeildar er 696670 og 696640. Neyðarmóttaka vegna nauðgana er opin alla hátíðina. Heimsóknartími á sjúkrahúsum: Aðfangadag kl. Jóladag kl. Borgarspítali 13-22 14-20 og2. jóladag Grensásdeild 13-22 14-20 og 2. jóladag Landakssp. 14-20 14-20 Landspítali 18-21 15-16/19-20 Kvd Landsp 15-16/19-20 15-16/19-20 Fjórðs. Ak. 18-21 14-16/19-20 eða eftir samkomulagi Slökkvilið og sjúkrabifreið: í Reykjavík sími 11100. í Hafnarfirði sími 51100. Á Akureyri sími 22222. Lögreglan: I Reykjavík sími 11166. í Kópavogi sími 41200. í Hafnarfirði sími 51166. Á Akureyri sími 23222. Læknavakt: í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna ppin allan sólarhringinn yfir hátíðirnar. Síminn er 21230. í þessum síma eru einnig veittar ráðleggingar. Á Akur- eyri er síminn 985-23221, sími lögreglu 96 23222 og Akureyrarapóteks 96 22444. Neyðarvakt tannlækna: Upplýsingar gefur símsvari 681041. Vaktin er milli kl. 10 og 12 eftirfarandi daga: Þorláksmessa: Svein- bjöm Jakobsson , Stórhöfða 17, sími 682320. Aðfanga- dagur: Sigurgísli Ingimarsson, Garðatorgi 3, Garðabæ, sími 656588. Jóladagur: Guðrún Gunnarsdóttir , Ár- múla 26, Reykjavík, sími 684377. Annar jóladagur: Úlfar Guðmundsson, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 655502. Mánudagur 27. desember: Auður Eyjólfs- dóttir , Hverafold 1-3, Reykjavík, sími 683830. Þriðju- dagur 28. desember: Þorsteinn Pálsson, Hamraborg 7, Kópavogi, sími 42515. Miðvikudagur 29. desember: Ágúst Gunnarsson, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654722. Fimmtudagur 30. desember: Árni Jónsson, Háteigsvegi 1, Reykjavík, sími 626035. Akureyri: Vaktir eftirtalda daga milli kl. 11 og 12: 24. des., Gunnar Torfason, s. 23991; 25. des., Kristján Vík- ingsson , s. 26323; 26. des., Erling Ingvason, s. 22226. Apótek: Reykjavík: Vikuna 24.-31. desember er nætur- og helgidagavarsla í Laugarnesapóteki en einnig er opið til kl. 22 virka daga í Árbæjarapóteki. Akureyri: Aðfangadag em bæði apótekin opin frá kl. 9 til 12. Jóladag og 2. jóladag er Akureyrarapótek opið frá kl. 11-12 og 20-21. Kirkjugarðar Reykjavíkur: Skrifstofan í Fossvogsgarði er opin á Þorláksmessu frá kl. 8.30 til 16.00 og á aðfangadag frá kl. 8.30-14.00. Starfsfólk kirkjugarðanna verður dreift um Fossvogsgarð og mun leiðbeina fólki eftir bestu getu í samvinnu við skrifstofuna en einnig verður lögregla á gatnamótum við garðinn. í Gufunesgarði og Suðurgötugarði verða einnig starfsmenn til aðstoðar. Bensínstöðvar: Bensínstöðvar verða opnar frá ki. 7.30-15.00 á að- fangadag, lokaðar á jóladag, en opnar milli kl 11.00 og 15.00 annan í jólum nema Lækjargötu, Skógarseli, Ár- túnshöfða og Ægissíðu frá kl. 11.00-16.00. Korta- og peningasjálfsalar em á Ártúnshöfða, í Lækj- argötu í Hafnarfirði, Skógarseli, Gagnvegi í Grafarvogi, Bjarkarholti í Mosfellsbæ og Fellsmúla. Peningasjálfsalar em á Ægisíðu, í Hafnarstræti, Stóragerði og á Reykjavík- urvegi í Hafnarfirði. Bilanir: í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilan- ir í síma 27311, sem er sími næturvörslu borgarstofn- ana. Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoð- ar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma 686230. Unnt er að tilkynna símabilanir í 05. Söluturnar: Söluturnar verða almennt opnir til kl. 16.00 á aðfanga- dag. Á jóladag verður lokað. Sundstaðir: Aðfangadag verður opið frá kl. 7.00 til 11.30. Jóladag og annan í jólum verður lokað. Mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag verður opið milli kl. 7.00 og 20.30. Bláa lónið: Aðfangadag verður opið frá kl. 10.00 til 14.00 og annan jóladag frá kl. 10.00 til 21.00 Skautasvellið í Laugardal: Ef veður leyfir verður skautasvellið í Laugarda! opið á annan i jólum frá kl. 10.00-12.00. Mánudag, þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag á milli kl. 10.00 og 21.00. Leignbílar: A Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðv- ar opnar allan sólarhringinn yfir jólahátíðina: BSR, sími 11720. Bæjarleiðir, sími 33500, Hreyfill, sími 685522 og Bifreiðastöð Hafnarfjarðar, sími 650666. Akstur strætisvagna Keykjavíkur: Aðfangadagur: Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt áætlun helgidaga til kl. 17.00 þegar akstri lýkur. Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Annar jóladagur: Ekið eins og á helgidegi frá kl. 10.00 til kl. 24.00. Nánari upplýsingar fást í símum 12700 og 812642. Fyrstu ferðir á jóladag og síðustu ferðir á aðfangadag: Hvolsvöllur (sérl.hafi Austurleið). fyrstu síðustu fyrstu síðustu ferðir ferðir ferðir ferðir Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00 kl.17.00 frá Hafnarstr. kl. 13.48 16.48 Leið 2 frá Grandagarði kl. 13.52 kl. 16.52 frá Skeiðarvogi kl. 13.42 kl. 16.42 Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03 kl. 17.03 frá Efstaleiti kl. 14.10 kl. 16.40 Leið 4 frá Holtavegi ki. 14.09 kl. 16.39 frá Ægisíðu kl. 14.02 kl. 17.02 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45 kl. 16.45 frá Sunnutorgi kl. 14.08 kl. 16.38 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45 kl. 16.45 fráÓslandi kl. 14.05 kl. 17.05 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55 kl. 16.55 fráóslandi kl. 14.09 kl. 17.09 Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.50 kl. 16.50 Leið 9 frá Hlemmi kl. 14.00 kl. 17.00 Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.05 kl. 16.35 fráSelási kl. 13.54 kl. 16.54 Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00 kl. 16.30 frá Skógarseli kl. 13.49 kl. 16.49 Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05 kl. 16.35 frá Suðurhóium kl. 13.56 kl. 16.56 Leið 14 frá Hlemmi kl. 14.00 kl. 16.30 fráGulIengi kl. 13.53 16.53 Leið 15 frá Hlemmi kl. 14.05 kl. 16.35 frá Keldnaholti kl. 13.57 kl. 16.57 Leiðlll frá Lækjartorgi kl. 14.05 kl. 16.35 frá Skógarseli kl. 13.55 kl. 16.55 Leið 112 frá Lækjartorgi kl. 14.05 kl. 16.05 frá Vesturbergi kl. 14.25 kl. 16.25 Akstur Almenningsvagna bs. um jólin Aðfangadagur: Ekið samkvæmt áætlun virkra daga til kl. 13.00. Eftir það skv. tímaáætlun helgidaga til kl. 17.00 en þá lýkur akstri. Síðasta ferð leiðar 140 frá Hafnarfirði kl. 15.46 og frá Lækjargötu kl. 16.13. Síð- asta ferð leiðar 175 frá Grensási kl. 16.30. Aukaferð frá Laxnesi kl. 16.02. Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók AV. Akstur hefst þó ekki fyrr en um kl. 14.00. Fyrsta ferð leiðar 175 er kl. 13.50 frá skiptistöð við Þverhoit og leiðar 140 kl. 14.16 frá Hafnar- firði. Annar í jólum: Ekið samkvæmt tímaáætlun helgidaga. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Eftirtaldar sérleyfisferðir verða farnar um jólin. Nánari upplýsingar á Umferðarmiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, í síma 91-22300: Akureyri (sérl.hafi Norðurleið hf.) Frá Rvík Frá Akureyri Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 8.00 kl. 9.30 Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Biskupstungur (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Geysi Aðfangadagur kl. 9.00 enginferð Engin ferð jóladag. Borgarnes/Akranes (Sæmundur Sigmundsson) Frá Rvík Frá Borgarn. Aðfangadagur kl. 13.00* kl. 10.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 20.00 kl. 17.00* Sami brottfarartími frá Akranesi og Borgarnesi. * Ekið í Reykholt / brottför frá Reykholti 1 klst. fyrr en frá Borgarnesi. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Búðardalur (sérl.hafi Vestfjarðaleið) Engin ferð aðfangadag ogjóladag. Frá Rvík Frá Búðardal Annarí jólum kl. 8.00 kl. 17.30 Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Grindavík (sérl.hafi Þingvallaleið hf.) FráRvík Frá Grindav. Aðfangadagur kl. 10.30 kl. 13.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 10.30 kl. 13.00 ki: 18.30 ' kl. 20.30 Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Hólmavík (sérl.hafi: Guðm. Jónasson hf.) Engar ferðir aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Hruna- og Gnúpveijahreppur (sérl.hafi Norðurleið hf.) Frá Rvík Frá Búrfelli Aðfangadagur kl. 13.00 kl. 9.30* Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 19.30 kl. 17.00* * Frá Búrfelli fer bíll 10 mín. fyrir brottför frá Flúðum og þarf að panta. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Hveragerði (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Hverag. Aðfangadagur kl. 9.00 kl. 7.05 kl. 13.00 kl. 9.50 kl. 15.00 kl. 13.20 Jóladagur engin ferð engin ferð Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Frá Rvík Frá Hvolsv. Aðfangadagur kl. 13.30 kl. 9.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annarí jólum kl. 12.00 kl. 19.30 kl. 17.00 Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Höfn í Hornafirði (sérl.hafi Austurleið hf.) Frá Rvík FráHöfn Engin ferð aðfangadag og jóladag. Annar í jólum kl. 12.00 kl. 12.00 Athugið að ný áætlun tók gildi 5. desember sl. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Kjalarnes (sérl.hafi Magnús Jónsson) Aðfangadagur er eins og laugardaga. Jóladag falla út ferðir kl. 10.00 og 16.30. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Keflavík (sérl.hafi SBK) Frá Rvík Frá Keflavík Aðfangadagur kl. 8.15 kl. 6.45 kl. 10.30 kl. 8.30 kl. 14.30 kl. 12.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum kl. 14.30 kl. 12.30 kl. 17.15 kl. 15.45 kl. 20.30 kl. 19.00 Að öðru leyti óbreytt áætlun. Króksfjarðarnes (sérl.hafi Vestfjarðaleið). Frá Rvík Frá Króksfjn. Engin ferð aðfangadag og jóladag. Annaríjólum kl. 8.00* kl. 16.00* * Til Reykhóla og frá Reykhólum kl. 15.30. Laugarvatn (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Laugarv. Aðfangadagur kl. 13.00 kl. 12.15 Jóladagur engin ferð engin ferð Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Ólafsvík/Hellissandur (sérl.hafi Sérl. Helga Péturs- sonar hf.) Frá Rvík Frá Helliss. Engin ferð aðfangadag og jóladag. Annaríjólum kl. 9.00 kl. 17.00* * Frá Olafsvík kl. 17.30. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Selfoss (Sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík frá Self. Aðfangadagur kl. 9.00 kl. 6.50 kl. 13.00 kl. 9.30 kl. 15.00 kl. 13.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Að öðru leyti óbreytt áætlun. Stokkseyri og Eyrarbakki (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík frá Stokkse. Aðfangadag kl. 9.00 kl. 9.00 kl. 13.00 kl. 12.30 kl. 15.00 Engin ferð jóladag. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Stykkishólmur/Grundarfjörður (sérl.hafi Sérl. Helga Péturssonar hf.) FráRvík FráStykkish. Engin ferð aðfangadag og jóladag. Annaríjólum kl. 9.00 kl. 17.00* * Frá Stykkishólmi kl. 18.00. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Þorlákshöfn (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Þorl.h. Aðfangadagur - kl. 10.00 kl. 9.30 kl. 13.00 kl. 11.15 Engin ferð jóladag. Að öðru leyti óbreytt áætlun. Pakkaafgreiðsla BSÍ er opin 24. des. frá 7.30-14.00. Lokað á jóladag og annan í jólum. Ferðir Herjólfs: Frá Eyjum Frá Þorl. Aðfangadag kl. 8.15 kl. 11.00 Jóladag engin ferð engin ferð Annarí jólum kl. 8.15 kl. 12.30 Ferðir Akraborgar: Frá Akran. Frá Rvík Aðfangadag kl. 8.00 kl. 9.30 kl. 11.00 kl. 12.30 Jóladag engin ferð engin ferð Annaríjólum Innanlandsflug: kl. 14.00 kl. 15.30 Upplýsingar .um innanlandsflug Flugleiða eru veittar í síma 690200 á Reykjavíkurflugvelli svo og í símum flug- valla á landsbyggðinni. íslandsflug veitir upplýsingar í síma 616060 og Flugfélag Norðurlands í síma 96-12202. Skíðastaðir: Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum eru gefnar í símsvara 80111. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 22930. Leikhús: Þjóðleikhúsið: Annan dag jóla er frumsýning á Mávnum eftir Anton Tsjekhof.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.